Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Einbýlishús
Rað- og parhús
BLIKAÁS - HF. Mjög fallegt og vel staðsett 162
fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Húsið er byggt árið 2000 úr forsteyptum
einingum og er klætt að utan. Húsið skiptist í 3
rúmgóð herbergi, fataherbergi, rúmgóða stofu
með stórum svölum út af, eldhús með fallegri inn-
réttingu úr öl, flísalagt baðherb., stórt þvottaherb.
og bílskúr. Fallegt útsýni er úr húsinu og er það
að mestu fullbúið fyrir utan lóðina. Áhv. 12,7 m.
V. 19,9 m.
HRINGBRAUT - BÍLSKÚR Tæplega 150 fm par-
hús á 3 hæðum og bílskúr. Húsið skiptist í 4-5
svefnherb., rúmgott eldhús með góðum tækjum,
stofu, borðstofu, forstofu, hol, 2 baðherb., rúm-
gott þvottaherb., kalda geymslu og 25 fm bílskúr.
Möguleiki er á aukaíbúð á neðstu hæð. Þarna er
fullt af möguleikum. V. 16,9 m.
Sérhæðir
DIGRANESHEIÐI - ÚTSÝNI Efri sérhæð, 4ra
herbergja, sem skiptist í forstofuhol, stofu, eldhús
og þrjú svefnherbergi. Korkflísar og plastparket á
gólfum. Glæsilegt útsýni úr stofu yfir Kópavogs-
dalinn. Þvottahús og sérgeymsla í sameign í kjall-
ara.
ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR Góð 122 fm 4ra
herb. sérhæð. Íbúðin er á annarri hæð (efstu) og
er í hana sérinngangur. 3 rúmgóð svefnherbergi,
stórt eldhús, baðherbergi með glugga, mjög rúm-
góð stofa með frábæru útsýni og 24 fm bílskúr
með geymsluplássi undir. V. 14,9 m.
HÖRGSHLÍÐ Góð tæplega 140 fm íbúð ásamt 25
fm bílskúr í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað.
Íbúðin er á annarri hæð með sérinngangi. 4
svefnherb., tvö baðherb., stórar bjartar parket-
lagðar stofur með suðursvölum út af. Góð eign og
miklir möguleikar. V. 19,5 m.
5 til 7 herbergja
HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 5
herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26
fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og
borðstofa með vestursvölum, rúmgott nýlegt eld-
hús, nýtt flísalagt baðherb. í hólf og gólf, 4 svefn-
herb. o.fl. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð
13,9 m.
REYNIHVAMMUR - KÓP. - ÚTSÝNI
Glæsileg 161 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bíl-
skúr eða samtals 191 fm í nýlegu tvíbýlishúsi,
byggðu 1994. Íbúðin er stofa, borðstofa með
útgangi á tvennar suðursvalir og miklu út-
sýni, 3 til 4 svefnherbergi, flísalagt baðherb.,
þvottaherb. o.fl. Áhv. 6,6 m. húsbréf og 2,7 m.
lífsj. Verð 23,0 m.
FAGRIHJALLI - ÚTSÝNI Mjög vandað, fal-
legt og vel staðsett 213 fm parhús með inn-
byggðum bílskúr. Húsið er að mestu á tveim-
ur hæðum, en tvö rúmgóð herbergi eru yfir
helmingi af 2. h. Í húsinu eru 4-5 svefnherb.,
parketlögð stofa með fallegu útsýni, mjög
rúmgott flísalagt baðherb., gestasnyrting,
þvottaherbergi og þrennar svalir. Parket er
á flestum gólfum og er það mjög vandað.
Stigar milli hæða eru einnig mjög vandaðir.
Áhv. 9,2 m. V. 23,5 m.
HÖRGSHOLT - HF. 143,2 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt innbyggðum 41,0 fm
bílskúr eða samtals 184,2 fm. Húsið stendur
á miklum útsýnisstað. Íbúðin er stofa, 3-4
svefnherb., flíslagt baðherbergi og snyrting,
eldhús o.fl. Parket og flísar á gólfum. Skipti
möguleg á ódýrari eign koma til greina. Áhv.
5,9 m. húsbréf. Verð 19,9 m.
www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is
LAUGARNESVEGUR 5 herbergja íbúð á annarri
hæð í fjölbýlishúsi, sem verið er að mála og lag-
færa að utan og verður greitt af seljanda. Íbúðin
skiptist í hol, fjögur svefnherbergi, bað, eldhús
með borðkrók og rúmgóða stofu með útgangi á
stórar suðursvalir. Stór sérgeymsla. Hlutdeild í
tveimur útleiguherbergjum. Hobbý-herbergi í
sameign. V. 13,9 millj. Áhv. 7 millj.
SOGAVEGUR Falleg um 100 fm 4ra-5 herbergja
íbúð í litlu, nýlegu fjölbýli við Sogaveginn. Íbúðin
skiptist í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús m.
borðkrók og baðherbergi. Í kjallara fylgir íbúðinni
rúmgott íbúðarherbergi og stór sérgeymsla. V.
13,8 millj.
4ra herbergja
EFSTIHJALLI 103 fm 4ra herb. endaíbúð á sléttri
jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýli. Íbúðin
skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherb.,
rúmgott eldhús, flísalagt bað o.fl. Parket og flísar
á gólfum. Hús nýviðgert að utan. Áhv. 6,7 m. hús-
bréf. Verð 12,1 m.
FROSTAFOLD - SÉRINNGANGUR 4ra herb.
113 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt bíl-
skúrsplötu í 2ja hæða fjölbýli. Íbúðin er stofa,
borðstofa með útgangi á vestursvalir, þrjú rúm-
góð svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Þvottaherb.
í íbúð. Verð 14,4 m.
RJÚPUFELL 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í við-
haldsfrírri blokk. Íbúðin skiptist í hol, 3 svefnher-
bergi, baðherbergi stofu og eldhús. Yfirbyggðar
svalir m. viðhaldsfríu álgluggakerfi. Framkv. við
blokkina eru nýafstaðnar; einangraðir og ál-
klæddir veggir, þak og þakkantar lagf. og málað-
ir, dren og klóak endurnýjað o.fl. V. 10.8 millj. Áhv.
5,1 millj.
3ja herbergja
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Mjög falleg, björt og
rúmgóð 3ja herb. 87 fm íbúð á 8. hæð með glugga
á þrjá vegu, stórum vestur-svölum, parketi á
gólfi. Þvottaherb. á hæðinni. Mikið útsýni. Áhv.
3,8 m. húsbréf. V. 10,9 m.
FROSTAFOLD - LYFTUHÚS - LAUS 4ra
herb. 101 fm íbúð á 4. hæð í 6 hæða lyftuhúsi.
Íbúðin er stofa, eldhús, sjónvarpshol, þrjú
svefnherb. og baðherb. Þvottaherb. í íbúð.
Suðursvalir og mikið útsýni. Stutt í alla þjón-
ustu og skóla. Áhv. 5,6 m. byggsj. Verð 13,2
m.
BOGAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 3. hæð á þess-
um vinsæla stað í Hlíðahverfi. Íbúðin er
stofa, þrjú herb., rúmgott eldhús, baðherb.
o.fl. Vestursvalir. Áhv. 4,0 m. húsbréf og
byggsj. Verð 11,4 m.
HREFNUGATA - NORÐURMÝRI Björt og
rúmgóð 5 herb. 123 fm íbúð á 1. hæð í virðu-
legu þríbýlishúsi, teiknuðu af Einari Sveins-
syni. Húsið stendur á stórri hornlóð. Íbúðin
er stofa, borðstofa, þrjú svefnherb., eldhús,
bað o.fl. Suðursvalir með tröppum niður í
garð. Íbúðinni fylgir bílskúr sem þarfnast
verulegrar standsetningar. Ekkert áhv. Verð
15,9 m.
JÖRFABAKKI Mjög vel skipulögð 3ja herb. íbúð
á fyrstu hæð í fjölbýli sem málað og lagfært að
utan í fyrra. Stigagangur nýlega málaður og lag-
færður. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö svefnher-
bergi, eldhús og baðherbergi. Parket á stofu og
herbergjum. Svalir. V. 10,3 m.
KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS Vorum að fá í
sölu mjög vandaða 3ja herb. íbúð á fjórðu hæð
m. stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, bað-
herbergi, tvö svefnherbergi, eldhús og góðri
stofu með suðaustursvölum. Parket og flísar á
gólfum. Húsvörður og eftirlitskerfi. Lítið áhv.
Íbúðin er laus. V. 17,5 m.
SÓLVALLAGATA 2ja-3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð. Íbúðin er 77,2 fm og eru í henni í dag tvær
stofur, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús, eldhús og tvær geymslur. Þetta er
eign sem býður upp á marga möguleika. Áhv. 6,6
m. V. 9,5 m.
ÆSUFELL Góð 3ja herb. íbúð í Æsufelli. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi og eldhús m. nýlegri eldhúsinnréttingu.
Suðaustur svalir. Sameiginlegt þvotthús m. tækj-
um í kjallara, sérgeymslu og frystigeymslu. Áhvíl-
andi 1 millj. Verð 9,3 millj.
RÁNARGATA Mjög falleg og mikið endurnýjuð
122 fm íbúð á tveimur hæðum í tvíbýlishúsi. Íbúð-
in skiptist í tvö baðherb., tvær rúmgóðar og fal-
legar stofur með útgangi á suðursvalir, eldhús
með fallegri innréttingu, 1-2 svefnherb. og
geymslu. Nýtt þak er á húsinu. Sameign er ný
tekin í gegn. Það er nýtt rafmagn í íbúðinni og
skólp og drenlagnir eru nýlega endurnýjaðar.
Áhv. 5,7 m. V. 14,7 m.
2ja herbergja
HRAUNBÆR Góð 2ja herb. á eftsu hæð í vel við-
höldnu fjölbýli í Árbænum. Svefnherb. með góðu
skápaplássi, rúmgóð stofa með suðursvölum,
eldhús með góðu borðplássi og baðherbergi með
stutuklefa og tengingu fyrir þvottavél. Áhv. 6,4 m.
V. 8,1 m.
SÆBÓLSBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íbúð á
fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin er skráð 59
fm en 10 fm geymsla er ekki inn í þeirri tölu.
Íbúðin skiptist í parketlagt hol, rúmgott svefn-
herb., nýuppgert flísalagt baðherb., eldhús með
góðri innréttingu og parketlagða stofu með suð-
ursvölum út af. V. 9,9 m.
BERGÞÓRUGATA Góð 67 fm 2ja herb. íbúð í
kjallara í góðu steinhúsi. Íbúðin er töluvert endur-
nýjuð, þak er nýuppgert, rafmagnið er nýtt að
hluta og húsið málað að utan 2001. Flísar og ný-
legt parket á gólfum. Áhv. 4,4 m. V. 7,9 m.
HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 47 fm endaíbúð
á jarðhæð. Íbúðin skiptist í svefnherb., bað-
herbergi með sturtuklefa, flísalagt eldhús
með viðarinnréttingu og stofu með útgangi á
vestursvalir. Þrjár hliðar húsins eru Steni-
klæddar. Áhv. 4,5 m. Verð 6,5 m.
SIGTÚN 3ja herb. 65 fm íbúð í kjallara á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er stofa, tvö
svefnherb., eldhús og bað. Parket og flísar á
gólfum. Áhv. 4,3 m. húsbréf. Verð 8,5 m.
FRAMNESVEGUR - LAUS 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á þessum vin-
sæla stað í vesturbænum. Húsið stendur á
horni Framnesvegs og Holtsgötu með inn-
gangi frá Holtsgötu. Stutt í alla þjónustu og
skóla. Ekkert áhvílandi. Verð 12,1 millj. Íbúðin
er laus.
575 8500
Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Brynjar Baldursson
sölumaður,
sími 698 6919.
Erla Waage
ritari
sölumaður.
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur
sölumaður
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 896 4489.
Þór Þorgeirsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 866 2020.
Brynjar Fransson
sölumaður
samn./skjalagerð
sími 575 8503.
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18
LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15
GLÓSALIR 7 - KÓPAV.
Til sölu vönduð og rúmgóð 122 fm 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð með sérþvottherbergi í 8
hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýlishúsi ásamt
stæði í bílageymsluhúsi. Í húsinu eru tvær
lyftur. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni.
Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Inn-
angengt er úr bílageymsluhúsi. Íbúðin af-
hendist fullbúin með gólfefnum. Gólfefni eru
parket og flísar. Afhending í okt. nk. Bygging-
araðili er Bygging ehf. Verð 15,9 m.
DYRHAMRAR - SÉRINNG.
4ra herb. 109 fm endaíbúð á jarðhæð með
sérinngangi í 2ja hæða fjölbýli. Íbúðin er stofa
með útgangi í suðurgarð, 4 svefnherb., rúm-
gott eldhús, baðherbergi o.fl. Þvottaaðstaða í
íbúðinni. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð
13,4 m.
HRAUNBÆR
Mjög góð og barnvæn 5 herb. íbúð á þriðju
hæð með suðursvölum og góðu útsýni. Mikl-
um endurbótum utanhúss er nýlokið. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, eldhús m. borðkrók, lok-
aðan svefnherbergisgang, fjögur svefnher-
bergi og bað. ÞETTA ER ÍBÚÐ SEM KEMUR
Á ÓVART. V. 13,9 m. Áhv. 8,4 m.
TUNGUVEGUR
Gott einbýlishús á tveimur hæðum við Tungu-
veginn í Reykjavík. Húsið stendur fyrir neðan
Sogaveg og er því staðsetning mjög góð. 5
svefnherb., tvær parketlagðar stofur, rúmgott
eldhús, 2 baðherb. og 32 fm bílskúr. Möguleiki
að útbúa séríbúð á neðri hæð. Áhv. 6,8 m. V.
21,9 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR
Mjög falleg og mikið endurnýjuð neðri sér-
hæð í tvíbýlishúsi. Öll gólfefni í íb. ásamt inn-
rétt. hafa verið endurnýjuð á undanförnum 4
árum. Íb. er 127 fm og eru í henni 4 svefn-
herb., rúmgóð parketlögð stofa, eldhús með
fallegri innréttingu úr hlyn og flísalagt bað-
herb. Bílskúr er 25 fm. Þetta er mjög falleg
íbúð og eru innrétt. í íbúðinni mjög sniðuglega
hannaðar. Áhv. 7,1 m. V. 17,2 m. Ath.: Skipti möguleg á 3ja-4ra herb. íbúð með bílskúr.
MÁVAHLÍÐ - BÍLSKÚR
Góð 114 fm hæð ásamt 22 fm bílskúr á þess-
um vinsæla stað. Íbúðin skiptist í rúmgott hol,
þrjú svefnherb., mjög rúmgott eldhús, tölvu-
herb., flísalagt baðherb., 2 svalir og tvær
geymslur. Búið er að draga nýtt rafmagn í
íbúðina og rafmagnstafla er ný. Einnig er búið
að steypa nýjan þakkant á húsið og þak er ný
yfirfarið og málað. Áhv. 3,0 m. V. 15,8 m.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
MOSARIMI - SÉRINNG.
4ra herb. 94 fm endaíbúð á jarðhæð í fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin skiptist í stofu með útgengi á
rúmgóðan afgirtan sólpall, glæsilegt rúmgott
eldhús, flísalagt baðherb., þrjú svefnherb.
o.fl. Vandaðar innréttingar. Áhv. 6,8 m. hús-
bréf. Verð 12,5 m.
BLÖNDUHLÍÐ - RISÍBÚÐ
Nýkomin í sölu góð 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum
í Reykjavík. 2 rúmgóð svefnherb., parketlögð
stofa, rúmgott flísalagt hol, eldhús með nýlegri
innréttingu, geymsla og baðherbergi með
glugga. Búið er að steypa nýjan þakkant á hús-
ið og einnig hafa skólp og drenlagnir verið end-
urnýjaðar. Áhv. 4,3 m. V. 9,4 m.
SMYRLAHRAUN - BÍLSKÚR
Góð 3ja herb. 85 fm íbúð í litlu fjölbýli í Hf. Íb.
skiptist í hol með flísum á gólfi, 2 svefnherb.,
rúmgóða parketlagða stofu, flísalagt bað-
herb., rúmgott eldhús með borðplássi, a-svalir
og þvottaherb./geymsla í íbúð. Bílskúr er rúm-
ir 28 fm og er í honum vatn og rafmagn. Stutt í
skóla og þjónustu. Áhv. 8,9 m. V. 12,9 m.
VALLENGI - ALLT SÉR
Mjög falleg 70 fm íbúð á annarri hæð í litlu
tveggja hæða fjölbýli. Sérinngangur af svölum
er í íbúðina. Rúmgóð parketlögð stofa með
suðursvölum út af, eldhús með fallegri innrétt-
ingu, flísalagt baðherb. með sturtuklefa og
baðkari, svefnherb. með parketi og skápum og
þvottaherb. í íbúð. Áhv. 5,0 m. V.10,2 m.
GARÐAVEGUR HF. SÉRHÆÐ
2ja herbergja 52 fm íbúð á jarðhæð með sér-
inngangi í tvíbýlihúsi. Hús og íbúð þarfnast
standsetningar. Áhv. 3,1 m. í húsbréfum. Verð
5,2 m.
Sérblað alla þriðjudaga