Morgunblaðið - 17.11.2002, Síða 61

Morgunblaðið - 17.11.2002, Síða 61
LÖGREGLAN í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur handtekið leikarann Jeffrey Jones, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem geðstirði skólastjór- inn í myndinni Ferris Bueller’s Day Off. Hann er sakaður um að hafa átt kynmök við einstakling undir lögaldri og fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum. Húsleit var gerð á heimili Jones í nóvember í fyrra vegna nokkurra meintra minniháttar afbrota sem tengdust kynlífi. Þá var lagt hald á ýmis sönn- unargögn. Rannsókn á máli Jones, sem er 56 ára, hefur staðið í nokkra mánuði, að því er segir í frétt CNN. Leikarinn var látinn laus gegn 20.000 dollara tryggingu en hann á að mæta fyrir dómara 21. nóv- ember. Jones lék Ed Rooney, skólastjórann í myndinni um Ferris Bueller. Þá hefur hann einnig leikið í mynd- unum Amadeus, The Hunt for Red October, Ed Wood, Beetlejuice og The Crucible. Handtekinn fyrir barnaklám og misnotkun Jones í hlutverki skólastjórans í Ferris Bueller’s Day Off og í hlut- verki sínu í Sleepy Hollow. Leikarinn Jeffrey Jones MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 61 Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 8. Vit 455 Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 448 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 460 Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. Mán kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 480. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 474 Sýnd kl. 2, 4 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 474 Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. FRUMSÝNING 8 Eddu verðlaun. Yfir 49.000 áhorfendur Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 433 Sýnd sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 429 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 46 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán kl. 8. Sýnd kl.2, 4 og 6. Mán kl. 6. ÁLFABAKKIÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRIÁLFABAKKI AKUREYRI Sýnd sd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10 Vit 479 Sýnd kl. 8 og 10.Vit 479 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Úr - Skart Silfurborðbúnaður www.erna.is Ársskeið sterling silfur Tilvalin gjöf við öll tækifæri Sif gullsmíðaverkstæði Laugavegi 20b s. 551 4444 Gull- og silfursmiðjan Erna Skipholti 3 s. 552 0775

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.