Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Básbryggja. Í einkasölu glæsil. raðhús
sem er fráb. vel staðsett. Sérl. vandaðar innrétt.
sem eru sérsm. Vönduð eldhústæki. Fráb. út-
sýni. Húsið er allt áklætt að utan. Álgluggar.
Eign í sérfl. Áhv. húsbréf rúmar 9 m. V. 26,8 m.
6599
Strýtusel - stórglæsil. einbýli.
Glæsil. algerl. endurn. 309-380 fm einb. á
tveimur hæðum með 36,4 fm innb. tvöf. bílskúr.
Húsið stendur á einst. útsýnisst. í enda botnl.
við friðað svæði sem bíður upp á einstakt útsýni
og bakgarð. Nýl. innrétt., tæki og gólfefni. 7
svefnherb. og 4 stofur, arinn og m.fl. Tilboð.
Áhv. góð lán 14,8 m. 5890
Ásendi - einbýli. Fallegt einb. á mjög
góðum stað í austurborginni. Mögul. á séríb. í
kjallara. Vel skipulögð eign. V. tilb.
Yrsufell. Fallegt 135 fm endaraðh. ásamt ca
22 fm bílsk. á góðum stað. 3-4 svefnherb. Park-
et. Skipti á einbýli m. stórum bílskúr mögul. eða
bein sala. V. 16.950 þ. 5912
Hrauntunga Kóp. - m. aukaíb.
Vandað 214 fm raðhús á útsýnisstað. Húsið er
klætt að utan m. Garðastáli. 50 fm flísal. suð-
ursv. Nýl. eldhús og baðherb. Séríb. á jarðhæð.
5 svefnherb. Bílskúr innb. 30 fm m. 20 fm
geymslu innaf. Eign í mjög góðu standi. 5821
Logafold - raðhús. Fallegt 126 fm rað-
hús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Fallegt eldhús.
Góður bakgarður í suður. Vel skipul. hús og
hagstæð lán við Byggingarsjóð ríkisins. Áhv. ca.
5-6 m. V. 17,9 m. 2002
Laufrimi - nýl. parhús - fráb.
staðsetn. Fallegt nær fullfrág. hús á 1. h.
160 fm m. innb. 30 fm bílsk. Fallegt útsýni.
Parket. Fallegar innréttingar. Húsið er staðsett í
enda botnlanga m. fallegu útsýni. Áhv. 9,3 m.
V. 19,9 m. 5993
Rauðagerði - einbýli m. aukaíb.
Glæsil. 291 fm eign á góðum stað. Aðalíbúðin
er 213,2 fm og aukaíb. er 2ja herb. 58 fm. Mikið
endurnýjuð eign m. fallegum innréttingum, heit-
um potti og sérhönnuðum garði. Gott verð, að-
eins 29,7 m. 5936
Gnitaheiði. Glæsilegt nýlegt 150 fm miðj-
uraðhús ásamt sérstandandi 25 fm bílskúr með
öllu. Gott skipulag og glæsilegar innréttingar,
mikið útsýni til suðurs. 3 svefnherb., 2 stofur
ásamt vinnuholi í risi. V. 26,0 m. Áhv. 10,4 m.
6023
Naustabryggja - nýtt glæsil.
lyftuhús. Í einkasölu í einu glæsil. húsinu í
bryggjuhverfi. Sérinng. í sumar íb. af svölum.
Álklætt viðhaldsl. lyftuhús. Um er að ræða 2ja
- 3ja og 4ra herb. íb. Afh. í apríl-maí 03.
Glæsil. 2ja íb. raðh. í grónu
hverfi í Grafarv. Til afhend. svo til strax
glæsil. raðh. sem skipul. eru sem 3ja herb. íb. á
neðri hæð og 3-4ra herb. íb. á efri hæð auk
bílsk. V. 15,5 m. eða tilb. til innréttinga á 20,5
m. Stærð 227 - 246 fm.
Kirkjustétt. Glæsil. hönnuð 180 fm raðh.
á útsýnisst. Fráb. skipul. Stórt altan með hita í
gólfi. Álkl. að hluta. Til afh. strax. Einangruð loft
og hluti útveggja. Álgluggar. V. 15,7 m. Áhv.
húsbr. 9 m. Eignir í sérfl.
Ljósavík - raðhús. Ný frábærl. skipul.
176 fm raðhús á einni h, m. innb. rúmg. bílskúr.
Afh. fokh. innan og frág. utan. Tilboð. 8021
Birkiás Gbæ. 150 fm raðhús á tveimur
hæðum. Afh. fullbúið að utan fokheld að innan.
V. 14,5 m. 009
Lómasalir -verð frá 11,2. glæsil. 3ja
herb. ca 91-94 fm íb. og 4ra herb. 116-118 fm
íb. Hér er hægt að gera mjög góð kaup, 3ja
herb. íb. m. bílskýli tilbúin til innréttinga á
aðeins 11,2-11,8 millj.
Kirkjustétt. Afh. strax. Glæsil. hann-
að 202 fm raðh. á góðum stað í lokaðri götu í
suðurhlíðum Grafarholts. Afh. strax, fullb. utan,
rúml.fokh. innan (einangr. einingar m. lögnum í).
Áhv. 9 m. húsbr. (40.ára).
Bryggjuhverfi - 22 nýjar íbúðir
m. bílskýli Glæsil. 2ja, 3ja, 4ra og 5-6
herb. íb. í nýju glæsil. álkl. viðhaldsléttu fjölb.
ásamt stæði í bílsk. Verð frá 10,5 m. Lítið við
og fáið teikningar og skilalýsingu.
Gvendargeisli - sérinng. - mög-
ul. á st. í bílsk. Fallegar íbúðir í nýju fjöl-
býli á mjög gíðum stað í Grafarholti. Íb. verða
afhentar í mars 2003 annað hvort tilb. til innrétt-
inga eða fullb. án gólfefna. Hús afh. fullfrág. V.
frá 13,9 millj. Uppl. áskrifstofu.
Kórsalir - byggingaraðili lánar
hluta kaupv. 295 fm íbúð á efstu hæð í
glæsil. lúxuslyftuhúsi. Íbúðin er fráb. vel skipu-
lögð með stórum svölum, Til afh. strax tilb. til
innrétt. Mögul. að fá íb. fullbúna með öllu. Öll
skipti skoðuð. Seljandi getur lánað allt að 9
millj. á eftir húsbréfum. Leitið upplýsinga á
skrifstofu.
Jónsgeisli - mögul. á lítilli auk-
aíb. fráb. vel skipul. einbýli á 2. h. m. tvöf.
bílskúr. samt. ca 210 fm. V. frá 13,9-17,5 m.
(fer eftir byggingastigi.)
Sólarsalir - 2. íb. eftir. Vel hannaðar
4ra herb. 135 fm íb. í litlu fjölbýli. Íb. afhendast
fullbúnar án gólfefna. Húsið, lóðin og bílastæði
afh. fullb. V. 16,4-16,5 m. 6654
Hamravík - nýtt glæsil. einbýli.
220 fm einb. á mjög góðum stað í rétt við golf-
völl, skóla og heillandi útivistarsvæði. Afh. fullb.
að utan og fokhelt að innan. Mjög gott skipulag.
Straumsalir - lúxusíbúðir -3.
íb. eftir. 125 fm 4ra herb. íb. m. mögul.
að kaupa bílskúr á 1,6 m. Íb. afh. fullfrág. án
gólfefna m. flísalögðum baðherb. Vand. inn-
rétt. Sérinng. í allar íb.
Lómasalir - raðhús Glæsil. 221 fm
raðhús á 2 h. m. fallegu útsýni á besta stað.
Húsið afh. frág. utan og fokhelt innan. V.
15,1 m. 3759
Haukalind - endaraðh. Glæsil.
232 fm raðhús á 2. hæðum m. innb. ca 30
fm bílskúr. Frábært skipulag. Fallegt útsýni.
Áhv. hagst. lán. V. 24,9 m. eða tilb. Kórsalir - penthouseíb. Glæsileg
145 fm íbúð í nýju lyftuhúsi. Til afhend. strax
fullbúin. Stæði í bílskýli fylgir íbúðinni. Hagstæð
kjör. Makaskipti mögul. Verð 17.8 m. 9062
Flúðasel - m. aukaíb. og bíl-
skýli. Vönduð ca 100 fm íb. á 1. h. í fallega
klæddu húsi ásamt 41 fm íbúð í kj. og stæði í
bílskýli. Góðir tekjumögul. Parket og flísar. Hús
klætt að utan og yfirbyggðar suðursvalir. Góð
staðsetning. Áhv. ca 7 m. V. 14,8 m. 6111
Naustabryggja. Glæsileg fullbúin 140
fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Gott skipu-
lag, fallegir bogadregnir kvistgluggar, tvennar
svalir, mikil lofthæð, útsýni. V. 20,9 m. Áhv.
10,0 m. 5795
Kambsvegur - sérhæð. Glæsileg 5
herb. fallega standsett efri hæð m. 28 fm bíl-
skúr. Íbúðin var öll stands. f. nokkrum árum,
m.a. eldhús, bað, hurðir, gólfefni, gler, rafmagn
o.fl. Fallegur garður, góð sólverönd. Frábær
staðsetn. V. 16,5 m. 5827
Lambast.braut Seltjnes. Í einkasölu
falleg 106 fm íb. m. sérinngangi á neðri hæð í
þríb. Gott skipulag. Góð eign í eftirsóttu hverfi.
Fallegt hús og góður garður. V. 13,9 m. 5833
Rauðalækur - falleg hæð. Mjög
góð 125 fm 3. hæð (efsta) í góðu þríbýli í lokuð-
um botnlanga við Rauðalæk. 3 svefnherb., 2
stofur, tvennar svalir, þvottahús í íb. Parket og
gott skipulag. Áhv. 3,7 m. V. 15,4 m. 5939
Sundlaugavegur. Falleg og rúmgóð
140 fm sérhæð ásamt sérstandandi bílskúr. 3
svefnherb. og 2 stofur. Laus til afhendingar.
V. 18,5 m. 8881
Rauðalækur - sérhæð m. bíl-
skúr. Falleg 102 fm sérh. m. sérinng. á góð-
um stað í Laugarnesi. 32 fm bílskúr. Góðar
innr., parket, suðursvalir, hús nýl. málað. V.
14,2 m. 1062
Fellsmúli. Falleg 118 fm endaíbúð á 2.
hæð. Nýtt eldhús og baðherbergi. V. 13,6 m.
Áhv. 6,7 m. 5786
Ný útsýnisíb. í Grafarholti til
afh. strax tilb. undir tréverk. 120
fm sérhæð til afhendingar strax. Síðasta íbúðin í
þessari blokk. Verð aðeins 13,3 m. Áhv. rúml.
7 m. húsbr. 1325
Vesturbær - sérhæð. Í einkasölu fal-
leg 110 fm neðri sérhæð í tvíbýli í húsi byggðu
1983. Sérinng. 3 svefnherb. Parket. Suðurver-
önd. Fallegur afgirtur garður. Svona nýl. hæðir
í vestubænum bjóðast ekki oft. V. 16,5 m.
937
Krummahólar - penthouse íb.
Falleg 137 fm íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Glæsil.
útsýni. Íb. á 2. h. Stæði í bílaskýli. Eign í fínu
standi. Laus við kaupsamning. V. 14,9 m. eða
tilboð.
Goðheimar. Vönduð íb. á efstu hæð í nýl.
viðg. húsi á fráb. stað. Sam. inngangur m. einni
íb. Stórar svalir. Stórglæsilegt útsýni. Bein
mjög ákv. sala. V. 15,8 m.
Holtagerði - bílskúr. Glæsil. 122 sér-
hæð m. bílskúr. Íbúðin og húsið eru að mestu
leiti endurnýjuð á vandaðan hátt. 3 rúmg. svefn-
herb. 2 rúmg. stofur. Parket. Eign á toppstað.
V. 18,3 m. 5981
Fossvogur Kóp. - bílskúr. Glæsileg
ca 132 fm íb. á efri hæð í fjögurra íb. húsi ásamt
ca. 20 fm bílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur.
Nýtt glæsil. eldhús. Parket. Glæsil. útsýni. Fal-
legur garður. Afar barnvænn staður, stutt í
Snælandsskóla. Íb. er laus nær strax. Eign í
sérfl. V. 17,9 m. 5979
Skipholt - fráb. staðsetn. Falleg vel
skipulögð ca 90 fm endaíb. 2. hæð í góðu húsi
á fráb. stað. Hús viðgert að utan. Mjög gott
skipulag. Áhv. 4,9 m. Verð 11,3 m. 5120
Lautasmári - glæsil. íb. Í einkasölu
glæsil. 110 fm íb. á 3 hæð (efstu) í litlu fjölbýli.
Parket. Glæsil. innréttingar. Sérþvottahús. Eign
í sérfl. V. 14,9 m. 4909
Bárður Tryggvason, sölustj., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Bogi Pétursson, sölum.,
Magnús Gunnarsson, sölum. atv.húsn., Margrét Sigurgeirsdóttir, ritari,
Jóhanna S.B. Ólafsdóttir, ritari, Guðrún Pétursdóttir, skjalag.,
Kristinn Kolbeins., viðskfr., lögg. fasteignas., Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignas.
Bæjargil - einbýli. Í einkasölu fallegt ca
130 fm einb. m. 38 fm bílskúr á góðum stað.
Fallegur ræktaður garður. Fallegar innréttingar.
Parket. Nýl. skápar. Toppeign. Vel skipul. V.
21,6 m. 2819
Tungubakki - mjög gott skipu-
lag. Vorum að fá í einkasölu glæsil. talsvert
endurn. raðh. á fráb. útsýnisstað. Klætt að utan
m. Steni. Nýl gólfefni og fl. Parket. Mjög gott
hús. Áhv. 5,7 m. V. 19,9 m. 6000
Huldubraut - glæsil. parhús
við Voginn. Glæsil. fullb. 210 fm parh. á
2. h. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar
innrétt. Parket, 2 baðherb. Glæsilegt útsýni.
Stórar svalir. Áhv. hagst. lán allt að 12 m.
V. 23 m. 5810
Fellsmúli. Falleg 108 fm íb. á 1 hæð. Ný
uppgert baðherb. Parket. Laus í maí. V. 12,5 m.
1964
Seljabraut - bílskýli. Vel skipulögð 4-5
herb. 100 fm íb. á 1. hæð, Íbúðin er mikið end-
urbætt. 4 svefnherbergi. Húsið er steniklætt og
sameign nýl. endurbætt. V. 11,9 m. Áhv. 4,4 m.
5894
Breiðavík - lyftuhús Nýl. 110 fm íb. á
4. h. m. glæsil. útsýni í 3 áttir. Sérþv.hús. Vand.
eikar-innrétt. Áhv. 6,9 m. V. 12,9 m. 5619
Bakkar - mjög gott verð. Falleg íb.
ca 90 fm íb. á 2. hæð í enda, í góðu viðgerðu
húsi. Áhv. byggsj. og fl. V. 11,5 m.
Gullengi - m. bílskýli Falleg og mjög
vel skipul. íb. á 2. h. í enda, í fallegu frábærl. vel
staðs. fjölb. í enda á botnl. 3 svefnherb. Suður-
svalir. Fallegt útsýni. Gott verð aðeins 12,9
m.
Krummahólar - lyfta. Góð íb. á
frábæru verði. Mjög góð ca 90 fm íb. á
3. hæð. Nýtt parket, hurðir, flísar og fl. Stórar
suðursvalir m. fallegu útsýni. Þvottahús í íb.
Áhv. 5,5 m. húsbr. V. 10,3 m. 1121
Flétturimi - falleg eign m. bíl-
skýli. Vönduð vel skipulögð 105 fm íb. á 2.
hæð í fallegu fjölb. ásamt stæði í bílsk. Fallegar
innrétt. Parket og flísar. Stórar s-vestursvalir.
Fallegt útsýni. Áhv. 6,3 m. V. 14,4 m. 5917
Rjúpufell - nýl. klætt hús. Falleg 4ra
herb. 108,5 fm íb. á 4. hæð í nýl. klæddu húsi.
Yfirb. svalir. Ágætar innréttingar og gólfefni.
Hagst. verð .
Strandasel. Rúmg. 4ra herb. íb. á 3 h. m.
12 fm sérgeymslu í kj. Glæsil. nýtt eldhús. Park-
et. Vandað flísal. baðherb. Fallegt útsýni. V.
11,9 m. 5830
Berjarimi - glæsil. íb. m. bílskýli.
Glæsileg fullfrág. vönduð 117 fm íb. á 3. h.
ásamt stæði í góðu bílskýli, parket, vandaðar
innr. Sérþvottah. Mjög góð staðsetn. Áhv. 8,2
m. V. 15,2 m. 5992
Óðinsgata. Falleg og mikið endurbætt 94
fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegar innréttingar
og gólfefni. V. 13,5 m. 5897
Berjarimi - endaíb. + bílskýli. Í
einkasölu 101 fm íb. á 2. hæð með st. í bílsk.
(innang.) í litlu nýl. fjölb. innst í lokaðri götu.
Sérl. ról. og barnvænn staður. þvottahús í íb.,
suðvestursvalir, útsýni. V. 13,7 m. 6010
Torfufell. Rúmgóð íbúð í álklæddu fjölbýli.
Yfirbyggðar svalir 3-4 svefnherb. V. 10,5 m.
6024
Blásalir + bílskúr. Glæsileg 123 fm efri
sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. Fallegar innrétt-
ingar og gólfefni, tvö baðherbergi, mikið útsýni.
Áhv. 12,5 m. 6020
Bergstaðastræti. Falleg, björt og rúm-
góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Tvö stór herbergi,
vestursvalir. V. 12,5 m. 5895
Heiðarlundur Gb. Falleg neðri sérhæð í
tvíbýli. íbúðin er algjörlega endurbætt. V. 13,5
m. Áhv. 6,7 m. 6019
Ljósavík - nýl. glæsileg íbúð. Nýl.
glæsileg 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð m.
sérinngangi í nýl. fallegu vel staðsettu litlu fjöl-
býli. Vandaðar innréttingar. Parket. Góðar sval-
ir. Eign í mjög góðu standi. Áhv. 6,6 m. V.
12,9 m.
Jörfabakki + aukaherb. Falleg 82 fm
íbúð á 1. hæð með íbúðarherbergi sem er með
eldhúsaðstöðu og aðgangi að baðherbergi. V.
11,5 m. Áhv. 3,8 m. 5798
Laufrimi - sérinng. Falleg og vel
skipul. íb. á jarðhæð m. sérinng. Góður sér-
garður afgirtur og hellulögð vesturverönd. Góð-
ar innrétt. Frábært barnahverfi. V. 10,9 m. 5982
Stórholt - góð 3ja m. stóru
aukaherb. Falleg mikið endurnýjuð efri
hæð ásamt stóru íb. herb. í kj. alls 77 fm, á
mjög góðum og rólegum stað. Nýl. eldhús,
parket, og fl. V. 10,9 m.
Breiðholt - í álklæddu fjölb. -
gott verð. Rúmgóð 85 fm íb. á 3. hæð í
nýl. álklæddu fjölb. Yfirbyggðar svalir. Örstutt í
alla skóla, sundlaug, þjónustu og Elliðárdalinn.
V. aðeins 8,9 m. / tilboð. 5932
Kjarrhólmi - v. Fossvoginn.
Góð ca 90 fm íb. á 4. hæð í fallegu fráb.
velstaðsettu fjölb. neðst við Fossvoginn.
Parket. Frábært útsýni. Suðursvalir. Góð
sameign. V. 10,9 m.
www.valholl.is - www.nybyggingar.is
þar sem þú finnur allar okkar eignir
www.valholl.is - opið 9-17.30 virka daga, lokað um helgar
JóhannaBárðurBogiKristinnÞórarinnIngólfur GuðrúnMargrét
www.valholl. iswww.nybyggingar.is
Vandað ca 185 fm einb. á einni h. á fráb.
stað í botnlanga m. innb. ca 40 fm bílsk.
Mikið endurn. hús. Suðurverönd. Arinn.
Vandaðar innrétt. Mögul. á 4. svefnherb.
Áhv. byggsj. 4,1 m. (hægt að bæta við
8 millj. í húsbr.) V. 24,2 m.
Hverafold - einbýli fráb. staðsetning.
Fallegt 163 fm endaraðhús/keðjuhús
tengist á bílskúr á mjög góðum stað. 3
svefnherbergi 2. svalir. Suðurverönd.
Vandaðar innréttingar. Mjög gott skipu-
lag. Áhv. ca 11 m. V. 20,5 m. 5809
Fannafold raðhús.
Nýkomin falleg talsvert endurn. 4ra herb.
íb. á miðhæð í fallegu þríb. á frábærum
stað. Mjög gott skipulag. Hús nýmálað að
utan. Eignin gæti losnað tiltölul. fljótt.
Áhv. 7 m. húsbr. V. 13,9 m.
Snekkjuvogur - m. bílskúr.
Fallegt og mikið endurn. 145 fm einb.,
ásamt 22 fm bílsk., á frábærum og ról-
egum stað. Húsið var mestallt stands. að
innan, lagnir og fl. fyrir ca 15 árum. Innbr.
stálklæðning að utan, nýlegt þakjárn og fl.
Fráb. verð aðeins 18,9 m. 5942
Skipasund á frábæru verði.
Fallegt 126 fm raðhús á 2 hæðum. 4
svefnherbergi. Fallegt eldhús. Góður bak-
garður í suður. Vel skipulagt hús og hag-
stæð lán við Byggingarsjóð ríkisins. Áhv.
ca. 5-6 m. V. 17,9 m. 2002
Logafold - raðhús.