Morgunblaðið - 06.11.2002, Síða 41

Morgunblaðið - 06.11.2002, Síða 41
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 2002 41 alltaf á föstudögum NÆSTKOMANDI fimmtudag hefst lota fjögurra málstofa í Neskirkju um kirkju, þjóðfélag og umheim. Fyrsta málstofan hefur yfirskriftina: Græðgin og neyðin. Dr. Guðmundur Magn- ússon, prófessor í hagfræði, flyt- ur 10 mínútna erindi og séra Örn Bárður Jónsson prestur bregst við erindi hans og stýrir almenn- um umræðum. Þátttakendur geta keypt sér brauð með síld og súpu fyrir 500 kr. og snætt og rætt málin að erindi loknu. Mál- stofan hefst kl. 12.15 og lýkur kl. 13 og er öllum opin sem áhuga hafa á að skoða þjóðfélagsmál í ljósi kristinnar trúar. Opið hús hjá Nýrri dögun FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 7. nóv. nk. stendur Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, fyrir opnu húsi í safnaðarheimili Há- teigskirkju. Á opnu húsi gefst þátttakendum kostur á að ræða saman um reynslu sína og þiggja styrk af samstöðunni sem mynd- ast. Sr. Halldór Reynisson leiðir samtalið ásamt stjórnarfólki úr Nýrri dögun. Allir velkomnir. Nýsi og nasl í NeskirkjuÁskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl.14–17 í neðri safnaðarsal. Fræðslusam- vera í safnaðarheimilinu kl. 20. Fjallað í máli og myndum um þjóðir, sem mótuðu sögu og menningu Ísraels til forna. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. 12 sporin – andlegt ferðalag. Opinn fundur kl. 20. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Langholtskirkja. Kl. 12.10 bænagjörð með orgelleik og sálmasöng. Allir vel- komnir. Kl. 12.30 súpa og brauð í safn- aðarheimilinu (kr. 300) Kl. 13–16 opið hús fyrir eldri borgara. Söngur, spjall, fönd- ur og tekið í spil. Kaffiveitingar. Kl. 17– 18.10 Krúttakórinn, 4–7 ára. Kl. 17– 18.30 Ævintýraklúbburinn, 7–9 ára starf. Kl. 18–18.15 kvöldbænir í kirkjunni. Kl. 18.15–19: Trú og líf. Prestar kirkjunnar bjóða upp á umræður og fræðslu um ýmis trúaratriði sem vakna hjá þátttakendum og hafa einnig stutt innlegg um trúmál. All- ir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel milli kl. 12 og 12.10. Að bænastund og alt- arisgöngu lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og inni- haldsríkt! Alfa-námskeið kl. 19–22. Yfir- umsjón Nína Dóra Pétursdóttir. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. Málstofa í Neskirkju kl. 12.15– 13 um kirkju, þjóðfélag og umheim. Græðgin og neyðin. Dr. Guðmundur Magn- ússon, prófessor í hagfræði, flytur 10 mín. erindi og sr. Örn Bárður Jónsson, prestur, bregst við því. Almennar umræður. Boðið upp á léttan málsverð gegn vægu verði. NEDÓ-unglingaklúbbur kl. 19.30. Svenni og Hans. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður eftir stundina. Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í há- degi. Orgeltónlist, altarisganga, fyrirbænir og íhugun. Kl. 13.15 opið hús. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. Kirkju- krakkar fyrir börn 7–9 ára í Rimaskóla kl. 17.30–18.30. KFUM fyrir drengi 9–12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30. TTT fyrir börn 10–12 ára í Rimaskóla kl. 18.30–19.30. Æskulýðsfélag fyrir ung- linga í 8. bekk í Engjaskóla kl. 20–22. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Opið hús kl. 12. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. 12 spora-námskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börn- um í dag kl. 16.45–17.45 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Starf með 10–12 ára börn- um TTT á sama stað kl. 17.45–18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni í síma 567 0110. Æskulýðsfund- ur fyrir unglinga 14–15 ára kl. 20. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Heitt á könnunni. Fjöl- mennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í samstarfi við Félag eldri borgara á Álftanesi. Notalegar samverustundir með fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður eða Er- lendur sjá um akstur á undan og eftir. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli kl. 10–12. Hitt- umst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með eða án barna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljós- broti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Bókakynning. Í tilefni af áttræðisafmæli sr. Jörg Zink verður bóka- kynning í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgnar í dag kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11. Helgistund á Hraunbúðum. Fyrir- bænastund. Hægt er að koma fyrirbænum til sr. Kristjáns símleiðis eða beint fyrir stundina. Allir hjartanlega vel- komnir. Kl. 16.20. TTT, 9–10 ára. Furðufatadagur. Leiðtogarnir. Kl. 17.30. TTT, 11–12 ára. Furðufatadag- ur. Leiðtogarnir. Kl. 20. Opið hús í KFUM&K-húsinu við Vestmannabraut. Æskulýðsleiðtogar Landakirkju og KFUM&K. Kl. 20. Aglow-fundur í Safnaðarheimilinu. Hópur kvenna úr öllum kirkjudeildum. Allar velkomnar. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25 – súpa, salat og brauð á vægu verði – allir aldurshópar. Umsjón: Sigfús Baldvin Ingvason. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá 19–22.30. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríðar Helgu Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafns Sigurðssonar. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Foreldra- morgun í Safnaðarheimilinu miðvikudag- inn 6. nóvember kl. 10.30. í umsjá Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sigurðardóttur. Baldur Rafn Sigurðsson. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Akureyrarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Opið hús, kaffi og spjall. Safi fyrir börnin. Fundur í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, yngri deild, kl. 20 í Safnaðarheimili. Bibl- íulestur kl. 20.30, „Iðkun bænar, venjur og siðir“, 1. Mós. 15. Sr. Guðmundur Guð- mundsson héraðsprestur. KFUM, KFUK og SÍK. Kristniboðssalurinn Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20.30. Jóhannes Ólafsson talar. Kaffi og kökusala eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburðir. Allt ungt fólk hjartanlega vel- komið. Safnaðarstarf 3ja rétta hádegisverðartilboð kr. 1700 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Önnur stærsta eyja Karíbahafsins býður upp á stórkostlegar aðstæður fyrir ferða- manninn, fagrar strendur, einstaka tónlistar- menningu og glæsileg hótel, þar sem þú getur valið um hvaða afþreyingu, íþróttir eða skemmtun sem hægt er að hugsa sér. Heimsferðir bjóða nú í fyrsta sinn ferð til hinnar fögru Juan Dolio strandar, sem er í aðeins 35 kílómetra frá höfuðborginni Santo Domingo, sem er ein fegursta borg Karíbahafsins og hér er einstakt tækifæri til að upplifa stórkostlegar strendur og mann- lífið í höfuðborginni. Sérflug Heimsferða Verð kr. 94.850 M.v. MasterCardávísun að upphæð kr. 5.000. Almennt verð án ávísunar kr. 99.850. Hotel Barcelo Colonia **** Fallegt lítið 4 stjörnu hótel við ströndina með frábærum aðbúnaði. Verð kr. 113.050 M.v. MasterCardávísun að upphæð kr. 5.000. Almennt verð án ávísunar kr. 118.050. Hótel Barcelo Capella ***** - Allt innifalið. Stórglæsilegt hótel á Juan Dolio ströndinni, næst Colonia hótelinu, glæsilegur aðbúnaður og hér er allt innifalið á meðan á dvölinni stendur. Dóminíska lýðveldið 16. febrúar frá kr. 94.850 7 nætur Flogið er með Travelservis flugfélaginu, nýjum Boeing 737-800 flugvélum. Millilent á leiðinni til að taka eldsneyti. Heildarflugtími um 10 klukkustundir. Fyrirtæki til sölu  Rekstrarleiga með kauprétti. Við höfum verið að þróa nýjan valkost fyrir seljendur og kaupendur sem virðist henta mörgum vel. Gerður er fimm ára samningur um leigu á rekstri með ákveðinni leiguupphæð á mánuði, með tilteknum tryggingum. Jafnframt er samið um að leigutaki geti hvenær sem er á leigutímanum keypt reksturinn á tilteknu verði og ef hann nýtir þann rétt, gengur helmingur þeirrar leigu sem greidd hefur verið upp í kaupverðið. Nánari upplýsingar um þennan valkost er að finna á www.husid.is .  Járn & lykkjur ehf. Vel tæknivætt framleiðslufyrirtæki sem þjónar bygg- ingariðnaðinum. Sameining eða sameign kemur vel til greina.  Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. 10 starfsmenn. Gott tæki- færi fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi.  Höfum ýmis góð sameiningartækifæri fyrir stærri fyrirtæki.  Vel þekkt innflutnings- og verslunarfyrirtæki með sérhæfðar byggingavör- ur. Ársvelta 140 m. kr.  Rótgróið veitingahús við Bláa lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin hús- næði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.  Lagerhótel — búslóðageymsla. Ársvelta 10 m. kr. Gott tækifæri fyrir sameiningu við annan rekstur. Möguleiki á miklum akstri.  Verslunin Litla-Brú, Höfn í Hornafirði. Blóma- og gjafavöruverslun í eigin húsnæði á besta stað í bænum. Auðvelt að breyta í annan rekstur, t.d. kaffihús. Auðveld kaup.  Lítil málmsteypa. Hentar vel fyrir grafískan hönnuð á landsbyggðinni.  Hlíðakjör. Rótgróin matvörusjoppa með ágæta afkomu. Ársvelta 36 m. kr. Góð greiðslukjör fyrir trausta aðila.  Þekkt lítil heildverslun með jurtabaðvörur og gjafavörur. Tilvalið sem við- bót við annan rekstur.  Rekstrarleiga með kauprétti. Þekktur suðrænn veitingastaður til leigu. Fullbúinn og í fullum rekstri. 100 sæti. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk.  Langar þig í eigin rekstur? Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur.  Lítið fyrirtæki sem rekur 9 leikjakassa í sjoppum. Auðveldur rekstur í aukavinnu.  Fullbúin naglaverksmiðja með nýjum tækjum sem passar í lítið húsnæði eða jafnvel bílskúr. Hentar vel til flutnings út á land. Verð aðeins 3,5 m. kr.  Mjög þekkt veitingahús í miðbænum. Langt skemmtanaleyfi. Ársvelta 120 m. kr. Mikill og vaxandi hagnaður.  Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Velta um 2-3 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg- falda. Ágætur hagnaður. Auðveld kaup.  Lítill iðnrekstur til sölu. Mjög hentugur fyrir verndaðan vinnustað. 4-6 störf.  H-búðin Garðatorgi. Rótgróin fataverslun með eigin innflutning. Skemmt- ilegt tækifæri fyrir tvær samhentar konur.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mjög mikið að gera. Hentugt fyrir 3-4 starfsmenn.  Lítil en þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta með góð tæki og mikla möguleika.  Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður.  Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir samein- ingu til að nýta góð tækifæri.  Þekkt íþróttavöruverslun. Ársvelta 25-30 m. kr. Auðveld kaup.  Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. Gott fyrir lag- hentan hestamann.  Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Auðveld kaup.Skipti mögu- leg.  Vel þekkt húsgagnaverslun. Eigin innflutningur. Ársvelta 24 m. kr. Mjög hagstætt verð.  Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik: www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.