Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 33HeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
NÝBYGGINGAR
Naustabryggja. Stórglæsil. 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. í þessum glæsilegu hús-
um í Bryggjuhverfinu. Íb. eru frá 95 fm og
upp í 218 fm. Íb. verða afhentar fullbúnar
með vönd. innrétt. án gólfefna, en „pent-
house“-íb. verða afh. tilbúnar til innrétt.
Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum.
Húsin verða með vandaðri utanhússklæðn.
og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg stað-
setning við smábátahöfnina. Sölubækling-
ur og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Kristnibraut. Glæsil. íb. í Grafarholti
á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til
fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftu-
hús á þremur hæðum með 3ja - 4ra herb.
íb. frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinng. er í
hverja íbúð og afh. þær með vönduðum
sérsmíð. innrétt. Möguleiki á bílskúr. Sölu-
bæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu.
SÉRBÝLI
Eyktarás. Mjög fallegt tvílyft 273 fm
einbýlishús með innb. bílskúr. Húsið skipt-
ist m.a. í 5 rúmgóð svefnherb., stóra stofu,
borðstofu, eldhús með góðri borðaðstöðu
og 2 baðherbergi. Gegnheilt parket á
stórum hluta hússins. Suð-vestursv., fall-
egt útsýni yfir borgina. Ræktuð lóð. Hiti í
plani og gangstétt. Verð 26,5 millj.
Vesturberg - laust strax. Gott
203 fm einbýlishús með 29 fm sérstæðum
bílskúr og aukaíbúð í kjallara. Gott útsýni úr
stofu. Húsið stendur neðst í botnlanga og
verður ekki byggt fyrir framan húsið. Áhv.
lífsj. 7,1 millj. Verð 21,8 millj.
Þingás. 210 fm raðhús á tveimur hæð-
um m. innb. bílskúr. Niðri eru forst., þvotta-
herb. baðherb., eldhús, stofa, borðst. og 3
svefnherb. Uppi eru 2 svefnherb. Áhv.
byggsj. 3,9 millj. Verð 20,5 millj. Allar nán-
ari uppl. veittar á skrifst.
Logafold. Fallegt 136 fm einbýlishús á
einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skipt-
ist í forst., eldhús, garðskála, þvottaherb.,
3 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt.,
flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir.
Ræktuð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í
stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj.
Fjarðarsel. 249 fm fallegt endarað-
hús sem er kj., hæð og ris auk bílskúrs.
Á hæðinni eru forst., forstofuherb.,
gesta wc. hol, saml. stofur með útg. á
yfirbyggðar svalir og eldhús með
þvottaherbergi og geymslu innaf. Í risi
eru baðherb. og 3 rúmgóð svefnherb. Í
kj. er 3ja herb. íbúð með sérinng. og
innangengt. Húsið er klætt að utan á 3
hliðum og í góðu ásigkomulagi, stór
ræktuð lóð. Verð 22,4 millj.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
Lækjarberg - Hf. Stórglæsilegt ein-
býli á þremur pöllum með innb. bílsk. Hús-
ið skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, stórt
eldh., vandað baðherb., vinnuherb. og
stórt þvottaherb. Innb. bílsk. sem innan-
gengt er í. Vönduð gólfefni og innréttingar,
mikil lofthæð í hluta hússins og góð bíla-
stæði f. framan húsið. Hús í mjög góðu
ástandi á góðum stað innst í botnlanga
með miklu útsýni. Áhv. húsbr. 6,2 millj.
Verð 25,9 millj.
Rauðagerði - einbýli/tvíbýli.
250 fm einbýlishús á þessum eftirsótta
stað. Tvær íbúðir í húsinu í dag. Á efri hæð
eru forst., gesta wc., stofa með arni auk
borðstofu, eldhúss, þvottaherb, 4 herb. og
baðherb. Á neðri hæð er 2ja herb. íbúð auk
24 fm bílskúrs m. herb. innaf. 706 fm rækt-
aður garður. Nánari uppl. á skrifstofu.
Vesturgata. Fallegt 128 fm timburhús
á tveimur hæðum auk 18 fm bakhúss á lóð.
Neðri hæð skiptist í forstofu, eldhús með
uppgerðri innréttingu, saml. borð- og setu-
stofu, baðherbergi og þvottaherbergi. Efri
hæð skiptist í þrjú svefnherbergi og wc.
Geymsluris. Timburverönd með skjólvegg á
lóð. Áhv. húsbr. 8,7 m. Verð 19,9 m.
HÆÐIR
Bankastræti -laus strax. 140
fm íbúð á 2. hæð. Eignin sem gæti hentað
sem íb. eða skrifst. skiptist í 3 herb., stofu
og baðherb. VERÐTILBOÐ.
Öldugata m. bílskúr. Mjög fal-
leg og þó nokkuð endurnýjuð 106 fm
neðri sérhæð í góðu þríbýli auk bílskúrs
á þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist
m.a. í saml. parketl. stofur, 3 góð svefn-
herb., rúmgott eldhús með eldri upp-
gerðum innrétt. og góðri borðaðst. Ný
gólfefni að mestu. Tvennar stórar svalir.
Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 16,9 millj.
Goðheimar. Falleg og björt 123 fm
4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt 35 fm
bílskúr á þessum vinsæla stað. Nýtt
gler. Stórar suð-vestursv. Íbúðin getur
losnað fljótlega. Áhv. húsbr. 4,9 millj.
Verð 17,1 millj.
Laufásvegur. 180 fm efri sérhæð
og ris auk 80 fm. í kj. Hæðin sem er
með mikilli lofthæð skiptist í 3 svefn-
herb., saml. stofur, eldhús og baðherb. Í
risi eru 5 herb. Í kj. er ca 80 fm rými sem
í dag er nýtt undir geymslur o.fl., þar
væri auðvelt að útbúa sér 3ja herb. íbúð.
Verð 27,5 millj.
Hátún - Bessast.hr. Glæsil. og
vandað 236 fm tvílyft einbýli með innb.
bílskúr. Á neðri hæð er stór forst., sjón-
varpsskáli, gesta wc., afar rúmgott eld-
hús með góðri borðaðst., þvottaherb.
m. bakútgangi, stórar stofur og sólskáli
m. hita í gólfi. Uppi 4 góð svefnherb. og
glæsil. flísal. baðherb. Suðursv. út af
hjónaherb. Vand. innréttingar og gólf-
efni. Falleg, viðhaldslítil, ræktuð lóð. Hiti
í innkeyrslu. Áhv. byggsj. 6,1 millj.
Hofteigur. Mjög falleg og vel skipu-
lögð 4ra-5 herb. 114 fm. íb. á 1. hæð í
góðu þríbýlishúsi byggðu úr steini. Íb.
skiptist í forst. stórt hol m. skápum, stórar
saml. skiptanl. stofur m. svölum í suður,
vinnuherbergi, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi og stórt eldhús. Gott skápapláss í íb.
og innangengt í sameign. Áhv. byggsj./
húsbr. 8,6 millj. Verð 14,9 millj.
4RA-6 HERB.
Gautavík m. bílskúr. Afar vönduð
136 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 3. hæð auk
bílskúrs í nýlegu húsi. Íb. skiptist í for-
stofu/hol, stórt baðherb. m. sturtuklefa og
baðkari, vandað eldhús, stórar stofur, sjón-
varpshol, þvottaherb. og 2 svefnherb. Suð-
ursv. út af stofu. Vandaðar innrétt. og gólf-
efni. Suðursv. Áhv. 10,1 millj. Verð 18,9
millj. Íbúð sem vert er að skoða.
Hvassaleiti. Mjög falleg og björt 4ra-
5 herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölbýlis-
húsi. Íb. skiptist í hol, eldhús, saml. bjartar
stofur með svölum í vestur, 2 svefnherb.
vinnuherb. og baðherb. með nýjum tækjum
og gl. Hús og íbúð í góðu ástandi. Verð
12,5 millj.
Klukkurimi - laus strax. Góð 97
fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúmgóð
stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3 herb.
Þvottaaðst. í íbúð og sérgeymsla á jarðh.
Laus strax. Verð 12,1 millj.
3JA HERB.
Háteigsvegur - laus strax. 64
fm íbúð á 1. hæð með sérinng. og góðri
lofthæð. Íb. skiptist í forst., eldhús, bað-
herb., stofu og 1 -2 herb. Verð 7,5 millj.
Bárugata. Mjög falleg 3ja herb. 85 fm
íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi auk rislofts
innan íbúðar sem innrétt. hefur verið sem
vinnuaðst. Íb. skiptist í eldhús með upp-
gerðum innrétt. og vönd. tækjum, borð-
stofu, stofu, stórt svefnherb., gang og ný-
uppgert baðherb. Íbúð og hús í góðu ásig-
komulagi. Áhv. húsbr. 5,3 m. Verð 12,4 m.
Laugavegur. Falleg og mikið end-
urn. 77 fm íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi
ofarlega við Laugaveg auk herb. í kj.
Saml. stofur og 1 stórt herb. Nýl. innrétt.
í eldhúsi. Þvottaaðst. í íb. V. 10,5 millj.
Birkimelur. Björt og vel skipulögð
83 fm íbúð á 3. hæð auk tveggja
geymslna. Stórar skiptanl. stofur m.
frönskum gluggum, rúmgott herb. auk
fataherb. og eldhús með uppgerðri inn-
rétt. Suðursv. Hús nýlega tekið í gegn
að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 millj.
Verð 11,5 millj.
Bakkabraut - Kóp. - Íbúð
og vinnuaðst. 120 fm íbúðarrými
og vinnuaðstaða á neðri hæð í vel stað-
settu húsi niður við smábátahöfn. Góð
lofthæð og innkeyrsludyr. Verð 11,3 m.
Rekagrandi. Falleg 100 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð auk stæðis í bílskýli.
Nýlegt parket á gólfum. Tvennar svalir.
Hús allt tekið í gegn að utan. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,1 millj. Verð 14,5 millj.
Mosarimi. Góð 92 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð m. sérinng. auk geymslu í
kj. í nýlegu húsi. Parketl. stofa, eldhús
m. borðkrók og 3 herb. Verð 12,5 millj.
Laugarnesvegur. Mjög góð 4-5
herb. 101 fm íbúð í Laugarnesinu. 3-4
svefnherb., rúmgóð stofa með svölum í
suður. Allt nýlegt á baðherb. og rúmgott
eldhús. Góð þvottaaðstaða í kjallara.
Verð 13,3 millj.
Kambasel. Mjög góð 94,4 fm efri
hæð auk 36,4 fm riss í litlu fjölbýli. Á
hæðinni eru parketl. forst., stór parketl.
stofa með útg. á suðursvalir, eldhús
með sprautul. innr. og borðaðst., bað-
herb. m. gl. flísalagt og tvö stór herb. Í
risi eru 3 stór herb. og þvottaherb. Áhv.
6,7 millj. Verð 15.2 millj.
Gullengi. Mjög falleg 78 fm íbúð á 2.
hæð í nýl. fjölbýli. Þvottaherb. í íbúð. Góðar
innrétt. og flísar og parket á gólfum. Suður-
svalir. Áhv. húsbr. 9,6 millj. Verð 11,7 millj.
Vesturbrún - laus strax. 90 fm
íbúð í kjallara með sérinng. í tvíbýlishúsi.
Parketl. stofa og 2 svefnherb. Þak nýupp-
gert. Laus strax. Verð 11,2 millj.
Glaðheimar - jarðhæð, gott
aðgengi. Mjög falleg og vel skipulögð
3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjórbýli
sem er allt nýtekið í gegn, viðgert og mál-
að. Íb. skiptist í forst, hol, stórar stofur,
stórt eldhús, tvö rúmgóð herb. og baðherb.
Parket á öllum gólfum. Íb. í góðu ásig-
komulagi. Áhv. húsbr. 6,7 m. Verð 13,5 m.
2JA HERB.
Brekkulækur. Mikið endurnýjuð 55
fm íbúð m. sér inngangi. Íbúðin skiptist í
hol, stórt herb., stofu, eldhús opið við stofu
og baðherb. Falleg ræktuð lóð og sér bíla-
stæði. Verð 9,5 millj.
Furugrund - Kóp. Laus
strax. Falleg og björt 73 fm íb. á 5.
hæð í lyftuhúsi. Parketl. stofa, og 2 góð
herb. Þvottaaðst. í íb. Skjólgóðar suður-
svalir. Hús í góðu ástandi að utan. Verð
10,7millj.
Álfaskeið -Hf. Góð 83 fm íbúð á
4. hæð. Eldhús m. nýl. innrétt., parketl.
stofa og 2 góð sv.herb. Suð-vestursv.
Þvottaherb. á hæð. Hús klætt að utan.
Bílsk. réttur. Verð 11,0 millj.
Nesvegur. Mjög rúmgóð og mikið
endurnýjuð ca 80 fm íbúð á 2. hæð í
góðu steinhúsi. Íb. skiptist í saml. stórar
stofur, eldh. með fallegum uppg. innr.
og vönd. tækjum, stóran gang, svefn-
herb. og endurnýjað baðherb. Parket og
flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
Verð 10.9 millj.
Flyðrugrandi. Rúmgóð og falleg 2ja
herb. íbúð á jarðh. m. sér garði. Íb. skiptist
í forst, hol, baðherb. eldhús, vinnukrók og
svefnherb. Parket og dúkur á gólfum,
dökkar viðarinnr. í eldh. Sér geymsla og
sam. þv.herb. á hæðinni. Verð 9,4 millj.
Rauðarárstígur - laus strax.
Mikið endurnýjuð 56 fm íbúð í kj. í góðu
steinhúsi. Rúmgóð parketl. stofa, rúmg.
herb. og flísal. baðherb. Mikið áhv. - ekkert
greiðslumat. Verð 7,6 millj.
Klapparstígur - byggsj. 6,0
millj. Góð 61 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu
lyftuhúsi ásamt 6 fm geymslu í kj. Vandað-
ar innrétt. og gólfefni. Verönd út af stofu.
Stæði í bílageymslu. Laus fljótlega. Áhv.
byggsj. 5,0 millj. Verð 11,8 millj.
HESTHÚS
Hesthús í Víðidal. Til sölu átta
hesta hús í Víðidal. Vatn og rafmagn til
staðar. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
Miklabraut - sérinng. Falleg
og rúmgóð 67 fm 2ja herb. íbúð, lítið
niðurgr. með sérinngangi. Parket á gólf-
um, rúmgott svefnherb og rúmgóð
stofa, eldhús með ágætri innréttingu.
Verð 8,6 millj.
Mávahlíð - falleg risíbúð
Sérlega falleg 2ja herb. nýuppgerð ris-
íbúð. Gott eldhús m. borðkrók, stofa,
rúmg. hol, gott svefnerb. og baðherb.
Þvottaaðst. í íb. Parket á gólfum. Íb.
verður skilað nýmálaðri. Áhv.
byggsj./húsbr. 3,6 millj.
Ljósheimar. Góð 2ja herb. íbúð
með svölum og útsýni á 4. hæð í góðri
lyftublokk. Íb. skiptist í forst/gang, rúmg.
eldh. með nýl.innr., baðherb., rúmg.
stofu með svölum til suð-austurs og
svefnherb. með skápum. Áhv. húsbr.
4,8 millj. Verð 8,9 millj.
Sætún - heil húseign Heil hús-
eign, 2.020 fm að stærð. Húseignin sem
er á fjórum hæðum býður upp á ýmsa
nýtingarmögul. Bygg.réttur að tveimur
505 fm hæðum fylgir eigninni. Bygginga-
framkv. geta hafist strax. Frábær stað-
setning. Óhindrað útsýni yfir sjóinn og
fjallahringinn. Lóð er frág. með malbikuð-
um bílastæðum. Hagstæð lán geta fylgt,
góðar leigutekjur.
Réttarháls Glæsilegt 1.300 fm at-
vinnuhúsnæði sem hefur mikið auglýs-
ingagildi og býður upp á ýmsa nýtingar-
möguleika s.s. undir verslun, lager, þjón-
ustu eða iðnað. Mikil lofthæð og stórir
gluggar. Innkeyrsludyr. Húsnæðið er
mjög bjart og í mjög góðu ástandi. Getur
selst í hlutum. Stórt malbikað plan, næg
bílastæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
Tangarhöfði 595 fm versl. -og
lagerhúsnæði á tveimur hæðum. Um
er að ræða tvo eignarhluta: 278 fm
verslun á 1. hæð með góðum verslun-
argluggum, innkeyrsludyrum og vöru-
móttöku og 317 fm á 2. hæð sem er
að mestu leyti einn geymur auk skrif-
stofu. Stór hurð og vörumóttaka með
lyftara. 6 sér bílastæði, upphitað plan.
Áhv. 34 millj. langtímalán. Húsnæðið
er laust nú þegar - góð greiðslukjör.
Tunguháls - til leigu eða
sölu Vel staðsett 1.900 fm nýlega
endurnýjað iðnaðarhúsnæði við
Tunguháls. Hér er um að ræða 1.900
fm efri hæð með 5,3 m. lofthæð og
þrennum góðum innkeyrsludyrum.
Ýmsir nýtingamöguleikar s.s. undir
verslun, lager, þjónustu eða iðnað.
Næg bílastæði. Laust fljótlega.
Hamraborg - Kóp. Mjög vandað
70 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftu-
húsi. Húsnæðið sem er í mjög góðu ásig-
komulagi skiptist í hol, móttöku og 2
skrifst.herb. auk rýmis sem nýtt er undir
1 skrifst. og eldhús. Snyrting í sameign.
Öll gólf parketlögð og allar innréttingar
sérsmíðaðar. Kerfisloft m. innb. ljósum.
Góð lán áhv. 5,2 millj. VERÐTILBOÐ
Laugavegur 62 fm verslunarhús-
næði á götuhæð ásamt 55 fm lager-
aðst./vörugeymslu og 31 fm á 2. hæð.
Verð 22,0 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
Hallveigarstígur Höfum til leigu
skrifstofuhúsnæði á 2., 3. og 4. hæð. 2.
og 3. hæðin eru hvor um sig 440 fm en
4. hæð er 300 fm. Stæði í bílageymslu.
Frábær staðsetning í hjarta miðbæjarins.
Hlíðasmári - Kóp. 195 fm versl-
unar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð til
sölu eða leigu. Nánari uppl. á skrifstofu.
Engjateigur Til leigu glæsilegt ca
600 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð,
efstu hæð í lyftuhúsi. Góð staðsetning
við fjölfarna umferðaræð.
Héðinsgata Vel innréttuð um
350 fm skrifstofuhæð í góðu steinhúsi
við Héðinsgötu í Reykjavík. Leigist í
heild sinni eða í tveimur hlutum. Góð
bílastæði. Laus eftir samkomulagi.
Ármúli - laust strax. Til leigu
144 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð
með kaffiaðstöðu og snyrtingu, að
mestu einn salur. Laust strax.
Skúlatún - 3 skrifsthæðir.
Þrjár skrifstofuhæðir til sölu. Um er að
ræða samtals 702 fm sem skiptast
þannig: 151 fm á 2. hæð og 276 fm á 3.
og 4. hæð. Selst saman eða í hlutum.
Hlíðasmári - Kóp. Til sölu ca
3000 fm verslunar- og skrifstofuhús-
næði á 5 hæðum. 1. og 2. hæð eru
hvor um sig ca 650 fm og eru þær
ætlaðar undir verslanir en 3. og 4.hæð
sem eru ca 645 fm og 5. hæð sem er
420 fm ætlaðar undir skrifstofur.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Vesturbrún - parhús
Glæsilegt og afar vel staðsett
ca 250 fm parhús á tveimur
hæðum auk bílskúrs sem inn-
angengt er í. Á neðri hæð eru
forstofa, hol, gesta wc., 1 stórt
herb., þv.herb. skáli, eldh. með
búri innaf og saml. stofur með
arni. Á efri hæð eru pallur, 2
barnaherb., baðherb. með
sturtukl. og baðkari og hjóna-
herb með ca 50 fm útsýnissvölum. Falleg afgirt lóð með tjörn og mikilli
verönd. Húsið stendur innst í botnlanga við opið svæði. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Verð 32,5 millj. Fjöldi mynda af eigninni á netinu.