Morgunblaðið - 15.08.2002, Síða 39

Morgunblaðið - 15.08.2002, Síða 39
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 39 Und.Ýsa 116 100 109 108 11,728 Und.Þorskur 125 106 122 182 22,142 Ýsa 200 135 191 491 93,540 Þorskur 196 166 191 1,501 286,066 Þykkvalúra 220 220 220 130 28,600 Samtals 167 3,580 596,598 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Lúða 600 500 574 69 39,640 Skarkoli 190 190 190 65 12,350 Skötuselur 317 280 295 116 34,260 Steinbítur 265 150 245 85 20,800 Ufsi 76 30 71 4,194 299,007 Und.Ýsa 116 70 110 65 7,172 Und.Þorskur 128 118 121 173 20,974 Ýsa 160 100 148 153 22,600 Þorskur 217 166 190 1,263 240,085 Samtals 113 6,183 696,888 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 50 50 50 25 1,250 Hlýri 255 255 255 5 1,275 Háfur 7 7 7 5 35 Lúða 615 505 554 50 27,720 Skarkoli 320 290 306 124 37,970 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 221 145 220 560 123,000 Ufsi 40 40 40 55 2,200 Und.Ýsa 97 87 89 2,019 179,793 Und.Þorskur 104 104 104 16 1,664 Ýsa 239 118 181 13,601 2,460,534 Þorskur 216 125 146 5,880 860,073 Samtals 166 22,350 3,720,084 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grálúða 100 100 100 23 2,300 Gullkarfi 59 50 59 106 6,218 Hlýri 230 230 230 15 3,450 Háfur 7 7 7 19 133 Keila 50 50 50 51 2,550 Langa 135 135 135 6 810 Lúða 700 499 568 229 130,077 Lýsa 30 30 30 5 150 Sandkoli 70 70 70 83 5,810 Skarkoli 219 150 198 7,045 1,398,047 Skrápflúra 65 65 65 13 845 Skötuselur 313 240 309 82 25,301 Steinbítur 270 213 251 1,680 421,039 Ufsi 60 30 57 1,749 100,539 Und.Ýsa 126 86 122 3,134 380,869 Und.Þorskur 137 112 127 745 94,592 Ýsa 240 136 198 3,520 697,193 Þorskur 262 129 194 30,935 5,988,934 Þykkvalúra 320 315 316 689 217,505 Samtals 189 50,129 9,476,362 Und.Ýsa 110 110 110 76 8,360 Ýsa 200 200 200 110 22,000 Samtals 142 2,782 396,004 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Und.Þorskur 110 110 110 85 9,350 Ýsa 150 150 150 321 48,150 Þorskur 137 137 137 660 90,420 Samtals 139 1,066 147,920 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 530 530 530 51 27,030 Lúða 505 505 505 29 14,645 Skarkoli 320 320 320 10 3,200 Steinbítur 254 219 219 345 75,625 Ufsi 35 35 35 34 1,190 Und.Ýsa 88 88 88 537 47,256 Und.Þorskur 130 104 117 283 33,012 Ýsa 211 165 172 2,151 369,771 Þorskur 198 131 169 3,276 554,717 Samtals 168 6,716 1,126,446 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 90 90 90 114 10,260 Keila 84 84 84 11 924 Ufsi 60 50 52 164 8,550 Und.Þorskur 113 113 113 4 452 Þorskur 240 180 196 619 121,190 Samtals 155 912 141,376 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 270 250 250 2,510 627,700 Ufsi 35 35 35 42 1,470 Und.Þorskur 120 120 120 149 17,880 Ýsa 184 180 181 265 47,960 Þorskur 185 89 140 2,203 307,539 Samtals 194 5,169 1,002,549 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 112 110 111 1,500 166,800 Keila 90 61 80 1,150 91,750 Langa 137 60 134 508 67,980 Steinbítur 190 190 190 862 163,780 Ufsi 70 67 69 1,200 82,200 Ýsa 226 119 188 3,100 581,352 Þorskur 212 196 202 4,100 828,950 Samtals 160 12,420 1,982,812 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 97 97 97 131 12,707 Keila 61 61 61 100 6,100 Langa 109 109 109 100 10,900 Lúða 600 505 583 17 9,915 Sandkoli 40 40 40 180 7,200 Skarkoli 260 175 201 52 10,475 Skötuselur 615 615 615 3 1,845 Steinbítur 240 170 207 418 86,320 Ufsi 69 30 54 167 9,060 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 124 119 121 3,730 449,718 Gellur 530 530 530 51 27,030 Grálúða 100 100 100 23 2,300 Gullkarfi 112 50 105 5,191 546,623 Hlýri 255 135 204 45 9,180 Háfur 7 7 7 24 168 Keila 90 50 77 1,646 127,421 Kinnar 355 340 348 64 22,240 Langa 143 60 136 1,192 161,671 Lúða 700 499 559 638 356,662 Lýsa 52 30 46 35 1,614 Náskata 19 10 19 198 3,735 Sandkoli 70 40 49 263 13,010 Skarkoli 320 139 188 9,222 1,729,815 Skata 75 75 75 85 6,375 Skrápflúra 65 50 51 301 15,245 Skötuselur 615 240 301 1,474 443,306 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 270 145 236 7,920 1,868,820 Stórkjafta 50 50 50 58 2,900 Ufsi 76 30 67 8,515 566,338 Und.Ýsa 126 70 107 6,025 643,778 Und.Þorskur 137 104 124 2,729 337,607 Ýsa 240 100 182 25,115 4,558,550 Þorskur 262 89 183 55,180 10,089,268 Þykkvalúra 320 220 298 845 251,825 Samtals 170 130,578 22,259,769 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 140 140 140 450 63,000 Samtals 140 450 63,000 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 255 255 255 9 2,295 Kinnar 355 340 348 64 22,240 Steinbítur 200 200 200 360 72,000 Ufsi 35 35 35 42 1,470 Und.Þorskur 125 106 123 612 75,341 Ýsa 184 152 163 544 88,576 Þorskur 160 144 145 716 104,080 Samtals 156 2,347 366,002 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Und.Þorskur 130 130 130 470 61,100 Ýsa 118 118 118 202 23,836 Þorskur 186 160 171 2,686 457,996 Samtals 162 3,358 542,932 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 104 104 104 1,818 189,069 Hlýri 135 135 135 16 2,160 Lúða 580 550 556 179 99,540 Náskata 19 19 19 195 3,705 Steinbítur 220 220 220 302 66,440 Ufsi 55 55 55 86 4,730 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 13. 8. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Sept. ’02 4.379 221,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.263,15 -0,14 FTSE 100 ...................................................................... 4.171,10 -2,36 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.589,92 -2,53 CAC 40 í París .............................................................. 3.240,81 -4,41 KFX Kaupmannahöfn 212,03 -1,11 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 509,88 -1,87 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.743,31 3,08 Nasdaq ......................................................................... 1.334,29 5,12 S&P 500 ....................................................................... 919,63 4,01 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.638,41 -0,52 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.961,35 -1,37 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,14 0,64 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 274,00 -2,35 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,577 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,741 11,4 12,1 11,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,649 9,5 9,8 10,7 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,740 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,9993**OSET**9,3 8,8 9,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,494 9,3 9,8 10,3 ", ! -! .*!-  .* ! /*     01((122341 15 15 10 10 16 16 11 11  ", ! .*!-  .* ! /* -  ! "# $ $% & '( )  *++*     7   01 0 62 68 63 69 6 65 60 66 61 6 12 18 13 19         &      DAGANA 15. til 17. ágúst verður há- tíðin „Trúbador Íslands 2002“ haldin í Egilsbúð í Neskaupstað. Margir kunnir trúbadorar munu stíga á svið auk þess sem lítt þekkt andlit munu fá tækifæri til að spreyta sig. Ætl- unin er að um árlegan viðburð verði að ræða. Hátíðin hefst í dag, fimmtudag, en um er að ræða þrenna tónleika; fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni og má þar nefna Bubba Morthens, Megas, KK, Magnús Eiríksson, Bjartmar Guðlaugsson, Mike Pol- lock, Bjarna Tryggva og Halla Reyn- is, segir í fréttatilkynningu. Hátíðin hefur verið kynnt um hríð á vefsíðu Egilsbúðar og þar hafa áhugasamir trúbadorar getað til- kynnt þátttöku. Nú þegar hafa þrír skráð sig, Norðfirðingarnir Arnar Guðmundsson og Hlynur Ben. og Stöðfirðingurinn Hilmar Örn Garð- arsson. Slóðin er www.simnet.is/eg- ilsbud. Rás 2 gerir hátíðinni skil og sendir út frá Fjarðabyggð dagana sem hátíðin stendur, auk þess að hljóðrita efni af hátíðinni sem sent verður út síðar. Trúbadorar á Nes- kaupstaðÍ DAG, fimmtudaginn 15. ágúst, kl. 9–10.30 heldur Esa Österberg erindi um þróun skattlagningar og verðlags á áfengi á Norðurlöndum. Erindið verður flutt í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur – fræðslusal á 1. hæð. Esa Österberg hefur í mörg ár unnið á vegum finnska ríkisins að rannsóknum á áfengisstefnu Norð- urlanda og tengdum verkefnum. Er- indið byggist á samanburðarrann- sókn milli Norðurlandanna sem Österberg hefur unnið að undanfarin ár. Hann mun enn fremur fjalla um fyrirsjáanlegar breytingar á verði áfengis á Norðurlöndum árið 2004 þegar nýjar reglur um innflutning á áfengi til einkaneyslu ganga í gildi í Svíþjóð og Finnlandi. Erindið er í boði Áfengis og vímu- varnarráðs, en það er á vegum hóps- ins Náum áttum, sem er opinn sam- starfshópur um fræðslu- og fíknisefnamál, sem stendur að því. Erindi um verðlag áfengis á Norðurlöndum FRÉTTIR Í DAG, 15. ágúst, verður gengin pílagrímsganga gegn ofbeldi frá Þingvöllum að Skálholti, segir í fréttatilkynningu frá Íslandsdeild Norrænu kirkjulegu mennta- nefndarinnar. Gangan hefst við Kárastaðaafleggjara kl. 9.15 en hluti leiðarinnr verður farinn í rútu og hún fylgir hópnum alla leið. Gengið verður meðfram Þingvallavatni með viðkomu á Þingvöllum, þar sem dr. Hjalti Hugason mun ræða um of- beldi í siðferðilegu og sögulegu ljósi. Gengið verður í kyrrð og bæna- stundir á sjö stöðvum á leiðinni. Rúta fylgir hópnum alla leið. Gang- an er farin í tilefni norrænnar ráð- stefnu um ofbeldi, sem haldin verður í Skálholti 16. og 17. ágúst. Pílagríms- ganga gegn ofbeldi Alltaf á þriðjudögum DAGANA 15.–17. ágúst nk. verður stödd hér á landi rússnesk sendinefnd undir forystu Gennadí Kírillov, fyrsta aðstoðarráðherra almannavarna og björgunarmála í Rússlandi. Tilgangur ferðar sendinefndarinn- ar hingað til lands er að vinna að gerð samkomulags við íslensk stjórnvöld um samvinnu við uppsetningu á sam- ræmdu neyðarnúmeri, 112, í Kalin- ingrad í Rússlandi, segir í frétt frá dómsmálaráðuneytinu. Samvinna um neyðarnúmer í Kaliningrad Rússnesk sendinefnd í heimsókn VEITINGASTAÐURINN Hrói höttur, eitt fyrirtækjanna sem urðu fyrir tjóni í brunanum í Fákafeni í Reykjavik í síðustu viku, hefur starfsemi á ný í dag. Tjón varð þar einkum af völdum reyks. Að sögn Högna Jökuls Gunn- arssonar þurfti að fleygja öllum matvælabirgðum og hráefni sem var á veitingastaðnum þegar reyk- urinn frá brunanum í næsta húsi lagðist yfir staðinn. Sagði hann tjónið einkum vegna þess svo og vegna rekstrarstöðvunarinnar. Að- alvinnan hefði verið í að hreinsa veitingastaðinn og hefði hann verið skúraður og skrúbbaður hátt og lágt. Kvaðst Högni Jökull heppinn með að sleppa svo vel frá brun- anum en meðan á honum stóð lagðist þykkur reykjarmökkur yfir Fákafen 11 og hefðu margir haldið að kviknað væri í hjá sér. Opna á Hróa hött klukkan 11 í dag. Hrói höttur opnaður á ný

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.