Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 39
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 2002 39 Opin og falleg endaíbúð á annari hæð í fjölbýli, staðsett á þessum vinsæla stað. Stutt er í alla þjónustu og umhverfið er fallegt. Íbúðin er rúmgóð og notaleg með stórum eldhúskrók sem er opinn inn í stofu. Baðherbergið er með plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðin verður til sýnis í dag á milli kl. 14 og 16, Valdimar sölumaður Bakka verður á staðnum. Verið velkomin. Fasteignasalan Bakki, Skeifan 4, Reykjavík. SEILUGRANDI 2 - íbúð 204 3-4JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ MEÐ STÆÐI Í BÍLSKÝLI OG STÓRRI GEYMSLU STANGARHOLT Á MÝRUM AFTUR OPIÐ HÚS Í DAG VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Um helmingur af 45 frístundaeignarlóðum í Stangarholti upp með Langá á Mýrum er nú seldur. Vegna mikilla anna við frágang samninga er fyrst nú hægt að verða við óskum fjölmargra sem vilja fá að kynna sér þetta einstaka tækifæri að eignast sitt eigið land án nokkurra kvaða í einu fegursta héraði landsins. Spildurnar í Þórdísarbyggð (í höfuðið á Þórdísi Stöng, sem Egilssaga segir hafa þegið Stangarholt af Skallagrími í kringum árið 900), eru 3-5 ha að stærð og verð á ha kr. 150.000,00 með veg og vatn að lóðarmörkum. Sölumenn okkar verða á staðnum í dag frá kl. 13-16. Verið velkomin. jöreign ehf HÓFGERÐI - FJÁRFESTAR Gott verslunarhúsnæði. Jarðhæðin er 450 fm, nýtt undir verslanir. Kjallari hússins er m. innkeyrsludyrum og göngudyrum og ramp sem liggur niður í kjallarann. Lofthæð í kjallara er 2,7 m. Ástand hæðarinnar er gott, góð gólfefni, góð lýsing. Góð staðsetning í grónu íbúðarhverfi. Langtímaleigusamningur. Upplýsingar á Ás- byrgi í síma 568 2444 eða á Kjöreign í síma 533 4040. Ármúla 21, Reykjavík. Sími 533 4040, fax 533 4041. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Álftröð Kóp. - 2ja íbúða hús. Erum með í einkasölu gott 2ja íbúða hús á stórri hornlóð. Eignin selst í einu lagi. Um er að ræða 75 fm neðri hæð með 36 fm bílskúr. Í risi er 45 fm 2ja herbergja íbúð ásamt öðrum 36 fm bílskúr. Húsið er klætt að utan og virðist í allgóðu ástandi en þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma. Gróin og falleg lóð og góð staðsetning. V. 18,5 m. 2516 Þórufell 2ja herbergja 58 fm íbúð á jarðhæð er skiptist í hol, baðherb., eldhús, stofu og svefnherb. Sérlóð fylgir íbúðinni og er hún til s/v með útg. úr stofu. V. 6,9 m. 2525 Stigahlíð - laus strax Rúmgóð og falleg 80 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi sem skiptist í hol, stóra stofu, eldhús, hjónaherbergi, baðherbergi, sérþvottahús og sér- geymslu. Húsið lítur vel út. V. 9,8 m. 2528 Ólafsgeisli 2 - rétt f. ofan Golfskálann. Glæsileg 190 fm neðri sérhæð með bíl- skúr. Íbúðin er til afh. strax. Húsið er full- búið að utan og með frágengnu plani. Að innan er íbúðin fokheld. Frábær út- sýnisstaður í suður rétt fyrir ofan golf- skálann í Grafarholti. V. 18,9 m. 2521 Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300-Fax 533 1305 www.fasteignasalan.is - Netfang: grund@fasteignasalan.is - Oddný I. Björgvinsdóttir, sölu- og framkvæmdastj. - Þorleifur J. Brynjarsson, sölumaður - Hans A. Gunnarsson, sölumaður - Þóroddur Steinn Skaptason, lögg. fasteignasali - Davíð Ö. Bjarnason, sölumaður Leifur Aðalsteinsson, sölumaður Atvinnuhúsnæði KAPLAHRAUN - HAFNARFJ. Erum með í sölu glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði á þessum eftirsótta stað, glæsilegar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Húsnæðið er rúmlega 500 fm og er á tveimur hæðum. Nýta má húsnæðið fyrir tvenns konar starfsemi. Sérinngangur er fyrir efri hæð. Eignin býður upp á mikla möguleika, stórt athafnarsvæði er fyrir aftan húsið. Myndir á netinu. Möguleiki á góðri fjármögnun. Fyrirtæki VEITINGASTAÐURINN HÓPIÐ OG GISTIHÚSIÐ SKRÚÐSHAMAR Á TÁLKNAFIRÐI Viltu komast úr stressinu og hefja nýtt líf á einstaklega fallegum stað? Gistiheimilið er með 5 vel útbúnum herbergjum með setustofu og morgunverðarsal, tekjur á stað ca 2 millj. á ári. Veitingastaðurinn er mjög vel búin tækjum og hefur verið starfræktur frá 1991, vínveitingaleyfi. Um er að ræða fyrirtæki í fullum rekstri, velta á stað ca 24-25 millj. á ári. FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 GARÐABÆR – ÚTSÝNI Einstakt tækifæri til að eignast vandað einbýlishús á einni hæð á frábærum útsýnisstað að Furulund í Garðabæ. Húsið stendur innst í botnlanga, er 162,5 fm að stærð ásamt 51,8 fm tvöföldum bílskúr. Í húsinu eru glæsilegar stofur, fjögur svefnherbergi, parket á flestum gólfum og fallegar innréttingar. Lóðin er 1100 fm, garður mjög góður og hiti í plani. Verð 26,9 millj. Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Erum með í einkasölu 800 hektara jörð á Austurlandi. Á jörðinni er tveggja íbúða, um 280 fm, íbúðarhús. Mikil skóg- rækt er á jörðinni. Laxveiði- hlunnindi. Þetta er verulega gott rjúpna- og gæsaveiðiland. Framleiðsluréttur fylgir ekki. Jörðin er tilvalin fyrir hópa, félaga- samtök eða veiðiáhugamenn. FÉLAGASAMTÖK - EINSTAKLINGAR LAXVEIÐIJÖRÐ Það var á sólskinsbjörtum degi að við fylgdum systursyni mínum, Jóni Hjalta Elíssyni, þungum skref- um til grafar. Náttúran skartaði sínu fegursta eins og til að þakka þessum góða dreng jarðvistina. Jón Hjalti var dugnaðarmaður, bóngóð- ur og alltaf fús að rétta hjálpar- hönd. Honum þótti vænt um sitt fólk og hann sýndi það á sinn hátt. Efst í huga voru honum þó alltaf börnin hans, Elísa Björk og Hjalti Geir sem hann var svo stoltur af. Það var ósjaldan sem ég hafði sam- band við hann til að biðja hann um viðvik, sérstaklega hvað varðaði málningarvinnu, bæði á heimili okk- ar sem og fyrir aðra vini og ætt- ingja. Jón Hjalti sagði aldrei nei. Ef hann komst ekki strax kom hann við fyrsta tækifæri og lét sig þá ekki muna um að vinna kvöld og helgar svo að allt yrði tilbúið í tæka tíð. Hann gaf sér líka tíma, þegar hann hitti fólk, og ég er þakklát fyr- ir kaffibollana og kvöldverðina sem við áttum saman þegar hann leit inn hjá mér í Brúnalandinu, hann var svo hlýr og gott að vera nálægt honum. Hann var ættrækinn og lagði sig fram um að þekkja sitt fólk og hlustaði af athygli, alltaf mundi hann hvað hafði verið rætt síðast og spurði frétta. Þannig var Jón Hjalti. Það er sárt að hann skuli vera far- inn frá okkur svona langt um aldur fram. Hafðu þökk fyrir allt og allt, kæri frændi. Elsku Elísa Björk og Hjalti Geir, elsku Dæja systir, Elli og systkinin öll. Stórt skarð hefur verið hoggið í fjölskylduna sem ekki verður fyllt en minningin um góðan dreng lifir í hjarta okkar. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna frænka. JÓN HJALTI ELÍSSON ✝ Jón Hjalti Elísson fæddistá Kjaransstöðum í Dýrafirði 29. september 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík hinn 27. júní síðastlið- inn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 4. júlí. Ótrúlegur árangur! www.heilsubrunnur. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.