Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 41
MENNTUN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 41
Húsbréf
Þrítugasti og níundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992
Innlausnardagur 15. október 2002
1.000.000 kr. bréf
100.000 kr. bréf
10.000 kr. bréf
5.000.000 kr. bréf
92120029
92120209
92120245
92120284
92120326
92120327
92120332
92120430
92120453
92120492
92120705
92120805
92120820
92120828
92121045
92121087
92121253
92121295
92121488
92121505
92121595
92121786
92122116
92122348
92122414
92122437
92122487
92122504
92122585
92122735
92122934
92122964
92123042
92123123
92150208
92150232
92150257
92150497
92150798
92150840
92150877
92151049
92151117
92151214
92151278
92151568
92151671
92151859
92151879
92151904
92152111
92152180
92152197
92152241
92152306
92152329
92152344
92152788
92152919
92152973
92153003
92153198
92153594
92153614
92153643
92153644
92153982
92154006
92154055
92154109
92154377
92154489
92154778
92154794
92155072
92155167
92155187
92155191
92155312
92155413
92155446
92155533
92155596
92156140
92156551
92156703
92156870
92157022
92157433
92157742
92157881
92157910
92157985
92158632
92158683
92158771
92158773
92158819
92158943
92159192
92159229
92159444
92159601
92159608
92170289
92170378
92170390
92170483
92170659
92171036
92171278
92171291
92171471
92171758
92172157
92172221
92172428
92172629
92172803
92172937
92173042
92173208
92173572
92173704
92173894
92173943
92173951
92173980
92174063
92174615
92174743
92174745
92174810
92174850
92175128
92175149
92175278
92175522
92175648
92175759
92175955
92175983
92176054
92176213
92176299
92176492
92176521
92176542
92176591
92176600
92176630
92177229
92177871
92178129
92178136
92178387
92178434
92178511
92178636
92178924
92179166
92179293
92179419
92179515
92179602
92179637
92179693
92179894
92180180
92180262
92180442
92180471
92180622
92180638
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
10.000 kr.
(22. útdráttur, 15/07 1998)
Innlausnarverð 16.601,-
92173090
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/10 1998)
Innlausnarverð 16.734,-
92174571 92179658
100.000 kr.
10.000 kr.
(26. útdráttur, 15/07 1999)
Innlausnarverð 180.577,-
Innlausnarverð 18.058,-
92156433
92177537 92179657
100.000 kr.
10.000 kr.
(28. útdráttur, 15/01 2000)
Innlausnarverð 191.052,-
Innlausnarverð 19.105,-
92156985
92172609
(2. útdráttur, 15/07 1993)
Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr.
92156792
(6. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr.
92172610
(11. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr.
92179653
(14. útdráttur, 15/07 1996)
Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr.
92170567
(16. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr.
92172612
(18. útdráttur, 15/07 1997)
Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr.
92172699
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/10 1997)
Innlausnarverð 15.660,-
92171185
10.000 kr.
(29. útdráttur, 15/04 2000)
Innlausnarverð 19.623,-
92174135
100.000 kr.
10.000 kr.
(30. útdráttur, 15/07 2000)
Innlausnarverð 201.835,-
Innlausnarverð 20.183,-
92155270
92177927
10.000 kr.
(32. útdráttur, 15/01 2001)
Innlausnarverð 21.092,-
92178920
(34. útdráttur, 15/07 2001)
1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.284.764,-
92121363
10.000 kr.
(36. útdráttur, 15/01 2002)
Innlausnarverð 24.285,-
92174570
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
100.000 kr.
10.000 kr.
(37. útdráttur, 15/04 2002)
Innlausnarverð 248.974,-
Innlausnarverð 24.897,-
92150204
92174060 92174134 92178341
1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.489.736,-
92122093
92110034
100.000 kr.
10.000 kr.
(38. útdráttur, 15/07 2002)
Innlausnarverð 25.378,-
92150725
92151975
92153629
92154245
92154414
92155411
92155708
92155753
92155882
92158222
92159717
92170460
92172642
92173800
92173915
92173999
92175262
92176523
92176691
92178085
92178166
92178255
92178571
92180311
92180576
1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.537.808,-
92121682 92122804
Innlausnarverð 253.781,-
NÚNA, haustið 2002, verðurboðið upp á nýja aukagrein ískor rómanskra og slav-
neskra mála fyrir þá nemendur sem
taka frönsku, ítölsku, spænsku eða
latínu til 60 eininga.
Námið er skipulagt
þannig að nemendur
leggi stund á að
minnsta kosti 3 róm-
önsk mál auk latínu.
Þeir nemendur sem
taka latínu til 60 e., taka
grísku sem aukagrein í
stað latínu.
Um er að ræða auka-
grein fyrir nemendur
sem hafa áhuga á menn-
ingu og máli þeirra
landa sem tala tungu-
mál sem runnin eru frá
latínu, að sögn Mar-
grétar Jónsdóttur skor-
arformanns og lektors í
spænsku. Nemendur
eiga að fá með þessu heilsteypta
mynd af rómönsku málsvæði.
Þar sem nemendur koma venju-
lega með aðeins eitt rómanskt mál úr
framhaldsskóla hafa þeir ekki getað
tekið nema eitt rómanskt mál til BA-
prófs. Þannig er allt of sjaldgæft, að
hennar mati, að sjá prófskírteini þar
sem nemandi tekur til dæmis
spænsku sem aðalgrein og frönsku
sem aukagrein.
Í takt við
alþjóðavæðingu
Þekking á fleiri en einu rómönsku
máli er í takt við alþjóðavæðingu nú-
tímans og yrði hagnýt fyrir nemend-
ur sem vilja stunda viðskipti við Mið-
jarðarhafslöndin (eða Rómönsku
Ameríku, Bandaríkin og Kanada)
eða þá sem starfa í opinberri þjón-
ustu og eru í samskiptum við lönd
sem tala rómönsk mál. Þó tekur hún
fram að námskeiðin sem kennd verða
séu ekki einungis hagnýt heldur
áþekk tungumálanámskeiðum sem
tíðkast nú þegar við Háskóla Íslands.
Þau krefjast mikillar ástundunar og
akademískrar nálgunar við tungu-
málin. Nemendum sem hafa áhuga á
hagnýtu námi er aftur á móti bent á
hagnýta frönsku og spænsku sem og
viðskiptaspænsku og viðskipta-
frönsku.
Gott veganesti
Hafi nemandi lokið námi í til dæm-
is frönsku/ítölsku/latínu/spænsku og
rómönskum málum, getur hann hald-
ið áfram og tekið meistaragráðu í
þýðingum eða M. Paed í kennslu-
fræðum viðkomandi máls. Eins er
námsgráðan gott veganesti í hefð-
bundnara meistaranám og eða dokt-
orsnám í bókmenntum og málvísind-
um.
Þó ekki sé þess krafist, segir Mar-
grét, eru nemendur hvattir til að
nýta sér skiptinemaprógram Sókrat-
esáætlunarinnar, sem og að fara á
sumarnámskeið erlendis til að ná
meiri færni í þeim tungumálum sem
þeir leggja stund á. Dvöl erlendis er
reyndar nauðsynleg fyrir nemendur
sem taka ítölsku sem aðalgrein því
enn er ekki boðið upp á ítölsku til 60
eininga og hún er vart kennd í ís-
lenskum framhaldsskólum enn sem
komið er.
Skipulag
Skipulagningu námsins er háttað á
eftirfarandi veg.
Aðalgrein: Nemandi tekur
frönsku, spænsku, ítölsku eða latínu
til 60 eininga. Í þessum 60 einingum
þarf nemandi að hafa:
a) 5 eininga námskeið í rómönskum
málvísindum. Kennt
er á íslensku og er
námskeiðið sameig-
inlegt fyrir alla skor-
ina.
b) Námskeið í þýðing-
um.
c) BA-ritgerð
Aukagrein í róm-
önskum málum felur í
sér eftirfarandi:
a) 5 einingar í latínu.
Þetta er skyldunám-
skeið. Taki nemandi
latínu til 10 eininga
þarf hann ekki að
taka námskeið í mál-
sögu rómanskra
mála.
b) 20 einingum er skipt
á milli tveggja tungumála: ítölsku,
frönsku, spænsku, latínu, portú-
gölsku og rúmensku. Nemandi
getur ekki tekið nema 10 einingar
á ári í byrjendanámskeiðum.
c) 5 einingar í málsögu rómanskra
mála. Þetta er skyldunámskeið
nema nemandi taki latínu til 10
eininga. Námskeiðið mun fjalla al-
mennt um þróun rómanskra mála
úr latínu í spænsku, frönsku og
ítölsku. Námskeiðinu er ekki ætl-
að að koma í stað námskeiða eins
og málsögu spænsku, frönsku og
ítölsku sem kennd eru í almenna
náminu til 60 eininga.
Breytingar
Helstu breytingarnar verða í
ítölskunni. Í dag er þess ekki krafist
af nemendum að þeir hafi grunn-
kunnáttu í ítölsku til að geta hafið
nám til 60 eininga. Námsfyrirkomu-
laginu yrði breytt til samræmis við
frönsku og spænsku. Þannig verður
nemandi sem vill hefja nám í ítölsku
til BA-prófs að taka fyrst hraðnám-
skeið í ítölsku í eitt ár áður en eig-
inlegt BA-nám hefst. Einingar úr
byrjendanámskeiðinu fengjust ekki
metnar inn í 60 eininga nám í ítölsku.
(Það skal tekið fram að sem stendur
er ítalska einungis í boði til 30 ein-
inga, en margir nemendur taka 30
einingar til viðbótar á Ítalíu og fá
þær metnar heim.)
Til að geta boðið upp á aukna fjöl-
breytni, verður tekin upp sú nýjung
að láta námskeið „rótera“, segir Mar-
grét, þ.e.a.s. sérhæfð námskeið eru
einungis kennd annað hvert ár. Það
felur ekki í sér aukinn kostnað og
þannig geta nemendur sem ekki eiga
heimangengt tekið frönsku og
spænsku til 90 eininga og ítölsku til
60 eininga. Eins gefur það kennurum
tækifæri til að kenna sérhæfðari
námskeið annað hvert ár.
„Til að tryggja gæði námsins mun-
um við leggja alþjóðleg próf í tungu-
málum fyrir nemendur í byrjend-
anámskeiðunum,“ segir hún. Um er
að ræða próf frá Instituto Cervantes,
Alliance Française, Dante Alighieri
o.s.frv. Þeir sem standast þessi próf
geta hafið almennt nám á BA-stigi
þar sem gert er ráð fyrir forkröfum
úr framhaldsskóla. „Alþjóðleg próf
eru kostnaðarsöm fyrir nemendur og
þess vegna myndum við hafa í bak-
höndinni sambærileg próf sem við
legðum fyrir án þess þó að nemendur
fái titil,“ segir hún.
Mynd af
rómönsku
málsvæði
Aukagrein fyrir nemendur, sem hafa
áhuga á menningu og máli þeirra landa
sem tala tungumál sem runnin eru frá
latínu, byrjar í haust í Háskóla Íslands.
Margrét
Jónsdóttir