Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 27HeimiliFasteignir Einbýlishús LINDARFLÖT - GARÐABÆ Afar fallegt einbýlishús 136 fm með 36 fm bílskúr. 4 svefnherbergi og góðar stofur með merbau-parketi. Eldús ný standsett með fallegum Brúnásinnréttingum. Eign sem er vert að líta nánar á. V. 21,5 m. VALLARBRAUT - SEL- TJARNARNESI Glæsilegt 166 fm einbýli á einni hæð, ásamt 32 fm bílskúr, á þessum eftirsótta stað. Húsið er í mjög góðu standi, nýtt þak, park- et og flísar á gólfum, fjögur svefnherbergi, tvær stofur, garðskáli með heitum potti, hiti í stéttum. Bílskúr jeppatækur. Gróinn garður. Húsið er laust fljótlega. Verð 27,9 m. Þórður, sölum. Remax, sýnir íbúðina, s. 897 3640 Skriðustekkur - Einbýli Lítið einbýlishús 104fm í þessu gróna hverfi. Stór, gróin og góð lóð, bílskúrsréttur. Húsið þarfnast viðgerðar. Nánari uppl. veitir Sighvatur GSM: 8644615 GARÐSENDI - 108 RVÍK Í sölu fallegt 213 fm einbýlishús, ásamt 26 fm bíl- skúr, á rólegum og grónum stað. Möguleiki er að útbúa aukaíbúð í kjallara. Nánari uppl. veitir Hrafnhildur, sölumaður Þingholts, í síma 899 1806. Rað- & parhús ARNARHEIÐI - HVERA- GERÐI 114 fm parhús. Húsið er til af- hendingar fullbúið í maí 2002. Verð frá 11,8 millj. 4120 NÝTT - ÞORLÁKSHÖFN Glæsilegt 108 fm raðhús við Hafnarberg. Húsið, sem er fullbúið með gólfefnum, er vönduð smíð. Nánari upplýsingar á skrif- stofu Þingholts. V. 12,0 m. VIÐ LAUGARDALINN - ÁLF- HEIMAR Vorum að fá í sölu ný uppgert raðhús við Laugardalinn. Húsið er á tveimur hæðum og með aukaíbúð í kjallara sem er í útleigu í dag. Samtals eru 5 svefnherbergi, 2 stofur og 3 baðherbergi í húsinu. Gott útsýni er yfir Laugardalinn og er húsið laust til afhending- ar. SUÐURTÚN - 225 BESSAST. Góð parhús á tveimur hæðum við Suðurtún á Álftanesi. Húsin eru skemmtilega hönnuð. Suðvestur lóð. Húsin afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan. Mögulegt er að fá húsið tilbúin undir tréverk (ca 17,4 millj.) eða til innréttinga. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Nánari upplýsingar veitir Örn í símum 696 7070 og 533 3444. GRÆNLANDSLEIÐ - 113 RVÍK Glæsilegt raðhús með miklu útsýni. Húsið er 244 m², á 2 hæðum og innst í botnlanga. Arkitekt er Valdís Bjarnadóttir. Nánari uppl. veitir Örn í símum 696 7070 og 533 3444. VÆTTABORGIR - PARHÚS Í sölu á þessum rólega útsýnisstað fallegt parhús sem er á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Húsinu verður skilað nánast fullbúnu. Fjögur svefnherbergi. Verð 22,5 millj. Áhv. 8,1 millj. Nánari uppl. veitir Hrafnhildur, sölum. Þingholts, í s. 899 1806. GRASARIMI Stórglæsilegt 166,7 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 27,3 fm bílskúr á toppstað í Grafarvogi. V. 21,5 m. 5-7 herb. og sérh. LOGAFOLD - 112 SÉRLEGA FAL- LEG SÉRHÆÐ - MEÐ GLÆSILEGU ÚT- SÝNI. 220 fm efri hæð með sérinngangi í tví- býlishúsi. Innbyggður tvöfaldur 46 fm bílskúr fylgir efri hæðinni. Eldhús er rúmgott, vand- aðar innréttingar úr amerískri eik, sem og allar hurðir. Stofa og borðstofa eru parket- lagðar. Rúmgóðar suðursvalir. Útsýni. V. 22,9 m. *FALLEG SÉRHÆÐ MEÐ STÓR- FENGLEGU ÚTSÝNI* NÝBÝLAVEGUR - 200 Mjög góð efri sérhæð, sem er 125 fm ásamt 30,3 fm bílskúr. Sérinngangur og mikið út- sýni. Skipti á minni eign möguleg á stór- Reykjavíkursvæðinu. V. 14,5 m. FELLSMÚLI Rúmgóð 5 herbergja 118 fm endaíbúð á 4. hæð með góðu útsýni. Snyrtileg sameign og nýviðgert þak að sögn eiganda. Mjög björt og falleg íbúð. Ákveðin sala. V. 12,4 m. MIKLABRAUT - 105 RVÍK Leigumöguleikar. 5 herbergja 149,6 fm íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin er með leigu- herbergi í kjallara og 32 fm séríbúð í bílskúr. Laus fljótlega. Nánari uppl. veitir Sighvatur, GSM 864 4615. ÞAKÍBÚÐ - MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK Glæsileg þakíbúð í nýju lyftuhúsi, miðsvæðis í Reykjavík, með stórkostlegu útsýni. Stórar suðursvalir. Húsið er klætt og einangrað að utan. Teikningar á skrifstofu. Nánari uppl. gefur Örn Helgason, sími 696 7070. BERGSTAÐASTRÆTI - SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu glæsilega 133 fm hæð í góðu steinhúsi ásamt sér- stæði. Um er að ræða 3 svefnherb. og 2 stofur. Hæðin var nánast öll tekin í gegn ár- ið 1999. Áhvíl. 11,0 millj. Verð 18,9 millj. SKIPHOLT - 105 RVÍK Vorum að fá í sölu glæsilega 146,5 fm sérhæð með útsýni auk 26,3 fm bílskúr í nýju húsi mið- svæðis í Reykjavík. Hæðin er með þremur svefnherbergjum, tveimur svölum, borðstofu og stórri stofu, þar sem má koma fyrir auka- herbergi. Góð lóð og glæsilegt hús. 4 herbergja FURUGRUND - 200 KÓP. Falleg íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er mikið endurnýjuð. 3 svefnherbergi. Fallegt eldhús. Verð 12,4 millj. BARÓNSSTÍGUR - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI Falleg og björt 90 fm fjögurra herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu) í vönduðu stein- húsi; ein íbúð á hæð. Úr íbúðinni er frábært útsýni yfir alla borgina og fjallahringinn. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhvílandi bygg- ingarsjóður. V. 11,9 m. LAUS STRAX. 3 herbergja GRÝTUBAKKI Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í neðra-Breið- holti. Stofan er mjög stór og auðvelt að stúka af aukaherbergi. Húsið er ný málað að utan. V. 10,4 m. Nánari uppl. veitir Páll í síma 864 0500. STÚFHOLT - 105 - RVÍK Vor- um að fá í sölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í nýlegu húsi. For- stofan er með parketi og skáp. Stofan og borðstofan eru með parketi á gólfi. Svalir út frá stofu. Eldhús með vandaðri innréttingu og parketi á gólfi. 80 fm. V. 13,8 m.. Nánari uppl. veitir Þórður í síma 533 3444. VESTURBERG Afar björt og rúmgóð 73 fm íbúð á 2. hæð í lyftublokk. V. 9,5 m. VESTURBÆR Rúmgóð 80 fm 3ja herbergja íbúð við Bárugötu. Íbúðin er með rúmgóðu eldhúsi og 2 stórum herbergum auk stofu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. V. 9,9 m. KLEPPSVEGUR - 119 FM Höfum fengið í sölu rúmgóða 4ra her- bergja útsýnisíbúð við Kleppsveg. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta og er með nýju baði. Eldhús með upprunalegum innrétt- ingum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og góð stofa með útgengi á suðursvalir. V. 12,9 m. NAUSTABRYGGJA Vorum að fá í sölu glæsileg raðhús á sjávarlóð við smábátahöfnina í Bryggju- hverfi. Húsin eru fullbúin að utan með einangrun, álklæðningu með innbrennd- um, lituðum álplötum og fullfrágenginni lóð. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Gestson í síma 694 1930. Sumarhús SUMARBÚSTAÐUR Í EI- LÍFSDAL Fallegt ca 50 fm sumarhús með svefnlofti að auki. Stór verönd og afgirt land með reisulegum trjágróðri við bústað- inn. Ca 0,5 hektari lands. Húsið er byggt 1992 og lítur mjög vel út. Laus. Verð 4,9 millj. Í smíðum BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI NÝBYGGING: Glæsileg 3ja her- bergja íbúð með sérinngangi í nýju húsi í miðju bæjarins. Íbúðin verður afhent fullbúin en án gólfefna, nema baðherbergi verður flísalagt í hólf og gólf. Tvennar góðar svalir. Að utan verður húsið fullfrágengið, þ.e. steinað, og aðkoma að húsinu malbikuð sem og bílastæði. Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT - MOS. 151 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð með stórum gluggum. Húsnæðið verð- ur afhent tilbúið til innréttinga. Til afhending- ar nú þegar. Hagstæð áhvílandi lán 7,5 m. Verð 13,5 m. MOSFELLSBÆR - LJÓS- MYNDASTOFA/ÍBÚÐ Afar glæsileg ljósmyndastofa og stúdíó- íbúð. Eignin, sem er alls 157,1 fm, er í mið- bæ Mosfellsbæjar . Allt er afar smekklegt og hefur verið nostrað við alla hluti. Íbúðin, sem er stúdíóíbúð, er með mjög rúmgóðu svefn- herbergi, stofu og eldhúsi með fallegum inn- réttingum. Baðherbergi flísalagt í hólf/gólf. Ljósmyndastúdíóið er með góðu afgreiðslu- borði og stúdíósal. Innaf eru fjögur herbergi og snyrting. Þessi eign var til sýnis í Innlit/ útlit. Allt mjög vandað. V. 18,8 m. BLÁSALIR - 200 KÓP. Vorum að fá í sölu góða 3ja til 4ra herbergja íbúð í góðu lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Íbúðin skilast fullbúin með eða án gólfefna. Húsið er einangrað og klætt að utan. Möguleiki er að fá stæði í bílageymslu. Nánari uppl. veitir Örn í símum 696 7070 og 533 3444. HAGAMELUR Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð í vest- urbænum í góðu fjölbýlishúsi, sem nýlega hefur verið tekið í gegn að utan. Baðher- bergið er með góðum skápum og flísalagt í hólf og gólf. Eldhúsið er opið inn í stofu með snyrtilegri viðarinnréttingu. Þvottaherbergi er í íbúðinni. Parket eru á gólfum og öll loft eru viðarklædd. Frábær staðsetning á KR- svæðinu. Verð 11,9 milj. Nánari uppl. veitir Guðmundur í símum 533 3444 og 865 3022. HRINGBRAUT Afar falleg og björt 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket er á gólf- um og möguleiki á aukaherbergi. V. 9,9 m . 2 herbergja EFSTASUND Vel skipulögð 48 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Áhv. 3,6 m. V. 7,5 m. Þórður, sölumaður Remax, sýnir íbúðina, sími 897 3640. ÁLFTAMÝRI - 108 RVÍK Vorum að fá í sölu 59 fm íbúð í góðu húsi á góðum stað. Íbúðin er með parketi og dúk á gólfi og suðursvölum. Búið er að laga húsið að utan og öll sameign er í ágætu standi. REKAGRANDI - 107 RVÍK Falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, sem ný- lega hefur verið tekið í gegn að utan. Tengi fyrir þvottavél á baði. Stutt í skóla. Verð 9,2 millj. Nánari uppl. veitir Hrafnhildur, sölum. Þingholts, í síma 899 1806. NJÁLSGATA - 105 RVÍK Vor- um að fá í sölu bjarta og góða 60 fm íbúð með gegnheilu parketi miðsvæðis í Reykja- vík. Verð 8,4 millj. Áhv. 4,5 millj. ÞESSI fallega mynd er ein úr hópi svokallaðra hamingju- mynda sem vinsælar voru á heimilum áður fyrr og enn í dag hjá þeim sem eiga eintak af þeim. Aftan á þessari mynd stendur Listhúsið Kirkjustræti, nú hangir hún í Suðurgötu 7 á Árbæjarsafni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hamingju- mynd Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.