Morgunblaðið - 16.11.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 16.11.2002, Qupperneq 63
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 63 Af öllum þeim gjöldum sem ríkið innheimtir á Íslandi eru tollar af innfluttum vörum skaðlegastir. Tollar valda verðhækkunum, eru neyslustýrandi og skattgreiðendur eru lítt meðvitaðir um þá. Því á að afnema alla tolla, vörugjöld og innflutningsgjöld á næstu 4 - 8 árum og draga um leið úr styrkjum til íslensks landbúnaðar svo ekki þurfi að auka álögur á almenning vegna þessa. • Enga tvísköttun Leggja á niður bæði eignaskatt og erfðafjárskatt. Tollar eru tímaskekkja! Guðrún Inga í 9. sætið! Ný rödd, nýr styrkur –fyrir Sjálfstæðisflokkinn www.gudruninga.net – www.tikin.is • Burt með tollana SPARISJÓÐUR Kópavogs og HK hafa gert með sér samning þess efnis að SPK verði aðalstyrktaraðili Unglingaráðs HK í knattspyrnu og handknattleik. Með þessum samn- ingi eykst stuðningur sparisjóðsins við barna- og unglingastarfi í Kópa- vogi en það hefur verið eitt af markmiðum SPK undanfarin miss- eri. SPK mun styrkja allt starf ung- lingaráðs HK og þannig efla hlut sinn í forvarnastarfi barna og ung- linga, segir í fréttatilkynningu. Forsvarsmenn HK, Jón Jörundsson og Pétur H. Pétursson, skrifa undir samninginn ásamt Carli H. Erlingssyni sparisjóðsstjóra. SPK aðalstyrktaraðili unglingaráðs HK Leiðrétting vegna greinar um Þjórsárver Í grein um Þjórsárver 8. nóvem- ber teygði ég mig heldur langt aftur í skýringu á hinni miklu tegundaauðgi sem er í verunum, þ.e. aftur fyrir ís- öld. Samkvæmt kortlagningu jökul- menja liggur fyrir að þá lá ís yfir ver- unum. En rétt er að rekja má jarðveg þar með gróðri 7.000 til 9.000 ár aftur í tímann. Virðast því verin hafa klæðst gróðri strax upp úr ísöld og verið þar samfelldur gróður síðan. Elín Pálmadóttir. Konur og raungreinar Kynning á grein þeirra Brynju Sigurðardóttur og Steinunnar Völu Sigfúsdóttur, sem birtist sl. fimmtu- dag, gaf ekki rétta mynd af innihaldi hennar og í mótsögn við það. Greinin bar fyrirsögnina „Þarf að taka tillit til kvenna í raunvísindum?“ og meg- ininntak hennar var að mótmæla þeim hugmyndum, að til greina komi að draga úr kröfum í stærðfræði í upphafi náms í háskólanum til að hvetja konur, sem sumar séu hrædd- ar við hana, til að stunda nám í raun- greinum. Greinarhöfundar og aðrir hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT SUNNUDAGINN 17. nóvember næstkomandi verða liðin 40 ár frá því að KFUM og KFUK á Akranesi voru formlega stofnuð. Í því tilefni verður afmælissamkoma þar sem séra Eðvarð Ingólfsson heldur hug- leiðingu, Gospelkórinn á Akranesi syngur og stiklað verður á stóru í sögu félaganna. Þá verða kaffiveit- ingar að lokinni samkomu. Félögin voru sameinuð fyrir 15 árum, á 25 ára afmæli félaganna. Mörg hundruð Akurnesinga eiga minningar frá starfi félagsins, bæði í því húsnæði sem félögin höfðu áð- ur aðsetur í, Fróni á Vesturgötu, og síðar í félagsheimilinu á Garða- braut 1. Um miðjan áttunda áratug- inn réðust félagarnir í KFUM og KFUK í að byggja félagshús á Garðabraut 1. Var það mestallt unnið í sjálfboðavinnu, auk þess sem Akurnesingar, bæði ein- staklingar og fyrirtæki, gáfu til fé- lagsins af miklum myndarskap. Fyrsti hluti hússins var tekinn í notkun í febrúar 1977. Afmælissamkoman hefst kl. 15.30 á sunnudag og eru allir velkomnir. KFUM & KFUK á Akranesi 40 ára Alltaf á þriðjudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.