Morgunblaðið - 15.08.2002, Síða 66

Morgunblaðið - 15.08.2002, Síða 66
66 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ  ASTRÓ: Land og synir í kvöld.  ARI Í ÖGRI: Dixielandhljómsveitin Öndin laugardagskvöld. 16–17.30 og kl. 22.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld.  BÓKAVARÐAN, Vesturgötu: Orð- lausa óperan Um það bil á föstudag- inn kl. 17.00–18.00. Hugmyndin er Þórunnar Björnsdóttur þar sem allir flytjendur hafa eins konar hlutverk á sín hljóðfæri eða hluti, sem þau svo sameina öðrum hljóðum og umhverf- inu sem er bókabúðin sjálf.  BORG, Grímsnesi: Harmonikuunn- endur á Selfossi, laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Úlrik skemmtir föstudags- og laugar- dagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokkbandið Stóri björn spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson föstudagskvöld milli kl. 22 og 2. Hljómsveitin Útlagar spilar frá kl:23–3.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti miðvikud–sunnud.  CAFFE RÓM, Hveragerði: Bjór- bandið spilar föstudagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Vírus leikur fyrir dansi laugardagskvöld.  DOMUS VOX: Gospelsystur taka lagið laugardagskvöld kl. 20.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Trúba- dor Íslands 2002 fimmtudagskvöld kl. 21. Bubbi Morthens, Halli Reynis og Arnar Guðmundsson frá Norðfirði. Trúbador Íslands 2002 föstudags- kvöld kl. 22. Megas, Bjarni Tryggva, Bjartmar Guðlaugsson, Mike Pollock, Hlynur Ben frá Norðfirði og Hilmar Örn Garðarsson frá Stöðvarfirði . Matur-skemmtun-kráarstemmning laugardagskvöld. Skemmtunin „Ó borg mín borg“. Flytjendur eru KK, Magnús Eiríksson og Þorleifur Guð- jónsson.  GAUKUR Á STÖNG: Styrktartónleikar. Stórsöngvarinn Geir Ólafsson stendur fyrir tónleikum þar sem fram koma; Írafár, Butter- cup, Á móti sól, Geir sjálfur ásamt Furstunum og Inga Bachman. Tón- leikarnir eru haldnir til styrktar ungri stúlku sem þarf að fara í nýrnaaðgerð vegna sýkursýki en einnig er ætlunin að vekja athygli á málefnum lang- veikra barna. Húsið opnar kl. 21.00. Minnt er á reikning í Íslandsbanka: 0547-601741. Hljómsveitin Á móti sól leikur föstudagskvöld. Jet Black Joe með tónleika laugardagskvöld kl. 22.  GRAND ROKK: Tommi White og Senior Blanco Band á laugardaginn. Miðaverð 500 kr. + léttar veitingar. 20 ára aldurstak- mark. Tónleikar hefjast eftir kl. 23:59  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls sér um dansstemmninguna föstudags- og laugardagskvöld.  HÓTEL SKÓGAR, undir Eyjafjöll- um: Blúsþrjótarnir leika föstudags- kvöld.  HÓTEL ÖRK: Pass spilar laugar- dagskvöld.  JÓMFRÚIN, Lækjargötu: Söng- konan Kristjana og píanóleikarinn Agnar Már Magnússon laugardag kl. 16 til 18.  KAFFI REYKJAVÍK: Kentár spila fimmtudagskvöld. BSG, Björgvin Halldórs, Sigga Beinteins og Grétar föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI VÍN, Laugavegi 73: Dixie- bandið Öndin laugardagskvöld kl. 22:00.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Dans- dúóið Íris Jóns og Siggi Már leika fyr- ir dansi föstudags- og laugardags- kvöld.  KRINGLUKRÁIN Hljómsveit Rún- ars Júlíussonar föstu- og laugardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Ljós- myndasýning franska tískuljósmynd- arans Jean Marie Babonneau laugar- dagskvöld kl. 19. Kl. 20:30 fjöllistahópurinn HÚM, Kl. 21 tón- leikar með hljómsveitinni DAY- SLEEPER. Kl. 22 tískusýning. Undir sýningunni leikur hljómsveitin DDD.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Moga- don fimmtudags- og föstudagskvöld. Kristján Kristjánsson píanóleikari laugardagskvöld. Helgi Valur trúba- dor sunnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Örvar Kristjánsson spilar föstudagskvöld. Hljómsveitin Félagar ásamt „Elvis Presley“, laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Íslands eina von föstudags- og laugardagskvöld.  RABBABARINN, Patreksfirði: Diskórokktekið & plötusnúðurinn Dj Skugga Baldur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hersveitin leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld.  SIRKUS: Hljómalind stendur fyrir húllumhæi á menningarnótt í garðin- um góða í Sirkus, laugardag. Hljóm- sveitirnar Stjörnukisi, Fidel, Rúnk, Kimono koma fram ásamt fleirum. Fimleikaatriði og fjör!  SPORTKAFFI: Útgáfuhátíð Tunn- el Trance Force á föstudagskvöld. DJ Krid Kid kemur frá Þýskalandi ásamt fríðu föruneyti. Miðaverð í forsölu er 1.400 kr.  TAPAS BARINN: Sveiflukvartett- inn leikur með hléum laugardags- kvöld kl. 21 til miðnættis.  TJALDSVÆÐI HVERAGERÐIS: Blómstrandi dagar í Hveragerði laug- ardag.  TÖÐUGJÖLD, Hellu: Í svörtum fötum spila laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin Sín leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  VÍÐIHLÍÐ: SSSól spilar laugar- dagskvöld. Aldurstakmark 16 ár. Morgunblaðið/Sverrir Bubbi Morthens verður í Egilsbúð, Neskaupstað, í kvöld. FráAtilÖ mbl.isFRÉTTIR Sýnd kl. 6. B.i. 10Sýnd kl. 6. Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst barátta upp á líf og dauða. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sexý og Single Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í anda There´s Somet- hing About Mary! Cameron Diaz hefur aldrei verið betri. - Sýnd kl. 8 og 10.40. Sýnd kl. 8 og 10. Yfir 35.000 MANNS  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“ SV Mbl „Besta mynd ársins til þessa“ HÖJ                                                                                                        ! "   # $%      !  " ###  Kentár Blues djamm Vesturgötu 2 sími 551 8900 Upphitun fyrir menningarnótt „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2 HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl Sexý og Single Vinsældir eru ekki keppni... heldur stríð! kl. 7 og 10. YFIR 13.000 MANNS! Powersýning kl. 11. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5, 8, 10 og 11. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Yfir 35.000 MANNS  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.