Morgunblaðið - 10.11.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 10.11.2002, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Kl. 3, 5 og 7. Mán 5 og 7.Vit 460  SK RadíóX Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8, 9 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8, 9 og 10.10.Vit 461 Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 471 Yfir 43.000 Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. Sun. kl. 1.30. Vit 441.  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I PClint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. AUK ASÝ NING kl. 9 Sýnd kl. 2 og 4. Mán 4. Ísl tal. Vit 429 FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER.  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl  SK RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Bi. 16. anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES 1/2 HJ. MBL "Frábær heimildarmynd, tvímælalaust í hópi þess áhugaverðasta sem gert hefur verið á þessu sviðI á Íslandi"  SG DV „Vel gerð og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 6 og 8. 1 Tilnefning til Eddu verðlaunanna. Tilnefnd sem besta heildarmyndin Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. Sýnd kl. 3.50 og 8. Mán 8. B.i. 14. Sýnd kl. 2 og 4. Sun. kl. 2 og 4. Sun. kl. 2. Yfir 45.000 áhorfendur 12 Tilnefningar til Eddu verðlaunanna. Tilnefnd í öllum flokkum12 WITH ENGLISHSUBTITLESAT 5.45 Sýnd kl. 2 og 6. Mán 6. B.i. 12. Sýnd kl. 3, 5.45 með enskum texta, 8 og 10.10. B.i. 12. Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. BRAIN Police hefur nú verið starfandi í 4 ár og fagnar því með afmælistónleikum á Gauki á Stöng á morgun. Alla tíð hefur sveitin verið trú eyðimerkurrokkinu sem Queens of the Stone Age eru að breiða út um víðan völl um þessar mundir og fyrir stuttu kom út þriggja laga stuttskífa með Brain Police sem kallast Master Brain. Hljómsveitin á að baki eina breiðskífu, Glacier Sun, sem út kom árið 2000. Á Master Brain hefur upp raust nýjasti meðlimurinn, söngvarinn Jens Ólafsson, sem áð- ur starfaði með Akureyrarsveitinni Toy Machine. „Tónleikarnir eru upphafið að mikilli öldu sem er að fara af stað,“ segir trymbillinn Jónbi. Söngvaramálin höfðu verið Brain Police svolítill höfuðverkur í gegnum tíðina en nú virðist sem þau mál séu leyst. „Þetta er ná- kvæmlega sá söngvari sem við óskuðum eftir þegar við byrjuðum að spila,“ segir Jónbi vígreifri röddu. „Það tók okkur rúmlega þrjú ár að finna hann!“ Húsið verður opnað kl. 21.30 í kvöld og hefst gleðin kl. 23.00. Heiðursgestir í kvöld verða Botnleðja og svo verða jafnframt leynigestir. Stuttskífuna er hægt að nálgast í Japis, Hljómalind og á tónleikum Brain Police. Brain Police með afmælistónleika á morgun Riddarar eyðimerkurinnar TENGLAR .................................................................................. www.dordingull.com/brainpolice
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.