Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Miðgarður
Fyrirtækja- og fasteignasala
Skeifunni 19, 4. hæð • Sími 550 3700 • Fax 550 3701, .
Ólafur A. Guðmundsson,
sölumaður, 866 5365
olafur@logmenn.is
Þórir Sigfússon,
sölumaður, 694 1417
thorir@logmenn.is
Jón Magnússon,
lögg. fasteignasali
Landsbyggðin
Akureyri, til sölu 100 fm bil, 18-20 þús. fm.
Í Fellabæ 122 fm húsnæði,
leigusamningur, góð áhvílandi lán.
Söluskáli Akureyri, góð staðsetning,
góðir möguleikar, leitið upplýsinga.
Höfum kaupendur að íbúð eða einbýli á Akureyri.
Hafið samband við Þóri.
Kórsalir Úrval íbúða á þessum vinsæla stað. Verð sem kemur á óvart.
85% fjármögnun á hagstæðum lánum. Hafið samband við sölumann.
Hagamelur Grundartanga. Einbýlishús ásamt bílskúr, samt. 120 fm.
15 km akstur frá Akranesi. Góð eign í litlu þorpi sem er að byggjast
upp, leikskóli og stutt í grunnskóla. Ásett verð kr. 12 millj.
Suðurhlíð Mjög skemmtileg 2ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta
stað. Íbúðin er á jarðhæð með góðu aðgengi, gott eldhús með góðum
gólfefnum. Ásett verð 7,1 millj.
Tjarnarból - Seltjarnarnesi Vel staðsett 5 herb. íbúð með góðu
útsýni. Húsið er nýviðgert að utan, hlýleg og skemmtileg íbúð. Ásett
verð 16,2 millj.
Borgarholtsbraut - Kóp. Efri
hæð, mjög góð 4ra herb. íbúð m. stór-
um bílskúr og fallegum garði. Neðri hæð
verslunarhúsn. með góðum leigusamn.
til 8 ára. Góð staðsetning. Ásett verð
efri hæð 15,5 m. Neðri hæð 8,5 m.
Grænatunga - Kóp. Efri sérhæð,
4ra herb. ásamt bílskúr og geymslum
samt. 170 fm. Frábær eign með grónum
garði og vel staðsett í rólegu hverfi.
Áhvílandi kr. 9,6 millj. Góð eign á góð-
um stað. Ásett verð kr. 17,5 millj.
Nýbýlavegur - Kópavogi Skrif-
stofuhúsnæði á II. hæð. Vel staðsett,
kaffistofa, móttaka og fjórar skrifstofur.
Upplýsingar á skrifstofu.
Smiðjuvegur - Kópavogi Rauð
gata, 120 fm bil, gott aðgengi og góð
bílastæði. Ásett verð kr. 7,5 millj.
Við Lækjartorg Mjög gott skrif-
stofurými til sölu eða leigu. Ýmiss skipti
koma til greina. Leitið uppl. á skrifstofu.
Síðumúli Um 250 fm skrifstofuhús-
næði að hluta í leigu, góð staðsetning.
Leitið upplýsinga.
Dalshraun - Hafnarfirði Gott at-
vinnuhúsnæði, vel staðsett 345 fm í
leigu að hluta.
Engihjalli Verslunarpláss um 35 fm.
Ýmiss skipti koma til greina, hentar vel
fyrir verslun eða þjónustu. Ásett verð:
Tilboð.
B.K. kjúklingur Vel staðsettur veit-
ingastaður í miðbæð Reykjavíkur. Gott
tækifæri, upplýsingar á skrifstofu. Ásett
verð kr. 3 millj.
Bílaverkstæði - Kópavogi Vel
rekið bílaverkstæði, starfsmenn 2, þjón-
ustusamningar, gott húsnæði með góð-
um tækjum. Ásett verð kr. 2,5 millj.
Videóholtið - Hafnarfirði Vel
staðsett myndbandaleiga og söluturn,
yfir 3.000 titlar, tæki til grillsölu fylgja,
miklir möguleikar. Verð: Tilboð.
Veitinga/skemmtistaður við
Laugaveg, góð velta, sami eigandi sl. 12
ár. Gott tækifæri fyrir duglega aðila, ört
vaxandi staður, matsala/diskótek/hljóm-
sveitir. Góð kaup. Leitið upplýsinga.
Söluskáli m. grilli með mjög góða
veltu, staðsettur við mikla umferðar-
götu. 40 þús. bílar á dag, stöðug og
aukin sala. Upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofu.
Sólbaðsstofa með góða veltu, ým-
iss skipti koma til greina, þekkt merki og
góður rekstur.
Bakarí með fjórum útsölustöðum,
gott og vel rekið fyrirtæki með mikla
vaxtarmöguleika. Gott orðspor í fjölda
ára tryggir góðan árangur.
Kremgerð Fyrirtæki með góða
möguleika, framleiðir krem, ís og ís-
blöndur. Góð starfsemi og vel staðsett.
Leitið upplýsinga.
Söluskáli Hafnarfirði, einn af þessum
gömlu góðu sem alltaf stendur fyrir
sínu, vel staðsettur með góða veltu.
Lager af skrúfvélum og skrúfum, gott
tækifæri fyrir þá sem vilja byrja starf-
semi við heildsölu eða viðbót við aðra
slíka starfsemi.
Framleiðsla Til sölu tæki til fram-
leiðslu á handfærasökkum, sölusamn-
ingar fylgja, upplýsingar á skrifstofu hjá
Þóri.
Veitingastaður - Akranesi Vel
rekinn í eigin húsnæði, auðveld kaup.
Uppl. á skrifstofu.
Stjarnholt - Kóp. Mjög gott 12
hesta hús, hitaveita, stór spóna-
geymsla, mjög góð kaffistofa, góðar stí-
ur. „Topphús með öllu.“ Ásett verð kr.
6,9 m.
Hlíðarþúfur - Hafnarfirði Til sölu
eru 3 pláss í mjög góðu 10 hesta húsi.
Ásett verð kr. 1,4 millj.
Faxaból - Reykjavík Til sölu 5
básar og einnig 2 básar í góðu húsi sem
er vel staðsett, sameiginleg hirðing og
heykaup. Ásett verð á bás kr. 550 þús.
Funaholt - Kópavogi Til sölu eru
5 básar í einni stíu í 17 hesta húsi. Ásett
verð kr. 1.200.000.
Blesavellir - Garðabæ Mjög gott
steinsteypt 16 hesta hús. Kaffistofa, sal-
erni, stór hlaða. Ásett verð 7,8 millj.
Andvaravellir - Garðabæ Gott
12 hesta hús, kaffistofa, salerni, góðar
stíur. Ásett verð kr. 4,5 millj.
Sörlaskeið - Hafnarfirði 24
hesta hús. Steinsteypt, góðar stíur
(vélmokað), stór hlaða og spóna-
geymsla. Gott hús til útleigu, gefur góð-
ar tekjur. Ásett verð kr. 14,4 millj.
Víðidalur - Reykjavík Vel stað-
sett 6 hesta hús, vel viðhaldið, heitt og
kalt vatn, kaffistofa, salerni. Ásett verð
kr. 3,5 millj.
Sörlaholt - Kópavogi Mjög gott 6
hesta hús, vel viðhaldið og snyrtilegt,
kaffistofa, salerni, gúmmímottur í bás-
um. Ásett verð kr. 2,4 millj.
Faxaholt 7 - Kópavogi Endahús,
10 hesta, með mjög góðum stíum úr áli
og harðviði, kaffistofa, salerni, góð
hlaða. Ásett verð kr. 5,5 millj.
F Y R I R T Æ K I
A T V I N N U H Ú S N Æ Ð I
Tryggðu vönduð vinnubrögð - Miðgarður fyrirtækja- og fasteignasala
H E S T H Ú S
KAUPENDAÓSKIR
Höfum ákveðna kaupendur að
íbúðum á svæði 101, 105 og
111. Verð frá kr. 7-11 millj.
Vantar íbúð í Hafnarfirði á
Holtinu eða í suðurbæ, 3ja til
4ra herb. Verð 10-12 millj.
Fyrirtæki í Hafnarfirði,
verslun eða þjónustu,
ákveðinn kaupandi.
EINBÝLISHÚS
EFSTASUND Einbýli, 117 fm hæð og
ris ásamt 32 fm bílskúr. Rúmgóð stofa, 4
svefnherb. eldhús og bað. Verönd í garði.
Laus strax.
3JA - 4 HERBERGJA
VESTURBERG Góð 73 fm 3ja
herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt
baðherb. Parket og gólfdúkur á gólfum.
Góðar austursvalir. Sameiginlegt
þvottahús á hæðinni. Verð 9,2 millj.
2-3JA HERBERGJA
HRÍSRIMI - MEÐ BÍLSKÝLI Gull-
falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stórt
svefnherbergi, baðherb. með baðkari,
rúmgóð stofa með útgangi á verönd, eld-
hús með þvottaherb. innaf. Parket á gólf-
um. Góð sérgeymsla í kjallara og stæði í
bílageymslu. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð
10,5 millj.
VESTURBERG 2ja herb. íbúð 63,6
fm á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa,
svefnherb. eldhús og bað. Austursvalir.
Sameiginl. þvottahús á hæðinni. Laus
strax.
HÁALEITISBRAUT 2ja herb. íbúð
70 fm í kjallara í góðu fjölbýli með sér-
inngangi. Góðar innréttingar og parket
á stofu. Áhv. 3,8 millj. Verð 9.5 millj.
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
„VANTAR EIGNIR“
Vantar allar stærðir eigna á skrá. Ef þið eruð í
söluhugleiðingum hafið þá samband. Skoðum samdægurs.
Opið virka daga
frá kl. 8-12 og 13-17
Sýnishorn úr söluskrá
VESTURBÆR - HAGAR Vorum að
fá í sölu góða 95 fm fjögurra herb. íbúð
á annarri hæð í góðu fjölbýli á þessum
vinsæla stað. Íbúðin er öll í mjög góðu
ástandi með góðum gólfefnum sem að
mestu leyti er eikarparket. Öll sameign
góð. Íbúð sem vert er að skoða. Nánari
uppl. á skrifstofu og á fmeignir.is. 3744
FRÓÐENGI Mjög góð fjögurra herb.
íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli.
Þrjú svefnherb. Snyrtilegar innréttingar.
Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla
þjónustu. 3731
3ja herb. íbúðir
GRANDAVEGUR Fyrir 60 ára og
eldri er til sölu mjög góð þriggja herb.
íbúð á fjórðu hæð í vinsælu lyftuhúsi.
Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar sval-
ir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, hús-
varðaríbúð, veislusalur o.fl. 21034
BRAGAGATA Einstaklega áhugaverð
íbúð á tveimur hæðum á vinsælasta
stað borgarinnar. Á efri hæðinni er
stofa, borðstofa, baðherbergi og eldhús
og niðri er svefnherbergi og sjónvarps-
krókur. 21023
LÆKJASMÁRI BÍLSKÝLI Á þess-
um vinsæla stað. Mjög góð þriggja
herb. tæplega 90 fm íbúð á fyrstu hæð
ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli. Íbúð-
in hefur sér inngang og sér garð. Stutt í
alla þjónustu. Mjög fallegt umhverfi.
Íbúð sem vert er að skoða. 21031
2ja herb. íbúðir
ASPARFELL - LÆKKAÐ VERÐ
Góð tveggja herb. íbúð á fjórðu hæð í
lyftublokk. Íbúðin er 52,6 fm að stærð.
Húsvörður í húsinu. Sameign öll mjög
snyrtileg. Á hæðinni eru fjórar íbúðir
sem hafa sameiginlegt þvottahús á
hæðinni. Verð 6,3 millj. 1755
SKEGGJAGATA - LAUS Mjög góð
tveggja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi
við Skeggjagötu. Nýlegt gler og glugg-
ar, nýlegt parket og nýlegt rafmagn.
Íbúðin er laus nú þegar. 1762
BÚJARÐIR - BÚJARÐIR
Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunninda-
jarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir
garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt frístundabúskap og
ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum
einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur
er einnig oft til sölu framleiðsluréttur í mjólk.
Lítið við á www.fmeignir.is eða fáið senda söluskrá í pósti
eða á skrifstofu.
Einbýlishús
LJÁRSKÓGAR - VÖNDUÐ EIGN
Til sölu mjög glæsilegt hús í alla staði.
Húsið er mjög vel staðsett í grónu
hverfi. Innréttingar og allur frágangur
mjög vandaður. Húsið hefur fengið
mjög gott viðhald og er allt í mjög góðu
ástandi. Hús fyrir vandláta. Fjöldi
mynda á netinu. 7796
ESJUBERG II - KJALARNESI Til
sölu Esjuberg II, Kjalarnesi, nánar tiltek-
ið um 362 fm sem skiptast í þrjár íbúðir,
auk tilheyrandi útihúsa m.a. 73 fm fok-
heldur bílskúr. 58 fm hesthús, auk
meira rýmis. Með Esjubergi II fylgja 5,4
ha eignarland. Glæsilegt útsýni. Myndir
og nánari uppl. á netinu. 11205
Raðhús
ÞVERÁS Vorum að fá í sölu 209 fm
endaraðhús á tveimur hæðum á þess-
um vinsæla stað. Frábær staðsetning.
Húsið er ekki fullbúið, en gefur mikla
möguleika. Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofu. Áhv. byggsj. 4,0 m. Verð
21,0 m. 6553
4ra herb. og stærri
BAKKAR-BREIÐHOLTI Mjög góð
fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Húsið tekið í gegn að utan
fyrir nokkrum árum. Nýlegt eldhús,
flísalagt baðherbergi og öll parketlögð.
Mjög barnvænt umhverfi. 3742