Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 47HeimiliFasteignir ÞINGÁS - MEÐ BÍLSKÚR Mjög gott 150 fm einbýlishús ásamt 31 fm bíl- skúr. 4 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi auðvelt að breyta í 2 herbergi, góð stofa. Fallegur garður með stórri verönd. TUNGUVEGUR - RAÐHÚS Gott 130,5 fm raðhús á þremur hæðum. Á aðal- hæð er hol, gangur, stofa og eldhús. Uppi eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er gott herbergi, snyrting, geymsla og þvottah. Möguleiki að hafa aukaíbúð í kjallara. Húsinu hefur verið vel við haldið. (1762) Hæðir LÆKJASMÁRI - HÆÐ M. SÉR- INNGANGI Um er að ræða góða og vel staðsetta ca 220 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi og stæði í bílgeymslu. Hæðin skiptist í mjög vandaða 140 fm 4ra herbergja neðri hæð ásamt ca 80 fm ris- hæð sem er ekki fullfrágengin og bíður upp á mikla möguleika. (1693) SUÐURGATA - REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu 130 fm 4-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum með tvennum svöl- um og sérstæðum 30 fm bílskúr. Laus strax. (1675) www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, GSM 897 2593 Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. Nýbyggingar BLÁSALIR - TIL AFHENDING- AR STRAX Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til afhendingar strax. Íbúð- unum er skilað fullbúnum án gólfefna nema á baði og þvottahúsi er dúkur. Bað- herbergisveggir eru flísalagðir í 210 cm hæð. Traustur byggingaraðili. Byggingar- aðili lánar allt að 85% af söluverði. Verð frá 13,3 m. (1702) GRENIÁS - GARÐABÆ Raðhús, 150 fm á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Húsin afhendast klædd og ein- angruð utanfrá með Jatoba og steiningu ásamt álklæddum gluggum og útidyra- hurðum. Mjög góð staðsetning. Einbýli - rað- og parhús STAÐARBAKKI - RAÐHÚS Mjög gott og vel innréttað 210 fm palla-raðhús með innbyggðum bílskúr. Glæsilegt eld- hús, 3-4 svefnherbergi. Gufubað. Tvennar stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Skipti möguleg. (1583) BORGARHOLTSBR. - EINBÝLI M. AUKAÍBÚÐ Til sölu mjög gott og mikið endurnýjað 175 fm einbýlishús með ca 46 fm 2ja herbergja aukaíbúð með sér- inngang, ásamt 40 fm sérstæðum bílskúr. Vönduð gólfefni og innréttingar. Sólstofa ásamt stórum heitum potti í afgirtum hellu- lögðum suðurgarði. (1750) RAUÐALÆKUR - HÆÐ Til sölu ca 120 fm 4ra herbergja hæð í mjög vel stað- settu húsi við Rauðalæk. Hæðin er mjög björt með rúmgóðum herbergjum og stofu. Suðursvalir. Áhv 7,1 m. húsbr. (1671) HAGAMELUR - HÆÐ Til sölu mjög vel staðsett 115 fm, 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæðin í góðu stein- húsi. Þvottaherbergi í íbúð. Stórar stofur, ásamt tvennum svölum. ATH stuttur af- hendingartími. (1666) HRÍSMÓAR - „PENTHOUSE“ - GARÐABÆ Glæsileg og björt 112,4 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæðum með stórum þaksvölum og sólskála, 4 svefnher- bergi. Húsið er viðhaldsfrítt lyftuhús. Þá fylgir stæði í bílageymslu. (1692) BOLLAGATA - HÆÐ Góð og vel staðsett 117,2 fm 4ra herbergja hæð. Tvennar svalir. Nýlegt eikarparket á gólf- um. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Ný- leg eldhúsinnrétting og tæki. (1690) GRENIGRUND - MEÐ BÍL- SKÚR - KÓPAVOGI Mjög góð efri sérhæð með sérinngangi. Hæðin er 109 fm með 4 svefnherbergjum og bjartri suður stofu. Bílskúrinn er sérstæður með hita, rafmagni og sjálvirkum hurðaopnara. Góð eign á friðsælum stað. (1678) GARÐABÆR - EINB. M. AUKA ÍBÚÐ Erum með í sölu mjög gott einbýl- ishús með samþ. auka íbúð ásamt stórum bílskúr við Hraunhóla. Húsið skiptist í efri sérhæð sem er 132 fm ásamt 45 fm bíl- skúr. Íbúðin er mikið endurnýjuð, parket á gólfum, beykihvít eldhúsinnrétting og góð- ar suð-vestursv. Á neðri hæð er samþ. 70 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Áhv. 8,2 m húsbr. á efri hæð og 6,7 m. í húsbr. á neðri hæð, allt nýleg 40 ára bréf. (1680) 4ra herb GALTALIND - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög fallega 103 fm 4ra herbergja íbúð ásamt 23 fm bílskúr. Vönd- uð gólfefni og innréttingar. Gott útsýni. V.17,6 m. (1688) LJÓSAVÍK - 2. ÍBÚÐIR OG BÍLSKÚR. Um er að ræða ca 100 fm 4ra herbergja endaíbúð með sérinngangi af svölum, ásamt sér tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og ca 55 fm bílskúr. FÍFULIND - JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu mjög góða og vel staðsetta 103,6 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér afgirtum ca 30 fm sólpalli. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús í íbúð. V. 15,4m (1764) STÍFLUSEL Mjög góð 102,5 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér garði og verönd. Gott eldhús með borðkrók, þrjú góð svefnherbergi, tvö þeirra með skáp- um. Björt og rúmgóð stofa. Húsi og sam- eign vel við haldið. (1700) SÓLTÚN - GLÆSIEIGN Glæsileg 134,8 fm 3-4. herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stæði í bílageymslu- húsi. Allar innréttingar og gólfefni eru vönduð. (1568) 3ja herb. SKÓGARÁS Mjög góð 80,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Fallegt eldhús. Flísar og parket á gólfum. Góð eign. Verð 11,4 m. Áhv. 7,6. m. (1593) ÁLFATÚN - GÓÐ STAÐSETN- ING Vorum að fá í sölu mjög góða og vel staðsetta 88,5 fm 3ja herbergja íbúð, ca 15 fm sérgeymsla og stæði í bílskýli. Tvennar svalir. Stutt í skóla og Fossvogsdalinn. HÁTEIGSVEGUR Vorum að fá í sölu mjög góða 72 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu húsi við Háteigsveg. V. 11,4 m. (1687) ENGJASEL MEÐ STÆÐI Í BÍL- SKÝLI Mjög góð og björt 90,1 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli, mikið útsýni, stæði í bílageymslu. Áhv. 6.1 m. húsbr. (1573) HAMRABORG - LAUS Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi í Hamraborg Kópavogi. Íbúðinni fylgir sér- geymsla ásamt stæði í bílageymslu. V. 10,4 m. NÝBÝLAVEGUR - MEÐ BÍL- SKÚR Góð 78,1 fm 3ja herbergja íbúð með góðu útsýni og góðum 25,8 fm bíl- skúr. Áhv. 6,5 m. húsbréf. (1750) HRÍSRIMI - M. SÉRINNGANGI OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Mjög góð 87,2 fm 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu, sér suð- ur verönd og sérinngangi. Möguleiki á stuttum afhendingartíma. V. 11,9 m. (1668) 2ja herb. FRAMNESVEGUR - MEÐ BÍLAGEYMSLU Góð og vel staðsett 59 fm 2ja herbergja íbúð í nýlegu húsi ásamt stæði í bílageymslu. Þá fylgir íbúð- inni sér geymsla á hæðinni. (1618) SUÐURHÓLAR - SÉRINN- GANGUR Til sölu mjög góð 75 fm 2ja- 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu húsi við Suðurhóla. Yfirbyggðar svalir. Áhv. sala, mögul. á stuttum afhendingartíma. (1668) Atvinnuhúsnæði AKRALIND Vorum að fá í sölu vel staðsett 102,4 fm iðnaðarhúsnæði á efri hæð með sérinngangi og innkeyrsludyrum. Að innan er húsnæðið stúkað af að hluta fyrir kaffistofu og wc, ásamt millilofti að hluta. LYNGHÁLS Vorum að fá í sölu 130 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með inn- keyrsludyrum. Malbikað bílastæði. Stuttur afhendingartími. (1760) BRÆÐRABORGARSTÍGUR - ÚTLEIGA Vorum að fá í sölu ca 260 fm atvinnuhúsnæði í vel staðsettu hornhúsi á mótum Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. Húsnæðið er í útleigu í tvennu lagi, sem skiptist í ca 200 fm leikskóla á jarðhæð ásamt afgirtu útileikvelli með 10 ára leigu- samningi og 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Leigutekjur um 370 þ. á mánuði. Allar nán- ari upplýsingar veitir Steinar á Lyngvík. ELDSHÖFÐI - MEÐ ÍBÚÐ Til sölu mjög gott ca 50 fm iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum, ásamt ca 50 fm 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð með sér- inngangi. Gott steypt plan er fyrir framan húsið. Afhending getur verið fljótlega. Verð kr. 8,5 m. Áhv. 3,3 m. (1415) DALVEGUR - JARÐHÆÐ Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslunar/iðn- aðarhúsnæði á góðum stað. Húsnæðið sem er endaeining, skiptist í tvær sjálf- stæðar einingar. Er önnur nú þegar í út- leigu og möguleiki á langtímaleigu. (1606) - Sími 588 9490 Vantar Vantar Vegna mikillar sölu undan- farið vantar okkur allar gerð- ir af eignum á skrá. Skoðum samdægurs. Vesturbæ Kópavogs Höfum kaupanda að sérhæð í vesturbæ Kópavogs. Til sölu eða leigu 312 fm skrifstofuhæð ásamt 240 fm svölum með glæsilegu út- sýni í vel staðsettu verslunar- og skrifstofu- húsnæði í Salahverfi í Kópavogi. Húsnæðið er efsta hæðin í nýju álklæddu lyftuhúsi, sem í er starfrækt Nettó-verslun og á næstu mánuðum verður opnuð þar einnig 900 fm heilsugæsla og apótek. Húsnæðið, sem er til afhendingar strax, hentar mjög vel fyrir tannlækna og aðra sérfræðinga vegna nálægðar við heilsugæsluna eða jafnvel sem veislusalur vegna mikillar lofthæðar, stórra svala og frábærs útsýnis. SALAVEGUR - SKRIFSTOFUHÆÐ Seltjarnarnes — Remax-Þingholt er nú með í sölu einbýlishús á Vallarbraut 20 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1965 og er það á einni hæð, alls 198 ferm., þar af er bílskúr 32 ferm. „Þetta er afar gott og vandað hús með nýlegu þaki á góðum stað og það fæst afhent fljótlega,“ sagði Þórður Grétarsson hjá Remax- Þingholti. „Húsið skiptist í fjögur svefn- herbergi, stóra stofu og góða borð- stofu, handgerðar flísar eru á eld- húsgólfi, þar er og falleg viðar- innrétting. Mjög skemmtilegur sólskáli með stórum, heitum potti er sunnan við húsið og er gengt í hann úr borð- stofu. Suðurverönd er út af skál- anum. Bílskúrinn er jeppatækur og hiti er í stéttum og innkeyrslu. Ásett verð er 27,9 millj. kr.“ Vallar- braut 20 Þetta er steinhús á einni hæð, alls 198 ferm., þar af er bílskúr 32 ferm. Ásett verð er 27,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Remax-Þingholti. PÁLMAR eru vinsælt blóm í stof- ur og líka eru þeir algengir í ýms- um stofnunum og kirkjum. Það er enda ekki svo skrítið, þegar Jesú reið á ösnu inn í Jerúsalem stráði mannfjöldinn pálmagreinum á veginn sem hann fór, til minningar um þetta er pálmasunnudagur. Pálmar eru til margra hluta nytsamlegir, döðlupálminn er t.d. arðvænlegur þar sem hann vex, úr pálmum eru unnar olíur og af kók- ospálmanum koma ýmsar nytja- vörur. Alls konar pálmar eru rækt- aðir hér í gróðurhúsum og seldir. Að standa með pálmann í hönd- unum er gamalt orðtæki sem sýn- ir mjög jákvætt viðhorf til þess- arar ágætu plöntu. Pálmar eru vinsælir í stofum og stofnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.