Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 15HeimiliFasteignir
TJARNARBRAUT - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkas. stórskemmtil. neðri sérh. 163,1
fm. 4 rúmgóð svefnherb. Stórar samliggjandi stofur
o.fl. Sérinng. Fráb. staðs. við lækinn. Örstutt í mið-
bæinn o.fl. Verð 16,8 millj. 93293
KRÍUÁS - HF. Glæsileg 116 fm neðri sérh. í
vönduðu nýju fjórb. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni, allt fyrsta flokks, rúmgóð herbergi, allt sér.
Áhv. húsbréf 9 millj. Verð 15,5 millj. 83855
ÖLDUGATA - HF. Nýkomin í einkas.
skemmtil. íbúð á efstu hæð í fjölb. Húsið er klætt
að utan. Mjög gott skipul. Stutt í skóla. Hagstætt
verð 10,3 millj. Laus strax. 71670
HRAUNKAMBUR - EFRI HÆÐ
Nýkomin í einkasölu mjög góð ca 70 fm íbúð á efri
hæð í góðu tvíbýli. 3 herbergi, gott útsýni, frábær
staðsetning. Verð 10,8 millj. 56306
ÁLFHOLT - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega
falleg 102 fm íbúð á jarðhæð með sérinngang.
Vandaðar innréttingar og gólfefni, þvottaherbergi í
íbúð. Áhv. 6,2 millj. húsbréf. Verð 13,4 millj. 83727
ÞRASTARÁS - HF.
Nýkomin í einkas. á þessum fráb. útsýnisstað mjög
glæsil. 111 fm endaíb. á efstu hæð í nýju klæddu
fjölb. Sérinng. Tvennar svalir. Útsýni til suður, vest-
ur, norðurs. Fallegar innr. Eign sem vert er að
skoða. Verð 15,9 millj. 93391
EFSTIHJALLI - KÓP 3JA Nýkomin í
einkasölu á þessum góða stað falleg 80 fm íbúð á
fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Glæsilegt nýtt Alno eld-
hús, tvö svefnherb., suðursvalir. Ákveðin sala. Verð
12,3 millj. 91767
ÞRASTARÁS 71 - HF. - GLÆSILEG
Nýkomin 106 fm íbúð á efri hæð í litlu glæsilegu
fjölb. á besta útsýnisstað í hverfinu. Íbúðin er öll
fyrsta flokks arkitekta-hönnuð, sérsmíðaðar innrétt-
ingar, granít og gegnheilt parket, allt fyrsta flokks.
Íbúðin er laus nú þegar. Áhv. 9,8 millj. húsbréf.
Verð 16,2 millj. 92974
VITASTÍGUR - HF. Nýkomin í einkas.
skemmtil. 75 fm íb. á jarðh. í þríb. á þessum
fráb.stað. Sérinng. Parket. Rúmgóð herb. Allt sér.
Áhv. húsbr. Verð 8,9 millj. 84820
FORSALIR - KÓP. - M. BÍLSKÝLI
Nýkomin í einkas. mjög falleg nýl. 93 fm íb. á
3.hæð í vönduðu lyftuhúsi. Sérþvottah. Svalir.
Lyfta. Útsýni. Bílskýli fylgir. Áhv. húsbr. ca 8 millj.
Myndir á netiinu. Verð 14,3 millj. 92728
MELALIND - KÓPV. Nýkomin á einka-
sölu glæsileg 120 fm íbúð á efstu hæð í litlu
óvenju vönduðu fjölb. auk 28 fm bílskúrs. Vand-
aðar sérsmíðaðar innréttingar, mjög gott skipu-
lag og frábær staðsetning. Toppeign. Áhv. hús-
bréf. Verð 18,9 millj. 93230
VESTURGATA - RVÍK - SÉRH.
Nýkomin í sölu 112 fm íb., efri hæð í tvíb. Eign
sem býður upp á mikla möguleika, t.d. leigutekj-
ur. 3 svefnherbergi. Aukaherbergi á neðri hæð.
Sérinng. Ákv. sala. Verð 12,4 millj. 90792
SUÐURVANGUR - 4RA Nýkomin í
inkasölu glæsileg ca 110 fm endaíbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Íbúðin er öll endurnýjuð, nýjar inn-
réttingar, gólfefni, tæki, innihurðir, o.fl. Sér-
þvottaherb., suður svalir, útsýni, frábær staðsetn-
ing. Áhv. húsbréf. Verð 14,5 millj. 93593
NÝBYGGINGAR
Nýbyggingar á hraunhamar.is
SKÓLATÚN - ÁLFTANES
Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað mjög góð
73 fm íb. á efri h. í góðu litlu fjölbýli. Góðar innrétt-
ingar, suðursvalir. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. 93579
ÖLDUGATA - HF. Sérlega heillandi 57 fm
neðri hæð æí fallegu tvíbýli á þessum frábæra stað
við hamarinn. Sérgarður, góðar innréttingar, mögu-
leiki á tveimur svefnherb. Áhv. húsbréf. Verð 8,0
millj. 93537
SLÉTTAHRAUN - HF. Sérl. falleg og rúmg.
ca 70 fm íb. á efstu hæð í mjög góðu nýmáluðu
fjölb. Nýlegt parket. Þvottah. í íbúð. Áhv. húsbr.
Verð 9,3 millj. 83280
MIÐVANGUR 41 - HF. - EINSTAK-
LIN. Í einkas. sérl. snyrtil. 44 fm íb. á efstu hæð í
lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Hús í toppstandi. Verð 7
millj. 93413
SKERSEYRARVEGUR - HF. Nýkomin í
einkas. mjög góð ca 60 fm neðri hæð á þessum
fráb. stað. Sérþvottah. Góður garður. Snyrtil. eld-
hús. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 7,9 millj. 93430
GARÐAVEGUR - HF. Nýkomið ca 55 fm
efri sérh. í tvíb. (forskalað timburhús). Sérinng. Út-
sýni. Útigeymsla fylgir. Hagst. lán. Verð tilboð.
93479.
VOGAGERÐI - VOGAR Glæsil. 5 íbúðir í
húsi sem verið er að breyta. 2ja herb. 84 fm, verð
8,4 millj. 3ja herb. 56 fm, verð 9,8 millj. 4ra herb.
106 fm, verð 10 millj. 4ra herb. 148 fm, verð 11,5
millj. Bílskúr getur fylgt. Afhending nánast strax.
FAGRIDALUR 9 - VOGAR - SÖKKL-
AR Sökull undir einb. með bílskúr samtals 143 fm.
Til afhendingar strax. Verð 2,3 millj.
FAGRIDALUR - EINB. Vorum að fá í sölu
170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 50 fm bílskúr
samtals 220 fm Húsið þarfnast lagfæringar og ósk-
að er eftir tilboðum í eignina. Laust strax. Verð til-
boð. 90025.
SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR
Glæsilegt, nýtt fjölb. 3ja og 4ra herb. íbúðir á þess-
um frábæra útsýnisstað. Afhendast fullbúnar án gólf-
efna. Verð frá 12.150.000. Verktaki: G. Leifsson. All-
ar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars.
ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝTT FJÖLB.
Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel
skipulagðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir (með bílskúr)
í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna í jan. 2003. Tvennar svalir. Sér-
inng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af
Sigurði Þorvarðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrif-
stofu Hraunhamars.
ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR
Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönd-
uðu fjölb. á frábærum stað, útsýni. Húsið skilast
fullbúið að utan og fullbúið að innan, án gólfefna.
Lóð frágengin. Afh. jan. 2003. Verð frá 12,9 millj.(
96 fm). Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á
skrifst.
ERLUÁS - HF. - EINB - GLÆSIL Ný-
komið stórglæsilegt einbýli á einni hæð með innb.
tvöföldum bílskúr samtals 260 fm Húsið afhendist
fullbúið að utan , fokhelt að innan eða lengra kom-
ið. Frábært útsýni og staðsetning, arkitekta-teikn-
ingar. Verð tilboð. 61332
ERLUÁS - HF. - ENDARAÐHÚS
Nýtt glæsil. tvílyft endaraðh. m. innb. bílskúr sam-
tals ca 210 fm. Afh. fljótlega fullb. að utan, fokhelt
að innan. Frábært útsýni. Verð 14,5 millj. 62952
ÞRASTARÁS 38 - HF. - RAÐH. Vorum
að fá í sölu mjög falleg raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr samtals 202 fm. Húsin standa
innst í botnlanga með útsýni í allar áttir, steinað að
utan, gluggar, ál að utan timbur að innan. Afh.
fullb. að utan en fokheld að innan. Hagstætt verð.
Uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. 68274
ERLUÁS - HF. - RAÐH. Aðeins eitt hús
eftir! Vorum að fá í sölu mjög vel skipulögð raðhús
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, sam-
tals um 190 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan
en fokheld að innan eða lengra komin. Verð frá
13,4 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifsofu
Hraunhamars.
LÓUÁS 32 - HF. - EINB.
Í einkasölu mjög fallegt einlyft einb. með tvöföldum
bílskúr, samtals ca 215 fm. Húsið afhendist fljót-
lega fullbúið að utan, fokhelt að innan, teikningar á
skrifstofu. Verð 16,8 millj. 87803
GAUKSÁS 15-17 - HF. - RAÐH. Til
sölu á þessum fráb. útsýnisstað raðh. með innb.
bílskúr samtals 231,5 fm. Húsin eru til afhending-
ar strax, fullbúin að utan, fokheld að innan, eða
lengra komin. 4 stór herb. Góð lofthæð. Stórar
stofur. Stórar s-svalir. Uppl. og teikningar á skrif-
stofu Hraunhamars. Verð tilboð. 84732
SVÖLUÁS - HF - RAÐH. Nýkomin
glæsil. tvílyft raðh. með innb. bílskúr samtals ca
210 fm Frábært útsýni og staðs.í botnlanga. Afh.
fullb. að utan, fokhelt að innan eða lengra kom-
ið. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. 69150
SVÖLUÁS - HF. - PARH. Vorum að fá í
sölu mjög vel skipulagt 190 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góð-
um stað og afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan
með grófjafnaðri lóð eða lengra komið. Uppl. og
teikn. á skrifstofu Hraunhamars. 85830
ÞRASTARÁS - HF. - EINB. Glæsil. tví-
lyft einb. með innb. bílskúr samtals 220 fm afhend-
ist tilbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan,
lóð grófjöfnuð, útsýni. Til afhendinga strax. Verð
21,5 millj. 87774
SVÖLUÁS 46 - HF. - EINB. -
GLÆSILEGT
Nýkomið glæsil. nýtt einb. m. innb. bílskúr samtals
ca 240 fm. Fráb. útsýni og staðs. Húsið selst upp-
steypt. Ath. útsýni eins og það gerist best á höfuð-
borgarsvæðinu. Arkitekta teiknað. Afh. strax. Verð
15,3 millj.
SPÓAÁS - HF. - EINB. Nýkomið í einka-
sölu mjög gott 240 fm einb. á einni hæð á þessum
góða stað. Tvöfaldur bílskúr, 4 svefnherb. Eignin af-
hendist tilbúin undir tréverk fljótlega. Upplýsingar
og teikningar á skrifstofu Hraunhamars. 90622
KRÍUÁS - HF. - RAÐH. Raðh. 234 fm m.
innb. bílskúr. Aðeins eitt hús eftir til afh. nú þegar
fullb. að utan, rúmlega fokhelt að innan, útveggir
fulleinangraðir. Vandaður frágangur. Róleg og góð
staðs. í enda botnlanga. Verð 13,8 millj. 92698
ERLUÁS 40 - HF. - EINB.
Nýkomið í einkas. glæsil. tvílyft einb. með innb. bíl-
skúr samtals ca 225 fm. Afh. strax nær fullb. að ut-
an, fokhelt að innan. Fráb. útsýni. Verð 16,2 millj.
ÞRASTARÁS 39 - HF. - PARH. ÚT-
SÝNI
Nýkomið í sölu mjög vel skipulagt parh. á einni
hæð með með innb.bílskúr samtals um 226 fm
Eignin afhendist í núverandi ástandi, það er málað
og tilbúið til innréttingar. 3-5 herb., tvö baðherb.
Frábærar útsýnissvalir. Tilbúið til afh. Áhv. 9 millj.
húsbr. Uppl. á skrifstofu Hraunhamars.
-
ATVINNUHÚSNÆÐI
HVALEYRARHOLT - HF. 70 til 85 % lán.
Hagstæð kjör. Glæsil. atv.húsn. Um er að ræða 105
- 210 fm bil og stærri í nýju, glæsil. steinhúsi. Húsið
afh. fljótl., fullb. að utan, tilb. undir tréverk að inn-
an og lóð frágengin (malbikuð). Lofthæð frá 4 - 6,1
m, innkeysludyr. Til afhendingar strax. Teikn. á
skrifst. Verð frá 65 til 68 þús. á fm.
MELABRAUT - HF.
Vandað fjölnota hús (atv.húsn.) á tveimur hæðum,
samtals ca 1500 fm. Innkeyrsludyr. Selst í einu eða
tvennu lagi. Fullbúin eign. Ath. að öll fiskvinnslu-
tæki geta fylgt með. Hagst. verð og kjör. 55429
MIÐHRAUN - GBÆ - TIL
LEIGU/SÖLU Í einkas. glæsil. atv.húsn. á
þessum fráb. stað. Um er að ræða ca 800 fm jarðh.
m. innkeyrsludyrum og ca 500 fm efri hæð (skrifst.
o.fl.). Eignin gæti selst í minni einingum. Afh. fljót-
lega fullb. að utan og tilb. undir tréverk að innan,
lóð frágengin. Verð tilboð. 58699
EYRARTRÖÐ - HF. Í einkas. gott, mikið
endurn. 784,6 fm atv.húsn. m. góðum innk.dyrum.
Góð staðs. Húsið getur selst í tvennu lagi ef vill.
Hagst. lán. Laust strax. Verð 35 millj. 65893
SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK - TIL
LEIGU
Skrifstofuhúsnæði. Glæsil. vandað nýtt lyftuhús 2.
hæð og 3.hæð (útsýnisturn). Tilvalin eign fyrir t.d.
lögfræðing, verkfr., stofnanir, læknastofur o.fl. o.fl.
Góð aðkoma næg bílsstæði. Einstök staðsetning og
auglýsingagildi. Afh. strax. Ath, að 1..hæðin, jarð-
hæð, er öll leigð. (Húsasmiðjan hf.).
EYRATRÖÐ - HF. - SÉRLÓÐ Nýkom-
ið gott 200 fm atv.húsnæði auk 35 fm millilofts
(skrifstofur ofl.). Góð lofthæð og innk.dyr. 1100
fm sérlóð. Verð 14,5 millj.76445
AUSTURHRAUN - GBÆ
Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt atvinnuh. ca 1200
fm atv.húsnæði, verslun, skrifstofur o.fl. Húsið
stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanesbrautinni
og hefur því mikið auglýsingargildi. Húsnæðið hefur
verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir
heildsölu, léttaiðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til afhend-
ingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940
LYNGÁS - GBÆ - Í LEIGU
Nýkomið mjög gott ca 960 fm atv.h. á tveimur hæð-
um. Keyrt er inn á báðar hæðir. Nokkrar innk.dyr á
hvorri hæð. Byggingarréttur. Sérlóð. Góð staðs. Hús-
ið er í leigu, traustir leigjendur. Góð fjárfesting,
leigutekjur ca 670 þús á mán. Verð tilboð. 81558
STAPAHRAUN - HF. Glæsil. 120 fm
atv.húsnæði og stærra í vönduðu nýju húsi. Afh.
strax tilbúið undir tréverk að innan, fullbúið að utan.
Góð staðs. í grónu hverfi. Lofthæð ca 6 metrar.
Innk.dyr ca 4 metrar. Verð 8,4 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Mjög gott
ca 100 fm sérhúsnæði í miðbænum. Góð sérbíla-
stæði. Mikið auglýsingagildi. Hús í góðu standi.
Hagst. lán. Verð 8,5 millj. 91572.
STAPAHRAUN - HF. Nýkomið í einkas. gott
85 fm atv.h.húsnæði á jarðh. innk.dyr. Góð staðs.
Verð 5,2 millj.
HELLUHRAUN - HF. Nýkomið í einkas.
gott 240 fm atv.h. á þessum fráb. stað (hornlóð).
Húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Verð
15,6 millj.
SUÐURHRAUN - GBÆ Nýkomið gott
ca 100 fm nýlegt atvh. auk 60 fm millilofts (sam-
þykkt), innkeyrsludyr, áhv. hagstæð lán góð fjár-
festing. Verð 13,5 millj. 90252
SÓLHEIMAR - RVÍK - 3JA HERB.
Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög mikið
endurnýjuð falleg 73 fm íb. á jarðh. í góðu fjórbýli.
2 svefnherbergi, sérþvottahús. Fallegar innréttingar
og gólfefni. Eign sem vert er að skoða. Verð 10,6
millj. 93365
FAGRAKINN - HF. Nýkomin í einkas. 75 fm
neðri hæð í tvíb. Sérinng. 2 svefnherb. Góð staðs.
Verð 9,5 millj. 72068
LÆKJARBERG - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkas. á þessum fráb. stað mjög falleg
60 fm íb, neðri hæð, í tvíb. Sérinng. Góð verönd.
Fráb. staðs. Eign sem vert er að skoða. Verð 10,9
millj. 79004
HÁHOLT - HF Nýkomin í einkasölu glæsi-
leg ca 70 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölb.
Vandaðar innréttingar og parket, sér þvottaherb.,
s-svalir, frábært útsýni, áhv. húsbréf.
ÁLFASKEIÐ - HF. Í einkasölu 87 fm íbúð
á þriðju hæð í góðu fjölb.m tvö góð herb., sér
inngangur, suður svalir. Verð 10,2 millj. 85531
ÁSLANDSHVERFI - HF. Glæsilegur útsýnisstaður
DALSHRAUN - HF. - ATV.H.
Nýkomið í einkas. glæsil. nýinnréttað verslunarh. í
leigu á 1. hæð við fjölfarna umferðargötu samtals
1328 fm. Óvenju stór lóð. Húseignin er öll í leigu til
traustra fyrirtækja. Leigutekjur ca 1.200.000 + vsk.
Viðhaldsfrí toppeign. Fráb. staðs. Hagst. lán. Góð
fjárfesting og arðsemi. Hagstætt verð. 93094