Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 45
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 45
HINN 16. júlí sl.
staðfesti dómsmála-
ráðuneytið samþykkt
borgarstjórnar
Reykjavíkur um
breytingu á lögreglu-
samþykkt Reykjavík-
ur. Breytingar voru
gerðar á tveimur
greinum og ein ný
grein kom inn. Við 30.
gr. var bætt inn eft-
irfarandi ákvæði:
„Þar sem heimilt er
að sýna nektardans á
næturklúbbi (nektar-
dansstað) skal tryggt
að sýning fari fram í
rúmgóðu húsnæði og
er sýnendum óheimilt að fara um
meðal áhorfenda. Hvers konar
einkasýningar eru óheimilar.“
Með þessari snaggaralegu breyt-
ingu hefur rekstrargrundvelli í
einu vetfangi verið kippt undan
nokkrum fyrirtækjum og starfs-
menn þar sjá fram á breytingar á
atvinnuhögum. Þetta er gert þrátt
fyrir að um þessa breytingu sé lög-
fræðilegur ágreiningur. Borgarlög-
maður taldi þetta ekki færa leið, en
öndvert álit kom frá ríkislögmanni.
Nú vita allir að löggjafarvaldið er
hjá Alþingi, en Alþingi getur veit
framkvæmdavaldinu heimild með
lögum til að setja nánari reglur um
tiltekin atriði. Með lögum um lög-
reglusamþykktir nr. 36/1988 1. gr.
er hverju sveitarfélagi heimilt að
setja lögreglusamþykktir, sem skal
byggt á reglugerð um lögreglusam-
þykktir. Slík reglugerð hefur ekki
verið sett, en þrátt fyrir það hafa
sveitarfélög eins og t.d. Reykjavík
sett sér lögreglusamþykkt, en gild-
andi samþykkt er frá 1997.
Í 3. gr. laga um lögreglusam-
þykktir segir að eftir því sem þurfa
þykir skuli þar kveða
á um það sem varðar
allsherjarreglu eins og
reglu og velsæmi á og
við almannafæri,
verslun og aðra at-
vinnu á almannafæri
og meðferð dýra. Það
sem snýr að veitinga-
stöðum er að finna í b-
lið greinarinnar og er
um opnunar- og lok-
unartíma veitinga-
staða, skemmtanahald
og hvernig skemmtun-
um og öðrum samkom-
um skuli markaður
tími.
Af framansögðu get-
ur hver og einn metið og haft skoð-
un á því hvort umrædd breyting
lögreglusamþykktar á sér lagastoð
og hvort hún er í samræmi við rétt-
arvitund almennings.
Viðurlög við brotum á lögreglu-
samþykkt varða sektum og ekki
virðist að um frekari eftirmál geti
verið að ræða. Þó má líta til ákvæð-
is í 2. málsgr. 7. gr., en þar segir að
sá sem ábyrgð ber geti þurft að
greiða kostnað af ráðstöfun sem
lögreglustjóri gerir til að hindra
fyrirhugaða athöfn eða stöðva at-
höfn, sem ekki er að fullu lokið, en
er bönnuð.
Þetta þýðir í raun það, að ef
dansari brýtur ákvæði hinnar um-
deildu samþykktar þá má sekta
hann, en ekki viðskiptavininn og
hugsanlega má krefja hana um
kostnað af lögreglumanninum, sem
hindar fyrirhugaða athöfn eða
stöðvar hana.
Þegar borgararnir telja fram-
kvæmdavaldið brjóta á sér rétt
geta þeir leitað til umboðsmanns
Alþingis, en slíkt er tímafrekt.
Hægt er að sækja rétt fyrir dóm-
stólum, en það er einnig tímafrekt.
Í opinberu máli vegna kæru og síð-
ar ákæru er einnig hægt að láta
reyna á gildi lögreglusamþykktar.
Það tekur skemmstan tíma og
verður fróðlegt að vita hvaða leið
hagsmunaaðilar munu fara.
Nekt og lög-
reglusamþykkt
Ólafur
Sigurgeirsson
Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Reykjavík
Rekstrargrundvelli,
segir Ólafur
Sigurgeirsson, hefur
í einu vetfangi verið
kippt undan nokkrum
fyrirtækjum.
Húsbréf
Fertugasti útdráttur
í 3. flokki húsbréfa 1991
Innlausnardagur 15. október 2002
1.000.000 kr. bréf
500.000 kr. bréf
100.000 kr. bréf
10.000 kr. bréf
(3. útdráttur, 15/07 1993)
10.000 kr. Innlausnarverð 11.379,- 91376753
(4. útdráttur, 15/10 1993)
10.000 kr. Innlausnarverð 11.746,- 91376747
10.000 kr. Innlausnarverð 12.341,-
(8. útdráttur, 15/10 1994)
10.000 kr. Innlausnarverð 12.596,- 91376754
10.000 kr. Innlausnarverð 13.589,- 9137057791371440
(12. útdráttur, 15/10 1995)
91376755
(7. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. Innlausnarverð 14.101,- 91377390
(14. útdráttur, 15/04 1996)
91310104
91310213
91310236
91310350
91310505
91310581
91310706
91310757
91310867
91310938
91310964
91311176
91311179
91311193
91311246
91311279
91311432
91311650
91311707
91311743
91312000
91312045
91320036
91320042
91320087
91320140
91320318
91320407
91320435
91320461
91320712
91320997
91321028
91370001
91370018
91370037
91370038
91370047
91370500
91370568
91370571
91370655
91370775
91371168
91371518
91371787
91371888
91371952
91372142
91372261
91372365
91372378
91372562
91372583
91372644
91372828
91372969
91373088
91373094
91373769
91374014
91374172
91374459
91374500
91374766
91375097
91375114
91375129
91375208
91375369
91375536
91375627
91375728
91375883
91376007
91376127
91376411
91376797
91376882
91377066
91377181
91377263
91377747
91377778
91377850
91378014
91378040
91378163
91378324
91378544
91378764
91378781
91378848
91379194
91340030
91340049
91340111
91340144
91340183
91340316
91340366
91340388
91340665
91340760
91340848
91341029
91341054
91341137
91341430
91341609
91341715
91341812
91341850
91342011
91342109
91342204
91342406
91342583
91342585
91342618
91342763
91342824
91342855
91343061
91343075
91343279
91343346
91343405
91343446
91343530
91343531
10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,-
91370582
91376751
(16. útdráttur, 15/10 1996)
10.000 kr. Innlausnarverð 15.197,- 91370581
(18. útdráttur, 15/04 1997)
10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,-
(20. útdráttur, 15/10 1997)
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
(25. útdráttur, 15/01 1999)
10.000 kr. 91376071Innlausnarverð 17.325,-
(29. útdráttur, 15/01 2000)
10.000 kr. Innlausnarverð 19.398,- 91376748
10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,-
91371799 91374996
(31. útdráttur, 15/07 2000)
10.000 kr.
100.000 kr.
91342362
Innlausnarverð 208.355,-
Innlausnarverð 20.835,-
91371242 91371586 91373292
(32. útdráttur, 15/10 2000)
1.000.000 kr.
91311418
Innlausnarverð 2.083.550,-
100.000 kr.
91340894
Innlausnarverð 214.150,-
(33. útdráttur, 15/01 2001)
10.000 kr. Innlausnarverð 16.493,-
(22. útdráttur, 15/04 1998)
91376070 91376750
(24. útdráttur, 15/10 1998)
10.000 kr.
91370580 91376749 91377389
Innlausnarverð 16.990,-
10.000 kr. Innlausnarverð 21.936,-
91370060
(34. útdráttur, 15/04 2001)
10.000 kr. Innlausnarverð 23.197,-
91370319
(35. útdráttur, 15/07 2001)
1.000.000 kr.
91312088
Innlausnarverð 2.319.742,-
10.000 kr.
100.000 kr.
91340644
Innlausnarverð 239.471,-
Innlausnarverð 23.947,-
91371953 91379151
(36. útdráttur, 15/10 2001)
91379038
10.000 kr. Innlausnarverð 24.657,-
91378403 91379037
(37. útdráttur, 15/01 2002)
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
10.000 kr. Innlausnarverð 25.279,-
91376129 91377409 91379154
(38. útdráttur, 15/04 2002)
10.000 kr.
100.000 kr.
91340067
91340275
91340345
91340398
91340576
91340740
91341859
91342309
91343637
Innlausnarverð 257.666,-
Innlausnarverð 25.767,-
91370242
91370287
91371667
91371869
91372196
91372442
91372487
91373207
91373347
91374448
91374577
91374729
91375186
91375630
91375764
91376003
91376299
91378717
91379095
(39. útdráttur, 15/07 2002)
1.000.000 kr.
91310010 91311166
Innlausnarverð 2.576.660,-
500.000 kr.
91320500 91320608
Innlausnarverð 1.288.330,-
Borgartúni 21 - 105 Reykjavík - Sími 569 6900 - Fax 569 6800
Einkaumboð
Fæst í
öllum helstu sport-
og veiðivöruverslunum
landsins
SNB Öndunar-
vöðlur
SNB
Öndunarjakki
SNB NEOPRENE
Vöðlur
1063 / TA
K
T
ÍK
25.7’02
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18
Laugard. kl. 10-14
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
www.i-t.is
- trygging fyrir l
águ verði!
Olíufylltir
rafmagnsofnar
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
02
D
V
R
07
1
Ofnarnir eru með thermostati,
skiptanlegu hitaelementi og rakakerfi.
Hægt er að setja ilmefni í rakakerfið.
Ofn 9 element m.blæstri Kr. 10.990,- stgr.
Ofn 9 element Kr. 7.990,- stgr.
Ofn 11 element Kr. 8.990,- stgr.