Morgunblaðið - 16.11.2002, Page 45
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 45
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00.
Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Áskirkju
syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn
Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvatt-
ir til þátttöku með börnum sínum. Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Gamlir Laugvetningar
fjölmenna til messu. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sig-
urðsson, sem stjórnar félögum úr Kór Bú-
staðakirkju. Messukaffi Laugvetninga.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Hans G.
Alfreðsson prédikar. Sr. Jakob Ág. Hjálm-
arsson þjónar fyrir altari. MR-kórinn syng-
ur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar.
Æðruleysismessa kl. 20:00.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00.
Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Ástríður
Haraldsdóttir. Kvöldmessa kl. 20:00. Ein-
falt form, létt tónlist. Stúlknakór Grens-
áskirkju syngur. Stjórnandi og undirleikari
Ástríður Haraldsdóttir. Sr. Ólafur Jóhanns-
son.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 14:00. Sr. Sigurpáll Óskarsson
prédikar. Lárus Halldórsson þjónar fyrir
altari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag
fyrrverandi sóknarpresta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl.
10:00. Eiga hugleiðingar Klemensar frá
Alexandríu erindi við nútímann? Dr. Clar-
ence Glad. Messa og barnastarf kl.
11:00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró-
bjartssyni. Barnastarfið er í umsjá Magn-
eu Sverrisdóttur æskulýðsfulltrúa. Ferm-
ingarbörn aðstoða. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður
Áskelsson. Að lokinni messu, um kl.
12.30, er foreldrum fermingarbarna og
öðrum sem áhuga hafa boðið að hlýða á
erindi Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræð-
ings um samskipti foreldra og unglinga
meðan fermingarbörnin sækja fræðslu-
stund.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti
Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00.
Herra Karl Sigurbjörnsson biskup prédik-
ar. Stólvers syngur Sesselja Kristjáns-
dóttir. Einar Jónsson leikur á trompet. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Eftir messu er
samsæti í tilefni af fimmtíu ára starfi safn-
aðarins. Þar mun Benedikt Gunnarsson
listmálari afhenda söfnuðinum að gjöf
eina af tillögum sínum að kórmynd í kirkj-
unni, „Hvítasunna – kraftbirting heilags
anda“. Þorvaldur Halldórsson flytur tónlist
og Ester Klausdóttir les upp. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveins-
son.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Foss-
vogur: Guðsþjónsta kl. 10:00. Hring-
braut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Landa-
kot: Guðsþjónusta kl. 11:30.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00.
Messuheimsókn úr Stóra-Núps-
prestakalli, en sóknarprestur, organisti og
kirkjukór koma og messa með heima-
mönnum. Barnastarfið hefst í kirkjunni en
síðan fara börnin í safnaðarheimilið og
eiga þar stund. Hressing eftir messuna.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarnes-
kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar. Sunnudagaskólinn er í höndum
Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Sig-
urbjörn Þorkelsson þjónar fyrir altari og
prédikar. Félagar úr lesarahópi kirkjunnar
flytja texta dagsins og messukaffið er í
umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarð-
ar. Guðsþjónusta kl. 13:00 í Dagvist-
arsalnum í Hátúni 12. Gunnar Gunn-
arsson leikur, Þorvaldur Halldórsson
syngur, Guðrún K. Þórsdóttir, Margrét
Scheving og Sigurbjörn Þorkelsson þjóna
ásamt hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Alfa III kl. 10:00. Sr. Örn
Bárður Jónsson annast fræðsluna. Fjöl-
skyldumessa kl. 11:00. Drengjakór Nes-
kirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Krist-
inssonar. Organisti Reynir Jónasson.
Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnu-
dagaskólinn verður með í messunni allan
tímann og verður hún sniðin að þörfum
allra aldurshópa.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11:00. Pétur Pétursson prófessor prédik-
ar. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Ferm-
ingarbörn og foreldrar hvött til að mæta.
Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig-
urður Grétar Helgason. Minnum á æsku-
lýðsfélagið kl. 20:00.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Í hátíðarguðsþjónustunni
mun safnaðarfólk taka þátt í lestrum og
bænagjörð. Carl Möller og Anna Sigríður
Helgadóttir munu annast tónlistarflutning
ásamt Fríkirkjukórnum. Sungnir verða
hefðbundnir kirkjusálmar ásamt óhefð-
bundinni trúar- og lofgjörðartónlist. Hreið-
ar Örn Stefánsson annast stund fyrir börn-
in. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir
altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn
undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safn-
aðarheimilinu. Kaffi, djús og kex í boði að
stundinni lokinni. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eldri
barnakórinn syngur. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir messar. Organisti Sigrún Þór-
steinsdóttir.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Sr. Gísli Jón-
asson prófastur vísiterar söfnuðinn og
prédikar í messunni. Organisti Kjartan Sig-
urjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur.
Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11:00. Léttur
málsverður í safnaðarsal. Að messu lok-
inni er formlegur fundur prófasts með
sóknarnefnd, prestum og sóknarbörnum.
Hjónastarf Digraneskirkju kl. 20:30 í kap-
ellu á neðri hæð. Gestur kvöldsins er
Höskuldur Frímannsson. Efni kvöldsins
verður: „Tilfinningagreind“. Á eftir er stutt
kyrrðarstund í kirkjunni fyrir þá sem vilja.
(Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syng-
ur. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í um-
sjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason.
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og
Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Vikt-
orsson. Í heimsókn frá tónskóla Hörp-
unnar koma þær Tinna Linda Traustadóttir
og Helen Valdís Sigurðardóttir. Þær leika á
þverflautur. Undirleikari á píanó er Ingrid
Örk Kjartansdóttir. Barnaguðsþjónusta kl.
13:00 í Engjaskóla. Sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og Sigríður
Rún. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.
Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórn-
andi: Oddný Þorsteinsdóttir.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór
kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Orgelandakt
kl. 17. Douglas A. Brotchie leikur á orgelið
verk eftir Buxtehude, Robinorr, J.S. Bach,
Böhm og Langlais. Við minnum á bæna-
og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prest-
arnir.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta
kl. 11 í Lindaskóla. Barnastarf á sama
tíma verða í kennslustofum skólans. Allir
hjartanlega velkomnir. Sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Kópa-
vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng.
Gestir frá félagsstarfinu í Gerðubergi lesa
ritningarlestra og Gerðubergskórinn syng-
ur undir stjórn Kára Friðrikssonar kór-
stjóra. Að lokinni guðsþjónustu verður
samvera í safnaðarheimilinu Borgum þar
sem boðið verður upp á hressingu. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun-
guðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir
börn og fullorðna. Ólafur Jóhannsson
fjallar um fyrirheitin í Gamla testamentinu
um Ísrael. Samkoma kl. 20.00 í umsjón
eins heimahóps kirkjunnar. Mikil lofgjörð
og fyrirbænir í lok samkomunnar.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl.
16:00. Samkoma kl. 16:30, Högni Vals-
son predikar, lofgjörð, krakkakirkja, ung-
barnakirkja, fyrirbænir og samfélag. Allir
hjartanlega velkomnir. Athugið að bóka-
verslunin er opin eftir samkomu og er þar
að finna mikið úrval geisladiska og bæði
innlendar og erlendar bækur ásamt góðu
úrvali af Biblíum.
BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag,
laugardag, kl. 11. Dr. Steinþór Þórðarson,
prestur Boðunarkirkjunnar, mun leiða
guðsþjónustuna, en predikun hvíldardags-
ins flytjur frú Ragnheiður Laufdal. Barna-
og unglingastarf hefst í deildum um leið
og predikunin byrjar. Biblíufræðslu annast
dr. Steinþór Þórðarson, en hún verður
haldin í lok guðsþjónustunnar að venju
þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka
virkan þátt með spurningum og at-
hugasemdum. Veitingar í boði að lokinni
guðsþjónustu.
FÍLADELFÍA: Laugardagur 16. nóvember.
Bænastund kl. 20:00. 12 spora kerfið kl.
21:00. Sunnudagur 17. nóvember:
Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður
Þorsteinn Óskarsson. Almenn samkoma
kl. 16:30. Ræðumaður Hafliði Krist-
insson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur.
Miðvikudagur 20. nóv. Fjölskyldusamvera
kl. 18:00. Fimmtudagur 21. nóv. Samvera
eldri borgara kl. 15:00. Föstudagur 22.
nóv. Unglingasamkoma kl. 20:30. Allir
hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl.
19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðis-
samkoma. Umsjón Pálína Imsland og
Hilmar Símonarson. Kafteinn Trond Are
Schelander talar. Mánudagur: Kl. 15
heimilasamband. Eirný Ásgeirsdóttir talar.
Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjartanlega
velkomin.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudag-
inn 17. nóvember er hátíðarsamkoma í frí-
kirkjunni Kefas í tilefni tíu ára afmælis
hennar. Á þessari samkomu verður farið í
fljótu bragði yfir sögu fríkirkjunnar Kefas,
sagt frá upphafi hennar, þróun og starf-
semi fram til dagsins í dag. Safn-
aðarmeðlimir og aðrir taka til máls, segja
frá kynnum sínum og tengslum við Kefas.
Einnig verða sýndar ljósmyndir frá ýmsum
atburðum og tímamótum í starfsemi frí-
kirkjunnar. Á dagskrá verða einnig tónlist-
aratriði og heimasíða Kefas verður form-
lega tekin í notkun (www.kefas.info). Eftir
samkomuna verða kökur og kaffi til sölu.
Samkoman hefst kl. 14.00 og allir eru
hjartanlega velkomnir á þessa hátíð-
arsamkomu.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
sunnudaginn 17. nóvember kl. 17:00.
Upphafsorð og bæn: Hildur Hallbjörns-
dóttir. Skúli Svavarsson talar út frá yf-
irskriftinni: Páll biður fyrir öðrum. Tónlist-
arhópur undir stjórn Ragnhildar
Ásgeirsdóttur sér um tónlistina. Börnin
dvelja í Undralandi. Matsala eftir sam-
komu. Allir hjartanlega velkomnir. Vaka kl.
20:00: Mikill söngur, lofgjörð, fyrirbæn.
Guðmundur Sigurgeirsson flytur vitn-
isburð sinn. Ragnar Gunnarsson hefur
hugleiðingu. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka:
Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á
ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa
kl. 18.00. Á laugardögum: Barnamessa
kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Frá júlí til september
fellur messan á miðvikudögum kl. 18.30
niður.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu-
daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00.
Akureyri, kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11.00: Barnaguðsþjónusta. Litlir læri-
sveinar. Mikill söngur, sögur, leikrit og
bæn. Kl. 14.00: Guðsþjónusta. Litlir læri-
sveinar syngja með Kór Landakirkju. Mikill
söngur, létt og lifandi lofgjörð. Gamlir og
fermingarbörn lesa úr Ritningunni. 25.
sunnud. e. þrenningarhátíð. Kaffispopi á
eftir. Sr. Kristján Björnsson. Sjá nánar á
www.landakirkja.is. Kl. 20.00: Fundur í
Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K.
Hulda Líney og leiðtogarnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
20.30. Athugið breyttan tíma. Einsöngur:
Páll Rósinkrans. Hljóðfæraleikur: Sigurður
Flosason og Gunnar Hrafnsson. Kirkjukór
Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl.
13.00. Umsjón: Hreiðar Örn og Jónas Þór-
ir. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kór
Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Ant-
oniu Hevesi. Á sama tíma fer fram sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimilinu. Krakkar
munið kirkjurútuna.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur und-
ir stjórn Úlriks Ólasonar. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg
stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón Sig-
ríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Sjá nánar
á frikirkja.is.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Kirkju-
kórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jó-
hanns Baldvinssonar organista. Sr. Friðrik
J. Hjartar þjónar. Guðbjörg Ágústsdóttir
djáknanemi aðstoðar við altarisþjónustu.
Boðið upp á léttan málsverð í safn-
aðarheimilinu eftir messu. Rúta fer frá
Hleinum kl. 10.40. Við hvetjum foreldra
barnanna og foreldra fermingarbarnanna
til að fylgja börnum sínum til þessa fjöl-
breytta og skemmtilega starfs. Allir vel-
komnir. Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00.
Prófasturinn, dr. Gunnar Kristjánsson,
prédikar og setur nývígðan djákna safn-
aðarins, Hólmfríði Margréti Konráðs-
dóttur, inn í embætti. Sr. Friðrik J. Hjartar
og hinn nývígði djákni annast altarisþjón-
ustu. Álftaneskórinn leiðir sönginn undir
stjórn organistans, Hrannar Helgadóttur.
Eydís Franzdóttir leikur á óbó. Kirkjukaffi í
hátíðarsal íþróttahússins í boði safnaðar-
ins eftir messu. Fermingarbörnin eru sér-
staklega hvött til að mæta með foreldrum
sínum. Allir velkomnir. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl.
11.00 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og
Kristjana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir
og eftir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja
börnum sínum og efla þau í kirkjustarfinu.
Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól-
inn kl. 11:00. Börn úr Tónlistarskóla
Grindavíkur koma í heimsókn og spila.
Gospelmessa kl. 20:00. Hljóðfæraleik-
arar og Kór Grindavíkurkirkju flytja létt
gospellög. Prestur: sr. Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir. Organisti: Örn Falkner. Sókn-
arnefnd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.
Barn borið til skírnar. Kór kirkjunnar syng-
ur undir stjórn Natalíu Chow organista.
Starfsfólk Hitaveitu Suðurnesja sér-
staklega boðið velkomið og annast m.a.
ritningarlestra. Sunnudagaskóli sunnu-
daginn 17. nóvember kl. 11. Umsjón Ást-
ríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk
og Natalía Chow organisti.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Sunnudagaskóli sunnudaginn 17. nóv-
ember kl. 11. Umsjón Petrína Sigurð-
ardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður
María Árnadóttir organisti. Heilbrigð-
isstofnun Suðurnesja: Helgistund sunnu-
daginn 17. nóvember kl. 13. Baldur Rafn
Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk
sunnudagaskólans er: Arnhildur H. Arn-
björnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir,
Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórs-
dóttir, Samúel Ingimarsson og undirleikari
í sunnudagaskóla er Helgi Már Hann-
esson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni:
Meira um trúfasta vantrú. Prestur: sr.
Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifs-
son. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð-
insson.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl.
11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og
léttur hádegisverður að messu lokinni.
Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags
kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For-
eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sókn-
arprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta sunnudag kl. 11 í umsjá sr. Kristins
Ágústs Friðfinnssonar. Messa sunnudag
kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson messar.
Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur
séra Ingólfur Guðmundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 guðsþjón-
usta í kapellu á Náttúrulækningastofnun
NLFÍ. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 11
sunnudagaskólinn fær gesti. Barnakór
Flúðaskóla kemur og syngur undir stjórn
Editar Önnu Moinár. Kl. 14 guðsþjónusta í
Kotstrandarkirkju.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag 17. nóvember kl. 11.00. Sr.
Sigurður Sigurðarson vígslubiskup annast
prestsþjónustuna. Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón-
usta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í
Borgarneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á
Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn-
arprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór
Ísafjarðarkirkju syngur. Sóknarprestur.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Messa kl. 14.
Sunnudagaskólinn kl. 11. Kyrrðarstund á
miðvikudögum kl. 21.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta verður fyrir allt prestakallið
sunnudag kl. 11. Léttir söngvar fyrir alla
fjölskylduna. Allir hjartanlega velkomnir.
Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Vígsluafmæli Ak-
ureyrarkirkju. Sunnudagaskóli kl. 11 í
kirkjunni með sr. Svavari og Ingunni Björk.
Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jóns-
son og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ing-
unn Björk Jónsdóttir djákni og Valgerður
Valgarðsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Kór
Akureyrarkirkju syngur. Björg Þórhalls-
dóttir sópran syngur einsöng. Hjálmar Sig-
urbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson
leika á trompeta. Organisti: Björn Steinar
Sólbergsson. Kaffisala og basar kven-
félags kirkjunnar eftir messu í Safn-
aðarheimili.
GLERÁRPRESTAKALL: Barnasamvera
verður í Glerárkirkju kl. 11. Foreldrar eru
hvattir til að mæta með börnunum.
Messa verður í Lögmannshlíðarkirkju kl.
14. Fermdur verður Ágúst Freyr Dansson,
Ekrusíðu 1, Akureyri.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu-
dagur: Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna-
stund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20.
Ræðumaður Níels Jakob Erlingsson.
Mánudagur: Heimilasamband kl. 15.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Fjöl-
skyldusamkoma sunnudag kl. 11.30 í
umsjá barnastarfsins. Á eftir verður hægt
að kaupa kaffi og heitar vöfflur á vægu
verði. Vakningarsamkoma kl. 16.30. Ungt
fólk í kirkjunni sér um samkomuna. Fjöl-
breytt lofgjörð og fyrirbænaþjónusta, einn-
ig barnapössun fyrir börn undir sjö ára
aldri. Allir velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja.
Kirkjuskóli laugardaginn 16. nóv. kl. 11.
Kyrrðarstund mánudag 18. nóv. kl. 21.
Ath. breytta dagsetningu.
Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli laugardaginn
16. nóv. kl. 13.30. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. 18. nóv. mánud: Kyrrðarstund kl. 18.
Uppbyggingarstund, lofgjörð og fræðsla
kl, 20. Sóknarprestur.
EIÐAPRESTAKALL: Sunnudagaskóli í
Tungubúð kl. 11. Guðsþjónusta í Hjalta-
staðarkirkju kl. 14. Organisti Suncana
María Slamning.
Nemendur úr tónlistarskóla Austur-
Héraðs aðstoða við tónlistarflutning. Allir
velkomnir. Sóknarprestur.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA-
KALL: Þykkvabæjarklausturskirkja.
Guðsþjónusta kl. 14. Samkórinn leiðir
safnaðarsöng og organisti er Kristófer Sig-
urðsson. Allir hjartanlega velkomir. Sr.
Baldur Gautur Baldursson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl.
14.
Morgunblaðið/ArnaldurGrensáskirkja
Guðspjall dagsins:
Viðurstyggð eyðilegg-
ingarinnar.
(Matt. 24.)