Morgunblaðið - 11.12.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 11.12.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 9 FORSTJÓRI Orkuveitu Reykja- víkur gerir ráð fyrir að 1. áfanga í flutningi á starfsemi Orkuveit- unnar í nýjar höfuðstöðvar við Réttarháls verði lokið fyrir jól. Þá verði öll starfsemi sem áður var við Suðurlandsbraut og Grens- ásveg flutt inn í húsið. Vinnu- flokkar og verkstæði sem eru til húsa að Eirhöfða munu flytjast næsta sumar. Guðmundur Þóroddsson, for- stjóri Orkuveitu Reykjavíkur, seg- ir að upphaflega hafi verið gert ráð fyrir því að flutt yrði inn í höf- uðstöðvarnar 1. júní. Því var síðan frestað til 1. september, síðan til mánaðamótanna nóvember desem- ber og nú er stefnt að því að ljúka flutningunum fyrir 21. desember. Alltaf hafi verið gert ráð fyrir að vinnuflokkar og verkstæði flyttust síðar inn í húsið. Aðspurður segir Guðmundur að ekki sé endanlega ljóst hversu mikið tafirnar kosti Orkuveituna en verktakar muni bera hluta kostnaðarins. „Í byrjun lá okkur á að flytja því þeir sem keyptu húsið við Suður- landsbraut ætluðu að byggja við það. Við vildum ekki vera lengi með afgreiðslu okkar á bygging- arsvæði og því vildum við komast út sem fyrst. Síðan var hætt við viðbygginguna og þar með þurft- um við ekki að flýta okkur eins mikið,“ segir Guðmundur. Meginástæðan fyrir því að áætl- anir stóðust ekki sé þó sú að af- hending á klæðningu fyrir útveggi hússins og öðru byggingarefni hafi tafist mikið. 150 milljónir í skrifstofubúnað Guðmundur segir að í áætlunum sé nú gert ráð fyrir að höfuðstöðv- arnar kosti 2,5 milljarða. Í kring- um 150 milljónir bætist við vegna kaupa og endurbóta á skrif- stofubúnaði. Flutningur starfsem- innar kosti að auki um 20-30 millj- ónir. Þá hafi verkstæði sem keypt var á Réttarhálsi fyrir þremur ár- um kostað um 400 milljónir. Sölu- verð húseigna Orkuveitunnar við Suðurlandsbraut og Grensásveg var um 1,4 milljarðar og Guð- mundur gerir ráð fyrir að geta selt húsnæðið á Eirhöfða fyrir um 400 milljónir. Tafist hefur að flytja starfsemi OR í nýjar höfuðstöðvar Ætla að vera búnir að flytja fyrir jól Morgunblaðið/Jim Smart Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is 13. og 14. desember Kjell var kosinn fremsti Elvis skemmtikrafturinn í Evrópu á síðasta ári ! Aðeins þessar tvær sýningar nú um helgina Jólahlaðborð og sýning kr. 6.400 Sýning kr. 2.500 • Þau syngja, dansa og þjóna þér ! • Þau láta þig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af þessari sýningu ! • Þau eru Le'Sing! 21/12 28/12 03/01 2003 Jólamats eðill: Forréttad iskur; úrval jól aforrétta Jólasteik arhlaðbo rð Eftirrétta fantasía Verð kr. 3 .900 Verð kr. 2.500 + matur Litla sviðið opnar klukkan 19.30 . Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Verð kr. 3.900 Bættu við 2.500 kr. og sjáðu Elvis eða Le'Sing. St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n/ 26 54 Miðasalan er hafin! Verð 9.900 ,kvöldverður og skemmtun Óperukórinn og félagar úr hljómsveit Íslensku Óperunnar skemmta gestum á nýárskvöld ! Óperuballið Ála- og laxa mósaík í hvítvínshlaupi m/engifervinagrette. Hvalacarbachio m/ristuðum furuhnetum og rifnum parmesanosti. Dádýrasteik m/púrtvínsleginni smáperu, kantarellusveppum og villibráðarsósu. Hunangs- og hindberjaterta „Lavender“. Matseðill 1. ja núa r 200 3 Sýningin hefst kl. 22:00. STÓRSÝNING Stór- dansleikir í desember Forsala hefst 16. des. SÁLIN Gamlárskvöld Jet B lack Joe Laugardaginn 28. desember Munið gjafakortin Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18. Flauelsjakkar Flauelspils Flauelsdragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. JOBIS JAEGER BRAX CASSINIBuxur Laugavegi 53 Snorrabraut 38, sími 562 4362 Kápur stuttar og síðar Fullt af tilboðum Ullarjakkar frá kr. 7.900 Mokkakápur frá kr. 9.990 Yfirstærðir Komið og skoðið úrvalið Vandaðir hanskar mikið úrval Ullartreflar kr. 1.500 Laugavegi 34, sími 551 4301 Opnum kl. 9 virka daga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.