Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Stúdíóíbúðir BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í einkasölu 45 fm ósamþ. stúdíóíb. á besta stað í bænum. Hentar vel fyrir skólafólk, stutt í alla þjón- ustu. Áhv. 2,5 m. V. 5,5 m. (0264) BERGÞÓRUGATA Góð ósamþ. studió- íb. í kj. í góðu steinh. rétt við Sundhöll Rvíkur. Íb. skiptist í rúmg. eldh., stóra stofu og salerni. V. 4,6 m. (0180) 2ja herb. BERGÞÓRUGATA GÓÐ FYRSTU KAUP! Björt & snyrtil. 67 fm íb. á jarðh/kjallara í hjarta bæjarins. Mikið endurnýjuð, flísar & parket, tvær geymslur. Áhv. 4,3 m. V. 7,9 m. EIGN SEM STALDRAR STUTT VIÐ!! (0328) HAMRABORG Vorum að fá fína 66 fm íb. í Kópavogi. Húsið er nýmálað að utan og viðgert. Stutt í alla þjónust. V. 8,8 m áhv. 6,3 m (0315) 3ja herb. ÁLFHÓLSVEGUR Björt og endurn. 80 fm íb. á 1.h. með 23 fm bílsk.. Bað flísal. í hólf og gólf, flísal., endurn. eldhús og parket á öðrum herb. S.svalir. Sam. þvottah. & geymsla. Mögul. að opna á milli íb. og bílsk.. Áhv. 1,4 m. V. 12,5 m. (0305) GNOÐAVOGUR Mikið endurn. og björt 90 fm íbúð fyrir ofan litla verslunarmiðstöð nálægt MH. Parket og flísar á gólfum, tengi fyrir þvottav. á baði. Áhv. 6,5 m. V. 9,8 m. (0277) HAMRABORG Mikið endurnýjuð og opin 70 fm íb. á 1. h. ásamt stæði í sam. bílskýli. Öll þjón- usta á næsta leiti. V. 10,2 m. (0337) IÐUFELL-NÝTT Snyrtileg 77 fm íb m. yf- irbyggðum svölum í suður. Gott skipulag. Hús ný- klætt að utan, rólegt og gott fjölbýli. Stutt í alla þjónustu. V.8,9 m (0341) TRÖNUHJALLI GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Vel skipul. 78 fm íb. á 3. hæð í vel viðhöldnu húsi. Snyrt- il. innrétt., flísalagt bað m. tengi f. þvottav., parket & dúkar á gólfum. V. 11,7 m. (0282) VEGGHAMRAR Vorum að fá 77 fm íbúð á góðum stað í barnvænu hverfi í Grafarvogi, stutt í alla þjónustu. Íbúðinn er laus til afhendingar STRAX, lyklar á skrifstofu. V. 10,8 m (0299) LEIRUBAKKI Mjög góð 97,1 fm íb. með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. Park. og flísar á gólf- um, góð suðurverönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,9 m. (0036) LINDARGATA Glæsil. 91 fm hæð í þessu rómaða hverfi. Eignin er öll nýstandsett á afar glæsil. máta. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7 m. V. 12,6 m. (0263) 4ra herb. KÁRSNESBRAUT Til sölu 90 fm íb. með 26 fm bílsk. samtals 116 fm á efri hæð í góðu fjórb. með vestursvölum. Nýl. end- urn. bað og eldhús. Áhv. 8 m. V. 13,2 m. (0258) FANNBORG GOTT ÚTSÝNI. Vel skipul. 97 fm íb. í litlu fjölb. Stórar suðursvalir og snyrtil. inn- réttingar með plássi fyrir uppþvottavél. Viðhaldi lok- ið að utan. Áhv. 6,9 m. V. 11,9 m. (0254) HRÍSMÓAR Vorum að fá í sölu 104 fm íb. í hjarta Garðabæjar. Íb. er á 2. h. Sérinngangur af svölum, björt og hlýleg íb. park. og flísar á gólf. Stutt í alla þjónustu. V. 12,95 m (0327) KLEPPSVEGUR Mjög góð 107,7 fm íb. á þriðju hæð í í 6 íbúða húsi. Parket á anddyri, stofu og eldhúsi. V. 12,3 m. (0123) NÓNHÆÐ -NÝTT FRÁBÆRT ÚTSÝNI! Góð 113 fm íb. á jarðh. m. suðursv. Parket, dúkur & flísar á gólfum. Tengi f. þurrk. & þvottav. á baði ásamt sérgeymslu á hæð. V. 13,9 m. (0343) 5-7 herb. HRÍSMÓAR Þetta er eignin. Góð 5 herb. 113 fm íbúð á tveimur hæðum. Góð gólefni, stórar geymslur, þvottah. í íbúð, 45 fm þaksvalir með sól- skála, og stæði í bílag. Þetta er eign sem stoppar stutt og því betra að hafa hraðan á. Áhv 7.2 m V. 15,9 M (0322) HVASSALEITI Mjög rúmgóð 149 fm 5 herb. íb. á 4. h. í litlu og snyrt. fjölb. ásamt bílskúr. Vel staðsett hús þar sem stutt er í alla þjónstu. Á. 3,2 m. V. 16,9 m. (0068) NÝBÝLAVEGUR Vorum að fá 134 fm íb. með sérinng. í fallegu þríb. á góðum stað í Kópav. Byggingarl. fyrir bílsk. V. 14,9 m áhv. 9,8 (0292) NÚPALIND - NÝTT „PENTHOUSE“, ÚTSÝNI!!. 210 fm eign á 8.h. sem er tæpl. tilbúið undir tréverk. Hægt að breyta skipulagi. Góð lofthæð. & mögul. á stækkun um ca 40 fm V.19,6. (0351) Hæðir AUSTURBRÚN Vorum að fá í sölu góða 113 fm sérhæð á þessum rómaða stað í Laugarásnum. Eignin er mikið endur- nýjuð s.s rafmagn, þakjárn og hellulagt upphitað plan. Afh. getur orðið mjög fljótl. V.16,3 m (317) SKAFTAHLÍÐ Vorum að fá góða 110 fm miðh. með 23 fm bílsk. á mjög góðum stað í Reykja- vík. Þetta er eign sem þeir sem hrífast af Hlíðunum ættu að skoða vel. V. 15,5 m (0330) Raðh. & Parh. BRÆÐRATUNGA ÚTSÝNI SUÐURHLÍÐ- AR KÓPAVOGS. Snoturt 4-5 herb. 114 fm raðh. á 2.h. m. görðum til suðurs & norðurs, 20 fm geymslu & bílskúrsrétti. Teppi, dúkar & parket á gólfum, tvö salerni, eldri eldhúsinnrétting og rúmg. þvottah. Áhv. 2,7 m bygg.sj. & 4,4 m lífeyrissj. V. 15,9 m. (0314) TUNGUVEGUR SÉRBÝLI Á GÓÐUM STAÐ, GOTT VERÐ. 131 fm raðh. á 3. hæðum. Nýtt í eldhúsi, flísar á baði, parket & dúkur á öðru. Áhv. 8 m. V. 14,2 m.(0333) MARBAKKABRAUT - NÝTT GOTT SÉRBÝLI Í VESTURB. KÓPAVOGS. 137 fm hæð & ris ásamt 24 fm innb. bílsk. Parket, flísar & dúkar á gólfum, Gott eldh. m. háf. Áhv. 5 m. V. 17,9 m. Einbýli ÁSBÚÐ Vorum að fá á skrá 246 fm einbýli á 2.h. á góðum stað í Garðabæ, þetta er hús með mikla mögul. fyrir hugmyndaríkt fólk. V. 24,9 m. Áhv. 5,3 m (0320) FUNAFOLD Tveggja h., 186 fm hús auk 40 fm bílsk. á eftirsóttum stað. 5 svefnherb. Vönduð og góð eign. Sólst. og heitur pottur. V. 25,5 m. (0202) NÝBÝLAVEGUR Nýkomið á skrá 85 fm einb. auk 43 fm bílsk. á góðum stað í Kóp. Eign sem bíður upp á mikla mögul. í grónu hverfi. V. 15,9 m áhv. 6,2 m (0291) ÓLAFSGEISLI Frábærlega staðsett og glæsilega hannað 5 herb. 188,7 fm einb. á 2 hæðum með innb. 24,8 fm bílsk. Skilast fokh. án útihurða. V. 16,5 (0230) ROÐASALIR Stórglæsil. 249 fm 5-6 herb. ásamt 55 fm óráðst. rými á neðri hæð samt. 304 fm innréttingar og gólfefni 1. flokks. Áhv. 9 m. V. 31 m. (0318) Nýbygging BLÁSALIR Vorum að fá í sölu góðar 2ja-4ra herb. íb. með frábæru útsýni til suðurs. Lausar til afh. Stærðir frá 77-126 fm Einnig fást stæði í bíl- skýli. V. 13-19 m. (0267) JÓRSALIR Vel skipul. 5 herb. 157,9 fm einb. í Kóp. auk 30,7 fm bílsk., alls 188,6 fm. Er steypt í varmamót sem eykur hitaeinangrun veru- lega. Rúmgott eldhús sem er opið að stofu, baðh., gestasalerni, geymsla og þvottah. Húsið er afhent fokhelt. Uppl. og teikn. á skrifstofu. V. 17,2 m. (0266) KRISTNIBRAUT Vorum að fá í sölu 3ja og 4ja herb. íb. með glæsilegu útsýni á góðum stað í Grafarholti. Eignirnar skilast fullb. án gólfefna, að- eins einn íbúð á hæð og hægt er að fá keyptan bílsk. með íbúðunum. V. 13,7 m til 15,7 m (0316) LÓMASALIR - NÝTT Vorum að fá á sölu glæsilegar íb. í Salahverfinu. Þetta eru 3ja herb. og 4ja herb. íb. Þeim fylgir stæði í bílageymsl. Íb. skilast fullb. án gólefna. Þetta eru eignir með glæsil. útsýni í þessu margrómaða hverfi. Byggingar aðili lánar allt að 85% V. 13,9 m til 16,5 m (0321) SKJÓLSALIR Vorum að fá í sölu glæsil. 182 fm raðh. í Salahverfinu. Húsið skilast fullklárað að utan og fokhelt að innan. Lóð grófjöfnuð. V. 14,6 m. (0249) TUNGUÁS - NÝTT . Tunguás - Garðabæ. 163 fm einb. á tveimur h. ásamt 38,7 fm bílsk. samtals 201,2 fm, með frábæru ústýni. Húsið selst í því ástandi sem það er í dag, rúmlega fokhelt. Auðvelt er að útbúa tvær litlar íb. á neðri h. Hús á frábærum stað í Garðabæ. (329) SVÖLUÁS Parh. í Ásahv. í Hf. Nýbygg. sem afh. fokh. að innan en fullkl. að utan með grófj. lóð. Uppl. og teikn. hjá Húsunum í bænum. V. 13,9 m. (4598) Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali, Atli Rúnar Þorsteinsson, sölustjóri, Ásgeir Westergren, sölumaður, Karl Daníelsson, sölumaður, Haraldur Ársælsson, sölumaður, Guðmundur Bj. Hafþórsson, sölumaður. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is Reykjanesbær — Hjá fasteigna- sölunni Bergi er nú til sölu þriggja hæða timburhús við Njarðvíkurbraut 44 í Innri-Njarð- vík. Húsið er byggt 1915 og er 153,3 ferm. auk bílskúrs, sem er 29,2 ferm. Húsið er klætt að utan með garðastáli og skiptist í kjall- ara, hæð og ris. Herbergi eru þrjú til fjögur, þar af tvö til þrjú í risi. Stofur eru samliggjandi og með parketi. Eld- húsið er með dúk á gólfi, en inn- réttingin er spónlögð með harð- plasti á borðum. Snyrting og bað eru með sturtu. Hurðir eru málaðar fulningar- hurðir. Í kjallara er þvottahús, geymsla og bílskúr og lóðin er girt og grasivaxin. Húsið var end- urnýjað um 1990 og klætt að utan með garðastáli og einnig á þaki. Þá var skipt um glugga og gler. Á lóðinni er 25 ferm. hesthús fyrir fjóra hesta. Einnig er lítið sumarhús, sem þarfnast lagfæringar. Bílskúrinn er fullbú- inn með rafmagni og hita. Óskað er eftir tilboðum og afhending er eftir samkomulagi. „Staðsetning þessa húss er frá- bær og þaðan er mikið útsýni,“ sagði Hannes Ó. Sampsted hjá Bergi. „Þetta er eign með mikla möguleika og húsið á sér mikla sögu tengda Njarðvík.“ Njarðvíkurbraut 44 Þetta er timburhús, 153,3 ferm., auk bílskúrs, sem er 29,2 ferm. Húsið skiptist í kjallara, hæð og ris. Óskað er eftir tilboðum, en húsið er til sölu hjá Bergi. AÐEINS eitt hús á Íslandi gengur undir nafninu Húsið með stórum staf – það er Húsið á Eyrarbakka. Að sögn Margrétar Hallmundsdóttur safnvarðar þar er Húsið sjálft elsta húsið á Eyrarbakka, reist 1765 en auk þess tilheyrir safninu líka Ass- istentahúsið, viðbygging sem er síð- an 1881, sem og millibygging á milli þessara húsa. „Húsið kom tilsniðið hingað til lands frá Danmörku. Til er virðing- argerð frá 1776 þar sem segir að húsið hafi verið sett saman í Noregi með timburviðum frá Pommern í Þýskalandi. Þetta er svokölluð bjálkahúsagerð og hefur það staðist furðanlega tímans tönn og sunn- lensku rigninguna en það hefur þó verið af og til lagfært og endurbætt. Upphaflega var inngangurinn á miðri suðurhlið Hússins, en árið 1865 var byggt sérstakt stigahús á vest- urgaflinum og aðalinngangurinn færður þangað. Það komu fimm hús til Íslands þetta ár, 1765, og tvö þeirra eru enn uppistandandi, Húsið og Faktors- húsið í Neðstakaupstað á Ísafirði,“ sagði Margrét. „Húsið á Eyrarbakka hefur verið endurgert og er nú í samskonar horfi og það var um aldamótin 1900. Hús- búnaðurinn er að nokkru leyti frá þeim tíma, sumt er frá kaupmönn- unum sem bjuggu í Húsinu á meðan þeir veittu forstöðu danskri verslun á Eyrarbakka. Músahjón höfðu gert sér hreiður í píanóinu Píanóið er gott dæmi um þetta. Það er Taffel-píanó frá 1871 og var það í Húsinu til 1930. Þá bjargaði Páll Ísólfsson því úr Húsinu, þá var það komið í niðurníðslu. Músahjón höfðu gert sér hreiður í píanóinu en þau urðu að flytja þegar Páll tók pí- anóið með sér til Reykjavíkur. Síðar eignaðist Einar sonur hans píanóið og af honum var píanóið síðan keypt til safnsins í tíð Skúla Helgasonar, fræðimanns og safnstjóra, sem barð- ist hart fyrir því að píanóið kæmist aftur í sýsluna, en þá var Húsið enn í einkaeign. Mjög margir koma í Húsið ár hvert til þess að skoða það og fræð- ast um fyrri tíma. Húsið er gott dæmi um dönsk kaupmannshús eins og þau voru hér á landi, en mörg svipuð komu til Íslands eftir þetta og fram á 19. öld. Húsið var auglýst til sölu eða nið- urrifs árið 1930 og þá kom Matthías Þórðarson sem var þjóðminjavörður að máli við Halldór Kr. Þorsteinsson í Háteigi útgerðarmann og konu hans Ragnhildi Pétursdóttur og spurði þau hvort þeim þætti ekki sniðugt að kaupa Húsið sem sumar- hús. Þar með var kominn einn fyrsti vísirinn að húsabjörgun sem síðar hefur orðið algeng. Halldór í Háteigi lét gera Húsið upp og átti fjölskylda hans það til 1979. Þá keyptu Auð- björg Guðmundsdóttir og Pétur Sveinbjarnarson húsið. Þau skildu síðar og Auðbjörg átti Húsið til 1992, en þá keypti ríkissjóður það og var opnað safn í því árið 1995. Að sögn Lýðs Pálssonar safn- stjóra er lögð áhersla á að húsakynni njóti sín, að gestir geti fræðst um sögu hússins og í þriðja lagi geti gestir kynnst ákveðnum þáttum úr sögu héraðsins. Lýður kvað ákaflega skemmtilegt að reka byggðasafn í svona húsakynnum, þar sem húsið sjálft er í raun aðalsafngripurinn. Húsið — með stórum staf Húsið á Eyrarbakka hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Þar er rekið byggðasafn en sjálft Húsið er þó aðalsafngripurinn, að sögn Lýðs Pálssonar safnstjóra sem Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við ásamt safnverðinum Margréti Hall- mundsdóttur. Húsið er gott dæmi um dönsk kaupmannshús. Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.