Morgunblaðið - 23.08.2002, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 418
SK Radíó X
DV
MBL
Sýnd kl. 5 og 7. Bi. 14. Vit 417
Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um
íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri
stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn.
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
SG. DV
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
MBL
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 11. Vit nr. 426
Sýnd kl. 6, 8, 9 og 10. Vit 422
FRUMSÝNING
Aðal skvísan í
skólanum er komin
með samkeppni sem
hún ræður ekki við!
PiperPerabo(CoyoteUgly) fer á
kostum í þessari stórskemmtilegu
gamanmynd.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
SK Radíó X
Sýnd kl. 6, 8 og 10.30.
27.000 kjarnorkusprengjur
Einnar er saknað
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16.
DV
SG. DV
HL. MBL
Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.
1/2
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
27 þúsund áhorfendur
Sýnd kl. 8.
Hvað myndir þú gera ef þú
gætir stöðvað tímann?
Sýnd kl. 6 og 8.
DV MblRadíóX
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
„Enginn ætti að missa af þessari,“
Kvikmyndir.is
SV Mbl
Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan
mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu
aðilum og gerðu Íslenska drauminn.
Ben affleck Morgan Freeman
Kvikmyndir.is
DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B. i. 12.
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
MBL
BRYNDÍS Schram mun stjórna
sjónvarpsþáttaröðinni Einn, tveir
og elda á Stöð 2 í vetur. Þátt-
urinn var síðastliðinn vetur undir
stjórn matreiðslumeistarans Sig-
urðar Hall en hann er nú að und-
irbúa, í
samstarfi
við Stöð
2, nýja
þætti þar
sem
áhersla
verður
lögð á
matar-
gerðarlist í útlöndum.
Bryndís, sem hefur verið búsett
í Washington undanfarin ár, hef-
ur stjórnað fjölda þátta í íslensku
sjónvarpi. En hvernig skyldi það
hafa komið til að hún ákvað að
feta aftur fornar brautir?
„Ég var heima í sumarfríi og
það var leitað til mín,“ sagði
Bryndís í samtali við Morgun-
blaðið. „Það voru víst nokkrir
sem komu til greina
og ég bjóst alls ekki
við að ég yrði fyrir
valinu.“
Bryndís er þó ekki
flutt aftur heim til
Íslands þrátt fyrir
hið nýja starf hér á
landi.
„Þættirnir verða
teknir upp fyr-
irfram,“ upplýsir
Bryndís.
Eins og áður sagði
er Bryndís hreint
enginn viðvaningur
þegar kemur að dag-
skrárgerð. Þetta er
þó í fyrsta sinn sem
hún lætur matreiðsluþátt njóta
starfskrafta sinna.
„Það reynir að vísu ekkert á
matargerðarlist mína, ég er bara
gestgjafinn í þættinum,“ segir
Bryndís. „Þetta er matreiðslu-
keppni þar sem kokkar dæma af-
rakstur keppendanna. Gestirnir
verða allt þekktar
persónur úr þjóðlíf-
inu og við reynum að
fara vítt og breitt í
þeim efnum.“
Bryndís hafði aldr-
ei séð forvera sinn,
Sigurð Hall, í hinu
nýja hlutverki sínu
vegna dvalar erlend-
is.
„Mér skilst að
þættir eftir þessari
fyrirmynd séu um
alla Evrópu en þeir
eru ekki sýndir í
Bandaríkjunum svo
þetta var mér alger-
lega ókunnugt þegar
mér var boðið starfið,“ segir
Bryndís.
Þættirnir verða á dagskrá á
miðvikudagskvöldum klukkan
19.30 og hefja göngu sína í sept-
ember.
Einn, tveir og Bryndís
Bryndís Schram
Bryndís Schram stýrir sjónvarpsþætti á Stöð 2
birta@mbl.is
Það reynir að
vísu ekkert á
matargerðarlist
mína, ég er bara
gestgjafinn í
þættinum
Vitnavernd
(Federal Protection)
Spennumynd
Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. (95 mín.)
Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Anth-
ony Hickox. Aðalhlutverk: Armand Ass-
ante.
NÓGU er víst mikið af saka-
málamyndunum sem dúkka hér
beint upp á myndbandi og freista
gesta á myndbandaleigum, þrátt
fyrir að viðkomandi myndaverk
eigi sér í raun kjörheimili á mið-
nætursýningum áskriftarsjón-
varpsstöðva.
Við fyrstu sýn virðist Vitna-
vernd ætla að
passa inn í ofan-
greindan hóp:
Langþreyttur
söguþráður sem
hver einasti sjóað-
ur kvikmynda-
áhugamaður telur
sig geta lýst í
smáatriðum, fyrr-
verandi stjörnu
slegið upp á kápu, klisjukenndur
titill og síðast en ekki síst, slagorð
sem er svo vont að maður hálf-
partinn hrökklast í burtu frá hylk-
inu eftir að hafa rennt augunum
yfir það (Þeir sögðust getað vernd-
að hann. Þeir höfðu rangt fyrir
sér!). Sú staðreynd að allar þessar
ályktanir eru rangar rennir stoð-
um undir orðatiltækið gamalgróna:
Ekki dæma bók af kápunni.
Hér er á ferðinni spennumynd
sem skýtur mörgum sömu tegund-
ar ref fyrir rass. Og þeir sem
segja að Armand Assante sé fyrr-
verandi stjarna ... þeir höfðu rangt
fyrir sér!
Heiða Jóhannsdóttir
Myndbönd
Mafían í
hefndarhug
REGLULEGA berast fregnir
frá draumasmiðjunni Holly-
wood að í bígerð séu myndir
um Makedóníukonungin Alex-
ander mikla.
Leikstjórinn
Martin Scors-
ese reið á
vaðið og
ákvað að gera
mynd um
kappann.
Kollegi hans,
Oliver Stone,
fylgdi í kjöl-
farið með sömu
hugmynd og
leikstjórinn Baz Luhrman
fullkomnaði svo þrenninguna.
Scorsese var búinn að ráða
til sín Leonardo DiCaprio til
að fara með hlutverk hins
unga og hugdjarfa Alexand-
ers en svo virðist nú sem Di-
Caprio hafi snúið við honum
bakinu.
DiCaprio er nefnilega sagð-
ur hafa mikinn hug á hlut-
verkinu … en bara undir leik-
stjórn Luhrmans.
Þeir félagar unnu saman að
myndinni Rómeó og Júlíu fyr-
ir nokkrum árum og er að
sögn mjög í mun að endur-
taka samstarfið.
Það er umfang og áætlun
myndar Luhrmans sem
freista DiCaprio sem mest en
myndin fer í framleiðslu á
næsta ári.
Auk þess ætlar Luhrman
sér að taka myndina upp í
Marokkó og njóta fulltingis
þarlendra hermanna í
stærstu bardagaatriðunum.
Hræring-
ar um
Alexand-
er mikla
Leonardo
DiCaprio