Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 45 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvatt- ir til þátttöku með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Gamlir Laugvetningar fjölmenna til messu. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sig- urðsson, sem stjórnar félögum úr Kór Bú- staðakirkju. Messukaffi Laugvetninga. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Hans G. Alfreðsson prédikar. Sr. Jakob Ág. Hjálm- arsson þjónar fyrir altari. MR-kórinn syng- ur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Æðruleysismessa kl. 20:00. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ástríður Haraldsdóttir. Kvöldmessa kl. 20:00. Ein- falt form, létt tónlist. Stúlknakór Grens- áskirkju syngur. Stjórnandi og undirleikari Ástríður Haraldsdóttir. Sr. Ólafur Jóhanns- son. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 14:00. Sr. Sigurpáll Óskarsson prédikar. Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Eiga hugleiðingar Klemensar frá Alexandríu erindi við nútímann? Dr. Clar- ence Glad. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró- bjartssyni. Barnastarfið er í umsjá Magn- eu Sverrisdóttur æskulýðsfulltrúa. Ferm- ingarbörn aðstoða. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Að lokinni messu, um kl. 12.30, er foreldrum fermingarbarna og öðrum sem áhuga hafa boðið að hlýða á erindi Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræð- ings um samskipti foreldra og unglinga meðan fermingarbörnin sækja fræðslu- stund. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup prédik- ar. Stólvers syngur Sesselja Kristjáns- dóttir. Einar Jónsson leikur á trompet. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Eftir messu er samsæti í tilefni af fimmtíu ára starfi safn- aðarins. Þar mun Benedikt Gunnarsson listmálari afhenda söfnuðinum að gjöf eina af tillögum sínum að kórmynd í kirkj- unni, „Hvítasunna – kraftbirting heilags anda“. Þorvaldur Halldórsson flytur tónlist og Ester Klausdóttir les upp. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveins- son. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Foss- vogur: Guðsþjónsta kl. 10:00. Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Landa- kot: Guðsþjónusta kl. 11:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Messuheimsókn úr Stóra-Núps- prestakalli, en sóknarprestur, organisti og kirkjukór koma og messa með heima- mönnum. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið og eiga þar stund. Hressing eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Sig- urbjörn Þorkelsson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr lesarahópi kirkjunnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarð- ar. Guðsþjónusta kl. 13:00 í Dagvist- arsalnum í Hátúni 12. Gunnar Gunn- arsson leikur, Þorvaldur Halldórsson syngur, Guðrún K. Þórsdóttir, Margrét Scheving og Sigurbjörn Þorkelsson þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Alfa III kl. 10:00. Sr. Örn Bárður Jónsson annast fræðsluna. Fjöl- skyldumessa kl. 11:00. Drengjakór Nes- kirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnu- dagaskólinn verður með í messunni allan tímann og verður hún sniðin að þörfum allra aldurshópa. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Pétur Pétursson prófessor prédik- ar. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Ferm- ingarbörn og foreldrar hvött til að mæta. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Minnum á æsku- lýðsfélagið kl. 20:00. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Í hátíðarguðsþjónustunni mun safnaðarfólk taka þátt í lestrum og bænagjörð. Carl Möller og Anna Sigríður Helgadóttir munu annast tónlistarflutning ásamt Fríkirkjukórnum. Sungnir verða hefðbundnir kirkjusálmar ásamt óhefð- bundinni trúar- og lofgjörðartónlist. Hreið- ar Örn Stefánsson annast stund fyrir börn- in. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskóli á sama tíma í safn- aðarheimilinu. Kaffi, djús og kex í boði að stundinni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eldri barnakórinn syngur. Sr. Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir messar. Organisti Sigrún Þór- steinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Sr. Gísli Jón- asson prófastur vísiterar söfnuðinn og prédikar í messunni. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11:00. Léttur málsverður í safnaðarsal. Að messu lok- inni er formlegur fundur prófasts með sóknarnefnd, prestum og sóknarbörnum. Hjónastarf Digraneskirkju kl. 20:30 í kap- ellu á neðri hæð. Gestur kvöldsins er Höskuldur Frímannsson. Efni kvöldsins verður: „Tilfinningagreind“. Á eftir er stutt kyrrðarstund í kirkjunni fyrir þá sem vilja. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syng- ur. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í um- sjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. Í heimsókn frá tónskóla Hörp- unnar koma þær Tinna Linda Traustadóttir og Helen Valdís Sigurðardóttir. Þær leika á þverflautur. Undirleikari á píanó er Ingrid Örk Kjartansdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórn- andi: Oddný Þorsteinsdóttir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Orgelandakt kl. 17. Douglas A. Brotchie leikur á orgelið verk eftir Buxtehude, Robinorr, J.S. Bach, Böhm og Langlais. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prest- arnir. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta kl. 11 í Lindaskóla. Barnastarf á sama tíma verða í kennslustofum skólans. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Gestir frá félagsstarfinu í Gerðubergi lesa ritningarlestra og Gerðubergskórinn syng- ur undir stjórn Kára Friðrikssonar kór- stjóra. Að lokinni guðsþjónustu verður samvera í safnaðarheimilinu Borgum þar sem boðið verður upp á hressingu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Ólafur Jóhannsson fjallar um fyrirheitin í Gamla testamentinu um Ísrael. Samkoma kl. 20.00 í umsjón eins heimahóps kirkjunnar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir í lok samkomunnar. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 16:00. Samkoma kl. 16:30, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, krakkakirkja, ung- barnakirkja, fyrirbænir og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið að bóka- verslunin er opin eftir samkomu og er þar að finna mikið úrval geisladiska og bæði innlendar og erlendar bækur ásamt góðu úrvali af Biblíum. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11. Dr. Steinþór Þórðarson, prestur Boðunarkirkjunnar, mun leiða guðsþjónustuna, en predikun hvíldardags- ins flytjur frú Ragnheiður Laufdal. Barna- og unglingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrjar. Biblíufræðslu annast dr. Steinþór Þórðarson, en hún verður haldin í lok guðsþjónustunnar að venju þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka virkan þátt með spurningum og at- hugasemdum. Veitingar í boði að lokinni guðsþjónustu. FÍLADELFÍA: Laugardagur 16. nóvember. Bænastund kl. 20:00. 12 spora kerfið kl. 21:00. Sunnudagur 17. nóvember: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Þorsteinn Óskarsson. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Miðvikudagur 20. nóv. Fjölskyldusamvera kl. 18:00. Fimmtudagur 21. nóv. Samvera eldri borgara kl. 15:00. Föstudagur 22. nóv. Unglingasamkoma kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðis- samkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Kafteinn Trond Are Schelander talar. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Eirný Ásgeirsdóttir talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjartanlega velkomin. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudag- inn 17. nóvember er hátíðarsamkoma í frí- kirkjunni Kefas í tilefni tíu ára afmælis hennar. Á þessari samkomu verður farið í fljótu bragði yfir sögu fríkirkjunnar Kefas, sagt frá upphafi hennar, þróun og starf- semi fram til dagsins í dag. Safn- aðarmeðlimir og aðrir taka til máls, segja frá kynnum sínum og tengslum við Kefas. Einnig verða sýndar ljósmyndir frá ýmsum atburðum og tímamótum í starfsemi frí- kirkjunnar. Á dagskrá verða einnig tónlist- aratriði og heimasíða Kefas verður form- lega tekin í notkun (www.kefas.info). Eftir samkomuna verða kökur og kaffi til sölu. Samkoman hefst kl. 14.00 og allir eru hjartanlega velkomnir á þessa hátíð- arsamkomu. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudaginn 17. nóvember kl. 17:00. Upphafsorð og bæn: Hildur Hallbjörns- dóttir. Skúli Svavarsson talar út frá yf- irskriftinni: Páll biður fyrir öðrum. Tónlist- arhópur undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur sér um tónlistina. Börnin dvelja í Undralandi. Matsala eftir sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. Vaka kl. 20:00: Mikill söngur, lofgjörð, fyrirbæn. Guðmundur Sigurgeirsson flytur vitn- isburð sinn. Ragnar Gunnarsson hefur hugleiðingu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Á laugardögum: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júlí til september fellur messan á miðvikudögum kl. 18.30 niður. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00: Barnaguðsþjónusta. Litlir læri- sveinar. Mikill söngur, sögur, leikrit og bæn. Kl. 14.00: Guðsþjónusta. Litlir læri- sveinar syngja með Kór Landakirkju. Mikill söngur, létt og lifandi lofgjörð. Gamlir og fermingarbörn lesa úr Ritningunni. 25. sunnud. e. þrenningarhátíð. Kaffispopi á eftir. Sr. Kristján Björnsson. Sjá nánar á www.landakirkja.is. Kl. 20.00: Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K. Hulda Líney og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan tíma. Einsöngur: Páll Rósinkrans. Hljóðfæraleikur: Sigurður Flosason og Gunnar Hrafnsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13.00. Umsjón: Hreiðar Örn og Jónas Þór- ir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Ant- oniu Hevesi. Á sama tíma fer fram sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu. Krakkar munið kirkjurútuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur und- ir stjórn Úlriks Ólasonar. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón Sig- ríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Sjá nánar á frikirkja.is. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Guðbjörg Ágústsdóttir djáknanemi aðstoðar við altarisþjónustu. Boðið upp á léttan málsverð í safn- aðarheimilinu eftir messu. Rúta fer frá Hleinum kl. 10.40. Við hvetjum foreldra barnanna og foreldra fermingarbarnanna til að fylgja börnum sínum til þessa fjöl- breytta og skemmtilega starfs. Allir vel- komnir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Prófasturinn, dr. Gunnar Kristjánsson, prédikar og setur nývígðan djákna safn- aðarins, Hólmfríði Margréti Konráðs- dóttur, inn í embætti. Sr. Friðrik J. Hjartar og hinn nývígði djákni annast altarisþjón- ustu. Álftaneskórinn leiðir sönginn undir stjórn organistans, Hrannar Helgadóttur. Eydís Franzdóttir leikur á óbó. Kirkjukaffi í hátíðarsal íþróttahússins í boði safnaðar- ins eftir messu. Fermingarbörnin eru sér- staklega hvött til að mæta með foreldrum sínum. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Kristjana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum og efla þau í kirkjustarfinu. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11:00. Börn úr Tónlistarskóla Grindavíkur koma í heimsókn og spila. Gospelmessa kl. 20:00. Hljóðfæraleik- arar og Kór Grindavíkurkirkju flytja létt gospellög. Prestur: sr. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. Organisti: Örn Falkner. Sókn- arnefnd. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudaginn 17. nóvember kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór kirkjunnar syng- ur undir stjórn Natalíu Chow organista. Starfsfólk Hitaveitu Suðurnesja sér- staklega boðið velkomið og annast m.a. ritningarlestra. Sunnudagaskóli sunnu- daginn 17. nóvember kl. 11. Umsjón Ást- ríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 17. nóv- ember kl. 11. Umsjón Petrína Sigurð- ardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árnadóttir organisti. Heilbrigð- isstofnun Suðurnesja: Helgistund sunnu- daginn 17. nóvember kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudagaskólans er: Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórs- dóttir, Samúel Ingimarsson og undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hann- esson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Meira um trúfasta vantrú. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifs- son. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð- insson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11 í umsjá sr. Kristins Ágústs Friðfinnssonar. Messa sunnudag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson messar. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur séra Ingólfur Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 guðsþjón- usta í kapellu á Náttúrulækningastofnun NLFÍ. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 11 sunnudagaskólinn fær gesti. Barnakór Flúðaskóla kemur og syngur undir stjórn Editar Önnu Moinár. Kl. 14 guðsþjónusta í Kotstrandarkirkju. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 17. nóvember kl. 11.00. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup annast prestsþjónustuna. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn- arprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Sóknarprestur. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Messa kl. 14. Sunnudagaskólinn kl. 11. Kyrrðarstund á miðvikudögum kl. 21. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11. Léttir söngvar fyrir alla fjölskylduna. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Vígsluafmæli Ak- ureyrarkirkju. Sunnudagaskóli kl. 11 í kirkjunni með sr. Svavari og Ingunni Björk. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jóns- son og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ing- unn Björk Jónsdóttir djákni og Valgerður Valgarðsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Kór Akureyrarkirkju syngur. Björg Þórhalls- dóttir sópran syngur einsöng. Hjálmar Sig- urbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson leika á trompeta. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Kaffisala og basar kven- félags kirkjunnar eftir messu í Safn- aðarheimili. GLERÁRPRESTAKALL: Barnasamvera verður í Glerárkirkju kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Messa verður í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14. Fermdur verður Ágúst Freyr Dansson, Ekrusíðu 1, Akureyri. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna- stund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Níels Jakob Erlingsson. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma sunnudag kl. 11.30 í umsjá barnastarfsins. Á eftir verður hægt að kaupa kaffi og heitar vöfflur á vægu verði. Vakningarsamkoma kl. 16.30. Ungt fólk í kirkjunni sér um samkomuna. Fjöl- breytt lofgjörð og fyrirbænaþjónusta, einn- ig barnapössun fyrir börn undir sjö ára aldri. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli laugardaginn 16. nóv. kl. 11. Kyrrðarstund mánudag 18. nóv. kl. 21. Ath. breytta dagsetningu. Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli laugardaginn 16. nóv. kl. 13.30. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. 18. nóv. mánud: Kyrrðarstund kl. 18. Uppbyggingarstund, lofgjörð og fræðsla kl, 20. Sóknarprestur. EIÐAPRESTAKALL: Sunnudagaskóli í Tungubúð kl. 11. Guðsþjónusta í Hjalta- staðarkirkju kl. 14. Organisti Suncana María Slamning. Nemendur úr tónlistarskóla Austur- Héraðs aðstoða við tónlistarflutning. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Þykkvabæjarklausturskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Samkórinn leiðir safnaðarsöng og organisti er Kristófer Sig- urðsson. Allir hjartanlega velkomir. Sr. Baldur Gautur Baldursson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Morgunblaðið/ArnaldurGrensáskirkja Guðspjall dagsins: Viðurstyggð eyðilegg- ingarinnar. (Matt. 24.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.