Morgunblaðið - 11.12.2002, Side 29

Morgunblaðið - 11.12.2002, Side 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................. 1.322,24 0,16 FTSE 100 ....................................................................... 3.925,00 -0,23 DAX í Frankfurt ............................................................... 3.167,99 3,34 CAC 40 í París ............................................................... 3.142,75 0,87 KFX Kaupmannahöfn .................................................... 198,36 0,44 OMX í Stokkhólmi .......................................................... 541,64 -0,15 Bandaríkin Dow Jones ..................................................................... 8.574,26 1,19 Nasdaq .......................................................................... 1.390,71 1,72 S&P 500 ........................................................................ 904,41 1,39 Asía Nikkei 225 í Tókýó ......................................................... 8.804,52 -0,27 Hang Seng í Hong Kong ................................................ 9.858,00 -0,11 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ........................................................ 2,10 -6,67 Big Food Group á London Stock Exchange ................. 58,25 -0,42 House of Fraser ............................................................. 85,50 -2,28 Kinnfiskur 485 485 485 31 15,035 Langa 66 66 66 45 2,970 Lúða 940 940 940 11 10,340 Skata 310 190 228 294 67,020 Skötuselur 325 5 297 3,074 911,917 Sv-bland 160 160 160 44 7,040 Ufsi 77 77 77 148 11,396 Ýsa 97 70 75 43 3,226 Þorskhrogn 80 80 80 25 2,000 Þorskur 135 40 65 1,187 77,525 Samtals 226 4,929 1,111,709 FMS HORNAFIRÐI Þorskhrogn 55 55 55 64 3,520 Samtals 55 64 3,520 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 120 55 109 35 3,810 Keila 70 70 70 30 2,100 Keilubland 59 59 59 80 4,720 Langa 105 105 105 24 2,520 Lúða 560 490 541 27 14,605 Skarkoli 200 200 200 4 800 Skötuselur 440 300 398 62 24,655 Steinbítur 156 156 156 18 2,808 Tindaskata 5 5 5 58 290 Ufsi 88 75 85 3,408 291,285 Und.ýsa 86 86 86 21 1,806 Und.þorskur 138 117 131 520 67,876 Ýsa 165 97 151 1,547 233,732 Þorskhrogn 75 75 75 24 1,800 Þorskur 260 120 206 8,845 1,820,551 Þykkvalúra 200 200 200 16 3,200 Samtals 168 14,719 2,476,558 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 90 55 76 97 7,340 Hlýri 144 144 144 3 432 Keila 84 76 79 67 5,300 Langa 100 100 100 15 1,500 Lúða 995 515 911 46 41,915 Steinbítur 167 140 166 1,242 206,280 Und.ýsa 80 76 77 826 63,616 Und.þorskur 125 112 114 743 85,025 Ýsa 170 126 160 6,489 1,040,580 Þorskur 233 144 155 3,962 615,346 Samtals 153 13,490 2,067,334 FISKMARKAÐUR ÍS- LANDS Grálúða 186 186 186 16 2,976 Grásleppa 5 5 5 3 15 Gullkarfi 90 30 73 373 27,388 Hlýri 179 146 162 3,606 585,217 Keila 70 50 64 59 3,760 Langa 156 86 111 143 15,805 Lúða 745 380 604 131 79,185 Sandkoli 70 70 70 431 30,170 Skarkoli 240 100 169 670 113,436 Skrápflúra 65 65 65 9 585 Skötuselur 430 335 422 118 49,790 Steinbítur 190 120 170 3,051 519,292 Söltuð Þorskflök 640 540 584 225 131,500 Ufsi 84 50 67 293 19,701 Und.ýsa 102 65 96 3,036 291,770 Und.þorskur 150 113 140 13,125 1,834,901 Ýsa 182 94 152 18,392 2,796,490 Þorskhrogn 120 64 73 143 10,481 Þorskur 263 120 202 63,603 12,828,617 Þykkvalúra 190 190 190 103 19,570 Samtals 180 107,530 19,360,648 Þorskur 200 139 144 14,780 2,135,400 Samtals 145 18,379 2,663,105 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Steinbítur 112 112 112 5 560 Und.þorskur 108 108 108 100 10,800 Ýsa 122 122 122 100 12,200 Samtals 115 205 23,560 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 55 55 55 15 825 Lúða 995 400 606 32 19,380 Skarkoli 249 249 249 5 1,245 Steinbítur 134 134 134 113 15,142 Und.ýsa 76 76 76 380 28,880 Und.þorskur 112 112 112 243 27,216 Ýsa 170 169 170 2,259 383,127 Þorskur 185 163 171 653 111,411 Samtals 159 3,700 587,226 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 180 118 128 220 28,130 Samtals 128 220 28,130 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 585 525 536 37 19,845 Kinnfiskur 515 495 505 40 20,200 Steinbítur 140 140 140 95 13,300 Und.ýsa 96 79 91 368 33,628 Und.þorskur 114 114 114 150 17,100 Ýsa 176 148 165 1,290 213,038 Þorskur 164 127 161 1,624 261,748 Samtals 161 3,604 578,859 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 84 84 84 9 756 Langa 146 146 146 27 3,942 Lúða 640 640 640 19 12,160 Lýsa 68 68 68 234 15,912 Skötuselur 305 100 111 38 4,210 Ufsi 87 60 85 1,303 110,671 Ýsa 165 70 164 1,946 318,335 Þorskur 60 60 60 15 900 Samtals 130 3,591 466,886 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 62 62 62 20 1,240 Lúða 480 480 480 6 2,880 Steinbítur 150 150 150 127 19,050 Ýsa 175 175 175 265 46,375 Samtals 166 418 69,545 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 995 995 995 14 13,930 Ýsa 129 129 129 95 12,255 Þorskur 244 142 159 11,558 1,836,793 Samtals 160 11,667 1,862,978 FMS GRINDAVÍK Blálanga 113 113 113 188 21,244 Gullkarfi 136 124 130 2,088 271,766 Hlýri 166 166 166 197 32,702 Keila 84 84 84 2,657 223,191 Langa 164 134 160 2,624 420,655 Lúða 715 475 592 117 69,280 Náskata 45 45 45 224 10,080 Skarkoli 200 200 200 53 10,600 Skötuselur 460 460 460 5 2,300 Steinbítur 162 162 162 12 1,944 Ufsi 89 82 84 862 72,694 Und.ýsa 98 98 98 693 67,914 Und.þorskur 150 150 150 2,341 351,150 Ýsa 216 170 197 11,596 2,286,672 Þorskur 196 182 192 1,882 361,344 Þykkvalúra 200 200 200 156 31,200 Samtals 165 25,695 4,234,737 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 120 120 120 27 3,240 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 50 110 197 21,694 Gellur 585 525 536 37 19,845 Grálúða 186 186 186 237 44,082 Grásleppa 5 5 5 3 15 Gullkarfi 136 30 119 2,803 334,529 Hlýri 179 144 163 6,288 1,025,619 Keila 84 50 82 3,426 281,399 Keilubland 59 59 59 80 4,720 Kinnfiskur 515 485 496 71 35,235 Langa 164 66 151 3,340 503,547 Langa/Blálanga 120 120 120 703 84,360 Lúða 995 380 612 711 435,210 Lýsa 68 68 68 234 15,912 Náskata 45 45 45 224 10,080 Sandkoli 70 70 70 431 30,170 Skarkoli 249 100 172 748 128,321 Skata 310 190 226 346 78,200 Skrápflúra 65 65 65 9 585 Skötuselur 460 5 315 3,635 1,145,152 Steinbítur 190 112 165 5,129 844,738 Sv-bland 160 160 160 44 7,040 Söltuð Þorskflök 640 540 584 225 131,500 Tindaskata 5 5 5 58 290 Ufsi 89 50 84 6,026 506,479 Und.ýsa 110 65 92 5,460 500,134 Und.þorskur 150 108 136 22,335 3,039,434 Ýsa 216 70 165 52,426 8,674,963 Þorskhrogn 120 55 70 266 18,601 Þorskur 263 40 185 117,380 21,693,217 Þykkvalúra 200 190 197 378 74,480 Samtals 170 233,250 39,689,551 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 50 50 50 9 450 Langa 90 90 90 57 5,130 Lúða 485 485 485 112 54,320 Skötuselur 300 300 300 20 6,000 Ýsa 146 146 146 45 6,570 Þorskur 140 140 140 163 22,820 Þykkvalúra 190 190 190 9 1,710 Samtals 234 415 97,000 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 152 152 152 417 63,384 Keila 80 80 80 7 560 Steinbítur 146 146 146 312 45,552 Und.þorskur 135 135 135 2,790 376,650 Ýsa 158 158 158 40 6,320 Þorskur 229 140 210 3,487 730,890 Samtals 173 7,053 1,223,356 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 186 186 186 221 41,106 Hlýri 170 144 167 2,065 343,884 Keila 84 70 74 117 8,652 Langa/Blálanga 120 120 120 703 84,360 Steinbítur 147 112 135 154 20,810 Und.þorskur 120 108 112 873 97,916 Ýsa 160 86 155 5,665 876,864 Þorskhrogn 80 80 80 10 800 Þorskur 198 125 157 5,002 786,142 Samtals 153 14,809 2,260,534 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 940 485 583 178 103,805 Ufsi 61 61 61 12 732 Samtals 550 190 104,537 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Keila 64 64 64 60 3,840 Lúða 995 995 995 9 8,955 Und.ýsa 82 82 82 30 2,460 Und.þorskur 118 118 118 1,400 165,200 Ýsa 190 156 165 2,100 347,250 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.12. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) B &1  &8 1  +$,  = 1  C  1 D5+         . ''(E - .-  - - !&$' B &1  +$,  = 1  C  1 D5+ &8 1       !""! 5525<5/2   .." . . . '" " (" )" -" " ." '"  " ( ))* + )),   4$$   8  '." Þórs Sigurðssonar, forseta borgar- stjórnar, er höfð hliðsjón af fram- lagi sem ríkið veitir árlega á fjár- lögum sem sérfræðiaðstoð við þingflokka á Alþingi. Hann segir að borgarstjórnar- flokkarnir hafi ekki fram að þessu fengið sérstök framlög úr borgar- sjóði, sem þeir geti nýtt sér til að standa straum af kostnaði af ýmsu tagi, s.s. vegna sérfræðiaðstoðar, þátttöku í námskeiðum, fundarhöld- um o.fl. Segir fyrirspurn frá Birni Bjarnasyni tilefni framlagsins „Það sem gerði að verkum að við ákváðum að koma þessu á, er að fram kom fyrirspurn frá Birni Bjarnasyni [borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokks] í haust um það hvern- ig væri háttað greiðslum borgar- sjóðs á kostnaði ef borgarstjórnar- flokkur, eins og borgarstjórnar- flokkur Sjálfstæðisflokksins í því tilfelli, hefði áhuga á að fara á nám- skeið eða sækja kúrsa í Háskól- anum í Reykjavík. Um þetta hafa ekki gilt neinar reglur,“ segir Árni. „Við ákváðum af þessu tilefni að setja fjármuni á fjárhagsáætlun um að borgarstjórnarflokkarnir fengju einhverja peninga og þeir myndu síðan móta ákveðnar reglur um í hvaða tilgangi mætti nýta þessa fjármuni,“ segir hann. Skv. drögum að reglum um með- ferð þessara framlaga þurfa borg- arstjórnarflokkarnir árlega að gera GERÐ er tillaga um að borgar- stjórnarflokkarnir fái 11,3 milljóna kr. framlag úr borgarsjóði, undir liðnum sérfræðiaðstoð fyrir borg- arstjórnarflokka í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Þetta er nýr liður í fjárhagsáætl- un borgarinnar en að sögn Árna grein fyrir hvernig fénu er ráð- stafað. Gert er ráð fyrir að upphæðinni verði skipt í 16 ½ hlut þannig að einn hlutur komi fyrir hvern borg- arfulltrúa og hálfur hlutur fyrir hvern borgarstjórnarflokk. „Það þýðir að F-listinn fengi einn og hálfan hlut, D-listinn sex og hálfan og R-listinn átta og hálfan,“ segir Árni. Sjálfstæðismenn hafna þessum styrk Björn Bjarnason vakti máls á þessari styrkveitingu við fyrri um- ræðu um fjárhagsáætlun Reykja- víkurborgar, eins og greint var frá í Morgunblaðinu sl. föstudag. Björn gagnrýndi í ræðu sinni sumarlokun leikskóla og sagði að ætlunin með þeirri aðgerð væri að spara 12 milljónir kr. sem væri álíka fjárhæð og R-listinn vildi verja til þess ný- mælis að standa undir kostnaði við sérfræðiaðstoð fyrir borgarstjórn- arflokka, eins og það væri orðað. „Þessum styrk höfnum við sjálf- stæðismenn. Við teljum ekki að skattfé borgarbúa eigi að ráðstafa með þessum hætti. Okkar tillaga er sú að það fé sem R-listinn vill leggja í styrk til starfa borgarfull- trúa, að upphæð 11,3 milljónir króna, verði færður til leikskólanna og þannig verði komið í veg fyrir sumarlokanir þeirra, sem eiga að spara 12 milljónir króna,“ sagði Björn. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár 11,3 millj. styrkur til borgarstjórnarflokka FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.