Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 37
HEILSA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 37 Verið velkomin á Radison SAS Hótel Ísland, Ármúla 9, 108 Reykjavík, Sími 869 5450 Lau. 16. nóv. 9-21 Sun.17. nóv. 9-21 Mán. 18. nóv. 9-21 Mikið úrval af viðurkenndum efnum innfluttum frá Englandi, Frakklandi og Ítalíu Tökum við kreditkortum Sendingarkostnaður og tryggingar innifaldar í verði Herrar 2 jakkaföt 2 skyrtur 2 silkibindi Aðeins 39.000 Dömur 2 dragtir 2 silkiblússur 2 silkislæður Aðeins 39.000 Herrar (fyrir athafnamanninn) 3 jakkaföt 3 skyrtur (silki/bómull) 3 silkibindi Aðeins 65.000 Dömur (fyrir athafnakonuna) 3 dragtir 3 silkiblússur 3 silkislæður Aðeins 65.000 P Gerum einnig tilboð eftir þínum óskum Klæðskera saumuð föt fyrir dömur og herra „MAXIMUM AWARDED TAILOR 2001“ „GRAND SALE WINTER 2002“atricks International Tailoring KOSTAR MINNA A‹EINS A‹ KEILUGRANDA 1, 200 METRA FRÁ JL HÚSINU í lagerhúsnæ›i Krónunnar OPI‹ VIRKA DAGA 12-18 OG 11-16 UM HELGAR f a s t la n d - 8 4 2 3 50% afsláttur LAGERSALA Á JÓLASKRAUTI, GJAFAVÖRU, VERKFÆRUM, BÚSÁHÖLDUM OG MÖRGU FLEIRA! M EÐ auknum fjölda fólks sem er of þung- ur vex fjöldi þeirra sem fá sykursýki af gerð 2. Árið 1985 var áætlað að í heiminum væru 30 millj- ónir manna með sykursýki. Árið 1995 var talan komin í 135 milljónir og árið 2000 í 177 milljónir. Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunin áætlar að árið 2025 verði fjöldi fólks með sykursýki orðinn 300 milljónir. Sykursýki af gerð 2 á eftir að verða þjóðfélaginu dýr baggi, en það sem er enn verra er að hún hefur í för með sér aðra sjúkdóma og að fólk deyr fyrir aldur fram. Forvarnir Besta leiðin til að koma í veg fyrir að þessi spá rætist eru forvarnir, bæði til að fækka þeim sem fá sykursýki og koma í veg fyrir fylgikvilla sjúkdómsins. Ráðin eru í sjálfu sér einföld:  Haltu þyngdinni í skefjum.  Hreyfðu þig reglulega.  Borðaðu fjölbreyttan og hollan mat í hófi. Einkenni Einkenni sykursýki af gerð 2 geta verið lúmsk. Helstu einkennin eru:  Þorsti  Tíð þvaglát  Sjóntruflanir  Kláði í nára eða fótum  Þreyta Hafðu samand við lækninn þinn ef þú hefur þessi einkenni og láttu mæla blóðsykurinn. Góð ráð fyrir sykursjúka Fyrir þá sem þjást af sykursýki af gerð 2 er mikilvægt að hafa eftirfarandi ráð í huga:  Margir eru of þungir og verða að grenna sig – hugsanlega þarf þá ekki lyf.  Hollur matur – lítil fita, grófmeti, grænmeti, forðast sykur og borða 5–6 máltíðir á dag.  Ekkert tóbak og áfengi í hófi.  Fylgjast með blóðþrýstingnum og blóðfitunni.  Hreyfa sig í að minnsta kosti hálftíma á dag.  Reglulegt eftirlit hjá lækninum þínum.  Vegna hættu á blóðrásartruflunum þarf að passa fæturna vel. Fræðsluefni Samtaka sykursjúkra Samtök sykursjúkra standa nú fyrir fræðsluherferð í því augnamiði að vekja athygli fólks á því hvernig draga megi úr hættu á að fá sykursýki af gerð 2 og minnka líkur á fylgikvillum sjúkdómsins. Samtökin hafa gefið út fræðsluefni fyrir almenning og heilbrigðistarfsfólk sem nálgast má á heilsu- gæslustöðvum, í apótekum og hjá Samtökum sykursjúkra. Anna Björg Aradóttir hjúkrunarfræðingur Frá Landlæknisembættinu Heilsan í brennidepli Lifðu lengur – lifðu betur Sykursýki er vaxandi vandamál. Reglubundin hreyfing og hollt mataræði dregur úr áhættu. GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.