Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 53
Gyðufell 68 fm góð íbúð á 3. hæð með yfir- byggðum suðursvölum, nýl. eldhúsinnr. góð gólf- efni, tengi f. þvottav. á baði. V. 8,3 m. 3608 Vallarás - stúdíó-íb. Vorum að fá fallega 45 fm stúdíó-íb. á 4. hæð í klæddu og viðhaldsléttu lyftuhúsi. Stórar suð- vestursv. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Áhv. 2,7 m. V. 7,1 m. 3683 Njálsgata 44 fm falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngang. Íbúðin er til afhendingar nú þeg- ar. V. 6,2 m. 3453 Vesturgata - sérinngangur Falleg og mjög mikið endurnýjuð 71 fm íbúð á tveimur hæðum. Allt sér. Sérinngangur, þvottahús í íbúðinni. Flísar og parket á gólfum. Áhv. 5,2 m húsbr. V. 9,5 m. 3384 Útsýni í Krummahólum Mjög smekkleg og vel skipulögð 2ja herbergja 48,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Bílskýli. Mikilfenglegt útsýni, parket og flísar á gólfum. Góð geymsla með glugga á sömu hæð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Húsið er nýlega viðgert að utan. Leigusamn. til 1.3.2003 yfirtekin. Áhv. húsbr. 3.5 m. V. 7,2 m. 3056 Laugavegur - byggingarréttur 147,8 fm húseign á besta stað við Laugaveg, framhús 92,4 fm og skiptist í verslun á jarðhæð og íbúð í risi, á baklóð er vörugeymsla 55.4 fm. Miklir mögul. á byggingarrétti. V. 22 m. 3658 Sundaborg - við Sundahöfn. 2.100 fm vandað og gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæð- um. Húsnæðið getur einnig selst í 300 fm eining- um og er þá lager á neðri hæð og skrifstofur á efri hæð með innang. á milli. 3655 Krókháls - 100% fjármögnun 508 fm vel staðsett skrifstofuhæð á efstu hæð í snyrtilegu lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni, fjöldi bílastæða, laus til afhendingar stax. Mögul. á 100% fjármögnun. V. 45 m. 3422 Skeiðarás Garðabæ 445 fm gott iðnaðar- eða lagerhúsnæði á neðri hæð með góðum inn- keyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í nokkra hluta og er hluti af húsnæðinu í útleigu. Góð greiðslu- kjör. 3673 Gistiheimili o.fl. Vorum að fá gott 408 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð er nýinnréttaður veitingastaður og u.þ.b. 100 fm mjög snyrtileg nýinnréttuð ósamþ. íbúð. Á efri hæð er gistiheimili með 8 herbergjum í fullum rekstri. Leigutekjur eru alls u.þ.b. 460.000 pr. mán. Hagstæð áhv. lán. Frábært tækifæri. V. 39,5 m. 3633 Hamraborg - fjárfesting. Vel staðsett atv.húsnæði í traustri langtímaleigu, góð fjárfest- ing, hagstæð greiðslukjör. 3654 Reykjavíkurvegur - fjárfesting. Vel stað- sett og gott atv.húsnæði á jarðhæð í traustri lang- tímaleigu, góð fjárfesting. Góð greiðslukjör. 3653 Fjölbýlishús - heil húseign. Vel staðsett fjölbýlishús með 14 íbúðum, húsið er í byggingu og afhendist fullbúið. Gott tækifæri fyrir fjárfesta eða félagasamtök til að eignast heila húseign. 3643 Dalvegur - vel staðsett 246,9 fm gott enda húsnæði á besta stað við Dalveg í Kópavogi, getur bæði nýst sem verslunar- og eða iðnaðarhúsnæði, góðar innréttingar. Laust til afh. fljótlega. V. 27 m. 3630 Stangarhylur - fjöldi bílastæða. 564,7 fm glæsilegt hús á 2 hæðum með vönduðum og vel innréttuðum skrifstofum á jarðhæð auk lag- er/bílskúr. Á efri hæð er vel innréttaður salur og eldhús, lyfta er á milli hæða. Hægt er að nýta hús- ið á ýmsa vegu. Áhv. hagstætt langtímalán. V. 58 m. 3627 Veltusund - heil húseign. 545 fm heil húseign í miðbæ Reykjavíkur, húsið er vel stað- sett á horni við Ingólfstorg. Í húsinu eru 4-5 leigueiningar sem eru allar í útleigu. Góð hagstæð lán áhvílandi. V. 45 m. 3619 Langholtsvegur 102 fm gott húsnæði á jarð- hæð með sérinngang. Húsnæðið er tilbúið til inn- réttingar og er til afhendingar strax. Verð 9 millj. 3579 Miðbær - leiguíbúðir 355,8 fm heil húseign í miðbæ Reykjavíkur með 8 íbúðum sem eru allar í útleigu, húsið hefur verið töluvert endurnýjað. Sér bílastæði á baklóð fyrir húsið. Til afhendingar strax. Áhvílandi eru ca 30 m. í hagstæðum lang- tímalánum. Eignaskipti mögul. V. 39 m. 3582 Auðbrekka 321, 5 fm vel staðsett atv.húsn. á jarðhæð með allt að 5 m. lofthæð. Mögul. að skipta í tvö bil. V. 21,0 m. 3425 Stangarhylur - miklir möguleikar 1737 fm hús við Stangarhyl. Alls er um 5 eignarhluta að ræða sem eru til sölu eða leigu. Ýmsir mögu- leikar varðandi stærðir og útfærslu. Frábær stað- setning, góð fjárfesting! verð 120 millj. Verð 120,0 m. 3326 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 53HeimiliFasteignir Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar  564 1500 20 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SJÁ NÁNAR FLEIRI EIGNIR Á NETINU WWW.EIGNABORG.IS/— EINBÝLI, RAÐ- OG PARHÚS Vesturbrún Glæsilegt nýlegt parhús um 248 fm og 28 fm bílskúr. Á neðri hæð er eldhús með mahognyinnréttingum, þvottahús, stofur með arni, eitt svefnh. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi. Mahogy- parket á gólfum, allar innréttingar eru sér- smíðaðar, flísar og marmari í baðherbergi. Húsið er allt mjög vandað með glæsileg- um innréttingum, fallegur garður með um 40 fm trépalli, laust fljótlega. Steinasel 246 fm einbýli, 4 svefnh. rúmgott eldhús með eikarinnréttingu, parket á stofu og sjónvarpsholi, flísar á baði. Bílskúr og geymsla um 80 fm Hrauntunga 225 fm endaraðhús, nýleg eikarinnrétting í eldhúsi, 4 svefnher- bergi, stór stofa og sólstofa, 35 fm svalir. Á neðri hæð er stórt sjóvarpsherbergi, hiti í stéttum, bílsk. um 24 fm af heildarstærð. Glæsileg eign. Reynihvammur Nýleg191 fm hæð í tvíbýli með 4 svefnh. Glæsilegar sérsm. innréttingar, flísalagt baðherbergi, tvennar suðursvalir. 30 fm bílskúr. Glæsileg eign. Hverfisgata 58 fm einbýlishús á baklóð, eitt svefnh. parket á stofu, laust fljótlega. V. 7,7 m. 2JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR Hamraborg 70 fm 2ja herb. á 1. hæð í lyftuhúsi, íbúðin er mikið endurnýj- uð, laus strax. Hamraborg 70 fm 3ja herb. á 4. hæð, nýleg innrétting í eldhúsi, parket á stofu, góð íbúð, laus fljótlega. Hamraborg glæsileg 71 fm 2ja herb. á 4. hæð í lyftuhúsi, parket á stofu, nýleg innrétting í eldhúsi, suðursvalir, laus fljótlega. Reynihvammur Ný 2ja herb. 60 fm á 1. hæð, afhent máluð að innan án inn- réttinga. Skjólbraut 115 fm á 2. hæð í þríbýli, 3 svefnherb. Ljósar innréttingar í eldhúsi, flísar á baði, parket, bílskúr um 32 fm, laus fljótlega. Gnoðavogur 130 fm miðhæð í fjór- býli, nýleg innrétting í eldhúsi, þrjú rúm- góð svefnherbergi, stofa með suðursvöl- um, parket á herb. og stofu, flísalagt bað, 32 fm bílskúr. Háaleitisbraut 112 fm á 4. hæð, 3 svefnh., rúmgóð stofa með vestursvölum, laus fljótlega, 20 fm bílskúr. Barmahlíð Mikið endurnýjuð miðhæð í þríbýli, eikarinnrétting í eldhúsi, 3 svefn- herb. tvær stofur, merbauparket á herb. og stofu, 28 fm bílskúr. Álftröð 93 fm á 2. hæð með sérinn- gangi, þrjú svefnh., gegnheilt parket, 34 fm bílskúr með gryfju. Dalvegur 16 A 247 fm. Á götu- hæð, sem er um 140 fm, er stór inn- keyrsluhurð, á efri hæð eru, skrifstofa, kaffistofa, snyrting og geymslur. Hús- næðið er mjög vel innréttað með vönduð- um innréttingum. Malbikað bílaplan, laust fljótlega. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Raðhús - einbýlishús Ártúnsholt Höfum í einkasölu stórt, glæsilegt og mjög vandað einbýlishús í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari, rétt um 400 fm og skiptist þannig: Á hæðinni eru glæsil. stofur, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., eldhús, búr, baðherb., gestasnyrting, þvotta- herb. og forstofa. Niðri eru 3 mjög stór herbergi, stofa/salur, baðherb. o.fl. Sér- inngangur í kj. Þetta er hús fyrir stórfjöl- skylduna eða aðila sem geta verið með vinnustofu heima. Vandað tréverk. Glæsilegur garður. Einstaklega vel um- gengið hús á hreint frábærum stað Suðurgata - Hafnarf. Höfum í einkasölu þetta ágæta einbýlis- hús á þessum fína stað í Hafnarfirði. Hægt að hafa litla íbúð í kjallara. Bílskúr, 32 fm, hæð og kjallari. Fallegur garður. Mjög notalegt og gott hús. Verð: 17,9 millj. Atvinnuhúsnæði Dalshraun Höfum í sölu þetta myndarlega og vel staðsetta atvinnuhúsnæði. Eignin er samt. 976,8 fm á tveimur hæðum. Marg- ir möguleikar á nýtingu. Laust. Góður staður. Hagstætt verð. Kjörið tækifæri fyrir aðila sem vilja innrétta og leigja í smærri einingum. Smiðjuvegur Höfum í sölu at- vinnuhúsnæði, götuhæð og aðra hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upp- lagt lagerhúsnæði og uppi skrifstofu- /þjónusturými. Laus. Annað Hesthús - hesthús Hesthús við Faxaból. Síðast hýsti þetta hús 15 hross. Hús sem þarf að taka til hendinni í. Gefur mikla möguleika. Kaffistofa og snyrting. Verð 6,5 millj. Eldri borgarar Hæðargarður 2ja herbergja 51,2 fm gullfalleg, vel umgengin íbúð í eftir- sóttu húsunum við Hæðargarð. Sérlóð. Laus fljótlega. Frábær aðstaða og sameign. 2ja herbergja Austurberg Einstaklingsíbúð á 1. hæð. Íbúðin er 42,9 fm Mjög góður kostur fyrir t.d. skólafólk á leið í Fjöl- braut. Frábært verð 5,6 millj. 3ja herbergja Kambsvegur Höfum í einkasölu 3ja herbergja 77,8 fm þakíbúð. Sérinn- gangur, sérhiti. Snotur íbúð. Laus. 4ra herbergja og stærra Skógarás - bílskúr Vorum að fá í einkasölu 6 herb. 140 fm íbúð á efstu hæð og í risi í þessu ágæta fjölbýlishúsi. Á hæðinni eru stofur, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Uppi er sjónvarpshol, 2 góð herb. og þvotta- herb./baðherb. Bílskúr fylgir. Mikið út- sýni. Laus fyrir jól. Verð 16,2 millj. Blöndubakki 4ra herb. 101,9 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlish. Ágæt stofa með suðursvölum, eld- hús, 3 svefnherb., baðherb. og hol. Gert ráð fyrir gestasnyrtingu. Íbúð- arherbergi í kjallara. Góð eign á eft- irsóttum stað. Verð 11,9 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá vinsamlega hafið samband. Mosfellsbær — Hjá fasteignasöl- unni Foss og Fasteignasölu Mos- fellsbæjar er nú í sölu parhús við Krókabyggð 3a í Mosfellsbæ. Um er að ræða steinsteypt parhús, byggt 1990 og er það 186 ferm. á tveimur hæðum. Bílskúrinn er 34,5 ferm. en hann er að hluta til inn- réttaður sem unglingaherbergi með sérinngangi. „Þetta er mjög fallegt hús, yfir því er má segja viss amerískur blær og það er skemmtilega hann- að út frá sínu umhverfi,“ sagði Úlf- ar Þ. Davíðsson hjá Fossi. „Húsið er reisulegt á tveimur hæðum á vinsælum stað, nálægt Reykja- lundi skammt frá óspilltri náttúru. Húsið skiptist þannig að á fyrstu hæð er gengið inn í góða forstofu með náttúrusteini á gólfi. Inn af forstofu er komið inn í góða setu- stofu með samskonar steini á gólfi. Þaðan er gengið inn í stóra stofu og borðstofu með merbau-parketi á gólfi. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Úr stofu er gengið inn í eldhús þar sem er náttúrusteinn einnig á gólfi. Góður borðkrókur er á að- eins hækkuðum palli við útbyggð- an glugga. Eldhúsinnréttingin sameinast borðkróknum og mynd- ar heild. Hún er sérsmíðuð úr kirsuberjaviði og borðplatan er úr fallegum svörtum steini og tæki eru afar vönduð, bæði eru raf- magnshellur og gashellur í tví- skiptu helluborði. Úr eldhúsi er gengið inn í setu- stofu og við hlið eldhússins er þvottahús með sér útgangi. Gesta- salerni er staðsett á hæðinni. Gengið er upp vandaðan viðar- stiga upp á aðra hæð. Þar er kom- ið í sjónvarpshol með ljósu parketi á gólfi. Á vinstri hönd er síðan stórt hjónaherbergi með góðum fataskápum úr kirsuberjaviði, en úr því er gengt út á norðaust- ursvalir. Við hlið hjónaherbergis er bað- herbergið, stórt og fallegt, flísalagt í hólf og gólf. Þar er bæði baðkar og góð sturta og hiti er í gólfi. Þrjú barnaherbergi eru á efri hæð, tvö þeirra eru með fataskáp og öll með parketi á gólfi. Úr sjón- varpsholinu er gengt út á 30 fer- metra svalir sem snúa í suðvestur. Þar er útsýni til náttúrunnar í kring og til fjalla. Stór og góður nuddpottur er á svölunum og tré- verk í kring. Garðurinn er mjög fallegur með góðri timburverönd við stofu og meðfram húsinu. Þetta er glæsi- eign á vinsælum stað. Ásett verð er 24,9 millj. kr.“ Króka- byggð 3a Um er að ræða steinsteypt parhús, 186 ferm. að stærð og á tveimur hæðum. Bílskúrinn er 34,5 ferm. Ásett verð er 24,9 millj. kr. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Foss og Fasteignasölu Mosfellsbæjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.