Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 29HeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali 2JA HERB. Vesturbraut Hf. Falleg ósamþykkt íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inngangur. Flísar og parket að mestu á gólfum. V. 4,7 millj. (2827) 3JA HERB. Hvammabraut Hf.- ÚTSÝNI ! Hörkugóð 91 fm þakíbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð. Parket og dúkar á gólfum. Góð sameign. Glæsilegt útsýni vestur- yfir Hafnarfjörð. V. 10,7 millj. (2583) 4-6 HERB. Hrísmóar Gbæ.- Gott verð! Falleg 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á tveimur hæðum við Garðatorg. Sérinngangur af svölum. Stórar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu.V. 12,9 millj. (2461) SÉRBÝLI Læjargata Hf.- Glæsieign á toppstað! Stórglæsilegt einbýlishús við Lækinn í Hafnar- firði. Húsið er á þremur hæðum, byggt árið 1999, úr steini og timbri og klætt að utan með- bárujárni. Sérsmíðaðar innréttingar. Einstaklega falleg gólfefni. Risastór vandaður sólpallur með góðri útigeymslu, alger pottur! Aðalíbúðin er miðhæðin og efsta hæðin. Í kjallara er sérinn- gangur og þar er geymsla, einnig er búið að út- búa í kjallaranum mjög vandaða ca 40fm ósam- þykkta stúdíóíbúð. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Hafiðsamband við Guðmund á Höfða í síma 565 8000. Ásbúð Gbæ - Raðhús m. tvö- földum skúr! Raðhús á besta stað í Garðabænum. 5 svefn- herb., óvenju stórarbjartar stofur þar sem er „ex- tra“ lofthæð. Glæsilegur garður til suðursfrá stofu. Nýleg innrétting í eldhúsi og í baðherb. Tvöfaldur skúr.Þetta er eign sem þú ættir að kíkja á. V. 21,7 millj. (1993) Dvergholt Hf.- Á einni hæð! STÓRGLÆSILEGT einbýli á einni hæð.Sérsmíð- aðar innréttingar,1.flokks gólfefni og tæki í íbúð, hiti að hluta til í gólfum, stórgarður hann- aður af fagmönnum, hellulögð verönd ásamt skjólvegg, stutt ískóla fyrir börnin og út á golf- völl fyrir stóru börnin. Hér færðu eina með öllu! Fínt verð! V. 23,9 millj. (2795) Fjóluhlíð Hf.-Aukaíbúð!! Glæsilegt 244 fm einbýli (þ.a. 33 fn bílskúr) á besta stað í Setbergslandi Hafnarfjarðar. Mögu- leiki á 2ja herb. aukaíbúð á neðrihæðinni. Ýmsir möguleikar í boði. Hafðu samband! (2812) Túnhvammur Hf.-Eign í sér- flokki! Glæsilegt 209 fm endaraðhús (þ.a. 28 fm bíl- skúr) í sérlega góðu viðhaldi á frábærum stað í Hvömmunum í Hafnarfirði. Góð aðkoma, hellu- lögð bílastæði m. hita. Fallegur garður. Frábært útsýni yfir höfnina og vestur á Snæfellsnes. Stutt í góða skóla og leiksvæði. Þessi eign er í al- gerum sérflokki! V. 23,9 millj. (2824) Teigabyggð Hf.- Gott hús á einni hæð! Glæsilegt 173 fm (þ.a. 24 fm skúr) steniklætt stálgrindarhús ágóðum stað í hrauninu við Golf- völl Keilis. Frábært umhverfi, óhreyft hraun og mikil kyrrð. Þrjú rúmgóð svefnherb. m. fallegum fataskápum, stór stofa og borðstofa, glæsilega innréttað eldhús og gott baðherb. m. baðkari og innréttingu. Eignin er ekki alveg fullfrágengin. V.18,9millj.(2593) Ásmundur Skeggjason, Sölumaður, Löggiltur fasteigna- og skipasali Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður Svöluás Hf.- Glæsilegt fjölbýli ! 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi á frábærum útsýnisstaðfremst í vesturhlíð Áslandshverfisins í Hafnarfirði. Húsið stendur í boga sem snýr til norðurs. Gera má ráð fyrir fallegu útsýni af efri- hæðum yfir Höfðuborgarsvæðið til norðurs og vestur til sjávar. Íbúðir eru afhendar fullbúnar að öllu leiti án gólfefna fljótlega á næsta ári. Inn- réttingar eru sérlega vandaðar og glæsilegar frá Byko, Hólf og gólf. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Höfða! Hafðu samband sem fyrst- því töluverð eftirspurn er eftir minni eignum í Áslandinu.. Þrastarás Hf. - Lyftufjölbýli m. bílakjallara! Glæsilegar 2ja - 4ra herb. íbúðir í viðhaldslitlu fjölbýli efst í Þrastarásnum. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Þessar rjúka út! Þrastarás Hf. - Aðeins eitt eft- ir! - Útsýni! Ekki missa þá af þessu! Um er að ræða rúml.200 fm raðhús á tveimur hæðum, bílskúr og aðal- inng. á efri hæð, stórar svalir, 4 svefnherb.,stórt eldhús og baðherb. Afhendist fljótlega fullbúið að utan (nánastviðhaldsfrí), fokheld að innan. V. 14,5 millj. (2066) Kríuás Hf - Afhendast rúmlega fokheldar! -Gott verð! Falleg 240 fm miðraðhús á 2. hæðum í fjögurra raðhúsalengju, innst í efsta botnlanganum í Kríuásnum í Hafnarf. Mjög skemmtilegur og notalegur staður. Falleg og vönduð hús. V. 13,8 millj. (2206) Svöluás Hf. - Glæsilegt parhús - Útsýni! Parhús á flottum ÚTSÝNISSTAÐ á besta stað í Áslandinu í Hafnarfirði. Útsýni frá efri hæð vest- ur yfir Hafnarfjörð og norður til höfuðborgarinn- ar, fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stórar stofur, svalir á efri hæð og gengt út á verönd frá borðstofu á jarðhæð. Hafðu samb. sem fyrst! Ath. komin húsbréf á aðra eignina. (2054) ATVINNUHÚSNÆÐI Hvaleyrarbraut Hf. Mjög gott atvinnuhúsnæði sem búið er að stækka verulega með því að setja upp ca 55 fm milliloft. Aftan við sjálft atvinnubilið er því góð- starfsmannaaðstaða/íbúð á tveimur hæðum. Stór innkeyrsluhurð og góðaðkoma. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. (2847) Eyrartröð Hf.- Skipti! Gott 800 fm iðnaðarhúsnæði sem er 2 stórir sal- ir auk annars minna rýmis. Stórar innkeyrsludyr. Húsið er klætt að utan. Öll skipti skoðuð. Hafðu samband ! Hvaleyrarbraut Hf.- Sala / Leiga!! Skemmtilegt og vandað atvinnuhúsnæði á góð- um stað á jarðhæð við Hvaleyrarbrautina. Góð aðkoma, séraðkeyrsluskýli og stór hurð inn í bil- ið að aftanverðu. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið. (2813) K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhrauni 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Fyrir fólk í Firðinum Norðurvangur Hf. - Einbýli á besta stað! Einbýlishús á besta stað í norðurbæ Hafnarfjarð- ar. Um er að ræða 311 fm hús á tveimur hæð- um. Frábær staðsetning, mjög veðursæll og rólegur staður, stutt í hraunið. Sérútbúin 2ja herb. íbúð í bílskúrnum.Fallegur garður. Hafðu samband sem fyrst! (2815) Vesturholt Hf.- Glæsieign! Stórglæsilegt 214 fm (þar af 76fm skúr) einbýlis- hús á frábærum útsýnisstað og með tvöföldum bílskúr í göngufæri við Golfvöllinn Keili í Hafnar- firði. Glæsileg aðkoma, hiti í tröppum og í plani. Tvöfaldurbílskúr. Óskráð ca 50 fm rými sem gef- ur gríðarlega möguleika. Eignin er öll hin vand- aðasta og gefur mikla möguleika. Sjón er sögu ríkari! Verð:23,9 millj. (2700) Álfholt Hf. - Gullfallegt raðhús! Vorum að fá á skrá nýlegt endaraðhús. Glæsi- legar innréttingar, halogenlýsing, stórt hornbað- kar og sturtuklefi, mikil lofthæð í stofu, 4 svefn- herb., falleg stór lóð. Barnavænt umhverfi! Drífðu í því að kíkja á þessa! (2750) Súlunes Gbæ - Glæsieign! Glæsilegt einbýlishús á flottum stað á Arnarnes- inu í Garðabæ. Glæsilegar stofur, rúmgóð svefn- herb., fallegar innréttingar, verandir beggja megin húss, góður innb. bílskúr. Eign í topp- standi. Ekki missa af þessari klassaeign! (2434) NÝBYGGINGAR Þrastarás Hf. - Góðar 2ja-4ra herb. Eigum eftir tvær 2ja, eina 3ja og tvær 4ra íbúðir, 4ra herb.íb.eru enda íbúðir með bílskúr, efst í Þrastarásnum í Hafnarfirði. Tilbúnar í des. nk. fullbúnar án gólfefna. Topp innréttingar! Sér- inngangur! Verð frá 11,2 millj. Stórglæsilegt og vel skipulagt 222 fm. einbýlishús (þ.a. 40 fm.bílskúr) í Setberginu. Góð að- koma, hiti í plani. Glæsilegt og sérlega rúmgott eldhús með mjög rúmgóðum borðkrók. Glæsi- leg stofa og borðstofa, útgengt í suðurgarð. Fimm stór og góð svefnherbergi. Gott baðherbergi, baðkar og sturtuklefi. Stórt þvottahús. Manngengt geymsluloft er yfir húsinu. Einstaklega fjöl- skylduvænt hús! V. 22,5 millj. (2807) Furuberg Hf. - Frábært hús á góðu verði! BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR bumenn@bumenn.is Melateigur á Akureyri Til sölu er búseturéttur í nýlegri 3ja herb. íbúð í raðhúsi við Melateig á Akureyri. Íbúðin er um 102 fm. Gert er ráð fyrir að íbúðin verði til afhendingar fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Nánari upplýsingar veitir Bjarni F. Jónasson á Akureyri í síma 892 8908 Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Garðabær — Fasteignasalan Hóll er nú með í einkasölu einbýlishúsið Brandsstaði við Álftanesveg. Um er að ræða timburhús á tveimur hæðum, byggt 1983 og er það 182,6 ferm. „Þetta er fallegt hús í gríð- arlega fallegu umhverfi,“ sagði Kristberg Snjólfsson hjá Hóli. „Húsið er sem fyrr sagði á tveimur hæðum. Í svefnherberg- isálmu á neðri hæð eru þrjú her- bergi með skápum, möguleiki er að skipta einu herberginu í tvö. Eldhús og baðherbergi eru með góðum, upprunalegum innrétting- um. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús og geymslu. Stofan er rúmgóð og þaðan er gengið út á pall og af honum út í afar fallegan og sérstakan garð með gullfiska- tjörn. Garðurinn er 2.500 fermetr- ar af náttúrulóð með hrauni og gróðri. Á efri hæð hússins eru tvö her- bergi, annað mjög stórt, hitt minna, auk þess er þar stórt og gott sjónvarpsrými. Ásett verð er 21,5 millj. kr.“ „Þess ber að geta að eignir af þessu tagi koma sjaldan í sölu, en hér er um að ræða eign í mjög sérstöku umhverfi,“ sagði Kristberg Snjólfsson að lokum. Brandsstaðir við Álftanesveg Þetta er timburhús á tveimur hæðum, 182,6 ferm. að stærð. Ásett verð er 21,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Hóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.