Morgunblaðið - 10.11.2002, Síða 59

Morgunblaðið - 10.11.2002, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 59 SJÓNVARPSKONAN Sigríður Arnar- dóttir er umsjónarmaður og hand- ritshöfundur þáttarins Fólk með Sirrý á Skjá einum. Þátturinn er til- nefndur til Edduverðlaunanna, sem sjónvarpsþáttur ársins. „Þetta er heilmikill heiður og gaman,“ segir Sirrý um tilnefninguna. Hún er einn- ig nefnd í flokknum sjónvarpsmað- ur ársins en lesendur mbl.is sjá um valið. Verðlaunin verða afhent með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þátturinn hefur notið vinsælda og segir Sirrý að fólk komi oft að máli við sig á förnum vegi. „Fólk er ann- aðhvort að þakka fyrir þáttinn eða jafnvel benda á eitthvert efni. Það er eins og fólki finnist þetta vera að- gengilegur vettvangur fyrir sig,“ segir hún. Sirrý leggur áherslu á að fjallað sé um létt og alvarlegt efni í bland og þættirnir haldi áfram að einkenn- ast af því. „Þetta er allt frá því að Jói Fel. komi í heimsókn og tali um hvernig eigi að halda flottan saumaklúbb í að ræða sam- bönd fólks af ólíku þjóðerni, sem enda jafnvel í því að börnum er rænt,“ segir hún. Hún segist fá sterk viðbrögð við því þegar hún fjallar um alvarleg málefni á borð við þegar „elskhug- inn er lygari“ eða þegar „fólk fer á hausinn“. „Hins vegar veit ég að fólk vill þetta stutta og létta með.“ Sirrý segir að frjálslegt andrúmsloft ráði ríkjum í þættinum. „Og þetta er engin stofnun. Þess vegna held ég að fólk sé tilbúið að koma og deila með okkur alvarlegum málum af miklum innileika,“ segir hún. Fólk með Sirrý er á dagskrá á mið- vikudagskvöldum klukkan 21 og er þátturinn endurtekinn á fimmtudög- um og laugardögum klukkan 18. Hvernig hefurðu það í dag? minnir mig, þegar ég var lítil. Mamma setti bómull í eyrun á mér vegna hávaðans. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Harrison Ford. Hann er alltaf með sama aulalega svipinn. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég er alltof viðkvæm. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Hrifnæm, ákveðin, metnaðargjörn, barngóð, opin. Bítlarnir eða Rolling Stones? Hvorug hljómsveitin. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Ég les sumar bækur oft. Til dæmis Sjálfstætt fólk, Fegr- aðu líf þitt og Working eftir Studs Terkel og ljóðabækur. Hvaða lag kveikir bloss- ann? Þar sem ég er hrifnæm eru þau ótal mörg. Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? Sól að morgni með Bubba Morthens. Ég keypti þrjú ein- tök, fyrir mig og til að gefa. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Hvað fæ ég mikið pláss til að segja frá? Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Ormasúpa í Kína. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að eyða tíma í að kvíða fyrir hlutum sem aldrei gerast eða ganga jafn- vel ljómandi vel. Trúir þú á líf eftir dauðann? Ég trúi því að við lifum áfram í huga og hjarta þeirra sem við reynumst vel. Ormasúpa í Kína SOS SPURT & SVARAÐ Sigríður Arnardóttir Ljómandi gott, takk fyrir. Hvað ertu með í vösunum? Ég er ekki með vasa. Ef þú værir ekki sjónvarpskona hvað vildirðu þá helst vera? Sálfræðingur, jógakennari, sagn- fræðingur … það er svo margt. Hefurðu tárast í bíói? Já, oft. Ég græt líka yfir sjónvarp- inu. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Poppleikurinn Óli í Tjarnarbíói, Hverfisgötu  551 9000 Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Gott popp styrkir gott málefni www.regnboginn.is Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B. i. 16. www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Í Sweetwater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svífast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja manna í hrikalegum bardaga!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Kl. 5.40, 8 og 10.15. Kl. 5.30, 8 og 10.15.B. i. 16. . JACKIE CHAN JENNIFER LOVE HEWITT FRUMSÝNING Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd sunnudag kl. 2 og 4 Skemmtifundur í Glæsibæ í dag kl. 15.00 Meðal harmonikuleikara Rut Berg frá Akranesi auk margra fleiri. Kaffikonur sjá um veitingar. Skemmtiefndin. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.