Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 9HeimiliFasteignir
Síðumúla 24 • Sími 568 0606
Sjónvarpsskápur
139.000 Kr
Skráðu þig í Broste klúbbinn - bergis.is
Nýr lífsstíll
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
OPIÐ 9-18
OPIÐ KL. 9-18
LAUFENGI Í einkasölu mjög góða 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð. Í litlu nýl. fjölb.
með sérinngangi af svölum. Austursvalir úr
stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla.
VERÐ 10,8 millj.
IÐUFELL - FULLT LÁN Vorum að
fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð a 4.
hæð í litlu fjölbýli sem er nýlega klætt að
utan. Yfirbyggða suðursvalir. Stutt í þjón-
ustu. Hátt brunabótarmat, fullt lán. LÆKK-
AÐ VERÐ 8,9 MILLJ.
4 - 6 HERBERGJA
FROSTAFOLD - LÆKKAÐ
VERÐ
Vorum að fá í einkasölu fallega 4-5 herb.,
113 fm íb. á efri hæð í fjórb. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu, 3 svefnherbergi og geymslu
með glugga sem mætti hugsanlega nýta
sem 4 svefnh. Suðvestursvalir. Gróið
hverfi. Bílskúrsréttur. Gott brunabótamat.
LÆKKAÐ VERÐ 13,9 MILLJ.
„PENTHOUSE“ Í HÓLUNUM -
LÆKKAÐ VERÐ Vorum að fá í einka-
sölu góða 5 herbergja „penthouse“ íbúð í
lyftuhúsi í Hólahverfi ásamt stæði í bílskýli.
Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi.
Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í allar
áttir! SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN. LAUS
STRAX. LÆKKAÐ VERÐ 13,9 MILLJ.
BARÐASTAÐIR - LYFTUHÚS
Vorum að fá í einkasölu glæsil. og vel
skipul. 4 herb. íb. á 2. í góðri lyftublokk
ásamt stæði í bílageymslu. Stofa og borst.
m. norðvestursvölum, 3 stór svefnh. Vönd-
uð eldhúsinnr. Þvottahús í íbúð. Húsið er
steinað að utan með marmarasalla og því
viðhaldlítið. Mikið áhvílandi, hátt bruna-
bótamat. VERÐ 15,9 millj.
2ja HERBERGJA
FOSSVOGUR - SKIPTI Vorum að
fá einkasölu fallega litla 2ja herbergja íbúð
á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timburver-
önd í suður. SKIPTI Á STÆRRI ÍBÚÐ EÐA
RAÐHÚSI Í BÚSTAÐAHVERFI.
LAUGARNESVEGUR - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb.
á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýleg innrétting í
eldhúsi. Vestursvalir með fallegu útsýni yfir
sundin. Ásett verð 9,2 millj.
AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI Í einka-
sölu 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi
á þessum vinsæla stað. Björt stofa með
suðaustursvölum og fallegu útsýni. Stutt í
þjónustu. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj.
Gott brunabótarmat. Ásett verð 7,8 millj.
ÖLDUGRANDI - BÍLSKÝLI Vor-
um að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. á
2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Rúm-
góð stofa með suðvestursvölum, herbergi
með skápum. Sameign nýlega máluð og
teppalögð. Gott brunabótamat. Bílskýli.
Ásett verð 9,9 millj.
3JA HERBERGJA
ÖLDUGATA-ENDURNÝJUÐ Vor-
um að fá í einkasölu um 100 fm, 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi.
Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. innrétting-
ar, gólfefni, fataskápar og lagnir. Hús nýl
málað að utan. Áhv. um 6,4 millj. húsbréf
og lífsj. Ákv. sala.
HRÍSRIM-LAUS Vorum að fá í einka-
sölu fallega 3-4ja herb. íb. á 1. hæð í fjöl-
býli. Áhv. húsbr. 4,7 millj. LAUS STRAX.
ÁSETT VERÐ 11,7 millj.
LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í
einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á
þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainn-
réttingar í eldhúsi. Parket. Björt íbúð. Áhv.
um kr. 5,5 millj. húsbréf.
GAUTAVÍK - SKIPTI Vorum að fá í
sölu glæsilega 4 herb., 136 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í nýl. þríbýli ásamt bílskúr.
Íbúðin er með vönduðum innréttingum og
skápum og eru steinflísar og merbau-
parket á gólfum. Baðherbergi er stórt með
baðkari og sturtu. Stofa og borðstofa eru
samliggjandi með suðursvölum. Húsið er
steinað að utan. Þetta er eign fyrir vand-
láta. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2-3JA
HERB. ÍBÚÐ HELST Í HVERFINU.
EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS
ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu
gott um 250 fm einbýlishús á einni hæð
með tvöf. Innb. bílskúr með háar inn-
keyrsludyr. Góð suðurverönd og garður.
Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leikskóla.
Verð 24,9 millj.
HOLTSBÚÐ - GARÐABÆR Vor-
um að fá í einkasölu gott endaraðhús á 2
hæðum m. innb.bílskúr samt. um 170 fm
Stofa í suður, 4 svefnh., 2 baðh. Góð stað-
setning, barnvænt hverfi með stutt í skóla.
SANNGJARNT VERÐ, 17,9 millj.
VÆTTABORGIR - VANDAÐ
HÚS
Vorum að fá í einkasölu fallegt parhús 174
fm á tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr. Húsið stendur innarlega í botn-
langagötu. Vandaðar innréttngar og gólf-
efni. Baðherbergi er stórt með baðkari og
sturtu. Úr holi á efri hæð er gengið út á
stórar svalir. Parket og flísar á gólfum. Fal-
leg timburverönd í suður ásamt hellulagðri
innkeyrslu. Þetta er eign fyrir vandláta.
VERÐ 21,6 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Í einkasölu
gott verslunarhúsnæði á jarðhæð og 1.
hæð með mjög góðum gluggafronti. Nán-
ari uppl. á skrifst.
BORGARTÚN - LEIGA Til leigu um
370 og 170 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
í góðu húsi við Borgartún. Leigist saman
eða í tvennu lagi. Möguleiki á stærri hluta.
Uppl. ER – 15,9 mill
ÁTT ÞÚ AÐ SELJA ?
Við bjóðum seljendum upp á ókeypis ráðgjöf
viðskiptafræðings varðandi fjármögnun fasteigna.
PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTU.
BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Vor-
um að fá í sölu glæsil. og vel skipul. 4-5
herb. íb. á 2. h. í litlu fjölb. ásamt bílskúr.
Stofa og borst. m. suðvestursvölum, 3
rómgóð svefnh. Vönduð eldhúsinnr. Húsið
er steinað að utan með marmarasalla og
því viðhaldlítið. ÁSETT VERÐ 16,7 millj.
ÁLFATÚN - KÓP./BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ja
herb. íb. 106,5 fm á 2. hæð ásamt 25,7 fm
bílskúr á jh. Aðeins 6 íb. í húsi, 2 á hæð.
Björt stofa með stórum suðursvölum,
sjónvarpshol, nýl. endurnýjað baðherb., 3
góð svefnh. með skápum, eldhús með
beykiinnr. Stutt í skóla og íþróttir í Foss-
vogsdalnum. Eign fyrir vandláta. LAUS
STRAX. Verð 16,9 millj.
Hæðir
SKIPASUND
Vorum að fá í sölu hæð og ris í tvíbýli á
þessum vinsæla stað. Á neðri hæð er
stofa, borðstofa, herbergi eldhús og baðh.
Í risi er lítið vinnuhol og 2 herbergi. Góður
garður, rólegt hverfi. Bílskúrsréttur. Verð
13,7 millj.
LAUTASMÁRI „PENTHOUSE”
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 6 herb.
146 fm „penthouseíbúð“ í nýlegu lyftuhúsi.
Vandað eldhús, þvottah. í íb. Parket og
flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni. ÁKVEÐIN
SALA. ÁSETT VERÐ 18,9 millj.
Alltaf á þriðjudögum
GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS
mbl.is
FÁLKAHÖFÐI - MOS.
Sérlega falleg og glæsileg íbúð á besta stað í
Mosfellsbæ, stutt í skóla og þjónustu. Íbúðin er
á jarðhæð, með sérinngangi, í fallegu og vel við-
höldnu fjölbýlishúsi. Allar innréttingar, tæki og
gólfefni eru 1. flokks. Eikarinnréttingar, parket
og flísar á gólfum. Sérgarður með timburverönd
og skjólveggjum. 5244
MÁVAHLÍÐ - ENDURNÝJUÐ
Falleg og rúmgóð þriggja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sérinngangi. Íbúðin er mikið endurnýj-
uð m.a. þak og rafmagn. Nýlegt eikarparket á
gólfum. Áhvílandi húsbréf ca 5,0 millj. V. 12,8
m. 5082
VÍFILSGATA
Falleg og björt þriggja herbergja íbúð á þessum
vinsæla stað miðsvæðis í borginni. Íbúðin er á
fyrstu hæð í tvíbýlishúsi. V. 9,9 m. 5037
2ja herbergja
SÓLVALLAGATA - HUGGULEG
Falleg 50 fm, lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í fal-
legu steinhúsi. Íbúðin er með sérinngangi og er
óvenju rúmgóð. Fallegir skrautlistar í loftum og
gluggum. Nýlegir gluggar og gler. Sérlega góð
staðsetning. V. 7,8 m. 5180
Landsbyggðin
GRUND - EYJAFIRÐI
Við Grund í Eyjafirði er sérlega skemmtilegt par-
hús á tveimur hæðum til sölu. Nýlegar innrétt-
ingar. Sérstök staðsetning. V. 8,5 m. 5214
Sumarhús og lönd
HESTHÚS - FAXABÓL
Helmingshlutur í 16 til 20 hesta húsi á svæði
Fáks í Víðidal. Húsið er eitt af betri húsum
svæðisins, mjög vel innréttað og m.a. efra loft
með eldhúsi og setustofu. Góð aðkoma. 5246
GEITHÁLS
Tæpir 4 hektarar af skógivöxnu landi með litlu
sumarhúsi og gróðurhúsi. Tjörn í miðju landi.
Eigandi hefur sett gífurlega vinnu í ræktun
landsins í 25 ár. Tilboð. 5132
Fyrirtæki
GISTIHEIMILI - REYKJAVÍK
Höfum til sölu 19 íbúða íbúðahótel þar sem allar
íbúðirnar eru í sama húsi. Íbúðirnar eru af
stærðinni 38 til 68 fm og eru allar samþykktar.
Eignin er ríkulega búin húsgögnum og búnaði.
Góð viðskiptasambönd bæði innanlands sem
utan. 5081
SÓLBAÐSSTOFA
Til sölu mjög góð sólbaðsstofa miðsvæðis í
Reykjavík. Mjög góður tækjabúnaður m.a. 12
bekkir af bestu gerð og allar innréttingar í góðu
ásigkomulagi. Góður leigusamningur. 4119
Atvinnuhúsnæði
AKRALIND
Mjög vel staðsett iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði
um 1100 fm innst í götu. Húsnæðið er á tveimur
hæðum og er nú án milliveggja. Stórar inn-
keyrsludyr og mikil lofthæð á báðum hæðum.
5209
HALLARMÚLI - ÁRMÚLI
Tvær efstu hæðirnar í iðnaðar- og skrifstofuhúsi
alls um 780 fm. Önnur hæðin er í leigu og hin er
laus. Lyfta er í húsinu - gott útsýni. Húsnæði
sem býður upp á mikla möguleika. Góð kjör
bjóðast. 5208
ÁRMÚLI - LEIGUSAMNINGUR
144 fm húsnæði á 3. hæð. Er nú leigt út sem
leikfimisalur. Snyrtingar og sturtur. Áhvílandi
15,3 millj. 5205
HAFNARSVÆÐI - HF.
Nýtt hús við Lónsbraut ca 100 fm bil með inn-
keyrsludyrum, ca 75 fm grunnfl. 25 fm millilofti.
Steypt hús - afhent í vor. Einnig stærri einingar.
Mögul. á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145
SKEIFAN - ENDAHÚSNÆÐI
Húsnæðið er um 500 fm þar af 305 fm á götu-
hæð og 200 fm á efri hæð. Staðsetning er mjög
áberandi fyrir umferð um Suðurlandsbraut.
Hentugt fyrir hverskonar þjónustustarfsemi.
Gluggar eru á þremur hliðum. V. 57,0 m. 4486
HÖFNIN - HF.
Við Lónsbraut eru til sölu eða leigu eining með 4
x 5 m innkeyrslud. Grunnflötur ca 145 fm plús
milliloft ca 35 fm eða samtals 180 fm. Langtlán
gætu fylgt. V. 12,0 m. 3652
LÓNSBRAUT HF.
Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyr-
um og tveimur milliloftum. Grunnflötur ca
60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm. Góð
lán fylgja. V. 7,3 m. 5221
GRETTISGATA - STÚDÍÓ
Vorum að fá í sölu virkilega fallega stúdíó-
íb. í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er 48,3 fm að
stærð og er með sérinngangi. Arinn sem er
í íbúðinni setur fallegan svip á íbúðina. Sjón
er sögu ríkari. Íbúðin er laus. Lyklar á
skrifstofu V. 7,3 m. 5192