Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 55HeimiliFasteignir
Opið virka daga frá kl. 9-17
www.gimli.is
www.mbl.is/gimli
FASTEIGNASALAN
570 4800Sveinbjörn Halldórsson, sölustjóri, Hákon Svavarsson, sölumaður, Gunnar Hólm Ragnarsson, sölumaður, Halla U. Helgadóttir, viðsk.fræðingur, Árni Stefánsson, viðsk.fræðingur, löggiltur fasteignasali.
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
EINBÝLI
ÍSALIND - TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS
Vorum að fá í sölu glæsilegt 232 fm einbýlis-
hús á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Í
kjallara er 70 fm 2ja herb. íbúð. Efri hæðin
er 133 fm, 5 herb. auk 30 fm bílskúrs. Mikil
lofthæð. Glæsilegar innr. Fallegt útsýni.
Húsið er nánast fullbúið í dag. ALLAR NÁN-
ARI UPPL. Á SKRIFSTOFU GILMI. Verð 29,5
millj.
MARBAKKABRAUT - SJÁVARLÓÐ
Nýkomið í einkasölu fallegt og frábærlega
staðsett 250 fm einbýli á sjávarlóð ásamt
stórum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum
með glæsilegu útsýni. Áhv. 5,7 milj. byggsj.
Verð 31 millj.
VIÐARÁS - 2 ÍBÚÐIR Fallegt 300 fm
einbýlishús á þessum eftirsótta stað í Ár-
bænum. Húsið er á tveimur hæðum með
innb. bílskúr. 4 svefnherb. og tvær stórar
stofur. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Glæsilegar innr. Garður fullbúinn með sól-
pöllum. Bílskúr er innb. Glæsilegt útsýni.
Áhv. 6,0 millj. Verð 36 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR - RVÍK Vorum
að fá í sölu 110 fm bárujárnsklætt einbýli á
þremur hæðum í Litla Skerjafirði ásamt 25
fm skúr á lóð. Húsið þarfnast lagfæringa að
hluta. Stór eignarlóð (618 fm). Möguleiki á
að byggja við húsið. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,5
millj.
KÁRASTÍGUR Afar fallegt og velviðhald-
ið einbýli á þessum eftirsótta stað í hjarta
miðborgarinnar. Húsið hefur fengið mikið
og gott viðhald í gegnum árin. Eign sem vert
er að skoða. Verð 20,6 millj.
HEGRANES - ARNARNESI Vorum að
fá í sölu þetta glæsilega 237 fm tveggja
hæða einbýli ásamt 47 fm sérstæðum bíl-
skúr. Húsið er allt hið vandaðasta. 5 svefn-
herb. Tvær rúmg. stofur. Stór arinstofa.
Gufubað. Verð 32 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
ÁSGARÐUR - ENDARAÐHÚS Vorum
að fá í sölu 136 fm endaraðhús innst í botn-
langa. Húsið er á þremur hæðum kjallari,
hæð og ris. 5 svefnherb. Björt stofa. Falleg-
ur garður. Búið að endurnýja glugga og
gler, rafmagn, lagnir og fl. Áhv. 7,5 millj.
Verð 14,5 millj. Skipti mögl á minni eign.
AKURGERÐI - SKIPTI Á EINBÝLI
Vorum að fá fallegt og mikið endurnýjað 202
fm parhús með bílskúr á þessum eftirsótta
stað. 4 svefnherb. Borðst., stofa og sjónv.
herb. Þetta hús er eingöngu í skiptum fyrir
einbýli. Allar uppl. veitir Gunnar Hólm á
Gimli.
FAGRIHJALLI - PARHÚS Vorum að fá
í einkasölu glæsilegt 171 fm tveggja hæða
parhús með innb. 25 fm bílskúr á glæsileg-
um útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. 4
rúmgóð herb. og tvær stórar og bjartar stof-
ur. Arinn í stofu. Stórar suðursvalir. Parket
og flísar á gólfum. Glæsileg lýsing (öll ljós
fylgja). Eignin verður til afh. í mars 2003.
Áhv. 9,0 millj. byggsjóð og lífsj. Verð 23,5
millj.
Í SMÍÐUM
TUNGUÁS - GBÆ Nýkomið í sölu á
þessum eftirsótta stað einbýli á 2 hæðum
(mögul. á tveimur íb.) 202 fm. Innb. 25 fm bíl-
skúr ásamt ca 60 fm óuppfylltu rými á neðri
hæð. Húsið er staðsett á fallegum útsýnis-
stað. Húsið afh. fullbúið að utan og rúmlega
fokhelt að innan. Gert er ráð fyrir 3 svefn-
herb. og tveim stofum. Verð Tilboð.
KLETTÁS Glæsileg og vel staðsett 4ra
húsa raðhúsalengju á góðum útsýnisstað í
Garðabæ. 4 svefnherb. og tvær stofur. Rúm-
góður bílskúr. Húsin afh. fullbúin að utan og
lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsin fokheld.
Húsin eru til afh. strax. Verð 15,7 millj milli-
hús og 15,9 millj. endahús.
SÉRHÆÐIR
RAUÐALÆKUR - 182 FM SÉRHÆÐ
OG RIS
Einstaklega björt og vel skipulögð 182 fm efri
sérhæð og ris í fallegu þríbýli með glæsil. út-
sýni og þrennum svölum í suður og austur.
Sex svefnherb., borðstofa og stofa með fal-
legum arni. Ekkert áhvílandi. Verð 21,5 millj.
LAUGARÁSVEGUR Vorum að fá í sölu
fallega 5 herb. 126 fm efri sérhæð á þessum
eftirsótta stað í Laugarásnum auk 35 fm sér-
stæðs bílskúrs. 3 - 4 rúmg. svefnherb. 1 - 2
stofur. Tvennar svalir. Bílskúr sérstæður og
fullbúinn. Glæsilegt útsýni. Hús mikið endur-
nýjað að utan. LAUST STRAX. Áhv. 8,3 millj.
Verð Tilboð.
BÚSTAÐAVEGUR HÆÐ OG RIS Vor-
um að fá í sölu mikið endurn. 4ra herb. 82 fm
efri hæð auk rislofts (risl. ekki inn í fm tölu) á
þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Nýl.
innr. Sérinngangur. Hús múrviðg. að utan.
Hital. í stétt. Áhv. 8,0 millj. 40 ára húsbr. gr.b.
39 þús á mán. Verð 12,2 millj.
VESTURBÆR - LAUS STRAX Nýtt á
skrá afar sjarmerandi og mikið endurnýjuð
122 fm rishæð með innb. 16 fm geymslu í
kjallara. Innan íbúðar er eitt afar stórt og
rúmgott svefnherbergi með fataherbergi
innaf og upprunalegum fataskápum. Stofan
er rúmgóð og björt og snýr í suður, lítil borð-
stofa til hliðar( mætti nýta sem forstofuher-
bergi) Hitalagnir innan íbúðar eru að mestu
endurn. og rafmagn og rafmagnstafla nýl.
Járn á þaki nýl. málað. Sameiginlegur inng.
Verð 15,4 millj. ekkert áhv.
5 HERB. OG STÆRRI
KAMBASEL Vorum að fá í sölu góða 136
fm efri hæð og ris í keðjuhúsi á þessum eft-
irsótta stað. Saml. inng. með einni íb. 5
svefnherb. Rúmgóð og björt stofa. Eldhús
nýl. tekið í gegn. Stórt þvottahús innan íb.
Suðursvalir. Stutt í þjónustu. Áhv. 6,5 millj.
Verð 14,9 millj.
4RA HERBERGJA
HRÍSRIMI Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í fallegu fjölbýli. Sérsmíðaðar innr. Flís-
ar á gólfi. Innan íbúðar er þvottahús. Suður-
svalir. Stæði í bílgeymslu. Íbúð sem er þess
virði að skoða. Áhv. húsbréf og viðbótarlán
9,7 millj. Verð 12,9 millj.
KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚSNÆÐI
Björt, afar rúmgóð og töluvert endurn. 5
herb. íbúð, 103 fm á 2. hæð í 8 hæða lyftu-
húsi. Þrjú svefnherbergi og rúmgóðar sam-
liggjandi stofur. Suðursvalir. Góð eign á
þessum vinsæla stað. Tilvalið fyrir eldri
borgara. Húsvörður. Verð 12,5 millj. áhv. 1,8
millj. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓT-
LEGA
MARKLAND -LAUS STRAX Björt og
afar vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Innan
íbúðar eru tvö svefnherbergi ( búið að opna
úr stofu inn í það þriðja ) og samliggjandi
stofur og þaðan gengt út á stórar suðursval-
ir með fallegu útsýni. LYKLAR Á GIMLI. Verð
13,0 millj. áhv. 6,8 millj. húsbr.
SKAFTAHLÍÐ - Falleg og töluvert end-
urn. 4ra herb. endaíbúð alls 112 fm á 4. hæð
með fallegu útsýni. Eikarparket á öllum gólf-
um fyrir utan baðherb. sem er flísalagt. Þrjú
rúmgóð svefnherb. Stór stofa með útg. á
svalir í vestur. Verð 13,2 millj.
VESTURBERG - Glæsileg 5 herb. íbúð á
4. hæð með fallegu útsýni til vesturs. Glæsi-
legt baðherbergi. Nýl. innréttingar í eldhúsi.
Nýlegar eikarhurðir. Parket á gólfum. Verð
12,9 millj.
FÍFULIND - SÉRGARÐUR Vorum að fá
í sölu glæsilega 105 fm, 4ra herb. íbúð á
jarðhæð með sérinngangi í fallegu fjölbýli.
Þrjú rúmgóð svefnherb. Björt og rúmgóð
stofa með útg. á suðurverönd. Parket og
flísar á gólfum. Glæsilegar innr. Falleg eign
á góðum stað. Áhv. 9,0 millj. Verð 15,4 millj.
GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA.
3JA HERB.
HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu fallega
3ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu og nýl. viðg.
fjölb. Fallegar innr. og gólfefni. Tvö rúmgóð
herb. og björt stofa með útg. á suðursvalir.
Falleg lóð með leiksvæði. Stutt í alla þjón-
ustu þ.m.t. sundlaug, íþróttahús, verslun og
skóla. Áhv. 3,3 millj. Verð 10,5 millj.
MÍMISVEGUR - LAUST STRAX Nýtt
á skrá. 3ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð í þessu
reisulega húsi. Búið er að endurn. skolp og
drenlögn ásamt rafmagnstöflu. Íbúðin
þarfnast standsetningar að innan. Lyklar á
Gimli. Verð 11,4 millj
NESVEGUR Rúmgóð og vel skipulögð 3ja
herb. 81,3 fm íbúð í lítið niðurgröfnum kjall-
ara. Húsið er þríbýli, steinsteypt. Sameigin-
legur inngangur. Rúmgóð herbergi og stór
stofa. Verð 10,2 millj. áhv. 3,6 millj.
VEGGHAMRAR - SÉRINNGANGUR
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja - 4ra herb.
93 fm endaíbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli.
Tvö stór herb. stór og björt stofa með sól-
skála. Glæsilegu útsýni yfir Reykajvík. Góð-
ar innréttingar. Góð sameign. Verð 12,5
millj.
KLUKKURIMI Góð 3ja herb. 86 fm íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli innst í botnlanga við op-
ið svæði. Tvö stór herb. Rúmgóð og björt
stofa með útg. á suð-vestursvalir með fal-
legu útsýni. Dúkur á gólfum. Góðar innr.
Hús nýl. málað. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFH.
STRAX. Verð 11,3 millj.
HAMRABORG - KÓP. Falleg og tölu-
vert endurn. 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð í
lyftuh. Íbúðin er nýmáluð ásamt hurðum,
hurðarömmum og skápum. Tvö svefnherb.
og rúmgóð flísal. stofa. Íbúðin er laus til af-
hendingar strax. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,5
millj.
HVERFISGATA Glæsileg og mikið end-
urnýjuð alls 102,4 fm, björt íbúð á 3. hæð í
steyptu fjölbýli byggt árið 1949. Íbúðin hefur
verið mikið endurnýjuð í gegnum árin m.a.
gólfefni, innréttingar o.fl. Húsið var málað
og viðgert sumarið 2001. Áhv. 5,6 millj. Verð
13,5 millj.
GULLENGI Vorum að fá í sölu fallega 88
fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði í
fallegu fjölb. Tvö rúmgóð herb. Stofa með
útg. á suð-vesturverönd. Fallegar innr.
Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan
íb. Saml. bílskúr fylgir. LAUS FLJÓTLEGA.
Verð 11,6 millj.
2JA HERB.
KELDULAND - LAUS STRAX Nýtt á
skrá, björt 52,1 fm íbúð á 1. hæð með sér-
garði í suður. Þak var málað í sumar. Hús-
sjóður er kr. 3000 á mánuði. Rúmgott hol
með miklu skápaplássi. Eldhús með ljósri
innréttingu. Svefnherbergi einnig til hliðar
við hol. Stofan er ágætlega rúmgóð og snýr
út í garð. Verð 8,9 millj. ekkert áhv.
STRANDASEL Vorum að fá í sölu góða
36 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Rúmgóð og björt stofa með útg. á stór-
ar suðursvalir. Góðar innr. Herb. afstúkað
frá stofu. Nýtt parket á gólfum. Góð sam-
eign. Íbúðin getur losnað fljótlega. Verð 5,9
millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR Vorum að fá í
sölu 48 fm íbúð í kjallara í góðu fjölbýli.
Parket og flísar á gólfum. Nýlega búið að
taka sameign og húsið að utan í gegn.
Breiðband komið í hús. Skipti möguleg Verð
Tilboð.
Naustabryggja - LAUS STRAX Sér-
staklega glæsileg 2ja herb. 83 fm endaíbúð í
lyftuhúsnæði með glæsilegu útsýni yfir
torgið og smábátahöfnina. Svefnherbergið
er um 20 fm með góðu skápaplássi. Stór
stofa og baðherb. flísalagt. Parket úr hlyni á
öllum gólfum. Áhv. húsbr. 7,6 millj. verð 13,9
millj. LYKLAR Á GIMLI
HJARÐARHAGI MEÐ AUKAHERB.
Nýtt á skrá. Rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð
á 3. hæð ásamt aukaherb. í risi, sérgeymslu
og sameiginl. þvottahúsi í kjallara. Hús í
góðu ástandi að utan. Suð-austursvalir úr
stofu. Séð um þrif á sameign. Verð 9,2 millj.
áhv. 5,2 millj.
JÖKLAFOLD - SÉRGARÐUR Vorum
að fá í einkasölu fallega 2ja herb. 60 fm íbúð
á jarðhæð í góðu fjölb. rúmgott herb. og
stór og björt stofa. Fallegur suðvesturgarð-
ur. Áhv. 5,4 millj. Verð 9,6 millj.
VIÐ BREKKULÆK Vorum að fá í einka-
sölu fallega 50 fm íbúð á 1. hæð á þessum
eftirsótta stað í austurborginni. Verð 7,8
millj. Áhv. 5,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR SKIPTI Á BÍL
MÖGL. Vorum að fá í sölu litla ósamþ. ein-
staklingsíbúð í kjallara. Íbúðin er öll nýl.
endurnýjuð Flísal. baðherb. og snyrtilegt
eldhús. Íbúðin er með sérinng. Einnig fylgir
15 fm herb. með sérinng. Eignin er laus
strax. Áhv. 850 þús. Verð 4.2 millj. SKIPTI
MÖGL. Á BÍL.
ÞÓRUFELL - LAUS STRAX Vorum að
fá í sölu góða 57 fm 2ja herb. íbúð á 3ju hæð
í fallegu fjölb. Fallegt útsýni. Stórar vestur-
svalir. Stutt í þjónustu. Laus strax, lyklar á
Gimli. Verð 6,9 millj.
STÓRHOLT - RIS Falleg og mikið endur-
nýjuð ósamþykkt risíbúð á þessum eftir-
sótta stað. Rúmgóð stofa. Eldhús er opið í
stofu. Kvistir. Áhv. 2,2 Verð 6,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
FREYJUGATA Gott atvinnuhúsnæði
samtals 128,3 fm. Skiptist, verslun 86,5 fm
vörugeymsla 40,5 fm, wc 1,3 fm. Húsnæðið
er í útleigu, leiga kr. 127 þúsund, langtíma-
leiga. Upplýsingar gefur Gunnar, s: 699-
5667. Verð 12,8 millj.
LAUFBREKKA Mjög gott húsnæði fyrir
heildsölur eða aðra starfsemi sem getur
sameinað, lager og skrifstofu.
Húsnæðið skiptist í jarðhæð sem er 229 fm
Milliloft sem er með skrifstofu og kaffistofu
aðstöðu sem er 116 fm og að auki 55 fm
aukamillilofts. Samtals er húsnæðið ca 400
fm HÚSNÆÐIÐ GETUR LOSNAÐ STRAX.
Verð 22,1 millj.
BAKKABRAUT Vorum að fá í sölu 211
fm bil á tveimur hæðum með tveimur stór-
um innk.dyrum. Mögl. er að skipta eigninni í
tvö 105 fm bil. Verð 16,8 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
LÖNGUDÆLAHOLT GNÚPVERJ-
AHREPPI Vorum að fá í sölu glæsilegan
fullbúinn 51 fm sumarbústað ásamt yfirb.
verönd. Í húsinu eru tvö stór herb., stór og
björt stofa, baðherb. og eldhús. Heitt og kalt
vatn. 12 volta rafmagn. Heitur pottur. Innan-
stokksmunir fylgja með þ.e.a.s. sjónvarp og
margt. fl. Verð TILBOÐ
KERLINGARFJÖLL Bústaðurinn stend-
ur við Ásgarðsá að sunnanverðu og er
ásamt fleiri bústöðum í nágrenni skíðaskól-
ans í Kerlingarfjöllum, þar sem hægt er að
kaupa mat, fá leiðsögn um gönguleiðir, og
fara í heita potta. Bústaðurinn er 54 fm og
hefur forstofu, salerni, eldhúskrók, stofu og
svefnloft. Í stofunni er m.a. arinn, tveggja
manna svefnsófar og lítið bókasafn. Ganga
má úr stofunni út á svalir sem snúa að ánni.
Bústaðurinn er hitaður með rafmagni og ar-
ineldi og eldað er með gasi. Verð 3,3 millj.
Vorum að fá í einkasöu glæsilegt 225 fm
parhús með rúmgóðri 2ja herb. aukaíb. á
þessum frábæra stað. Húsið er byggt árið
1991 en er staðsett í grónu hverfi. Vand-
aðar innr. og gólfefni. Að utan er húsið
fullbúið á vandaðan hátt. Að innan er
húsið fullbúið nema risið sem er tilb. til
innr. Áhv. 10,0 millj. Verð 27,8 millj.
BORGARGERÐI - NÝTT - TVEGGJA ÍB. HÚS
Mikið endurn. og sjarmerandi járnklætt
einbýli úr timbri á 3 hæðum, kjallari, hæð
og ris. Hús með mikla möguleika. Aukaí-
búð í kjallara. Heitur pottur. Timburver-
önd. Áhv. 3,3 millj. byggs. Verð 18,5 millj.
NÝLENDUGATA
Vorum að fá í einkasölu Þetta fallega 210
fm endaraðhús á þessum eftirsótta stað í
Smáranum. 5 rúmgóð svefnherb. og tvær
stórar stofur. Fallega innr. Parket og flísar
á gólfum Fallegur suðurgarður með stórri
timburverönd. Lóð falleg og gróin. Stutt í
alla þjónustu og skóla.
LINDASMÁRI ENDARAÐHÚS NÝTT Á SKRÁ