Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 49HeimiliFasteignir
STIGAHLÍÐ Stórglæsileg, algjörlega
endurnýjuð 4-3 herb. íbúð á 1. hæð. Nýtt
eldhús, tæki, gólfefni, hurðir og bað. Raf-
magn og lagnir að húsi. Rúmgóðar stofur
og svefnh. Verð 12,9 millj. Áhv. 6,4 húsbr.
Nr. 3031
VÆTTABORGIR - SÉRINNG.
Vönduð 96 fm og fullbúin 4ra herbergja
endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi. Rúm-
góð herbergi. Stórar suðursvalir. Fallegt út-
sýni. Laus strax. Áhv. húsbr. 6,6 millj.
Verð 13,6 millj. Nr. 2313
FOSSVOGUR - BÍLSKÚR Fall-
ega innréttuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Seljaland, ásamt bílskúr. Parket, suðursvalir
og búr innaf eldhúsi. Verð 16,0 millj.
ÁLFHEIMAR Gullfalleg 4ra herb. end-
aíbúð á 2. hæð. Hús allt í mjög góðu
ástandi og íbúð mjög fín og snyrtileg. Suð-
ursvalir, geymsla og sam. þvottahús. Breið-
band. Laus fljótlega. Áhv. 4.0 millj. Verð
12,9 millj. Nr. 2172
KLAPPARHLÍÐ Glæsileg, ný enda-
íbúð á efstu hæð, sérinngangur frá svölum.
Nýtt 3 hæða hús. Íbúðin er í vesturenda á
efstu hæðinni með gífurlegt útsýni. Stórar
suðursvalir. ÍBÚÐIN ER TIL AFHENDINGAR
STRAX. VERÐ 14,9 MILLJ. STÆRÐ 113,5
FM. NR. 2339
HRAFNHÓLAR Mjög góð og mikið
endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 5. hæð, um 97
fm í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan og
því viðhaldsfrítt. Góð bílastæði við húsið,
stutt í þjónustu og skóla. Ca 6 millj. áhvíl.
Verð 12,3 millj. Nr. 2316
FLÉTTURIM - M. BÍLSKÝLI
Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Sérþvotta-
hús í íbúð. Suðursvalir. Góð staðsetning.
Nr. 2070
FÍFUSEL Góð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í fjölbýli ásamt merktu stæði í sameig-
inlegri bílgeymslu. Mikið endurnýjuð og
hugguleg íbúð. Stærð 97 fm. Verð 12,5
millj. Nr. 2220
ASPARFELL Rúmgóð íbúð á 7. h.
með hæð í 3ja hæða húsi. Góðar innrétting-
ar. Lagt f. þvottavél og þurrkara á baði. Frá-
bær staðsetning, tvennar svalir og frábært
útsýni. Þv.hús á hæðinni. 3 sv.herb. 111 fm
Verð 12,3 millj. Nr. 2295
BOÐAGRANDI Björt og góð 4-5
herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt stæði í lok-
aðri bílgeymslu. Íbúðin er í góðu ástandi.
Suðursvalir. Gott útsýni yfir KR-völlinn. Mik-
ið og gott skápapláss. Verð 14,9 millj.
GARÐHÚS – LAUS STRAX
Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Eignin stendur á góð-
um útsýnisstað. Gert ráð fyrir aukaíbúð á
jarðhæð. Eign í góðu ástandi stærð 202
fm. Nr. 2312
HVERAGERÐI Í SMÍÐUM
Nokkur vönduð raðhús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Frágengin að utan.
Hagstætt verð. Teikningar og upplýsingar
á skrifstofunni. TRAUSTUR BYGGING-
ARAÐILI.
SÉRHÆÐIR
KAMBSVEGUR Mjög góð neðri
sérhæð, 2 sv.herb. og stofa. Sameiginleg-
ur garður og sérþvottahús í íbúð. Húsið
lítur vel út að utan og innan. Rólegt hverfi.
Verð 12,9 millj. Nr. 2320
SKIPHOLT - BÍLSKÚR Stórgóð
sérhæð á 3. hæð í góðu húsi. Mikið endur-
nýjað, s.s. hiti, rafmagn, gluggar að hluta
og húsið nýl. málað. Suðursvalir, 3 sv.-
herb. 2 stofur. Þvottahús í íbúð. Verð 15,0
millj. Nr. 2343
HJÁLMHOLT - LAUS Mjög góð
efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt innbyggð-
um bílskúr. Húsið stendur innst í lokuðum
botnlanga á rólegum stað í þessu vinsæla
hverfi. Stærð 148 fm Verð 21,5 millj. nr
2314
VÆTTABORGIR Vönduð og fullbú-
in 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með
sérinngangi frá sameiginlegum svölum.
Stórar suðursvalir stærð 96 fm. Verð 13,6
millj. LAUS STRAX nr 2313
5 TIL 7 HERB. ÍBÚÐIR
GRETTISGATA Rúmgóð 4-5 her-
bergja enda íbúð á 1. hæð í fjögurra
íbúða stigahúsi. Endurnýjað gler og þak.
Sérgeymsla í kjallara. Stærð 117 fm. Verð
15,4 millj. nr 2296
4RA HERB. ÍBÚÐIR
KLAPPARSTÍGUR - BÍL-
SKÝLI Falleg íb. á góðum stað mið-
svæðis í borginni ásamt merktu bílast. í
bílageymslu. Frábært útsýni. Eikarparket
á allri íb. Íbúðin er sérlega björt þar sem
gluggar eru stórir. Þvottahús í íb. Stærð
108 fm + stæði. Verð 17,8 millj. 2218
ELDRI BORGARAR
Nýtt 60 ára - HRAUNBÆR
ÍBÚÐ FYRIR ELDRI BORGARA Þ.E. 60 ÁRA
OG ELDRI. Fallega innréttuð 3ja herb. íbúð
á 6. hæð. Íbúðin snýr í austur, norður og
vestur. Þjónustumiðstöð, Gott útsýni. Verð
16 millj. Stærð 88 fm. Nr. 2338
EINBÝLISHÚS
STUÐLASEL Einbýli/tvíbýli. Fallegt 2ja
hæða einbýlishús með tvöföldum innbyggð-
um bílskúr á góðum rólegum stað í Selj-
ahverfi. Verð 25,0 millj. Nr. 2345
VESTURGATA Snoturt einbýli á góð-
um stað í hjarta miðbæjarins. Húsið er
klætt að utan með bárujárni og er á þremur
hæðum. Kjallari, hæð og ris. Verið er að
gera húsið upp og er ekki alveg klárt að ut-
an. Húsið er um 130 fm og fylgja góð lóð og
nokkur bílastæði húsinu. Verð tilboð. Nr.
2150
VOGAR - REYKJAVÍK Einnar
hæðar timburhús á góðum útsýnisstað innst
í lokuðum botnlanga. Fimm svefnherbergi
og rúmgóð stofa. Falleg lóð með miklum
gróðri. Bílskúrsréttur. Verð 17,9 millj. 2008
BOLLAGARÐAR/Seltj.n. Nýlegt
vandað einbýlish. Hæð og ris m. Innb. bíl-
skúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrirkomulag,
frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, ar-
inn. Vönduð eign, en án gólfefna á neðri
hæð. nr 2355
BIRKIGRUND - KÓP. - M/2
ÍBÚÐUM Vandað steinhús á 2 hæðum.
Hús staðsett neðst í dalnum í jaðri útivistar.
Stór garður og bílskúrar. Góð eign í góðu
ástandi. Stærð 316 fm. Verðtilboð. Nr.
2062
BLEIKJUKVÍSL Einbýlishús á frá-
bærum stað. Innb. bílsk. Gert ráð fyrir auka-
íb. í tengibygg. Fallegur garður. Góð loft-
hæð, fallegar innréttingar og góð gólf. Hús
um 230 fm m. bílsk. Nr. 2138
RAÐ-/PARHÚS
MARÍUBAUGUR – BÍLSK.
Eigum til 2 ný 120 fm raðhús á einni hæð
ásamt 25 fm bílskúrum. 3 svefnherb. 2 stof-
ur. Húsið afhendist fullbúið að utan, en fok-
helt að innan. Allar stéttir með hitalögn og
malbikuð bílastæði. Til afhendingar fljótlega.
Verð 13,9 millj. 2101
ÞINGÁS Hæð og ris m. innb. bílskúr.
Húsið er frágengið að utan, góð lóð, sólver-
önd, gott útsýni til austurs. Vönduð innrétt. í
eldhúsi, húsið ekki alveg frágengið að inn-
an. Talsvert áhv. Verð 19,9 millj. Nr. 2344
ÁSGARÐUR Mjög góð 2ja herb. íbúð
á jarðhæð í Bústaðahverfinu. Sérinngang-
ur, sam. garður, sam. þvottahús m. efri-
hæð. Rúmgóð og björt. Verð aðeins 8,5
millj. Nr. 2350
FLYÐRUGRANDI 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Góð íbúð á vinsælum stað.
Rúmgóð íbúð með sérverönd. Þvottahús á
hæðinni með vélum. Verð 9,4 millj. Nr.
2351
DALALAND - LAUS Góð 2ja herb.
íbúð á jarðhæð. Sérgarður í suður, ljós inn-
rétting, parket á gólfum. Fallegt hverfi.
Verð 8,9 millj. Áhv. 3,5 millj. í byggsj. Nr.
2317
SKÚLAGATA Góð 2ja herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket.
Suðursvalir. Geymsla. Laus 01/12 ´02
Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð kr. 7,9 millj.
VESTURBERG Mjög góð 2ja herb.
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stærð 59,8 fm
Sérþvottahús í íbúð. Parket. Vestursvalir.
Örstutt í flesta þjónustu. Áhv. húsbréf 5,1
millj. Verð 8,7 millj.
ASPARFELL Falleg 2ja herb. íbúð á
2. hæð, um 53 fm, í lyftuhúsi. Nýl. innrétt-
ingar, parket og suðursvalir. Laus fljótlega.
Verð 7,9 millj. Nr. 2346
ATVINNUHÚSNÆÐI
GRENSÁSVEGUR -
LEIGA/SALA Skrifstofu- og þjón-
ustuhúsnæði, þ.e. 2. og 3. hæð. Húsið er í
góðu ástandi að utan. Að innan er hús-
næðið endurnýjað að mestu, m.a. nýjar
töflur og raflagnir. Húsnæðið er skiptan-
legt. Góð bílastæði og gott auglýsingagildi.
Húsnæðið til afhendingar strax. Hentar
undir margskonar starfsemi s.s. læknastof-
ur. Uppl veitir Dan á skrfistofutíma.
VESTURVÖR Um er að ræða iðnað-
arhúsnæði á einni hæð með millilofti í hluta
þess. Eigninni fylgir hlutdeild í skemmu
vestan við húsið. Húsnæðið er stálgrindar-
hús með mikilli lofthæð og góðum að-
keyrsludyrum. SAMTALS 391 fm Nr. 1705
BÆJARFLÖT – GRAFAVOG-
UR Nýlegt 183,7 fm iðnaðarhúsnæði
ásamt millilofti með stórri innkeyrsluhurð
og gönguhurð. Mikil lofthæð og góð vinnu-
aðstaða. Áhv. 15,0 millj. Verð 21,5 millj.
1874
FROSTAFOLD falleg og rúmgóð
2ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð með sér-
inngangi frá sam. svölum. Góðar inn-
réttingar, sameiginleg lóð og sérmerkt
bílastæði. T.f. þvottavél á baði. Garð-
hýsi og suðursvalir. Verð 10,7 millj. Nr.
2146
HÁALEITISBRAUT Rúmgóð 4-5
herb. íbúð á 1. hæð. Rúmgóð, V-Svalir,
þvottah. í íb. og fallegar innrétt. Verð 13,0
millj. Áhv. 8,1 millj. Nr. 2163
3JA HERB. ÍBÚÐIR
KAMBSVEGUR Góð neðri sérhæð
með sérinngangi og sérbílastæði. Húsið er
í góðu ástandi. Aðeins tvær íbúðir í húsinu.
Sérþvottahús í íbúð, 2 sv.herb. og stofa.
Verð 12,9 millj. Nr. 2320
HVASSALEITI - BÍLSKÚR Vor-
um að fá í einkasölu góða 3-4ra herbergja
íbúð, um 80 fm, á 2. hæð, ásamt sérbyggð-
um bílskúr. Gott skipulag, ný innrétt. í eldh.
Verð 13,5 millj. Nr. 2359
KJARMÓAR Lítið gott raðhús á 2
hæðum ásamt sérgarði í suðvestur. Rólegt
og gott hverfi. Góð stofa, gott eldhús fallegt
útsýni. Flísalagt baðherbergi. Áhv. byggsj.
og húsbr. 5,3 millj. Laust 01/01 ´03 Verð
13,7 millj. Nr. 2306
ASPARFELL Rúmgóð og björt 3ja
herbergja íbúð á 7. hæð. Svalir í suðvestur
út frá stofu. Gott útsýni. Eigninni fylgir inn-
bygður bílskúr sem er um 21 fm. ATH.
ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 11,7 millj.
Nr. 2342
HAMRABORG - LAUS Bílskýli.
Björt og rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í
lyftuhúsi. Íbúðin er laus strax. Geymsla í
íbúð, vestursvalir stutt í alla þjónustu.
Verð 12,3 millj. Nr. 2192
TÓMSARHAGI GÓÐ SÉRÍBÚÐ Á
JARÐHÆÐ, LÍTIÐ NIÐURGRAFIN. Vel stað-
sett, nálægt HÍ. Stutt í þjónustu. Laus strax
Gott verð 10,9 millj. Nr. 2194
VEGHÚS Góð 3-4ra herbergja 95 fm
íbúð á tveimur hæðum. Stórar suðursvalir.
Gott leiksvæði við húsið. Hús og sameign í
góðu ástandi. Áhv. byggsj. og húsbréf 6,9
millj. Verð 12,9 millj. Nr. 2217
SKÚLAGATA Góð uppgerð íbúð á 3.
hæð í góðu húsi. Góðar innréttingar í eld-
húsi. Góðir nýlegir dúkar. Suðursvalir. Laus
fljótlega. Br.b.mat 6,1 millj. Verð 9,8 millj.
Nr. 2318
2JA HERB. ÍBÚÐIR
HJALTABAKKI Rúmgóð 2ja her-
bergja enda íbúð, um 73,2 fm, á 1. hæð
ásamt sértimburverönd og sérgarði í suður.
Verð 9,3 millj. Nr. 2336
Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is
Sími 533 4040
Fax 533 4041
Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18,
föstudaga frá kl. 9–17 og sunnudaga frá kl. 12-14
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Ármúla 21 • Reykjavík
jöreign ehf
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali,
Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali,
Ólafur Guðmundsson sölustjóri,
Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson.
NÚ er óspart leitað leiða til þess að draga úr
kostnaði við rekstur fasteigna og þá einkum at-
vinnuhúsnæðis. Oft kemur í ljós, að ná má fram
ýmsum sparnaði og betri nýtingu, þegar
grannt er skoðað.
LH-tækni er hugbúnaðarfyrirtæki, sem hef-
ur aðsetur að Bæjarlind 14-16 í Kópavogi. Fyr-
irtækið hefur sérhæft sig í þróun á hugbúnaði
fyrir eignaumsýslu undanfarin ár og hefur fyr-
irtækið marga viðskiptavini hér heima og í
Danmörku.
Á undanförnum misserum hefur fyrirtækið
þróað líkan fyrir þá, sem reka eða leigja fast-
eignir og búnað svo sem innbú og tölvur. Lík-
anið reiknar út rekstrarkostnað og leigu fyrir
einstakar eignir, safn eigna eða búnað. „Þetta
er sérstaklega heppilegt fyrir aðila, sem reka
eða leigja út margar eignir með eða án búnaðar
og til margra aðila,“ segir Gunnlaugur B.
Hjartarson hjá LHtækni.
„Líkanið svarar mikilvægum spurningum,
sem eigendur fasteigna þurfa að geta svarað
eins og hvað kostar að eiga og reka mannvirkið
pr. fermetra?“ sagði Gunnlaugur ennfremur.
„Hvernig verður fjármagnsstreymið? Hvað má
eyða í viðhald utanhúss eða innanhúss miðað
við fastar leigutekjur? Hvað þarf leigan að
vera til að standa undir öllum kostnaði miðað
við tiltekið nýtingarhlutfall? Hvernig skiptist
leigukostnaður á svið, deildir eða rými?
Hægt er að taka tillit til stofnkostnaðar,
lána, ávöxtunarkröfu, fjármagnskostnaðar,
leigunýtingar, viðhalds- og rekstrarkostnaðar,
hrakvirðis o.fl. Kostnaðarliði er hægt að setja
inn á mismunandi hátt, t.d. sem árlegt pró-
sentuhlutfall af stofnkostnaði, árlegan kostnað
sundurliðaðan í viðhald utanhúss, viðhald inn-
anhúss, viðhald kerfa eða lykiltölur fyrir rekst-
ur pr. flatarmál o.s.frv.
Líkanið reiknar út kostnað á hvern fermetra
húsnæðis. Auk þess bjóðum við fyrirtækjum
aðstoð við að reikna þetta út.“
„Það er hægt að verðmeta mismunandi flat-
armál með svokölluðum „leigustuðli“, sem end-
urspeglar leiguhlutfall (gæði) rýmisins og
hægt er að skipta kostnaði á svið eða deildir
innan fyrirtækja,“ sagði Gunnlaugur B. Hjart-
arson að lokum.
Rekstrar- og leigu-
líkan fyrir fasteignir
Fjárstreymi fyrir leiguútreikning, sem sýnir m.a. sundurliðun á einstökum kostnaðarliðum.