Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ
Gott ca 210 fm einbýli ásamt ca 34 fm bílskúr.
Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er
ein íbúð með sérinngangi, 4 svefnherbergjum
og góðum stofum. Í kjallara er einnig sér íbúð-
araðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetn-
ing. 4665
FUNAFOLD
Fallegt einbýlishús um 185 fm fimm góð her-
bergi, bjartar stofur og góður bílskúr. Suðurlóð
fullgerð með heitum potti o.fl. Mjög góð stað-
setning. V. 25,5 4958
BARÐAVOGUR
Einbýlishús á einni hæð um 160 fm. Í húsinu
eru m.a. 5 svefnherbergi - lóðin er með miklum
grónum garði og góðri útiveruaðstöðu. V. 17,9
m. 4733
BYGGÐARENDI
Einbýlishús á tveimur hæðum samtals 270,6 fm
á rólegum stað innarlega í botnlangagötu. 70-
80 fm aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er byggt
árið 1971 og eru allar innréttingar og gólfefni
upprunaleg. Frábær staðsetning. V. 27,5 m.
4495
VESTURGATA
Skemmtilegt uppgert einbýli sem er tvær íbúðir
í dag. Samanlagður grunnflötur líklega hátt í
140 fm. Á aðalhæðinni og í risinu er þriggja
herbergja íbúð með sérinngangi. Í kjallara er lít-
il stuúdíó-íb. sem er í útleigu. Húsið er mikið
endurnýjað. V. 18,5 m. 1526
JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ
- SKIPTI
Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð
100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður
28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á
minni eign kemur til greina. V. 29,0 m. 4713
SELJAHVERFI - VANDAÐ
Fallegt, vandað einbýli ca 298 fm ásamt sér-
standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Einnig er
ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins en því
plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í
risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stof-
um á hvorri hæð. Fallegur garður. Ýmis eigna-
skipti möguleg. 4734
BREKKUGERÐI - MEÐ AUKA
ÍBÚÐ
Fallegt einbýlishús um 300 fm með um 85 fm
aukaíbúð með sérinngangi. Vandað hús á góð-
um stað. Getur losnað fljótt. Góð staðsetning.
4679
Raðhús
VIÐ BÁTAHÖFN
Glæsilegt ca 207 fm raðhús á sjávarbakkanum
við Básbryggju í Bryggjuhverfi. Húsið er á
þremur hæðum með stórum svölum sem snúa
að sjó og þaðan er útsýni út á sundin blá. Innb.
bílskúr. V. 25 m. 3736
Hæðir
ÞRASTARÁS - HAFNARFIRÐI
Sérstaklega glæsileg íbúð með sérinngangi á
einum besta útsýnisstað Höfðuborgarsvæðis-
ins. Íbúðin er á efri hæð 106 fm og er innréttuð
af sérstökum glæsileika og allar innréttingar eru
sérsmíðaðar. V. 16,2 m. 5092
ÖLDUSLÓÐ - HF. - LAUS
Góð neðri sérhæð í tvíbýli. Íbúðin er ca 135 fm
ásamt bílskúr. Á hæðinni eru tvö svefnherbergi,
stofur og eldhús en í kjallara eru tvö til þrjú
svefnherbergi o.fl. sem er hluti af íbúðinni. Vin-
sæl staðsetning. Áhv. 7 millj. húsbréf. Tilboð.
5051
4ra - 7 herbergja
KÓRSALIR 3 - „PENTHOUSE“
Glæsileg 2ja hæða „penthose“-íb. á 6. og 7.
hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Íbúðin er 142,3 fm að
stærð og er til afhendingar strax, fullbúin án
gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir með. Frá-
bært verð - 17,6 m. 4570
MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI
Íbúðin er 4 -5 herbergja 115,6 fm á fyrstu hæð í
ný viðgerðu húsi. Sérþvottahús í íbúð. Yfir-
byggðar svalir. 5249
MARÍUBAUGUR - SÉRINNG.
Sérlega glæsilegar 4ra herbergja íbúðir sem all-
ar eru með sérinngangi, ein íbúð á hæð. Íbúð-
irnar sem eru á annarri og þriðju hæð eru um
120 fm að stærð. Glæsilegt útsýni. Hægt er að
fá íbúðirnar tilbúnar til innréttinga eða full-
búnar án gólfefna. Einnig eru örfáir bílskúrar
í boði. Áhvílandi húsbréf um 7,0 millj. AF-
HENDING ER INNAN 2JA MÁNAÐA. V. 15,8 -
17,2 millj. fullbúnar án gólfefna. 5123
KRUMMAHÓLAR
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 90,9 fm 4ra
herb. íbúð á 3ju hæð. Nýtt massíft eikarparket á
stofu, nýjar innihurðir og margt fleira nýtt. Hús-
vörður og gervihnattasjónvarp. V. 10,5 m. 5223
HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR
Mjög rúmgóð 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðri
blokk ásamt rúmgóðum bílskúr. Yfirbyggðar
lokaðar svalir. Hús að utan með nýlegri álklæðn-
ingu. V. 13,5 m. 5222
GULLSMÁRI - KÓP.
Mjög góð vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í þriggja hæða fjölbýli. Góðar innr., parket á
gólfum. Suðursvalir. Laus 1. nóv. V. 12,4 m.
5119
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Vel staðsett 4ra herbergja 92,4 fm íbúð á efstu
hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. Stutt í skóla og
alla þjónustu. Frábær staðsetning. V. 11,7 m.
5138
GALTALIND - M. BÍLSKÚR
Mjög falleg og fullgerð íbúð á annarri hæð, 120
fm. Auk þess innbyggður bílskúr 24,5 fm. Vand-
aðar innréttingar - þvottahús í íbúðinni - stórar
svalir og glæsilegt útsýni. Húsbréf áhvílandi. V.
18,5 m. 5178
BÁSBRYGGJA - „PENT-
HOUSE“
Vorum að fá í sölu stórglæsilega fullbúna íbúð á
tveimur hæðum ásamt stæði í lokuðu bílskýli á
þessum eftirsótta stað í Bryggjuhverfinu við
Grafarvog. Í íbúðinni eru 4 svefnherb. tvær stof-
ur, þrennar svalir, sér þvotthús í íbúðinni, falleg
sameign. Laus til afhendingar fljótlega. V. 18,5
m. 5174
VESTURBERG - FALLEG
Óvenju falleg og vönduð 100 fm íbúð á 4. hæð í
litlu fjölbýli. Hús og sameign í góðu ásigkomu-
lagi. Frábært útsýni yfir borgina. Myndir á net-
inu. V. 12,9 m. 5038
VEGHÚS - LAUS
Góð 4ra herbergja íbúð á 6 hæð í lyftuhúsi
ásamt lokuðu bílskýli. Íbúðin er til afhendingar
við kaupsamning. V. 11,9 m. 5015
3ja herbergja
ENGIHJALLI - LYFTUHÚS
Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á annarri hæð.
Stórar suð-austursv. Tengi fyrir þvottavél í bað-
herbergi. Rúmgóð íbúð. V. 10,2 m. 5248
MARÍUBAKKI
Góð 3ja herbergja 88 fm íbúð á þriðju hæð
(efstu) í vel staðsettu fjölbýli. Húsið er nýlega
standsett og klætt að utan. Þvottahús í íbúðinni
- gott útsýni. V. 11,5 m. 5183
GLAÐHEIMAR - RISÍBÚÐ
Vel staðsett 80 fm risíbúð í húsi sem nýlega hef-
ur verið standsett að utan. Stórar svalir og mikið
útsýni. Áhvílandi húsbréf ca 3,7 millj. V. 12,5 m.
5176
KÓRSALIR 5 - LYFTUHÚS
Þrjár 4ra herbergja íbúðir sem eru 130-139
fm að stærð. Stæði í bílageymslu fylgir
íbúðunum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna með vönduðum innréttingum en
þó eru baðherbergin flísalögð í hólf og gólf.
Skipulag íbúðanna er mjög skemmtilegt.
Afhending er við kaupsamning. 4639
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi.
Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari – móttaka. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri.
Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Nýbyggingar
NAUSTABRYGGJA - ENDA-
RAÐHÚS
Raðhúsið Naustabryggja 28 sem er 227 fm hús
með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið
selst tilbúið til innréttingar eins og það er nú.
Mjög áhugavert hús á góðum stað. Gott útsýni
- hagstætt verð. V. 21 m. 4928
JÓNSGEISLI - PARHÚS
Fallegt tveggja hæða parhús í byggingu, um
230 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan, gróf-
jöfnuð lóð og að innan verður húsið fokhelt.
Óvenju vel frágengið og vel skipulagt hús. Góð
staðsetning - mikið útsýni. Afhending fjlótlega.
V. 18,5 m. 5050
MARÍUBAUGUR
Raðhús á einni hæð. Selst tilbúið til innréttingar
samkv. staðli og fullbúið að utan. Húsið er alls
ca 200 fm þar af 25 fm innbyggður bílskúr.
Gott skipulag. Húsið er tilbúið til afhendingar.
V. 19,4 m. 5023
Einbýli
HÆÐARSEL - GOTT HÚS
Vel staðsett og vandað hús með 28 fm auka
íbúð og góðum bílskúr. Í húsinu er auk þess 4
góð svefnherbergi, 2 baðherbergi og tvær stof-
ur o.fl. Stór verönd út frá stofu. V. 26 m. 5250
VESTURBERG
Mjög gott einbýli, hæð og kjallari ca 186 fm
ásamt 29 fm bílskúr. Þægileg og góð aðkoma
með bílskúrinn við hliðina á húsinu. Hægt að
hafa 5 svefnherbergi. Áhv. húsbr. 8,5 m. og
líf.sj. tæplega 10 m. í góðum lánum. V. 21,5 m.
5247
EIKJUVOGUR
Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari
ásamt viðbyggingu alls ca 207 fm og bílskúr ca
26 fm. Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær
stórar stofur og tvær setustofur. Falleg lóð og
gróður í kring. V. 24,9 m. 5217
KÓPAVOGSBRAUT
Vel staðsett einbýli, tæpir 300 fm. Sérlega að-
laðandi aðkoma að húsinu. Íbúðin er á einni
hæð og þar eru 3 herbergi, stofa og borðstofa
og stór sólstofa. Einnig stúdíó-íbúð. 33 fm bíl-
skúr. Möguleg skipti á minni íbúð. 5125
HVANNHÓLMI - AUKAÍBÚÐ
Tveggja íbúða hús alls um 260 fm með um 50
fm aukaíbúð. Innbyggður bílskúr - heitur pottur
og stór verönd með skjólveggjum. V. 24,9 m.
4863
HRÍSHOLT - GARÐABÆR
EITT GLÆSILEGASTA EINBÝLISHÚS Á HÖF-
UÐBORGARSVÆÐINU - EINSTAKUR ÚT-
SÝNISSTAÐUR Húsið er um 500 fm og er
glæsilega innréttað með stórum stofum á efri
hæðinni og herbergjum á neðri hæðinni. Inn-
byggður tvöfaldur bílskúr, tómst.rými og sund-
laug. Stórar svalir og verönd. Útsýnið er eitt
það glæsilegasta á höfuðborgarsvæðinu. 5080
JÓRSALIR - ÚTSÝNI
Mjög falleg einbýlishús innst í botnlanga. Húsið
er um 230 fm og er að mestu á einni hæð, hús
með turnherbergi. Húsið er sem næst full-
klárað. V. 29,5 m. 5093
GRAFARVOGUR - LYNGRIMI
Sérlega fallegt einbýli með „karakter.“ Húsið er
ca 242 fm með innbyggðum bílskúr og staðsett
á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð
eru eldhús, stofur og innbyggður bílskúr. Á efri
hæð 4 herbergi, bað og setustofa. Hús með
svona fallegri hönnun eru ekki algeng á mark-
aðnum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á
www.borgir.is 5017
NAUSTABRYGGJA 41-49
Sérlega glæsileg og vönduð raðhús á sjávar-
bakkanum í Bryggjuhverfinu við Grafarvog.
Raðhúsin, sem eru af ýmsum stærðum frá 200-
277 fm, eru öll með innbyggðum tvöföldum bíl-
skúr og öll húsin eru með stórbrotnu sjávarút-
sýni. Húsin eru einangruð að utan og klædd
með litaðri álklæðningu og eru því viðhaldslétt.
Fyrstu húsin eru tilbúin til afhendingar, fullbúin
að utan en í fokheldu ástandi að innan. Hægt
er að fá húsin lengra komin. 4837
Eldri borgarar
FYRIR ELDRI BORGARA
Góð 107,8 fm íbúð í lyftuhúsi í austurbænum.
Íbúðin er vel staðsett í húsinu, með góðum sól-
arsvölum - björt íbúð. Tenging við vakt og ör-
yggiskerfi. Gólfefni eru parket og flísar. Héðan
er stutt í alla þjónustu. V. 15,9 m. 5022
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ!
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir og gerðir af íbúðarhúsnæði
á söluskrá hjá okkur. Mikil eftirspurn er eftir 2ja-5 herbergja íbúðum, sérhæðum, rað-
og parhúsum ásamt einbýlishúsum. Framundan er besti sölutími ársins.
SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS.
Um er að ræða 15 íbúða fjölbýlishús í afar fögru umhverfi þar sem mikil fjallasýn er og stutt í
útiveru, golf, hestamennsku, veiði eða hvaðeina. Íbúðirnar eru sérlega aðlaðandi fyrir allar fjöl-
skyldustærðir. Allur frágangur er fyrsta flokks. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna
innan 2ja mánaða. Nú fer hver að verða síðastur, því aðeins eru eftir ein 3ja herb. íbúð á
13,7 millj. og tvær 4ra herb. íbúðir á 14,9-15,4 millj. Möguleiki á að kaupa ca 40 fm bíl-
skúr. 5211
KRISTNIBRAUT - ÚTSÝNI
Erum með í einkasölu örfáar 4ra herbergja íbúðir í þessu glæsilega 7 hæða lyftuhúsi þar sem
útsýnið og vandaður frágangur spilar aðalhlutverkið. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna
með vönduðum innréttingum frá „Eldhúsi & Baði“ í Húsasmiðjunni. Stæði í bílageymslu fylgir
öllum íbúðum. Afhending íbúðanna er innan 2ja mánaða. Teikningar og skilalýsing á Borgum.
Traustir byggingaraðilar.
JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGUR
Fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði
í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - vandaðar sérsmíðaðar innréttingar, gott skipulag sem
býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í
Bryggjuhverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 millj. Opið hús frá 17 til 20 á morgun, miðvikudag.
Bjalla merkt Ágúst og Ragna. V. 19,8 m. 5173
NAUSTABRYGGJA 27 - OPIÐ HÚS