Morgunblaðið - 23.08.2002, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.08.2002, Qupperneq 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2002 29 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Skarkoli 130 130 130 187 24,310 Ufsi 30 30 30 113 3,390 Und.þorskur 106 106 106 3,215 340,790 Þorskur 165 104 125 41,021 5,144,737 Samtals 124 44,536 5,513,227 FMS, GRINDAVÍK Gullkarfi 97 95 97 693 66,975 Keila 80 74 77 2,419 185,442 Langa 140 120 121 1,228 148,220 Lúða 485 485 485 9 4,365 Lýsa 30 30 30 178 5,340 Steinbítur 100 100 100 277 27,700 Tindaskata 23 23 23 36 828 Ufsi 76 46 53 128 6,818 Und.ýsa 84 84 84 540 45,360 Und.þorskur 95 95 95 14 1,330 Ýsa 190 99 161 1,714 276,197 Þorskur 229 146 183 1,484 271,121 Samtals 119 8,720 1,039,696 FMS, HAFNARFIRÐI Gullkarfi 86 86 86 66 5,676 Langa 146 70 131 807 105,966 Lúða 340 340 340 7 2,380 Skötuselur 200 200 200 1 200 Steinb./hlýri 109 109 109 463 50,467 Ufsi 80 55 68 317 21,435 Ýsa 155 141 152 764 116,003 Þorskur 164 155 160 1,468 235,458 Samtals 138 3,893 537,585 FMS, HORNAFIRÐI Langa 125 125 125 29 3,625 Lýsa 15 15 15 16 240 Þorskur 119 119 119 77 9,163 Samtals 107 122 13,028 FMS, SANDGERÐI/NJARÐVÍK Blálanga 126 126 126 840 105,840 Gullkarfi 100 92 96 530 50,880 Keila 70 70 70 190 13,300 Langa 146 122 132 390 51,540 Lúða 305 305 305 62 18,910 Sandkoli 70 50 56 730 40,900 Skarkoli 171 140 148 182 26,875 Skötuselur 200 200 200 214 42,800 Steinbítur 175 107 134 649 87,005 Ufsi 85 30 80 332 26,474 Und.ýsa 84 84 84 39 3,276 Ýsa 215 80 174 5,050 879,221 Þorskur 269 100 181 10,113 1,826,029 Þykkvalúra 255 100 240 1,150 276,350 Samtals 169 20,471 3,449,400 FMS, ÍSAFIRÐI Lúða 490 350 400 36 14,410 Skarkoli 260 171 208 135 28,114 Steinbítur 156 145 154 1,212 186,740 Ufsi 50 30 44 207 9,008 Und.ýsa 83 73 81 2,275 183,830 Und.þorskur 110 109 109 636 69,411 Ýsa 209 100 157 11,554 1,818,965 Þorskur 197 114 139 13,956 1,945,746 Samtals 142 30,011 4,256,224 Þorskur 137 120 129 11,470 1,484,214 Samtals 130 14,938 1,948,748 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Náskata 29 29 29 212 6,148 Samtals 29 212 6,148 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 200 146 187 459 85,968 Þorskur 118 118 118 252 29,736 Samtals 163 711 115,704 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 30 30 30 5 150 Lúða 485 355 454 25 11,345 Skarkoli 217 217 217 73 15,841 Steinbítur 145 145 145 811 117,595 Ufsi 29 29 29 101 2,929 Und.ýsa 115 115 115 261 30,015 Und.þorskur 110 110 110 1,761 193,710 Þorskur 150 110 137 13,499 1,848,273 Samtals 134 16,536 2,219,858 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 395 330 362 133 48,135 Skarkoli 210 189 190 432 82,193 Steinbítur 160 160 160 1,701 272,158 Ufsi 30 30 30 42 1,260 Und.ýsa 98 98 98 329 32,242 Ýsa 195 108 151 4,671 703,152 Þorskur 140 129 132 1,036 136,349 Samtals 153 8,344 1,275,489 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 640 560 624 50 31,200 Gullkarfi 30 30 30 12 360 Kinnar 500 500 500 40 20,000 Lúða 355 295 297 191 56,765 Skarkoli 260 186 191 950 181,300 Steinbítur 159 156 156 516 80,544 Ufsi 54 38 46 479 21,904 Und.ýsa 80 73 78 650 50,450 Und.þorskur 116 106 108 3,194 345,800 Ýsa 186 149 152 2,621 398,028 Þorskur 202 100 133 18,697 2,484,223 Samtals 134 27,400 3,670,574 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 4 200 Gullkarfi 85 75 84 404 33,850 Keila 77 66 77 177 13,613 Langa 137 99 135 176 23,846 Lúða 395 395 395 3 1,185 Lýsa 15 15 15 2 30 Skata 50 50 50 20 1,000 Steinbítur 105 105 105 36 3,780 Ufsi 62 58 58 180 10,520 Und.ýsa 10 10 10 3 30 Und.þorskur 116 116 116 15 1,740 Ósundurliðað 70 70 70 2 140 Ýsa 160 160 160 34 5,440 Þorskur 261 167 215 678 145,985 Samtals 139 1,734 241,359 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 335 335 335 17 5,695 Steinbítur 165 160 162 6,282 1,015,637 Und.ýsa 94 94 94 202 18,988 Þorskur 207 207 207 1,097 227,081 Samtals 167 7,598 1,267,401 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 126 50 115 3,356 385,702 Gellur 640 560 624 50 31,200 Grálúða 135 135 135 634 85,589 Gullkarfi 100 30 65 24,377 1,578,157 Hlýri 150 70 116 656 75,920 Háfur 10 10 10 19 190 Keila 92 59 77 3,254 248,940 Kinnar 500 500 500 40 20,000 Langa 146 70 126 2,825 356,609 Lúða 520 200 351 1,412 494,990 Lýsa 30 15 29 332 9,690 Náskata 29 29 29 212 6,148 Rauðmagi 450 400 425 10 4,250 Sandkoli 70 50 59 927 54,690 Skarkoli 260 130 181 9,886 1,786,129 Skarkoli/þykkvalúra 172 172 172 162 27,864 Skata 125 50 83 36 3,000 Skrápflúra 65 60 63 22 1,385 Skötuselur 590 110 195 398 77,800 Steinb./hlýri 109 109 109 463 50,467 Steinbítur 189 90 153 15,840 2,425,953 Tindaskata 23 10 15 92 1,388 Ufsi 85 29 55 9,652 526,480 Und.ufsi 35 35 35 84 2,940 Und.ýsa 115 10 88 6,225 545,626 Und.þorskur 140 95 109 11,695 1,280,186 Ósundurliðað 70 70 70 2 140 Ýsa 220 80 162 42,660 6,915,769 Þorskur 269 78 145 161,310 23,422,925 Þykkvalúra 350 100 254 1,540 390,475 Samtals 137 298,171 40,810,600 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.þorskur 116 116 116 170 19,720 Ýsa 175 140 175 852 148,962 Þorskur 125 125 125 963 120,375 Samtals 146 1,985 289,057 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 160 160 160 570 91,200 Und.þorskur 115 115 115 26 2,990 Ýsa 187 187 187 264 49,368 Þorskur 146 146 146 349 50,954 Samtals 161 1,209 194,512 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 150 150 150 375 56,250 Keila 66 66 66 96 6,336 Langa 100 100 100 9 900 Lúða 200 200 200 6 1,200 Skarkoli 200 165 178 432 76,845 Skarkoli/þykkvalúra 172 172 172 162 27,864 Steinbítur 150 144 150 1,927 288,816 Ufsi 50 50 50 15 750 Und.þorskur 107 107 107 23 2,461 Ýsa 170 113 154 656 101,023 Þorskur 245 115 150 7,404 1,113,949 Samtals 151 11,105 1,676,394 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 485 350 379 28 10,610 Skarkoli 259 259 259 30 7,770 Steinbítur 140 140 140 95 13,300 Und.ýsa 73 73 73 85 6,205 Und.þorskur 116 109 113 649 73,226 Ýsa 170 92 137 2,581 353,423 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 22 .8. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.265,68 0,23 FTSE 100 ...................................................................... 4.434,70 1,60 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.906,55 0,99 CAC 40 í París .............................................................. 3.592,60 3,08 KFX Kaupmannahöfn 223,37 -0,72 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 564,14 4,89 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.053,64 1,08 Nasdaq ......................................................................... 1.422,95 0,97 S&P 500 ....................................................................... 962,70 1,41 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.814,02 1,78 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.424,00 0,21 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,45 -0,41 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 350,00 -0,63 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,575 9,2 7,8 10,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,741 11,4 12,1 11,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,654 9,5 9,8 10,7 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,774 10,1 11,4 11,7 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,026 9,3 8,8 9,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,525 9,3 9,8 10,3                           ! "                 #$   %&                              FRÉTTIR SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIÐ Guðmundur Runólfsson hf. hagn- aðist um 171 milljón króna á fyrstu 6 mánuðum þessa árs en 134 millj- óna króna tap var á sama tíma í fyrra. Hagnaður fyrir skatta nam 211 milljónum króna á tímabilinu og hagnaður fyrir afskriftir og fjár- magnsgjöld var 132 milljónir króna en var 122 milljónir á sama tímabili í fyrra. Veltufé frá rekstri nam 97 milljónum króna á tímabilinu, en var 61 milljón króna árið áður, og jókst því um tæp 60%. Rekstrartekjur félagsins námu 501 milljón króna, voru 479 millj- ónir króna árið áður, og rekstr- argjöld félagsins námu 369 millj- ónum króna en námu 358 millj- ónum á sama tímabili í fyrra. Heildareignir félagsins 30. júní námu 2.348 milljónum króna en skuldir og skuldbindingar 1.729 milljónum króna. Bókfært eigið fé félagsins var því 619 milljónir króna og jókst um 161 milljón króna á tímabilinu eða um 35,4%. Eiginfjárhlutfallið er nú 23,3% en var 19,8% í lok síðasta árs. Í tilkynningu frá félaginu segir að þróun gengis hafi verið félaginu mjög óhagstæð á sl. ári en hafi nú snúist við og verulegur gengis- hagnaður myndast. Gengishagnað- ur félagins nam 164 milljónum króna á tímabilinu en 240 milljóna króna gengistap varð árið áður. „Aftur á móti er gengishækkunin farin að hafa áhrif á framlegð fé- lagsins. Að öllu jöfnu verður síðari hluti ársins hagstæður félaginu,“ segir í tilkynningunni. 171 m.kr. hagnaður hjá Guðmundi Runólfssyni REKSTUR fasteignafélagsins Landsafls hf. skilaði 151 milljónar króna hagnaði á fyrri hluta ársins en til samanburðar nam hagnaður alls ársins í fyrra 51 milljón króna. Upp- gjörið nú er samstæðureikningur Landsafls og Tækniakurs sem félag- ið á nú að fullu. Rekstrartekjur sam- stæðunnar námu á fyrri hluta ársins 404 milljónum króna en námu allt ár- ið í fyrra 614 milljónum. Rekstrar- gjöld námu 159 milljónum króna miðað við 365 milljónir allt árið 2001. Fjármagnsliðir voru jákvæðir um 92 milljónir en voru árið 2001 nei- kvæðir um 331 milljón króna. Hagn- aður af reglulegri starfsemi fyrir skatta nam 251 milljón á fyrri hluta þessa árs en allt árið í fyrra nam hann 69 milljónum króna. Eignir samstæðunnar námu í júní- lok 7,1 milljarði króna og jukust um 1,2 milljarða frá áramótum. Eigið fé nam 1,2 milljörðum og jókst um 136 milljónir frá áramótum. Eiginfjár- hlutfall var 17,2% og lækkaði úr 18,2% um áramót. Veltufé frá rekstri var á tímabilinu 152 milljónir króna. Afkoma tímabilsins er vel viðun- andi að mati stjórnenda Landsafls en stóran hluta afkomunnar má rekja til gengishagnaðar og jákvæðs fjármagnskafla. Horfur fyrir þetta ár eru sagðar ágætar þrátt fyrir auk- ið framboð leiguhúsnæðis. Endanleg niðurstaða muni þó m.a. ráðast af skilyrðum á fjármagnsmörkuðum og gengisskráningu krónunnar. Landsafl hagnast um 151 milljón króna SÖLUTAP hlutabréfa í eigu Fjár- festingarsjóðs Búnaðarbankans nam 97 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en sölutapið var 210 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Gengishækkun hlutabréfa fyrstu sex mánuðina nam 394 milljónum króna en á sama tíma í fyrra var 784 milljóna króna geng- islækkun hlutabréfa í eigu sjóðs- ins. Gengi sjóðsins hækkaði á tíma- bilinu um 5,4%. Á sama tímabili hækkaði Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands, sem er viðmiðunarvísitala sjóðsins, um 12,9%. Frá 1998 hefur hækkun á gengi sjóðsins verið 8,4% á ári, en til samanburðar hef- ur Úrvalsvísitalan hækkað um 4,4% á ári. Stefna ÍS-15 er að fjárfesta í þeim hlutafélögum sem mynda Úr- valsvísitölu. Einnig nýtir sjóðurinn þau tækifæri sem myndast í fyr- irtækjum sem ekki eru skráð í Kauphöll Íslands en er líklegt að verði skráð þar á næstunni. Eignir sjóðsins nema alls tæp- lega 3,3 milljörðum króna. Gengishækk- un hlutabréfa 394 milljónir TRYGGINGAFÉLAGIÐ Store- brand, sem er hið stærsta í Noregi, tapaði 957 milljónum norskra króna (um 8,7 milljörðum íslenskra króna) á öðrum ársfjórðungi 2002 en á sama tímabili í fyrra var 81 milljónar króna (um 740 milljóna íslenskra króna) tap á rekstrinum. Skýringar þessarar miklu aukningar taps eru einkum raktar til fjármálastarfsemi félagsins. Gripið hefur verið til sér- stakra aðgerða til að bæta eigna- stýringu og bankastarfsemi félags- ins. Tekjur Storebrand jukust um 37% á ársfjórðungnum, fóru úr 7,4 milljörðum norskra króna í 10,1 milljarð (um 92 milljarða íslenskra króna). Stóraukið tap hjá Storebrand ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.