Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 31

Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 31 VALDIMAR Hilmarsson bari- tónsöngvari og Alexandra Reg- azza-Tarling halda tónleika á Húsavík í kvöld kl. 20 og í Ket- ilhúsinu á Akureyri á laugar- dagskvöld kl 21. Á efnisskránni eru óperuaríur og dúettar úr þekktum óperum eftir Mozart, Gonoud, Verdi, Gershwin og fleiri. Meðleikari þeirra á píanó er Catherine Milledge. Óperuaríur á Húsavík og Akureyri TÓNLEIKARNIR hófust á hinni þreföldu prelúdíu og fúgu í Es-dúr, eftir meistara J.S. Bach, en þetta verk er meðal mestu orgelverka snill- ingsins. Prelúdían er ofin saman úr þremur stefjum, sem er frekar óvenjulegt, þar sem tvenndarform prelúdíunnar byggist oftast aðeins á einni tónhugmynd. Þessi þrískipting er í samræmi við þriggja stefja fúg- una, sem á eftir fylgir. Fúgan er þre- föld og hefst á virðulegu grunnstefi. Eftir smágegnumfærslu þess, birtist annað stefið, smástígt víxlnótu stef og eftir framsögu þess eru bæði stef- in ofin saman og eftir þann samleik stefjanna kemur það þriðja, byggt á brotnum hljómum. Í síðustu 24 tökt- unum er fyrsta og síðasta stefinu slegið saman en miðstefið er horfið í alls konar skalaútfærslur. Þetta áhrifamikla verk var ágætlega flutt og blátt áfram, enda þarf ekki mikið að bjástra við Bach í útfærslu á meistaranum, nema að leika hann skýrlega, því þar ræður magnað tón- málið öllu og einmitt þannig lék Landale þetta erfiða og stórbrotna verk. Það eru til tvö kóralforspil, eftir J.S. Bach, yfir sálminn An Wasser- flüssen Babylon, merkt BWV 653 a og b. Það fyrra er með tvírödduðu fótspili en seinna forspilið er einfald- ara. Þar er sálmstefið ofið sem milli- rödd inn í tónvefnaðinn, hver tón- hending fyrir sig en umbúnaðurinn byggir bæði á frjálsu tónferli og raddfleygunum sálmstefsins. Land- ale lék 653 b mjög fallega, þó of sterk sálmröddin hafi tekið nokkuð um of af hljómrými tónsmíðarinnar. Þriðja viðfangsefni Landale var „Stóra orgelsinfónían“ op. 17, eftir César Franck. Þetta er margþætt og rismikið verk, sem sveiflast á milli rómantískra blíðhljómandi kafla og dramtískra átaka, þar sem hinn magnþrungni orgelhljómur er notað- ur til hins ýtrasta. Landale lék þetta glæsilega verk afburða vel. Eugene Gigout átti fjórða verkið, hvílandi menuett, sérlega fallegan, sem var einstaklega smekklega mótaður í leik og raddskipan. Tónleikunum lauk með hinni frægu Gotnesku svítu op 25, eftir Léon Boëllmann, háróman- tísku orgelverki, er endar á glæsi- legri tokkötu, sem er skemmtilegt dæmi um sérlega einfaldan en áhrifa- mikinn rithátt, þar sem á móti brotn- um hljómum þrumar pedalröddin einfalt bassastef. Gotneska svítan var mjög vel flutt, kórallin virðulegur og kraftmikill, gotneski menúettinn hægferðugur og hátíðlegur, bænin yndisleg og tokkatan eins konar fagnaðarverk en án alls galsa. Susan Landale er frábær orgel- leikari og leikur sérlega yfirvegað, eins og heyra mátti í verkunum eftir J.S. Bach. Í orgelsinfóníunni eftir Frank var allt hnitmiðað og hvergi ofgert í hraða, sem hún lék sér létti- lega með. Í menuettinum eftir Gigout og viðkvæmu köflunum í gotnesku svítunni, eftir Boëllmann, var leikur Landale einstaklega hrífandi. og síð- asti kaflinn, tokkatan, skýr og yfir- veguð og laus við þann galsa sem mörgum hættir til að gripa til, í þessu skemmtilega leiktækni- en einfalda verki. Hrífandi og yfirvegaður leikur TÓNLIST Hallgrímskirkja Susan Landale flutti franska og þýska orgeltónlist. Sunnudagurinn 11. ágúst, 2002. ORGELTÓNLEIKAR Jón Ásgeirsson Susan Landale við orgel Hallgrímskirkju. Morgunblaðið/Sverrir SAMHLIÐA sýningu á verkum Mary Elisabeth Prigge í aðalsal Hafnarborgar hefur hópur í félaginu Íslensk grafík sett upp sýningu í Sverrissal og Apóteki. Hópurinn hef- ur einnig skipulagt sýningu í Græn- landi 2001 og næst í Færeyjum 2003. Þar sýna 15 félagar samtals 45 mynd- ir og er frekar þröngt á þingi í söl- unum, án efa hefðu einhverjar mynd- anna notið sín betur ef þær hefðu fengið meira veggrými. Sýning sem þessi hefur þó frekar að markmiði að koma á framfæri verkum þeirra sem að henni standa en að standa undir sér sem sýning, sem verk í sjálfu sér, og er það gott og gilt. Verkin eru fjöl- breytt að gerð, tækni og efnivið. Nokkrir sækja myndefni sitt til nátt- úrunnar, eins og Kristín Pálmadóttir með ætingu sinni á ljósmyndum frá Grænlandi, Hafdís Ólafsdóttir í myndum sínum „Ísaugu“ og í verkum Jóhönnu Sveinsdóttur má sjá fallandi steina, svipað mótíf og í verkum Prigge á efri hæð. Náttúruna má sjá í fleiri verkum, á meira eða minna óhlutbundinn hátt. Verkin eru nær undantekningarlaust hefðbundin í framsetningu, Jóhanna Sveinsdóttir sker sig örlítið úr með því að hengja verk sín laus frá vegg. Sýningin í heild kemur því ekki mjög á óvart en hún er afar aðgengileg og við skoðun hennar ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fjölbreytt tækni og efniviður MYNDLIST Hafnarborg Til 12. ágúst. Opið frá 11–17 alla daga nema þriðjudaga. GÍF – HÓPUR ÚR FÉLAGINU ÍSLENSK GRAFÍK Ragna Sigurðardóttir (1. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 110.312,-100.000 kr. Húsbréf Þrítugasti og áttundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. október 2002 5.000.000 kr. bréf 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 92257834 92277882Innlausnarverð 11.964,-10.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.848,-10.000 kr. 92276604 (9. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 13.174,-10.000 kr. 92276606 (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 133.754,-100.000 kr. 92255076 Innlausnarverð 13.375,-10.000 kr. 92276601 92277768 (11. útdráttur, 15/01 1996) 92220023 92220042 92220235 92220256 92220257 92220357 92220568 92220652 92220707 92220714 92220902 92221042 92221231 92221525 92221572 92221830 92221888 92221889 92221900 92222018 92222085 92222274 92222284 92222389 92222467 92222490 92222624 92222821 92222851 92222906 92222933 92222969 92223063 92223276 92223283 92223298 92223373 92250188 92250617 92250769 92250802 92251118 92251211 92251223 92251502 92251621 92251929 92252000 92252487 92252984 92253006 92253021 92253028 92253132 92253375 92253851 92253933 92254763 92254823 92254951 92255479 92255500 92255614 92255837 92255991 92256282 92256289 92256599 92256900 92257123 92257125 92257357 92257363 92257510 92257604 92257723 92257752 92257857 92258059 92258198 92258391 92258411 92258554 92258736 92258839 92258875 92258906 92270099 92270310 92270613 92270717 92271015 92271208 92271552 92271618 92271902 92272195 92272650 92273061 92273206 92273242 92273265 92273513 92273521 92273610 92273892 92273897 92273992 92274460 92274504 92275004 92275152 92275192 92275443 92275531 92275543 92275561 92276021 92276055 92276105 92276107 92276144 92276161 92276207 92276235 92276324 92276553 92277014 92277024 92277029 92277245 92277424 92277604 92277610 92277618 92277643 92278100 92278222 92278223 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Innlausnarverð 14.733,-10.000 kr. 92276602 (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 14.310,-10.000 kr. 92270753 92277885 (14. útdráttur, 15/10 1996) (21. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.341,-10.000 kr. 92272645 92273093 92273097 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (25. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 17.774,-10.000 kr. 92277774 (26. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 18.321,-10.000 kr. 92276509 (28. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarv. 1.931.545,-1.000.000 kr. 92222584 Innlausnarverð 15.649,-10.000 kr. (19. útdráttur, 15/01 1998) 92273831 (29. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 19.867,-10.000 kr. 92277769 (30. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 20.199,-10.000 kr. 92276508 (31. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 20.761,-10.000 kr. 92271010 92274586 92275584 (23. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 16.796,-10.000 kr. 92277772 Innlausnarverð 172.025,-100.000 kr. (24. útdráttur, 15/04 1999) 92254374 Innlausnarverð 17.202,-10.000 kr. 92274587 Innlausnarverð 224.891,-100.000 kr. (33. útdráttur, 15/07 2001) 92257385 Innlausnarverð 22.489,-10.000 kr. 92270308 92276574 Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 (34. útdráttur, 15/10 2001) Innlausnarverð 23.216,-10.000 kr. 92272015 92273092 (35. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 23.904,-10.000 kr. 92272567 92275585 92210021 Innlausnarverð 249.789,-100.000 kr. (37. útdráttur, 15/07 2002) Innlausnarverð 24.980,-10.000 kr. 92271213 92272810 92277789 Innlausnarverð 2.497.981,-1.000.000 kr. 92220058 92220828 92250046 92250778 92252128 92252969 92255073 92255224 92256121 92256135 92257168 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.