Morgunblaðið - 23.08.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.08.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2002 49 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 415 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 422 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 426 Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 410.  SK Radíó X DV MBL  SK Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Vit 422 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 422 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 420 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12. Vit 420 Sýnd kl. 6. Vit 415 Sýnd kl. 6, 8 og 10. „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 423 Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 14. Vit 417 ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl  SK Radíó X Kvikmyndir.is Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 418 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Aðal skvísan í skólanum er komin með samkeppni sem hún ræður ekki við! PiperPerabo(CoyoteUgly) fer á kostum í þessari stórskemmtilegu gamanmynd. Sýnd kl 4 og 6. Vit 398 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP BLÁSTEINN: Viðar Jónsson spilar undir dansi. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur. CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarsson kl. 22:00 til 02:00. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. CATALÍNA: Geirmundur Valtýsson og hljómsveit kl. 23:00 til 03:00. GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg. GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls. H-BARINN, Akranesi: Dj Skugga Baldur. H. M. KAFFI, Selfossi: Bjórbandið spilar. HVERFISBARINN: Dj Le Chef. KAFFI-LÆKUR, Hafnarfirði: Njalli í Holti leikur létta tónlist. KAFFI-STRÆTÓ: Dansdúóið Siggi Már og Íris Jóns skemmta. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Úlf- arnir. INGHÓLL, Selfossi: Djass- og Blúshátíð kl. 21:00. Fram koma Sextett Kristjönu Stefánsdóttur og Borgardætur. NIKKABAR: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur. O’BRIENS: Ruth Reginalds. ODD-VITINN, Akureyri: Hljómsveit Friðjóns Jóhannsonar skemmtir. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi: Í svörtum fötum spila. RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveit Stefáns P. SJALLINN, Akureyri: Land og synir spila. VALHÖLL, Eskifirði: Írafár spila föstudagskvöld. 16 ára ball. VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson. VÍDALÍN: Hljómsveitin Spútnik. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Kristjana Stefánsdóttir FLESTIR sem aldur hafa til kannast líkast til við ástr- ölsku sveitina Midnight Oil fyrir smell þeirra „Beds are Burning“, sem er að finna á plötunni Diesel and Dust frá 1987. Sveitin var stofnuð á því herrans ári 1975 og hefur verið að síðan, þótt mishátt hafi farið. Nýjasta af- urðin er platan Capricornia, kom hún út í síðustu viku og mun hún vera ellefta hljóðversskífa kappanna, en fyrsta platan, samnefnd sveitinni, kom út 1978. Vörumerki Midnight Oil er melódískt og framsækið gítarrokk og hefur verið líkt við ekki ómerkari sveit en U2. Enda sagði Edge, gítarleikari írsku sveitarinnar, þegar hann var spurður hvort einhverjar gæðasveitir á svipuðu reki og þeir væru enn starfandi: „Midnight Oil eru enn að störfum. Og það er gott.“ Það sem hefur kannski haldið Olíupiltunum við efnið í gegnum tíðina er að þeir hafa passað sig á því að halda fast í hugsjónirnar en sveitin hefur alla tíð verið ofurpólitísk. Söngvarinn bauð sig meira að segja fram til þings árið 1984 – og tapaði naumlega. Þeir voru því ekkert að hamra frægðarjárnið meðan það var heitt, heldur héldu bara áfram á sinni braut. Enda er Capri- cornia gefin út af meðlimum sjálfum og ekkert verið að stíga í vænginn við stóru fyrirtækin – eða kannski eru þau öllu heldur ekkert að stíga í vænginn við Midnight Oil? Alltént er þeim piltum nákvæmlega sama um slíkt tafs og eru nýkomnir úr heljarmiklu tónleikaferðalagi þar sem þeir heimsóttu meðal annars Bandaríkin, Kan- ada og Bretland. Platan nýja hefur og fengið glimrandi dóma og því vonandi að henni skoli til stranda Íslands á næstunni. Hún rennur glatt... Midnight Oil, einhvers staðar í Ástralíu, 2002. Midnight Oil enn að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.