Morgunblaðið - 10.11.2002, Síða 54

Morgunblaðið - 10.11.2002, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Bjóðum einnig upp á notalega aðstöðu, fyrir 15 til 30 manna hópa, í Djúpinu og Galleríinu. Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Chopin#2 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 14. nóvember kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Stanislaw Skrowaczewski Einleikari: Ann Schein Frédéric Chopin: Píanókonsert nr. 2 Anton Bruckner: Sinfónía nr. 9 Ann Schein, sem ætíð er aufúsu- gestur á Íslandi, vakti á sér athygli 17 ára gömul árið 1957 þegar hún lék þriðja píanókonsert Rach- maninovs. Hún er hvergi betur heima en í tónlist Chopins, enda var hún nemandi eins af frægustu Chopin-túlkendum síðustu aldar, sjálfs Arturs Rubinsteins. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 10. nóv. kl. 14 Mið. 13. nóv. kl. 12.30 uppselt JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt Fös. 29. nóv. kl. 10.30 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13 uppselt Sun. 1. des. kl. 14.00 nokkur sæti Mið. 4, des, jk, 10 uppselt Fim. 5. des. kl. 10.30 uppselt Fös. 6. des. kl. 10.00 uppselt Sun. 8. des. kl. 14.00 laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 24. nóv. kl. 14 Þri. 3. des, kl. 10 og 14 uppselt Fim. 5. des. kl. 14 uppselt Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fim 14. nóv kl. 20. uppselt, lau 16. nóv kl. 20 nokkur sæti, lau 23. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 29. nóv, laus sæti Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, örfá sæti, mið 13, nóv, uppselt, föst 15. nóv, AUKASÝNING, laus sæti, sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, örfá sæti mið 20. nóv, uppselt, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselt, mið 27. nóv, uppselt, sun 1. des. örfá sæti, mið 4. des, laus sæti . Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 Sunnudag 10. nóv. kl. 20.00 Hallveig Rúnarsdóttir sópran Árni Heimir Ingólfsson píanó halda einsöngstónleika sunnu- daginn 10. nóvember kl. 20.00. Skógarhlíð 20 105 Reykjavík Sími 551 5677 Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) fim. 14. nóv. kl. 21.00 lau. 16. nóv. kl. 23.30 sun. 17. nóv. kl. 21.00 fös. 22. nóv. kl. 21.00 Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastali@simnet.is www.senan.is Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fi 14/11 kl 20 , su 17/11 kl 20, fö 22/11 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna í dag kl 14,Su 17/11 kl 14 Lau 23/11 kl 20 ATH: Kvöldsýning, Su 24/11 kl 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Fö 15/11 kl 20, Lau 30/11 kl 20 Síðustu sýningar AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Fö 15 nóv. kl 20 - AUKASÝNING Allra síðasta sinn LEIKHÚSMÁL - ÁHRIFAVALDAR Hverjir eru áhrifavaldar leikhúsfólks? Frummælendur: Egill Anton Heiðar Pálsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Stefán Baldursson og Þórhildur Þorleifsdóttir Má 11/11 kl 20 Nýja sviðið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 SUSHI NÁMSKEIÐ með Snorra Birgi og Sigurði Má 11/11 og þri 12/11 kl 20 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfasoní samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Fö 15/11 kl 20, Lau 16/11 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT FRUMSÝNING mi 20/11 kl 20 Lau 23/11 kl. 16.30, Su 24/11 kl 20 Ath. breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 16/11 kl 20, fim 21/11, fö 22/11, lau 23/11 15:15 TÓNLEIKAR Lau 16/11 Snorri Sigfús Birgisson og Þorsteinn Hauksson. CAPUT - Benda MUGGUR - KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ Fi 14/11 kl 20:00, Su 17/11 kl 20:00 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Fim 14/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 15/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 22/11 kl. 21 Uppselt Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Fös 29/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Fim 5/12 kl. 21 Fös 6/12 kl. 21 50. sýning Munið gjafakortin Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Sunnudagur 10. nóv. kl. 16-17 TÍBRÁ: Beethoven - KaSa Sónata í A-dúr og Píanókvartett í Es- dúr. Flytjendur Nína Margrét Grímsd- óttir, Sigrún Eðvaldsdóttir, Helga Þórar- insdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir. Karólína Eiríksdóttir sér um tónleika- spjall. Tónsmiðja á staðnum fyrir börn 3ja og eldri. Frítt meðlæti með kaffinu frá kl. 15.30. Verð kr. 1.500/1.200. Miðvikud. 13. nóv. kl. 21.00 KURAN SWING 13 ára! Szymon Kuran, Björn Thoroddsen, Ólafur Þórðarson og Jón Rafnsson ásamt strengjakvartett. Verð kr. 1.500. Fimmtud. 14. nóv. kl. 21.00 Óður til Ellýjar Guðrún Gunnars- dóttir syngur vinsælustu lög Ellýjar Vilhjálms. Meðflytjendur Eyþór Gunnarsson, Borgardætur, Stef- án Hilmarsson o.fl. Jónatan Garðarsson flytur minningar- orð. Menningarsjóður FÍH styrkir tón- leikana. Verð kr. 2.000. ÖRFÁ SÆTI LAUS! AUKATÓNLEIKAR lau. 16. nóv. kl. 20.00. Miðasala hafin! Laugard. 16. nóv. kl. 16.00 Burtfararpróf frá Tónlistarsk. Kóp. Hafdís Vigfúsdóttir þverflauta og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.