Morgunblaðið - 02.08.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.08.2002, Blaðsíða 29
Þorskur 186 156 164 1,280 209,280 Samtals 160 6,056 969,210 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 58 30 45 38 1,700 Steinbítur 89 89 89 7 623 Ufsi 52 52 52 300 15,600 Und.Þorskur 106 89 102 129 13,164 Þorskur 155 155 155 800 124,002 Samtals 122 1,274 155,089 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 96 96 96 15 1,440 Keila 89 89 89 11 979 Samtals 93 26 2,419 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 126 122 123 727 89,658 Lúða 530 530 530 5 2,650 Skarkoli 180 180 180 3 540 Skötuselur 120 120 120 49 5,880 Ufsi 55 30 45 60 2,725 Und.Þorskur 90 90 90 23 2,070 Ýsa 106 100 106 311 32,942 Þorskur 125 125 125 44 5,500 Samtals 116 1,222 141,965 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 7 210 Hlýri 200 200 200 13 2,600 Steinbítur 170 125 167 408 68,010 Ufsi 35 35 35 174 6,090 Und.Ýsa 71 71 71 162 11,502 Und.Þorskur 96 96 96 197 18,912 Ýsa 304 125 206 1,331 273,910 Þorskur 225 117 152 12,359 1,874,165 Samtals 154 14,651 2,255,399 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 105 104 105 1,688 176,574 Gullkarfi 91 80 85 99 8,448 Hlýri 150 150 150 10 1,500 Keila 30 30 30 15 450 Langa 95 95 95 28 2,660 Lifur 20 20 20 183 3,660 Lúða 600 600 600 13 7,800 Skarkoli 206 70 158 1,219 193,088 Skötuselur 240 240 240 62 14,880 Steinbítur 220 89 165 586 96,573 Ufsi 65 30 60 3,814 229,877 Und.Ýsa 80 80 80 50 4,000 Und.Þorskur 116 89 101 1,610 161,931 Ýsa 307 86 252 1,038 261,768 Þorskur 220 115 147 26,363 3,870,144 Samtals 137 36,778 5,033,353 Lúða 540 540 540 6 3,240 Skarkoli 330 330 330 24 7,920 Ufsi 30 30 30 50 1,500 Und.Ýsa 71 71 71 536 38,056 Und.Þorskur 116 98 103 2,115 217,037 Ýsa 270 270 270 423 114,210 Þorskur 235 126 149 10,664 1,592,094 Samtals 143 13,838 1,974,657 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Und.Þorskur 112 111 112 1,153 128,583 Samtals 112 1,153 128,583 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Lúða 555 555 555 42 23,310 Samtals 555 42 23,310 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 505 505 505 3 1,515 Skarkoli 200 200 200 18 3,600 Steinbítur 126 125 125 377 47,215 Und.Ýsa 115 115 115 376 43,240 Und.Þorskur 110 110 110 737 81,070 Þorskur 185 117 146 9,086 1,326,371 Samtals 142 10,597 1,503,011 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 600 505 530 73 38,670 Skarkoli 308 308 308 33 10,164 Steinbítur 220 220 220 2,743 603,456 Und.Ýsa 76 76 76 1,000 76,000 Ýsa 280 106 167 3,803 637,002 Þorskur 119 119 119 418 49,742 Samtals 175 8,070 1,415,034 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 500 460 478 84 40,120 Lúða 440 440 440 74 32,560 Skarkoli 308 308 308 5 1,540 Steinbítur 220 160 164 257 42,140 Ufsi 46 46 46 18 828 Und.Ýsa 71 71 71 492 34,932 Und.Þorskur 115 96 103 2,118 218,776 Ýsa 219 100 218 1,199 261,510 Þorskur 233 100 141 20,447 2,884,263 Samtals 142 24,694 3,516,669 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 169 110 143 23,063 3,302,264 Samtals 143 23,063 3,302,264 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 122 117 119 300 35,600 Keila 88 64 75 1,100 82,400 Langa 111 110 111 1,000 110,650 Steinbítur 130 125 128 400 51,000 Ufsi 60 30 57 226 12,780 Ýsa 300 70 267 1,750 467,500 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 105 104 105 1,688 176,574 Gellur 500 460 478 84 40,120 Gullkarfi 150 30 127 2,333 295,953 Hlýri 200 150 178 23 4,100 Keila 89 30 78 1,617 125,462 Langa 118 95 111 1,231 136,872 Lifur 20 20 20 183 3,660 Lúða 600 440 506 222 112,385 Sandkoli 50 50 50 36 1,800 Skarkoli 330 70 167 1,399 233,827 Skrápflúra 50 50 50 72 3,600 Skötuselur 240 120 138 413 57,000 Steinbítur 230 89 195 5,811 1,132,794 Stórkjafta 50 50 50 86 4,300 Ufsi 65 30 57 5,135 293,088 Und.Ýsa 115 71 79 2,806 222,170 Und.Þorskur 116 89 105 10,067 1,061,188 Ýsa 307 70 207 11,927 2,474,079 Þorskur 235 100 144 119,369 17,239,840 Þykkvalúra 220 220 220 100 22,000 Samtals 144 164,602 23,640,811 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 220 220 220 10 2,200 Und.Þorskur 116 116 116 188 21,808 Þorskur 138 134 137 1,394 190,844 Samtals 135 1,592 214,852 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 175 175 175 97 16,975 Steinbítur 145 145 145 4 580 Ufsi 30 30 30 11 330 Und.Þorskur 113 113 113 104 11,752 Ýsa 227 160 202 210 42,444 Þorskur 152 137 142 6,036 859,056 Samtals 144 6,462 931,137 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 46 46 46 226 10,396 Und.Þorskur 105 105 105 381 40,005 Ýsa 100 100 100 209 20,900 Þorskur 222 107 128 6,722 859,089 Samtals 123 7,538 930,390 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 230 205 216 625 135,005 Ufsi 46 46 46 100 4,600 Und.Ýsa 76 76 76 190 14,440 Und.Þorskur 115 109 111 1,301 144,815 Ýsa 244 230 239 1,197 285,726 Þorskur 117 117 117 411 48,087 Samtals 165 3,824 632,673 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 30 30 30 20 600 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2002 29 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 1. 8. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.268,42 0,05 FTSE 100 ...................................................................... 4.044,50 -4,75 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.606,45 -2,53 CAC 40 í París .............................................................. 3.240,71 -5,11 KFX Kaupmannahöfn 217,47 -0,08 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 529,93 -2,10 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.505,62 -2,63 Nasdaq ......................................................................... 1.280,00 -3,63 S&P 500 ....................................................................... 884,66 -2,96 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.793,51 -0,85 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.180,02 -0,85 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,17 -7,04 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 268,00 -5,80 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,562 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,741 11,4 12,0 11,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,642 9,5 9,8 10,7 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.687 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,935 9,3 8,8 9,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,447 9,5 9,5 10,5                                                      ! "                 #$   %&   FRÉTTIR Alltaf á þriðjudögum NÝTT kaffihús, Caffe Sumarlína, var opnað á Fáksrúðsfirði fyrir skömmu og er það í eigu systranna Kristínar og Margrétar Alberts- dætra. Húsið verður rekið yfir sum- artímann. Systurnar eru með hug- myndir um að hægt verði að fá húsið leigt fyrir ýmsar uppákomur á öðrum árstímum en það er á tveimur hæðum og rúmar fimmtíu manns. Húsið og umhverfi þess er allt hið smekklegasta og er það von íbúa Fáskrúðsfjarðar að það verði góð viðbót við menningarflóru bæjarins. Nýtt kaffihús á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfjörður Morgunblaðið/Albert Kemp SJÁLFBOÐALIÐAR í Ung- mennahreyfingu Rauða kross Ís- lands bjóða ungu fólki á leið á útihátíðir lyklakippu með smokki. Letrað er á kippuna: „Gleym mér ei“, en tiltækið er liður í átaki hreyfingarinnar gegn kynsjúk- dómum. Kjörorð átaksins er „Notaðu smokkinn svo þú getir eignast börn“, segir í frétt frá RKÍ og er vísað til þess að árlega greinist hérlendis um tvö þúsund manns með kynsjúkdóminn klamydíu. Segir einnig að 10% kvenna sem sjúkdóminn fái verði ófrjó í kjöl- farið. „Þess vegna er lögð sérstök áhersla á að hvetja ungt fólk sem þegar er byrjað að stunda kynlíf til að nota smokkinn svo þau geti eignast börn síðar,“ segir í frétt- inni. Sjálfboðaliðar RKÍ verða á Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík og Reykjavíkurflugvelli í dag á ann- atíma. Ungu fólki boðin lyklakippa HARALDUR Har- aldsson í Andra, stjórnarformaður Áburðarverksmiðj- unnar, afhenti Landgræðslufélagi Fljótsdalshéraðs áburðargjöf frá Áburðarverksmiðj- unni í grillveislu sem Áburðarverk- smiðjan bauð til á Sæ- nautaseli í tengslum við landgræðsludag sem haldinn var á dög- unum. Alls hefur Áburðar- verksmiðjan gefið Landgræðslufélagi Fljótsdalshér- aðs 18 tonn af áburði á tveimur ár- um til uppgræðslu á svæði félagsins við Sænautasel. Við sama tækifæri tók Haraldur við viðurkenningu úr hendi stjórn- armanna Landgræðslufélagsins fyrir hönd Áburðarverksmiðjunnar, forláta hreindýrskrúnu á viðar- platta. Morgunblaðið/Sig. Aðalsteinsson Haraldur Haraldsson tekur við viðurkenningu, forláta hreindýrskrúnu á viðarplatta, úr hendi Björns Halls Gunnarssonar og Jóns E. Hall- grímssonar, stjórnarmanna í Landgræðslufélagi Fljótsdalshéraðs, ásamt Elínu Káradóttur. Áburðarverksmiðjan styður landgræðslu Norður-Hérað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.