Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 17HeimiliFasteignir
Einbýlis-, rað-, parhús
GARÐSTAÐIR Glæsilegt 148 fm einbýl-
ishús á einni hæð, þ.a. 30 fm bílskúr í innsta botn-
langa. Glæsilegar innréttingar og vönduð tæki,
flísar á öllum gólfum. Verönd til suðurs og vesturs.
Stór og góður bílskúr. Mjög vel hirtur og gróinn
garður. Héðan er stutt í golfið, göngutúrinn við
sjávarsíðuna og mjög gott hverfi fyrir börnin. Verð
22,9 M (3029)
KJARRMÓAR Vorum að fá í sölu sér-
lega fallegt og vel skipulagt 140 fm raðhús með
innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað. Glæsi-
legar innréttingar. Parket og flísar. Björt og góð
stofa með mikilli lofthæð auk 20 fm millilofts.
Nýlega endurnýjaður garður. Stutt í alla þjónustu.
Verð 19,7M (3030)
5-7 herb. og sérh.
LANGHOLTSVEGUR Afar falleg
111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm
bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á
gólfum. Vel útlítandi hvít eldh. innr. Hús og íb. í
fráb. standi. Áhv 4,8 M VERÐ : 15,9 M ( 3150 )
AUSTURBRÚN Virkilega falleg 4ra
herb. 113 fm neðri sérhæð ásamt sam. bílskúr í
þríbýli á þessum frábæra stað við LAUGARÁSINN.
Nýlega skipt um járn og rennur og innkeyrslan er
nýhellulögð og upphituð. Nýtt rafmagn. Verð
15,9M (3068)
LAUFÁSVEGUR Efri hæð, ris og kjall-
ari, samtals 260 fm í glæsilegu húsi við Laufásveg
á besta stað í Þingholtunum. Mikið útsýni. Búið er
að endurnýja rafmagn, glugga o.fl. Verð 27,5 M.
(3390)
HRAFNHÓLAR Vorum að fá 118 fm 5
herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 4 góð svefnh.
Rúmgóð stofa, sjónvarpshol. Parket og dúkur á
gólfi. Góðar S-svalir. Áhv. 5,3M. V.12,5 M. (3246)
KLEPPSVEGUR Íbúð á 2. hæð í þrí-
býlishúsi 96,7 fm ásamt 35.7 fm bílskúr auk 17,4
fm sameiginlegs rýmis. 2 svefnherb.í íbúð og eitt
á gangi, 2 saml. teppalagðar stofur. Áhv. 8,5 m. V
14,9 milj. (3076)
LAUTASMÁRI - KÓP. FALLEG
PENTHOUSE 145,8 fm íb. á tveimur hæðum. 4-5
herbergi. Baðherbergi á báðum hæðum . Sérút-
gengi af efri hæð. Möguleiki á sér íb. V. 18,9 milj.
(3154)
4ra herbergja
BREIÐAVÍK Glæsileg 4ra herbergja 94,8
fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt geymslu
á jarðhæð, samtals 101,4 fm. Kirsuberjaparket og
flísar. Gott útsýni. Eign í toppstandi. Verð 13,9 M.
(3363)
LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI
Virkilega góð 4ra herbergja 95,1 fm íbúð á 1. hæð
í 3ja hæða fjölbýli auk sérgarðs. Glæsilegt bað.
Innréttingar og gólfefni úr kirsuberjavið nema flís-
ar á baði. Stór sérlóð. Verð 13,9 M. (3067)
SVARTHAMRAR Í einkasölu snyrtil.
91,6 fm íb .á 2. h. m sérinng. S-svalir. Park. á
stofu. Lítill blómaskáli . Gott eldhús með krók.
Stutt í leikskóla og þjónustu. V. 12,1 m. ( 3013)
FERJUBAKKI Vorum að fá í einkasölu
virkilega góða 4ra herb. 91 fm íbúð á 3. hæð í ný-
lega standsettu fjölbýli. 3 mjög rúmgóð herb.
Parket á gólfum. Fallegar innréttingar. V. 10,9m
(3139)
FANNBORG Falleg 4.herb. 96,5 fm íbúð
á 4. hæð í litlu, nýviðgerðu fjölbýli. Stórar suður-
svalir með glæsilegu útsýni. Sam. bílskýli. Stutt í
alla þjónustu. Verð 11,9M Áhv. 6,8M. (3006)
3ja herbergja
FURUGRUND Björt og skemmtil. 88 fm
endaíb. á 1. hæð í stenikl. fjölb. Park. á gólfum,
góðar innr. Rúmg. svalir. Sameign og íbúð í fráb.
ástandi. Áhv 2,6 m V 11,9 M (3165)
SMYRILSHÓLAR Mjög falleg 85 fm
3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Fráb.
útsýni úr íbúð. Góð eikareldh. innr. Baðherb. flís-
al. í hólf og gólf m baðk og t. f. þvottav. og þurr-
kara. S-svalir. Sameign í toppstandi. VERÐ : 10,5
M ( 3083 )
BERJARIMI
Mjög glæsileg 89,9 fm íbúð með sérinngangi auk
stæðis í bílskýli. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með
sérsmíðuðum mahogny-innréttingum og eyju með
gaseldavél Fljótandi mahogny-parket og flísar.
Mahogny-skápar. Suðursvalir. GLÆSILEG EIGN Í
ALLA STAÐI. Verð 13,3 M (3088)
EFSTASUND Stórglæsileg 72 fm 3ja
herb. íbúð á aðalhæð ásamt 30 fm bílskúr í góðu
þríbýli. Þetta er glæsileg eign sem var nánast öll
endurnýjuð fyrir ca 4 árum. Flísar á öllum gólfum,
kirsjuberjahurðir, baðherbergi allt flísalagt í hólf
og gólf með nýrri innréttingu. eldhús allt nýtt með
dýrum rafmagnstækjum. Verð 12,5M.
HRAFNHÓLAR Góð 3ja herb. 75,2 fm
íb. auk 6 fm sérgeymslu, samtals 81,2 fm á 4. hæð
í lyftublokk. Blokkin er öll nýuppgerð, klædd að
utan og svalir yfirbyggðar. Breiðband. Verð 9,6 M
(3023)
IÐUFELL - GOTT BRUNA-
BÓTAMAT
Virkilega góð 3 herbergja íbúð á 4. hæð í litlu ný-
klæddu fjölbýli. Falleg eldhúsinnrétting. Yfirbyggð-
ar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 8,9M
(3089)
MOSARIMI 3ja herb. 72,2fm íb. á 2.hæð
auk 5,9 fm geymslu í kj., samtals 78,1 fm í 2ja
hæða húsi. Sérbílastæði. Stór afgirtur tvískiptur
garður. Breiðband. Kassi fyrir ADSL. Verð 10,9 M
(3104)
NJÁLSGATA Góð 76 fm 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Fallegt eldhús nýtekið í
gegn, ný falleg innrétting og tæki. Nýlegt flísalagt
baðherbergi. Þak og sameign tekið f. 4 árum. Góð
eign í hjarta bæjarins. Verð 10,5 M (3086)
ÁLFTAMÝRI Vorum að fá mjög góða 3ja
herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð
stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. 2 góð svefn-
herbergi. Parket á gólfi. Stutt í alla þjónustu s.s.
skóla og Kringluna. Áhv. 8 m. (viðb.l.) V.11.4
m.(3136)
SÓLTÚN
Vorum að fá glæsilega 103 fm íbúð á jarðhæð í
lyftuhúsi. Stór parkelögð stofa, borðstofa. 2 góð
svefnherbergi. Mahogny-fataskápar. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Mahogny-eldhúsinnrétting.
Gaseldavél. Þvottahús innan íbúðar. Hellulögð
sérverönd. Íbúð í hæsta klassa. Áhv. 5,8 M. V.
17,3 m. (3244)
GYÐUFELL Snyrtileg 83,8 fm 3ja herb.
íbúð á 4. hæð í nýstandsettu fjölbýli, hitalögn í
stétt. Lítill sólskáli í suður. Tvö herbergi ásamt
góðri stofu, baðherbergi með baði og tengi fyrir
þvottavél. Áhv. 7 m. V.8,9 m. (3099)
KEILUGRANDI Falleg og rúmgóð 85
fm íbúð ásamt 26,8 fm lokuðu bílskýli á 3. hæð en
gengið er inn af 2. hæð. Íbúðin er 3ja herbergja
með svölum úr stofu í suður og svefnherbergi í
vestur. V. 12,9 m. (3135)
ÖLDUTÚN - HAFNARFIRÐI
Sérlega skemmtileg 3ja herbergja 81,5 fm íbúð í
kjallara með sérinngangi í litlu fjölbýli. Stór stofa,
gott eldhús ásamt sólskála sem notað er sem
borðstofa , 2 svefnherbergi. Góður garður. Áhv.
6,7 m. V. 10.9 m. (3509).
HÁALEITISBRAUT - LAUS
STRAX Björt 74 fm íb í kjallara. Flísalagt
baðherbergi með baðkari. Góð eldhúsinnrétting.
Seljandi greiðir kostnað vegna yfirstandandi
framkvæmda. Áhv. 4,7 m byggsj, og húsbr. V.
9,9 M. ( 3153 )
2ja herbergja
HÁBERG - SÉRINNGANGUR
75 fm 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinn-
gangi í litlu nýlega máluðu fjölbýli. Dúkur og flísar
á gólfum. Hvít kirsuberjaviðarinnrétting í eldhúsi.
Suðursvalir. VERÐ 8,9 m. ( 3070 )
ARAHÓLAR Góð 2ja herbergja 57,5 fm
íbúð á 4. hæð í klæddu fjölbýli ásamt 26 fm bíl-
skúr. Nýlegar flísar og parket. Yfirbyggðar svalir.
Bílskúr með heitu og köldu vatni. Gervihnattadisk-
ur. Verð 9,7 M. (3069)
IÐUFELL Mjög góð 2ja herbergja ca 70 fm
íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa, úgengt í garð. Op-
ið eldhús. Rúmgott svefnherbergi. Húsið nýlega
klætt að utan og yfirbyggðar svalir. V. 7,8 m.
(3158)
ÞANGBAKKI
Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 71,3 fm 2ja
herb. íbúð á 5. hæð. Gott skipulag. Góðar innrétt-
ingar. Parket og flísar. Þvottahús á hæðinni. Stutt
í alla þjónustu. Áhv. 3,7 m. V. 8,9 m. (3514)
STELKSHÓLAR Nýkomin í sölu falleg
76,3 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í klæddu
húsi. Stórt svefnherbergi og stofa m. SV-verönd.
Breiðband. Snyrtileg sameign. Verð 9,6 M. Áhv.
(3005)
Hæðir
GULLTEIGUR Vorum að fá mjög góða
143 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm útiskúr. 4-5
rúmgóð svefnh. Rúmgóð stofa. Eldhús með nýlegri
innréttingu. Parket og flísar. Góð eign á frábærum
stað. Áhv. 3 m. V.18,9 m. (3118)
Í smíðum
BORGARHRAUN - HVERA-
GERÐI Vorum að fá 123 fm einbýlishús
ásamt 46 fm bílskúr á góðum stað í Hveragerði.
Húsunum verur skilað fokheldum með rör i rör
hitakerfi og grófjafnaðri lóð. V. 12,8 mil.
Atvinnuhúsnæði
STRANDGATA - TÁLKNA-
FIRÐI Um er að ræða Símstöðvarhúsið á
Tálknafirði. Húsið er samtals 136,6 fm á tveimur
hæðum og er til margs nýtilegt. VERÐTILBOÐ
(3080)
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
RANTASALMI-BJÁLKAHÚS Þetta glæsilega 205 fm einangraða bjálkahús getum
við boðið ykkur fullbúið án skápa og gólfefna á neðri hæð. V. 20,5 m. án lóðar. Nánari lýsing: Á neðri
hæð 2 samliggjandi stofur, virkilega rúmgott eldhús með góðum borðkrók og búri, forstofuherb., hol,
þvottahús og gesta-wc. Efri hæð 4 rúmgóð svefnherb., útgangur á svalir frá 3 herb. og baðherb. Bað-
herb. rúmgott þar sem gert er ráð fyrir bæði sturtuklefa og baðkari og tvö góð geymsluherb.
BJÁLKASUMARHÚS Þetta stílhreina 30,5 fm sumarhús (ósamsett) getum við afgreitt til
þín fyrir 2,2 m. Um er að ræða hús með 1 svefnherb. og góðu svefnlofti, rúmgóðu baði, eldhúskrók,
rúmgóðri stofu og 11 fm verönd. Þetta er bara eitt dæmi, höfum margar gerðir og stærðir bjálkahúsa.
EININGAHÚS Þetta fallega 118 fm einingahús ásamt 37 fm bílskúr gætir þú fengið tilbúið til
innréttinga fyrir 16,5 m. fyrir utan lóð. Þetta hús er með 3-4 svefnherbergjum með smá breytingu á
teikn. Rúmgóð stofa, gott eldhús og þvottahús.
EININGAHÚS Þetta 176 fm fallega einingahús getum við boðið þér á 19,5 m. tilbúið til máln-
ingar með standandi klæðingu að utan (1 á 2). Um er að ræða forstofu, 5 svefnherb., stórt eldhús, 2
samliggjandi stofur, þvottahús, 2 baðherb., annað mjög stórt og geymslu.
Rantasalmi-bjálkahús hafa verið byggð á Íslandi í hart nær áratug og hafa verið
aðlöguð að íslenskum aðstæðum og góð reynsla af þeim. Öll Rantasalmi-bjálka-
hús koma úr límtrésbjálkum sem þýðir mun minni hreyfingu og engar sprungur
í trénu, einnig er í upphafi gert ráð fyrir rýrnun bjálkanna og þessi neikvæða
umræða um bjálkahús á Íslandi á því ekki við Rantasalmi-bjálkahús. Öll bjálka-
hús koma með þreföldu K-gleri í gluggum.
Finndomo-einingahúsin eru mun öflugri
hús en við eigum að venjast hér á landi
t.d. 200 mm grind í útveggjum, 200 mm
einangrun í útveggjum, þrefalt K-gler í
gluggum og viðhaldsfrí álkápa á glugg-
um. Samsetning tekur mjög skamman tíma þar sem einingarnar koma tilbúnar
utan sem innan frá verksmiðju, vanir fagmenn sjá um samsetningu húsanna.
Höfum 10 lóðir í Vatnsendalandi til sölu
undir hús frá Rantasalmi og Finndomo.
Í ofangreindu verði er miðað við hámark 90 cm sökkul.
Athugið að kaupverð getur breyst fyrirvaralaust.
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Ó. Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Þórarinn Thorarensen
sölustjóri
Bjarni Ólafsson
sölumaður
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Katrín Hafsteinsdóttir
sölumaður
María Guðmundsdóttir
Þjónustufulltrúi
Sigrún Ágústsdóttir
skjalagerð
Jón Hjörleifsson
bjálka- og einingahús