Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
FANNAFOLD. Glæsileg 113 fm. 5 herb.
íbúð með sérinngangi á jarðhæð ásamt
fullbúnum 20,6 fm. bílskúr á þessum
vinsæla stað. Í húsinu eru aðeins fjórar
íbúðir. Þvottaherbergi í íbúð. Eldhús með
nýlegri fallegri innréttingu úr fuglsauga og
mahogany. Marmaraborðplötur. AEG
eldhústæki. Gegnheilt eikarparket á stofu
og flísar á gangi og eldhúsi. Timburverönd,
skjólgirðingar, garður með trjám og grasflöt.
Verð 16,6 mill. (2832)
SELJABRAUT. Vorum að fá í sölu
glæsilega og mikið endurnýjaða 4ra
herbergja íbúð á 2 hæð ásamt sér stæði
í bílageymslu. Ný eldhúsinnrétting, sér
þvottahús, hér getur þú flutt beint inn.
Mikið útsýni. Verð 14,5millj. (1057)
ÁLAKVÍSL. Falleg 4-5 herb. 115 fm íbúð á
tveimur hæðum. á þessum eftirsótta stað.
Sér inngangur. Sólríkar svalir m/útsýni.
Bílskýli fylgir. verð 14,7millj. (2552).
MARÍUBAKKI. Erum með í einkasölu
fallega 100 fm íbúð á fyrstu hæð ásamt 20
fm herb í kjallara. Ný Birki eldhúsinnr.,
parket og flísar ráðandi á gólfum, flísalagt
bað. Svalir í suður. Misstu ekki af þessari.
Getur losnað strax. Verð 12,5 millj. (2689)
ASPARFELL. Vorum að fá í sölu gullfallega
og mikið endurnýjaða 136 fm penthouse
íbúð á 6.hæð á þessum mikla útsýnisstað.
Húsvörður. Nýtt eldhús, arinn, fjögur
svefnherbergi, sér þvottahús. Verð aðeins
13,9 millj. (2864)
FÍFUSEL. Vorum að fá í sölu gullfallega og
mikið endurnýjaða 4ra herbergja á 2.hæð.
Hús og sameign eru til fyrirmyndar.
Glæsilegt baðherbergi. Sér þvottahús er í
íbúðinni. Þetta er eign sem stoppar stutt.
Verð 11,9 millj. (2868)
SUÐURHÓLAR. Vorum að fá í sölu. Sérlega
glæsileg og vel með farna 107fm. 4ra.
herbergja endaíbúð með glæsilegu
borgarútsýni. Vönduð gólfefni og nýlegt
eldhús, góðar suðursvali og stutt í skóla og
þjónustu. (2826)
VESTURBERG. Vorum að fá í sölu fallega
og mikið endurnýjaða íbúð með glæsilegu
útsýni yfir Reykjavík og jökulinn. Flísar og
parket á nánast öllum gólfum. Glæsilegt
baðherbergi. Tvennar svalir. Sér þvottaherb.
í íbúð. Fataherb innaf hjónaherb. Fallegur
stigagangur. Gott hús. Verð 11,9 millj.
(2830)
BREIÐAVÍK. Vorum að fá í sölu mjög fallega
4. herb. íbúð á þessum góða stað með
útsýni. Allar innr. úr Kirsuberjavið, Beiki
parket, Flísalagt bað. Þvottah. í íbúð. Falleg
sameign. Verð 12,5 millj. (2702)
LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá í sölu
gullfallega og mikið endurnýjaða 125 fm 4
ra herbergja íbúð á 4.hæð á þessum
eftirsótta stað. Tvö aukaherbergi fylgja
íbúðinni að auki og eru þau með aðgangi að
klósetti. Fallegt útsýni. Verð 14,7 millj.
(2765)
GRENIGRUND. Mjög góð 109 fm.efri
sérhæð með sérinngangi ásamt 24 fm.
sérstæðum bílskúr í fallegu fjórbýlishúsi, á
rólegum stað innst í botnlanga. Fjögur
svefnherbergi, stofa og borðstofa, stórar
suðursvalir og fallegur garður. Eldhús ásamt
þvottaherbergi og geymslu innaf. Flísalagt
baðherbergi. Parket og korkur á gólfum.
Eftirsóttur staður. Stutt í skóla, verslun,
þjónustu og útivistina í Fossvogsdalinn.
Verð 15,7 mill. (2828)
NAUSTABRYGGJA.Vorum að fá í sölu
glæsilega nær fullbúna ´penthouse´ íbúð á
tveimur hæðum með stæði í bílskýli.
Flísal. baðherb. Parket á öðru. Flott opið
ljóst eldhús með alvöru eldavél. Tvær stofur
báðar vel yfir 40 fm. Lofthæð nær 6 metrar
á efir hæðinn og halogen í öllu. Tvennar
flísalagðar svalir. Skipti möguleg. Áhv. 12
millj. góð lán. Verð 19,9 millj. (2703)
HELGALAND. Vorum að fá í sölu gullfallega
og mikið endurnýjað 133fm 4 ra herbergja
sérhæð með bílskúr. (Jarðhæð) Sjón er
sögu ríkari. Verð 13.9millj.(2779)
KAMBSVEGUR. Sérlega falleg og snyrtileg
124,2fm neðri sérhæð í tvíbýli auk bílskúrs
á þessum frábæra stað. Sérinngangur og
engin sameign. Bílskúr innréttaður sem
íbúð. Áhv,. húsbréf 6 milj. Verð 17,3 millj.
HOLTAGERÐI - KÓPAV. Vorum að fá í sölu
stórglæsilegt og mikið endurnýjað 221 fm
einbýli á þessum eftirsótta stað. 60 fm
bílskúr. Glæsileg sólstofa. Kamína í stofu.
Fallegur garður. 4 - 5 svefnherbergi. nýleg
innrérring í eldhúsi. Áhv. 7,7 millj. Verð 26
millj. Skipti möguleg á minni eign í
Kópavogi. (2658)
GLÓSALIR. Vorum að fá í sölu glæesilega
150 fm efri sérhæð og 140 fm neðri sérhæð
í tveggja íbúða húsi á þessum eftirsótta
stað. Íbúðirnar er seldar rilbúnar til
innréttinga. Innbyggður bílskúr fylgir hvorri
hæð. Verð frá 15,9 millj. (2866)
NAUSTABRYGGJA. Vorum að fá í sölu 22
glæsilegar íbúðir á þessum eftirsótta stað.
Íbúðirnar eru 2 - 3 - 4 og fimm herbergja.
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar en án
gólfefna. Sér stæði í bílageymslu fylgir
hverri íbúð. Lóð og sameign verða
fullfrágengin. Verð frá 10,5 millj. (2706)
KÓRSALIR. Eigum eftir þrjár íbúðir 5 herb.
130 fm glæsilegar íbúðir á frábærum
útsýninsstað, efst í suðurhlíðum sala-
rhverfis í Kópavogi. búðirnar eru vandaðar
og skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign og
lóð fullfrágengin. Bílgeymsla fylgir flestum
íbúðunum.
GVENDARGEISLI. Erum með í sölu
glæsilegt 189 fm einbýlishús á einni hæð á
þessum eftirsótta stað. Í húsinu eru m.a. 4
svefnherbergi, 2 baðherbergi og innbyggður
bílskúr. Húsið verður afhent fullbúið að utan,
einangraðir útveggir, tilbúna undir spörtlun
og rör í rör kerfi ásamt hitalögnum í gólfum.
Hægt er að fá húsið lengra komið. Gott
verð kr.17.5 millj. (2518)
MARÍUBAUGUR. Erum með í sölu 4-5
herb., 120 fm sérhæðir í 3ja íbúða
tengihúsum með sér inngangi. Húsin
standa efst í suð-vestur hlíð Grafar-
holts og því ótrúlegt útsýni. Íbúðirnar
eru afhentar fullbúnar með vönduðum
innréttingum en án gólfefna. Einnig er hægt
að fá íbúðirnar afhentar tilbúnar til
innréttinga. Húsin eru steinuð að utan og
eru álklæddir gluggar í húsunum. Hægt er
að kaupa bílskúr. Verð tilbúin til innrétinga,
frá 13,5 millj. Verð fullbúnar, án gólfefna frá
15,5 millj.
KRISTNIBRAUT - GRAFARHOLT! GOTT
FM-VERÐ! Aðeins 3 eftir. Glæsilegar 3 -4
herb íbúðir í litlu fjölbýli, einnig mögul. á
stórum 40 fm bílsk. á frábærum útsýnisstað
í suðvesturhlíðinni. Afhendast fullbúnar án
gólfefna. Teikningar og nánari uppl. á skrif-
stofu. Verð frá 13,7 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓPAV. Nýkomið
stórglæsilegt parhús 100,2 fm. á
tveimur hæðum á þessum vinsæla stað
á Álfhólsveginum. Ljóst parket og flísar
á öllum gólfum. Húsið skiptist í stóra
stofu, borðstofu, eldhús og andyri á
jarðhæð, tvö svefnherbergi, baðherbergi og
þvottaherbergi/geymslu á efri hæð. Fallegur
stigi á milli hæða. Fallegur farður með stórri
timburverönd og skjólgirðingum út frá stofu.
verð 14,8 mill. (2811)
HAMRABERG. Vorum að fá í einkasölu
hörku gott parhús á 2 hæðum á þessum
rólega stað. Fjögur herb. Tvö baðherb. Stórt
eldhús. Parket á stofum. Sér gróinn garður
með verönd. Hús nýlega málað að utan.
Hérna er stutt í sund, skóla, verslanir og
útivistina. Verð 15,6 millj. (2808)
GNITAHEIÐI. Eitt glæsilegasta raðhús
höfuðborgarsvæðisins með einstöku
útsýni á einum eftirsóttasta stað í
suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er um
150 fm. að stærð auk bílskúrs sem er um 25
fm. Einstakleg hefur verið vandað til allrar
byggingar og innréttingar hússins. Merbau
parket á öllum gólfum. Glæsilegt sérsmíðað
eldhús úr kirsuberjavið og burstuðu stáli,
eldhústæki vönduð Stór borðstofa og stofa
í suður, stórar suðursvalir með fádæma
útsýni. Þrjú til fjögur svefnherbergi, tvær
stofur og sjónvarpsstofa. Glæsilegt
baðherbergi, flísalagt með Versace flísum í
hólf og gólf og mjög vönduðum
hreinlætistækjum. Þvottaherbergi fullbúið
með innréttingum. Garður, hellulögð
verönd, timburskjólgirðingar, grasflöt og
gróður. Um þetta hús hefur verið fjallað í
Innlit/útlit, hjá Völu Matt og eins í tímaritinu
Lífstíl. Verð 26 mill. ( 2839)
LANGHOLTSVEGUR. Fallegt raðhús, 2
hæðir ásamt kjallara og innb. bílskúr, alls
216 fm. Stórar stofur m/arni. 4 svefnherb. á
efri hæð. Góður garður m/sólpalli. áhv.
húsbr. og.fl. Verð 18,9. millj. (2782)
VESTURBRÚN. Glæsilegt og einstaklega
vandað 267,7 fm. parhús með innbyggðum
bílskúr á einum eftirsóttasta stað í
Reykjavík. Húsið er fullbúið og allar
innréttingar sérsmíðaðar. Parket og
marmari á gólfum. 3 stofur. Arinn. 4
svefnherbergi. 2 baðherbergi. Glæsilegt
eldhús með vönduðum tækjum. o.fl.
Sólskálar. Húsið stendur innst í botnlanga.
Glæsilegur afgirtur garður með verönd og
tjörnum. Útsýni. Þetta er eign fyrir vandláta.
Verð 32,5 mill. (2686)
KEFLAVÍK - SUÐURGATA. Vorum að fá í
sölu hörku gott og talsvert endurnýjað hús
á suðurnesjunum. Parket og flísar á öllum
gólfum. Stór afgirt verönd með heitum potti.
Stærðar bílskúr innr. sem fullbúin nuppstofa
með 3 herb. gufubaði o.fl. Hérna eru miklir
möguleikar. Verð 18 millj. (2851)
SELJUGERÐI. Vorum að fá í sölu fallegt
og vel skipulagt rúmlega 500 fm, 2
íbúða einbýlishús á þessum eftirsótta stað.
Innbyggður tvöfaldur bílskúr. Samþykkt
4ra herbergja íbúð á 1.hæð. Verð 42 millj.
(2471)
SUÐURMÝRI. Snyrtileg tveggja herbergja
34,8 fm. ósamþykkt íbúð á þriðju hæð, í risi,
í fallegu þríbýlishúsi á góðum stað á
Seltjarnarnesinu. Rúmgóð stofa og
svefnherbergi. Eldhús, borðkrókur og lítið
baðherb. með sturtu. Parket og gólfjalir á
gólfum. Húsið er fallegt og snyrtilegt með
vel hirtum afgirtum garði, í góðri rækt. Hús
er nýlega málað. verð 4,9 mill.
FOSSVOGUR. Vinaleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð við Kelduland. Sér garður. Frábær
staðsetning. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj.
(2752)
RÁNARGATA. Erum með í einkasölu
glæsilega nýlega endurnýjaða 64 fm íbúð
upp á hæð í 2-býlis húsi. Nýtt eldhús og
bað. parket og flísar á gólfum. Nýtt gler og
mikið endurnýjaðar lagnir. Getur losnað
strax. Verð 9,5milillj. (2694)
REYNIMELUR. Góð 2ja til 3ja herbergja
íbúð í kjallara með sér inngangin á þessum
eftirsótta stað, skammt frá Háskólanum.
Forstofa og gangur flísalagður. Stórt
svefnherb., með fataskápum, parket. Stofa
rúmgóð með parketi og svefnkrók. Flísalagt
baðherb. Geymsla. Sam. þvottaherbergi.
Nýtt járn og rennur á þaki. Fallegt hús og
gróinn garður. Hér er göngufæri í Háskólann
,Vesturbæjarlaugina og alla verslun og
þjónustu. Verð 9,4 mill.(2836)
HLÍÐARHJALLI. - KÓPAV. Björt og
falleg2ja herb. 67,9 fm. íbúð í kjallara í
suðurhlíðum Kópavogs. Beykifataskápar og
hurðir í allri íbúðinni. Eldhús með
beykiinréttingu og borðkrók. Flísar á baði.
Stofa með ljósu plastparketi. Hellulögð
verönd og garður. Gott útsýni. Stutt í alla
þjónustu. verð. 9,5 millj. (2635)
NÖKKVAVOGUR. Falleg 50 fm kjallaraíbúð
á þessum eftirsótta stað. Þetta eru frábær
fyrstu kaup. Hér er gott að búa og stutt í alla
þjónustu. Verð 7,5 millj. (2775)
BREKKULÆKUR. Vorum að fá í sölu
glæsilega 53 fm íbúð á jarðhæð með sér
inngangi. Parket og flísar eru á gólfum.
Nýleg innrétting í eldhúsi. Verð 8,9 millj.
(2767)
STUDIÓ-ÍBÚÐIR
VALLARÁS - ÁRBÆR. LAUS! Dúndur-
góð 1-2ja herb. stúdióíbúð á jarðhæð með
sér garði í fallegu fjölbýlishúsi á góðum
stað í Árbænum. Stór og rúmgóð stofa,
glæslilegt nýslípað parket á gólfi, flísalagt
baðherb. í hólf og gólf. V. 6,9 millj. (2402)
HRAUNBÆR. Vorum að fá í sölu
hörkugóða ósamþ. stúdíóíbúð í góðu fjölbýli
á þessum vinsæla stað. Nýleg gólfefni. Sér
bílastæði. Björt og rúmgóð íbúð. Verð 4,5
millj. (2848)
HAMRABORG. Falleg 3ja herb. 70 fm. íbúð
á 1. hæð í lyftuhúsi. Verslanir og þjónusta í
göngufæri. Innangegnt úr húsi í bilgeymslu.
Þetta er kjörin staðsetning fyrir þá sem vilja
hafa allt á sama stað. Áhv. húsbréf 4,3 millj.
Verð 10,2 (2855)
HULDUBRAUT. Erum með í sölu fallega
þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér
inngangi. Parket og flísar á gólfum. Verð
9,9 millj. LAUS STRAX. (1954)
GULLSMÁRI. Gullfalleg og vel skipulögð
þriggja herberga íbúð á 3.hæð í litlu fjölbýli
á þessum eftirsótta stað. Flísalagt bað,
fallegt eldhús. Verð 12,9 millj. (2625)
TORFUFELL. Erum með í sölu fallega 79 fm
bjarta og vel skipulagða íbúð á 4.hæð.
Flísalagðar svalir. Góð gólfefni. Áhv. 3,0
millj. lífsj. Verð 8,9 millj. (2490)
LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá í sölu
fallega mikið endurnýjaða 3-ja herbergja
íbúð á 2.hæð á þessum eftirsótta stað.
Parket og flísar á gólfum. Grill svalir. Áhv.
6,8 millj. Verð 10,9millj. (1722)
ÁLFABORGIR. Vorum að fá í sölu glæsilega
86 fm 3-ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sér inngangi, sér afgirtum garði, sér
bílastæði. Verð 12,95 millj. (2777)
ÁLFABORGIR. Vorum að fá í sölu glæsilega
86 fm 3-ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sér inngangi, sér afgirtum garði, sér
bílastæði. Verð 12,95 millj. (2777)
TUNGUSEL. Vorum að fá í einkasölu hörku
góða 85 fm. íbúð á 2 hæð í mjög snyrtilegu
fjölbýli. Parket á stofu og holi. Góð herbergi.
Suður svalir. Héðan er stutt í allt.
Verð 9,9 millj. (2820)
SKJÓLBRAUT - KÓPAV. Vorum að fá í sölu
gullfallega og mikið endurnýjaða 3-ja
herbergja risíbúð á þessum eftirsótta stað í
Kópavogi. Parket og flísar eru á gólfum.
Fallegt útsýni. Verð 9,8 millj. (2760)
FROSTAFOLD. Vorum að fá í sölu
gullfallega 96 fm íbúð á 3.hæð með sér
inngangi. Útbyggð blómastofa er í stofu.
Suður svalir. Sér stæði í bílageymslu. Verð
11,9 millj. (2534)
GAUKSHÓLAR. Erum með fallega og vel
Skipulagða 3ja herb. 74 fm íbúð á 1 hæð. í
einkasölu. Parket á stofu, holi og herbergi.
Svalir. Sam. þvottahús á hæðinni,
húsvörður. Snyrtileg og góð eign. Verð 10
millj. (2087)
SUNDLAUGAVEGUR.Töluvert endurnýjuð,
björt og rúmgóð, 3-4ra herb. risíbúð með
útsýni. Rúmgóð stofa með stækkuðum
kvisti og suðursvölum. Nýstandsett og
flísalagt baðherbergi. Nýlegar Eikarhurðir.
Öll gler endurnýjuð í íbúð og yfirfarið
rafmagn. Stór og góður garður. Stutt í
útivistarparadísina í Laugardalinn. Laus
fljótlega. verð. 10,9mill. (2543)
LINDASMÁRI. Glæsileg 4-5 herb. 105
fm, penthouse íbúð í góðu fjölbýli á
þessum vinsælum stað. Flott eldhús með
glerhleðslustein. Baðherb. flísalagt í hólf og
gólf. Sér þvottaherbergi. Hátt til lofts og
innbyggð halogenlýsing í loftum. 3
svefnherbergi. Sjónvarpsskáli. Opið á milli
hæða að hluta. Verð 14,9 mill. (2350)
HJARÐARHAGI. Erum með í sölu
rúmgóða 4ra herb. íbúð í lítið niður-
gröfnum kjallara. Glæsilegt eykarparket á
gólfum, sér þvottaherb. í íbúð og sér hiti,
rúmgóð herbergi. Fataherb. er innaf einu
herb. Stór fallegur garður. Verð. 12,5 millj.
(1947)
BLÖNDUHLÍÐ. Vorum að fá í einkasölu
sérlega rúmgóða og bjarta kjallaraíbúð á
þessum vinsæla stað. Þrjú herbergi. Stór
stofa og hol. Parket og flísar á gólfum. Sér
hiti og rafmagn. Þetta er stór skemmtileg
íbúð. Verð 12,3 millj. (2833)
FROSTAFOLD. Vorum að fá í sölu
sérstaklega glæsilega 120 fm íbúð í
vönduðu 4 íbúða húsi. Einstakt útsýni til
suðurs og vesturs. Stórar svalir. Glæsilegt
eldhús og baðherbergi. Þær gerast ekki
miklu betri en þessi. Verð 16,9 millj. (2838)
Vorum að fá í einkasölu fallega og sérlega rúmgóða 165 fm. íbúð á 1 hæð á
þessum glæsilega útsýnisstað þ.a. alvöru 38 fm innb. bílskúr. 3-4 svefnherb. Góð
gólfefni. Fallegar innr. og sérsmíðaðar hurðar allt í stíl. Þetta er góð íbúð fyrir
fjölskyldufólk þar sem bóndinn fær alvöru bílskúr. Verð 14,9 MILLJ. (2823)
likahólar
KOLBEINSMÝRI. ERUM MEÐ Í SÖLU ÞETTA GLÆSILEGA 265 FM
ENDARAÐHÚS. HÚSIÐ STENDUR INNST Í BOTNLANGA. INNBYGGÐUR 30 FM
BÍLSKÚR. HÚSIÐ ER TVÆR HÆÐIR AUK KJALLARA. Í HÚSINU ERU 8
SVEFNHERBERGI. FRÁBÆR EIGN FYRIR VANDLÁTA. (2475)
olbeinsmýri