Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Dimmuhvarf - sveit í borg
Stórglæsilegt einbýlishús með tvöföldum bíl-
skúr og HESTHÚSI. 4 góð svefnherbergi,
ca 8 m lofthæð í stofu. Allar innréttingar til
fyrirmyndar. Tvöfaldur bílskúr og 8 hesta
hús. Þetta er eignin fyrir hestamanninn.
Áhv. 14 m. V. 36,9 m. 1774
eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð
sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Garðar
sölumaður
s. 892 1945
Guðmundur
sölumaður
atv.húsn.
s. 821 1113
Jónas
sölumaður
s. 8 21 1115
Andrés
lögg.
fasteignasali
s. 821 1111
Ellert
sölustjóri
s. 821 1112
Rauðagerði - Einbýli Sérstak-
lega vandað einbýlishús með innbyggðum
bílskúr við Rauðagerði. Húsið er mjög fallegt
að utan sem innan og vandað í alla staði.
Garður er vel gróinn og fallega ræktaður.
Vandað hús í grónu, fullbyggðu og rólegu
hverfi. Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu, skipti koma vel til greina. 1571
Vesturbrún - parhús Vægast
sagt stórglæsilegt parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Húsið er allt hið
vandaðasta, hurðir og innréttingar úr ma-
hogny, 2 baðherbergi með marmara á gólfi,
baðkar og sturta í öðru. 3-4 svefnherbergi.
Glæsilegur garður. Vönduð eign sem vert
er að skoða. V. 32,5 m. 1855
Fagrihjalli Vorum að fá í einkasölu
mjög fallegt raðhús með innbyggðum bíl-
skúr, á þessum frábæra stað. 5 svefnher-
bergi, 2 baðherbergi með flísum í hólf og
gólf. Góð innrétting í eldhúsi. Stofa með
glæsilegu útsýni. Parket og flísar á flestum
gólfum. Glæsileg lóð. Innbyggður bílskúr
með hurðaropnara. Myndir á www.eign.is.
Áhv. 9,4 m. V. 24,5 m. 1905
Bergstaðastræti - Reykja-
vík - ásamt bakhúsi Vorum að
fá í einkasölu 103 fm hús sem er 2 hæðir +
ris ásamt 21 fm bakhúsi sem hægt er að
breyta í studíóíbúð. Hús skiptist niður í 4
svefnherbergi 2 stofur og 2 eldhús og V-
svalir GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ V. 17,5
m. Áhv. 6 millj. 1858
Funalind - Penthouse Virki-
lega glæsileg 151 fm. íbúð á tveimur hæð-
um, í litlu fjölbýli. Vandaðar mahogny innrétt-
ingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar
svalir. Tvö baðherbergi, flísalagt í hólf og
gólf. 3-4 svefnherbergi. Skipti möguleg á
sérbýli í Rvk., t.d. hæð eða raðhúsi. Ekkert
greiðslumat. Myndir á www.eign.is.
Verðtilboð. 1066
Njálsgata - aukaíbúð Vorum
að fá til sölu sérlega fallegt sérbýli með auk-
aíbúð í kjallara. Skiptist niður í 105 fm sér-
hæð og 53 fm í kjallara (auðvelt að opna á
milli). Fallegar innréttingar og mikið endur-
nýjuð. Sérgarður og sérbílastæði. Eign sem
vert er að skoða. V. 19,5 m. 1998
Dvergholt - Mosfellsbæ Í
einkasölu virkilega gott sérbýli á frábærum
stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 159,3 fm
efri hæð auk 19,1 fm bílskúrs. Hæðin skipt-
ist í hjónaherbergi með baði innaf, eitt stórt
barnaherb. eða tvö minni. Baðherbergi m.
kari, stórt eldhúsi, glæsilegt hol og stofa á
palli með stórum svölum og miklu útsýni.
Verð 17,9 m. 1939
Barðavogur - hæð með bíl-
skúr Í sölu hæð, 94 fm ásamt bílskúr á
þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra her-
bergja og nýstandsett. Nýtt parket og flísar
á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar
hurðir og nýtt gler að hluta. Þetta er mjög
vönduð eign. Áhv. 8,5 m.V. 14,9 m. 1766
Lokastígur Mjög skemmtileg 134 fm
björt íbúð á tveimur hæðum. Húsið er mikið
endurnýjað jafnt að innan sem utan. Gegn-
heilt parket á gólfum. 2 góðar stofur og 2
svefnherbergi. Smekkleg íbúð í alla staði.
Áhv. 7,2 m. V. 17,9 m. 1042
Dísaborgir - Reykjavík Vorum
að fá í einkasölu 97 fm. endaíbúð á 3. h.
með sérinngangi, góðu útsýni og SV-svöl-
um. 3 góð svefnherbergi með skápum í öll-
um, góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi
með kari. Íbúðin skilast nýmáluð. Stutt í
skóla og alla þjónustu. V. 12,9 m. 1997
Leirubakki - Reykjavík -
Aukaherbergi í kj. Vorum af fá í
einkasölu 4ra herb.100 fm íbúð á fyrstu hæð
ásamt aukaherbergi í kjallara sem hægt er
að leigja út. Parket á stofu og holi, flísar í
hólf og gólf í baðherbergi V-svalir. Áhv. 4.7
m. V. 12,5 m. 1924
Seljabraut - bílskýli Vorum að
fá í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð,
ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi með
skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með
parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Stutt í alla
þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864
Dalsel - bílskýli 4ra herbergja íbúð
á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Ný
innrétting í eldhúsi, yfirbyggðar svalir. 3 góð
svefnherbergi. Baðherbergi með kari og t.f.
þvottavél. Hús klætt að utan. Áhv. 3 m. V.
12,3 1831
Flétturimi - Bílskúr Í sölu sérlega
glæsileg 115 fm íbúð á annarri hæð í 3ja
hæða viðhaldsfríu fölbýlishúsi. Sérinngang-
ur, stórar S-svalir og mikið útsýni. Þetta er
eign í sérflokki, ljóst parket á gólfum flísar á
votum rýmum. Þvottahús/geymsla innan
íbúðar. Áhv. ca 9 millj. V. 16,8 m. 1844
Dofraborgir Mjög góð 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ásamt inn-
byggðum bílskúr. Eldhús með ljósum viðar-
innréttingum. Baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf. 2 góð svefnherbergi. Áhv. 6,8 m. V. 13
m. 1955
Seljavegur Vorum að fá í sölu mjög
fallega 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýl-
ishúsi. 2 stofur með parketi. Svefnherbergi
með parketi á gólfi. Eldhús með uppgerðri
fallegri innréttingu. Baðherbergi flísalagt.
Aukaherbergi í kjallara. V. 12,2 m. 1999
Sóltún Stórglæsileg íbúð, 103 fm á jarð-
hæð í nýlegu lyftuhúsi. Stór opin stofa, fal-
legt parket á gólfi. Útgangur í garð. Opið
eldhús með mahogny eldhúsinnréttingu,
gaseldunarvél. Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf. Þvottaherbergi innan íbúðar. Fata-
skápur úr mahogny. Í sameign er stór
geymsla. Sérstök hljóðeinangrun á milli
hæða. Öll sameign er til fyrirmyndar. Mögu-
leiki að fá keypt stæði bílskýli. Myndir á
www.eign.is. Áhv. 5,8 m. V. 17 m. 1897
Laufrimi Í einkasölu, mjög góð 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi. 2
góð svefnherbergi með skápum, þvottaher-
bergi í íbúð. Falleg innrétting í eldhúsi. Bað-
herbergi flísalagt. Gott útsýni úr stofu.
Myndir á www.eign.is. Áhv. 5,4 m. V. 11,8
m. 1892
Gyðufell Vorum að fá í einkasölu, 3ja
herbergja íbúð í fjölbýlishús. 2 svefnherbergi
með nýlegum skápum, nýleg innrétting í
eldhúsi. Stofa með útgengi út á yfirbyggðar
svalir sem snúa í suður. Hús klætt að utan,
ekkert viðhald. Stutt í alla þjónustu. V. 8,9
m. 1869
Hrísrimi Mjög góð 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í permoformhúsi. Sérinngangur. 2
svefnherbergi með skápum. Stofa með út-
gang út á vesturverönd. Góð innrétting í eld-
húsi. Flísalagt baðherbergi. Þvottaherbergi í
íbúð. Áhv. 6 m. V. 11,7 m. 1793
Jöklasel Mjög góð 3ja herbergja íbúð
á jarðhæð í litlu fjölbýli. Lítill sérgarður. Gott
hjónaherbergi, lítið barnaherbergi. Góð inn-
rétting í eldhúsi. Þvottaherbergi og geymsla
í íbúð. Parket á gólfum. V. 10,7 m. 1845
Sólvallagata - 2ja - nýtt á
skrá Í einkasölu rúmgóð 2ja herbergja 75
fm íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi (bakhús)
á þessum vinsæla stað. V. 8,3 m. 1915
Hverfisgata - Reykjavík Vor-
um að fá í einkasölu 49 fm íbúð á fyrstu
hæð í þríbýlishúsi. Parket á gólfum snyrti-
legar innréttingar. Áhv. ca 5 m. V. 6,3 m.
1925
Stórholt - Reykjavík -
Ósamþykkt Vorum að fá í sölu 49
fm íbúð á 3. h. Parket á gólfum, snyrtilegar
innréttingar og eign í góðu ásigkomulagi.
Ath. íbúðin er undir súð og er því með stærri
gólfflöt en fm tölur segja til um. Áhv ca 2
m. með góðum vöxtum V. 6,5 m. 1926
Bollagata - Góð Í einkasölu virki-
lega góð 62 fm 2ja herb. íbúð á jarðh./kjall-
ara í góðu húsi (endurnýjað) á þessum vin-
sæla stað. Íbúðin er að mestu með mahog-
ny parketi, nýleg eldhúsinnrétting, stórt
svefnherbergi. Þetta er góð eign sem fer
fljótt. V. 8,9 m 1922