Morgunblaðið - 17.11.2002, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.11.2002, Qupperneq 61
LÖGREGLAN í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur handtekið leikarann Jeffrey Jones, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem geðstirði skólastjór- inn í myndinni Ferris Bueller’s Day Off. Hann er sakaður um að hafa átt kynmök við einstakling undir lögaldri og fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum. Húsleit var gerð á heimili Jones í nóvember í fyrra vegna nokkurra meintra minniháttar afbrota sem tengdust kynlífi. Þá var lagt hald á ýmis sönn- unargögn. Rannsókn á máli Jones, sem er 56 ára, hefur staðið í nokkra mánuði, að því er segir í frétt CNN. Leikarinn var látinn laus gegn 20.000 dollara tryggingu en hann á að mæta fyrir dómara 21. nóv- ember. Jones lék Ed Rooney, skólastjórann í myndinni um Ferris Bueller. Þá hefur hann einnig leikið í mynd- unum Amadeus, The Hunt for Red October, Ed Wood, Beetlejuice og The Crucible. Handtekinn fyrir barnaklám og misnotkun Jones í hlutverki skólastjórans í Ferris Bueller’s Day Off og í hlut- verki sínu í Sleepy Hollow. Leikarinn Jeffrey Jones MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 61 Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 8. Vit 455 Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 448 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 460 Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. Mán kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 480. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 474 Sýnd kl. 2, 4 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 474 Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. FRUMSÝNING 8 Eddu verðlaun. Yfir 49.000 áhorfendur Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 433 Sýnd sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 429 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 46 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán kl. 8. Sýnd kl.2, 4 og 6. Mán kl. 6. ÁLFABAKKIÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRIÁLFABAKKI AKUREYRI Sýnd sd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10 Vit 479 Sýnd kl. 8 og 10.Vit 479 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Úr - Skart Silfurborðbúnaður www.erna.is Ársskeið sterling silfur Tilvalin gjöf við öll tækifæri Sif gullsmíðaverkstæði Laugavegi 20b s. 551 4444 Gull- og silfursmiðjan Erna Skipholti 3 s. 552 0775
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.