Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ GÍTARLEIKARI hljómsveitarinn- ar Korn, James „Munky“ Shaffer, hefur svo sannarlega hrist upp í lesendum Metal Hammer-tímarits- ins, og nú jafnvel lesendum Morg- unblaðsins, þegar hann lýsti yfir sannfæringu sinni um að Hitler heitinn lifði góðu lífi í himnaríki. Fjaðrafokinu og viðbrögðunum við þessum ummælum Munkys hef- ur verið líkt við ástandið er John Lennon lýsti því yfir að Bítlarnir væru áhrifameiri en Jesús Kristur. „Ég held að Hitler sé nú staddur í himnaríki, ef það þá er til slíkur staður. Honum fannst hann vera að breyta rétt og þegar maður er svo sannfærður getur maður ekki haft rangt fyrir sér,“ var meðal þess sem Munky lét hafa eftir sér. Gítarleikarinn yfirlýsingaglaði notaði svo tækifærið í umræddu viðtali og bað heiminn afsökunar á hegðun Freds Dursts, forsprakka hljómsveitarinnar Limp Bizkit. „Fred Durst bankaði upp á hjá okkur og bað okkur að hlusta á upptökur hjá sér. Við greiddum honum leið til að koma sér áfram í tónlistinni og sjáið hvernig það endaði. Ég biðst innilega afsökunar á því að hafa kynnt hann fyrir ykk- ur,“ sagði Munky. Aðdáendur sem og óvildarmenn Korn hafa ekki látið á sér standa Heldur Hitler í himnaríki Hljómsveitin Korn. Munky úr Korn tjáir sig heldur frjálslega TENGLAR .................................................... www.korn.com og hafa hópast inn á vefsíður og spjallvefi sveitarinnar til að hneykslast á ummælum Munkys. Hann hefur sjálfur beðist afsök- unnar á heimasíðu sveitarinnar og segir að fólk hafi misskilið ummæli hans, hvernig sem fólk átti nú að fara að því. UM þessar mundir sýnir Stöð 2 þáttaröð í átta hlutum sem kallast Út í óvissuna, eða Random Passage. Þættirnir segja frá írskum og ensk- um innflytjendum sem flytjast til Nýfundnalands árið 1830. Sögu- hetjan Mary Bundle er einn af þess- um innflytjendum og fylgjast áhorf- endur með sigrum hennar og sorgum. Einn af meðframleiðendum þátt- anna, kvikmyndagerðarkonan Bar- bara Doran, var stödd hérlendis á dögunum. Náði Morgunblaðið tali af henni og spurði hana út í þessa þætti og vinnsluferli þeirra. Doran, sem býr sjálf á Nýfundnalandi, á að baki tuttugu ára feril sem kvik- myndagerðarmaður. Hún er um- svifamikil í kanadíska kvikmynda- heiminum og á sæti í stjórn kvikmyndaakademíunnar þar. Hún hefur mest sinnt heimildarmynda- gerð, oft með sterkum pólitískum broddi og er hún hvað þekktust fyr- ir heimildarmyndir sem taka á stöðu kvenna. „Þættirnir eru samvinnuverkefni á milli Írlands, Quebec og Ný- fundnalands,“ segir Doran og er mjög ánægð með að íslenskt sjón- varp hafi ákveðið að sýna þessa þætti, enda segir hún Nýfundna- land og Ísland eiga margt sameig- inlegt, t.a.m. fiskveiðar. Um þessar mundir er hún einmitt að vinna að þáttum, þar sem sameiginleg ein- kenni landanna eru skoðuð. Það verkefni ber nafnið „The Atlantic Twins“. Hún segir að vinna sín við Rand- om Passage hafi meðal annars kom- ið til, þar sem hún hafi viljað hvíla sig á heimildarmyndunum. Flest sem hún hafi gert hafi nefnilega tekið á tilfinningalegum málefnum sem hafi tekið nokkuð á hana. „Í Random Passage er hins vegar samhljómur með íbúum Nýfundna- lands. Þetta er líka sagan af því hvernig landnám hér hófst. Þetta verkefni var því mjög spennandi fyrir mig en skaut mér um leið skelk í bringu. Þetta var efniviður sem ég vildi gera vel við og ég vona sannarlega að það hafi tekist.“ Ástin er ódauðleg Hér má sjá Deboruh Pollitt og Colm Meaney í hlutverkum sínum. arnart@mbl.is Stöð 2 sýnir Random Passage Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6, 7 og 8. Mán kl. 4, 5, 6, 7 og 8. Vit 398Sýnd kl. 5.30, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400 1/2 Kvikmyndir.is Freddie Prinze Jr, Sarah Michelle Gellar, Mathew Lillardog, Rowan Atkinson (MrBean) lenda í spennandi ævintýrum ásamt sætustu og skemmtilegustu hetju sumarsins Scooby-Doo. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýn d á klu kku tím afr est iFRUMSÝNING Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. SÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 3.45. Mán kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 370. ATH! AKASÝNING KL. 9.30.  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Ástin stingur.  HL Mbl  HL Mbl Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. S ag a u m s tr ák 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. 18 þúsund áhorfendur 1/2 Kvikmyndir.is www.sambioin.is Sýnd kl. 6. DV Kvikmyndir.is  Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. B. i. 16. V Kvik yndir.is bl Kvik yndir.co Sýnd kl. 2, 4, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Með hinum frábæra Frankie Muniz úr „Malcolm in the Middle“ i i i l l i i l Nú fær Hollywood fyrir ferðina. Frábær og hressileg gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 8 og 10.20. Bi. 14. FRUMSÝNING Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.