Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
BYLTING Á FASTEIGNAMARKAÐI
Minni kostnaður - Meiri þjónusta – Ein skráning – Margfaldur árangur
Fasteignasölurnar Ásbyrgi, Bifröst, Fasteignamarkaðurinn og Fasteignamiðlun
hafa tekið í notkun miðlægan eignagrunn fasteigna.
Ef eignin er skráð í einkasölu hjá einni af þessum fasteignasölum,
þá er hún um leið boðin til sölu hjá þeim öllum af fjölda sölumanna.
Kaupendur geta skráð sig á óskalista okkar og við látum þá vita, þegar rétta eignin er komin á skrá.
Hvergi meira úrval eigna.
EINI MIÐLÆGI FASTEIGNABANKI Á ÍSLANDI - SKRÁÐU EIGNINA ÞÍNA OG ÞÚ HEFUR FORSKOT
Vegmúla 2 - Sími 533 3344
Pálmi B. Almarsson, lögg. fastsali
bifrost@fasteignasala.is
www.fasteignasala.is
Óðinsgötu 4 - Sími 570 4500
Jón Guðmundsson, lögg. fast.- og skipasali
fastmark@fastmark.is
www.fastmark.is
Síðumúla 11 - Sími 575 8500
Sverrir Kristjánsson, lögg. fastsali
brynjar@fasteignamiðlun.is
www.fasteignamidlun.is
Suðurlandsbraut 54 - Sími 568 2444
Ingileifur Einarsson, lögg. fastsali
asbyrgi@asbyrgi.is
www.asbyrgi.is
533 4300 564 6655
VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG
Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00
Verslunarmiðstöðinni
SMÁRALIND
201 Kópavogur
smarinn@smarinn.is
Bláu húsin
v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
husid@husid.is
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD
WWW.HUSID.IS
WWW.SMARINN.IS
Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Elvar Gunnarsson - sölumaður - Húsið
Jens Ingólfsson - sölust. fyrirtækjasölu - Húsið
Agnar Agnarsson - sölustj. atvinnuhúsnæðis - Húsið
Guðbjörg Róbertsdóttir - sölumaður - Smárinn
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Smárinn
Kristnibraut - Grafarholt Mjög
glæsilega og fallega hannaðar íbúðir á
besta stað í Grafarholti, með stórkostlegt
útsýni yfir borgina, í vestur á Snæfellsjökul
og á Esjuna. Tilbúnar til afh. strax, tilbúnar
fyrir sparsl og málningu að innan, fullbúnar
með marmarasalla að utan. Húsið er mjög
vandað og vel byggt. Verð frá 22,5 m.
Roðasalir - Kóp. Mjög glæsileg og
vel skipul. 150 fm efri sérh. í fallegu húsi á
góðum stað í Kóp. Skilast fullmáluð að inn-
an ásamt gólfefnum. Íb. verður því tilb. til
innr. Að utan skilast húsið fullb. og grófj.
lóð. Húsið er múrsteinsklætt. Verð 18,5 m.
Gullsmári - Kóp. Vel skipulögð
56,7 fm íbúð fyrir eldri borgara á 8. hæð.
Stofa með dúk á gólfi, útgangur á stórar
SA-svalir, glæsilegt útsýni. Eldhús með
dúk á gólfi. Stór salur og eldhús er á efstu
hæð. Á 1. hæð er inng. í matsal, þar er
einnig tómstundarstarf. Verð 11,7 m.
Grandavegur - Rvík Mjög falleg
íbúð á 8. hæð ásamt stæði í bílskýli í fjöl-
býli fyrir eldri borgara. Nýtt parket verður
lagt á gólf á kostn. seljanda. Stofa með
útgangi á stórar yfirbyggðar svalir með
glæsilegu útsýni. Opið eldhús með fallegri
innréttingu. Baðherb. með hvítri inn-
réttingu. Eftirlitsmyndavél er í íbúðinni.
Húsvörður sér um þrif. Glæsileg sameign.
Verð 12,5 m.
Kársnesbraut - Kóp. Fallegt
164,7 fm einbýlishús á einni hæð ásamt
43,3 fm bílskúr á frábærum stað. 3 góð
svefnherb., kamina í stofu, náttúruflísar á
stofugólfi. Fallegar gegnheilar eikar gólffja-
lir á gólfum. Glæsilegur, gróinn garður með
fallegum garðskúr. Verð 24,5 m.
Hátún - Bessastaðahreppur
Mjög glæsilegt og afar vandað 236 fm tví-
lyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á
góðum stað í grónu hverfi á Álftanesinu.
Húsið er búið glæsilegum innréttingum og
góðum gólfefnum. Lóðin er sérstaklega
glæsileg, en þó viðhaldslítil. Verð 28,9 m.
Austurbrún - Rvík
Góð 85,5 fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Baðherbergi með flísum á gólfi og
veggjum, baðkari, sturtuaðstöðu, skáp á
vegg og gluggi. Stofa með parketi á gólfi.
Eldhús með korkflísum á gólfi, máluð eldri
innrétting, nýleg borðplata, t.f. uppþvotta-
vél og góður borðkrókur við glugga. Að
sögn eiganda er þak nýlega tekið í gegn og
málað. Verð 12,3 m.
Eskihlíð - Rvík Sérlega rúmgóð og
vel skipulögð 6 herb. 124,2 fm falleg íbúð á
neðstu hæð í nýviðgerðu og nýmáluðu fjöl-
býli. 4-5 svefnherb. 1-2 stofur. Nýtt Pergo
parket og nýjar flísar á baðherb. Ný tæki
og fallega uppgerð innrétting í eldhúsi.
Áhv. 7 m. Laus strax. Verð 14,8 m.
Grýtubakki - Rvík Falleg og rúm-
góð 4-5 herb. 105,5 fm íbúð á rólegum og
barnvænum stað. Möguleiki á 4 góðum
herb. Parket, snyrtilegt baðherb. með flís-
um, nýjar mahogny hurðar. Gott skipulag,
barnvænn og rólegur staður. Stutt í alla
þjónustu. Verð 11,7 m.
Æsufell - Rvík Mjög góð 104,9 fm
4-5 herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. For-
stofa með nýjum flísum. Baðherb. með nýj-
um flísum á gólfi og verið er að setja ný
tæki, t.f. þvottavél. Stofa og borðstofu með
parketi, útg. á góðar vestursvalir með
glæsilegu útsýni. Húsvörður sér um öll þrif
á sameign. ÍBÚÐIN ER LAUS. Verð 12,5 m.
Flétturimi - Rvík Mjög falleg 117,7
fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í opnu bíl-
skýli. Eldh. með hvítri og beykiinnr., parket,
útg. á svalir. Rúmgóð stofa með fallegu
Merbau parketi, útg. á rúmgóðar svalir. Ný-
lega máluð að innan. Verið er að klára
málningarvinnu utanhúss. Verð 14,9 m.
Rjúpufell - Rvík 110,5 fm íbúð í
fjölbýli sem búið er að klæða að utan. Eld-
hús með plastparketi, falleg nýleg viðarinn-
rétting. Stofa með flísum á gólfi, útg. á yfir-
byggðar stórar svalir. 3 svefnherb. með
dúk á gólfi. Baðherb. með dúk á gólfi, flísar
á veggjum. Verð 10,9 m.
Hraunbær - Rvík Góð 100,4 fm
íbúð. Eldhús með málaðri eldri innrétt-
ingu, flísar á milli skápa, dúkur á gólfi,
borðkrókur. Rúmgóð stofa með parketi,
útg. á vestursvalir. 3 góð svefnherb. Hús-
ið viðgert og málað ´99. Verð 12 m.
Sóltún - Rvík Mjög glæsileg 109,3
fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi á eftir-
sóttum stað í nýju húsi. Náttúruflísar og
gegnheilt parket, glæsileg ljós, eldhúsinn-
rétting með granítborðplötum. Stórt hjóna-
herb. með sérsnyrtingu inn af. Sérafnota-
flötur fyrir framan íbúð. Verð 16,5 m.
Veghús - Rvík Góð 5 herb. 101,2
fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt sér-
merktu stæði í bílageymslu. Snyrtileg sam-
eign. 3 svefnherb. með linoleumdúk á gólfi.
Baðherb. með dúk á gólfi. Góð geymsla
við hlið íbúðar. Frábært útsýni í norður og
austur. Laus strax. Verð 11,9 m.
Hlíðarhjalli 74 - Kóp.
Mjög rúmgóð og vel skipulögð 4ra her-
bergja 116,7 fm íbúð á annarri hæð í mjög
góðu, nýviðgerðu fjölbýli í suðurhlíðum
Kópavogs, ásamt 25 fm bílskúr, samtals
141,7 fm. Parket og flísar á gólfum. Þvotta-
hús innan íbúðar. Suðursvalir. Björt og fal-
leg útsýnisíbúð. Áhv. 6,0 m. Verð 16,4 m.
Guðbjörg í íbúð 0202 tekur á móti ykkur.
OPIÐ HÚS Í KVÖLD FRÁ KL. 19-21
Goðheimar - Rvík
Mjög góð 121,5 fm sérhæð á 2. hæð ásamt
bílskúr í 4 íbúða húsi á þessum vinsæla
stað. Góð stofa með parketi á gólfi. Rúm-
gott eldhús með ljósri viðarinnréttingu, flís-
ar á milli skápa, korkur á gólfi, keramik
helluborð, mjög rúmgóður borðkrókur, út-
gangur á svalir. Baðherbergi með marmara
á gólfi og veggjum, baðkar og sturtuað-
staða. Verð 17,5 m.
Spóahólar - RvíkMjög vel skipulögð
og falleg 91,1 fm 4ra herbergja íbúð á
2.hæð af 3 ínýmáluðu og góðu litlu fjölbýli.
Ný góð innrétting á baði, t.f. þvottavél.
Nýlegar borðplötur, vaskur, ofn og nýtt
helluborð í eldhúsi. Stórar suður
svalir. Hús og þak nýmálað, gler yfirfarið og
nýtt að hluta. Áhv. 2,3 m.
Verð 11,7 m
Rjúpufell - Rvík Rúmgóð 110,5 fm
íbúð á 4. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Húsið
hefur nýlega verið klætt að utan og sam-
eign er í mjög góðu standi. Útg. á stórar yf-
irbyggðar suðursvalir. Garður með leik-
tækjum fyrir börn í nágr. Stutt í skóla og
aðra þjónustu. Verð 10,7 m.
Barmahlíð - Rvík 84,5 fm íbúð í
kjallara með sérinngangi í þríbýlishúsi. Eld-
hús með fallegri hvítri innréttingu og flísum
á gólfi. Stofa og 2 svefnherb. með parketi.
Fallegt nýuppgert baðherb., flísalagt í hólf
og gólf. Verð 10,7 m.
Einarsnes - Rvík Falleg 57,6 fm
íbúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi með sérinn-
gangi, sem hefur verið mikið endurnýjuð.
Eldhús með plastparketi, ný innrétting.
Stofa með plastparketi, halogenlýsing.
Baðherb. með dúk á gólfi. Verið er að gera
stóra verönd fyrir framan inngang íbúðar-
innar. Verð 9,2 m.
Engjasel - Rvík Um 77 fm íbúð á 2
hæðum á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli ásamt
31 fm stæði í bílageymslu. Eldri innrétting í
eldhúsi, flísalagt baðherb., þvottahús innaf.
Geymsla innaf gangi sem notuð er sem
herb., gluggi. Hjónaherb. með suðursvöl-
um. Hringstigi upp í ris, þar er stórt herb.
með þakgluggum, gera mætti þar 2 herb.
Verð 9,7 m.
Torfufell - Rvík Vel skipulögð og
snyrtileg 78 fm íbúð í vel viðhöldnu fjölbýli.
2 góð herb. Eldhús með snyrtilegri innrétt-
ingu. Rúmgóð stofa og svalir. Allir gluggar
og gluggapóstar endurnýjaðir og er húsið
snyrtilegt að utan. Íbúðin er sýnd á milli kl.
10-16 á daginn (Ó. Bjarnason á bjöllu).
Verð 8,9 m.
Unnarbraut - Seltjarnarnesi Í
einkasölu glæsileg 80,5 fm íbúð í þríbýli
með sérinngangi á besta stað á Nesinu.
Hiti í gólfum í forstofu og baði. Fallegt ný-
upptekið parket í herb. og stofu, flísar á
baði og marmari í eldhúsi og og forstofu.
Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Skoðaðu
þessa strax. Verð 12,5 m.
Bæjarholt - Hafnarfirði 94,2 fm
glæsileg þriggja herbergja íbúð í góðu fjöl-
býli. Falleg eldhúsinnrétting, Þvottahús
inn af eldhúsi. Parket á stofu og herbergj-
um. Góðir fataskápar í öllum herbergjum.
Mjög snyrtileg sameign með leikherbergi.
Barnvænt umhverfi, stutt í leikskóla og
skóla.
Efstasund - Rvík Vel skipulögð 48
fm íbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa með dúk
á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi, máluð eldri
innrétting. Baðherb. með dúk á gólf, sturt-
uklefi og gluggi. Sameign er snyrtileg og
húsið virðist vera í góðu ástandi að utan.
Breiðband komið í hús. Verð 7,5 m.
Skaftahlíð - Rvík Skemmtileg og
vel staðsett 47,8 fm íbúð á jarðhæð í fal-
legu fjölbýli (Sigvaldahúsi). Parket á gólfum
og flísar á baði. Sameiginlegur og snyrti-
legur garður. Verð 8,6 m.
Sléttahraun - Hf. Falleg og vel
skipulögð 69,8 fm íbúð á efstu hæð í ný-
lega viðgerðu fölbýlishúsi. Parket, rúmgott
eldhús, baðherb. með flísum, rúmgóð
stofa. Stutt í alla þjónustu. Snyrtileg og vel
skipulögð eign á góðum stað. Verð 9,3 m.
Veghús - Rvík Mjög björt og falleg
64,2 fm íbúð á 2.hæð í 3ja hæða húsi.
Falleg hvít innrétting, flísar og plastparket á
gólfum, rimlagluggatjöld fyrir öllumglugg-
um. Sérþvottahús innan íbúðar. Stórar
svalir. Nýmáluð sameign og ný teppi. Húsið
er nýmálað. Áhv. bygg.sj. Verð 9,9 m.