Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 21
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 21 MIKIL loðnuveiði hefur verið síð- ustu daga. Frá því um miðja síðustu viku og þar til í gærmorgun höfðu Samtökum fiskvinnslustöðva borizt tilkynningar um landanir á um 37.000 tonnum og segja má að land- að hafi verið hjá nær hverri einustu fiskimjölsverksmiðju. Af þessum afla lönduðu íslenzku skipum um 17.000 tonnum og þau erlendu ríf- lega 20.000 tonnum. Íslenzku skipin hafa landað alls um 65.000 tonnum af 410.000 tonna upphafskvóta og eru því um 345.000 tonn óveidd. Erlend skip hafa land- að alls ríflega 44.000 tonnum og því hafa verksmiðjurnar nú tekið á móti um 109.000 tonnum alls. Langmestum afla hefur verið landað hjá SR mjöli í Siglufirði, 17.200 tonnum. Um 12.000 tonn hafa borizt til verksmiðjunnar í Krossanesi, Hraðfrystistöð Þórs- hafnar hefur tekið á móti 11.700 tonnum og Gná í Bolungarvík ríf- lega 11.000 tonnum. Morgunblaðið/Kristján Ísleifur VE við bryggju í Krossanesi en úti á firðinum sigla norsk nótaskip áleiðis á loðnumiðin. 109.000 tonn af loðnu á land Í MORGUNKORNI Greiningar Ís- landsbanka er sagt frá því að selj- anleiki bréfa í sjávarútvegsfyr- irtækjum í Kauphöll Íslands hafi farið vaxandi í kjölfar samþjöpp- unar á eignarhaldi og betri afkomu fyrirtækjanna. Takmarkaður selj- anleiki hefur háð sjávarútvegsfyr- irtækjum, en seljanleiki er í raun einn mælikvarði á hversu auðvelt er að selja hlutabréf í fyrirtæki án þess að það hafi áhrif á verð bréf- anna og þess vegna skiptir það fjárfesta máli að seljanleikinn sé sem mestur. Í Morgunkorninu segir að selj- anleiki félags sé hlutfall sem segi til um hve stór hluti heildarhluta- fjár skiptir um hendur í viðskiptum í Kauphöllinni á ákveðnu tímabili. Við útreikning hlutfallsins séu við- skipti tímabilsins yfirleitt umreikn- uð á ársgrundvöll. Þá segir að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi seljanleiki sjávarútvegsvísitölu Kauphallarinnar verið 53% en á tólf mánaða tímabilinu frá lokum júní 2001 til loka júní í ár hafi selj- anleikinn aðeins verið 33%. Hluti skýringarinnar á auknum selj- anleika mun samkvæmt Morg- unkorninu vera fá en stór viðskipti. Seljanleiki bréfa í sjávarút- vegi eykst Ótrúlegur árangur! www.heilsubrunnur. is Skólavörðustíg 7, RVÍK, Sími 551-5814 -Gæðavara Verð kr: 6.200.- Verð kr: 7.900.- Verð kr: 8.900.- Verð kr: 9.900.- Verð kr: 3.500.- Verð kr: 3.100.- Verð kr: 2.800.- Verð kr: 3.100.- Verð kr: 7.900.- Verð kr: 8.900.- Verð kr: 6.900.- Verið velkomin - aðgengi er orðið mjög gott að búðinni Verð kr: 7.300.- Verð kr: 9.500.- Verð kr: 11.500.- Verð kr: 12.500.- Verð kr: 5.900.- Verð kr: 3.100.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.