Morgunblaðið - 11.12.2002, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 49
BOND karlinn er ennþá í banastuði
og hélt býsna vel haus yfir helgina.
Alls sáu myndina tæplega 9 þúsund
manns og dró mun minna úr aðsókn
en aðstandendur hennar hjá Skíf-
unni segjast hafa búist við.
„Við erum komnir í yfir 31 þúsund
manns á aðeins 10 dögum sem verð-
ur að teljast mjög gott. Miðað við
ganginn á myndinni má búast við að
þetta verði stærsta Bond-myndin
hér á landi hingað til,“ segir Björn
Sigurðsson, yfirmaður kvikmynda-
sviðs Norðurljósa, alsæll með gengi
myndarinnar.
Harry Potter heldur enn í annað
sætið en yfir 46 þúsund manns hafa
séð myndina síðan hún var frumsýnd
fyrir tveimur og hálfri viku.
Tim Allen snýr aftur í Jólasvein-
inum 2, jólamynd Sambíóanna, sem
vippar sér á sleða sínum í þriðja sæt-
ið en búast má við þessari jólasögu
sterkri yfir hátíðina. Þorvaldur
Árnason hjá Sambíóunum segist
býsna sáttur við þessa byrjun mynd-
arinnar og bendir á að hún hafi farið
helmingi betur af stað en forverinn
gerði 1995.
)
2
&=&
T
#%
(
% #U
)1#-
A
.(
-#'
# (S
(* #
'( ./
% #U
.T(
T#
&
.S
E
%12
#%#AI
) # .
)(
# .
-#'
# (S
T
#%
(
E
&
.V
!
"
# !
$
%
!!!!
&!
!
!
$ %'%
( ( )*
#
+
,
-%. , /
0 !
1*
23% !
4 56
/ *
!0).
%
7
/ *8
9 *, :/
&*!
$
$
&
'
#
(
)
*
+
#
#
,
%
%
-
.
).+
/3"6#?/(6#:
+ /3"6#%(
/3"#5
)./#N / 6#9
6#5 6#9 6#7+ "/3"6#%(
6#H 2
)./3"#N / 6#9
6#5
6#9 3 6#7+ "/3"
7+ "/3"6#7(
1
2
6#%82
)./3"#N / 6#9 3 6#:
+ /3"
).+
/3"6#%(
/3"#5
7+ "/3"
).+
/3"6#, 1
2
)./3"#N / 6#5
6#, 1
2
6#%1 "
)./3"#N /
)./3"#N / 6#7+ "/3"6#7(
1
2
?/(
:
+ /3"
7+ "/3"
:
+ /3"6#U .
7+ "/3"
).+
/3"
)./3"#5
6#7+ "/3"
)./3"#N /
).+
/3"
Óbreytt ástand við topp íslenska bíólistans
Algjör jólasveinn: Tim Allen og álfarnir hans.
Bond í
banastuði
MYND vikunnar
hjá Bíófélaginu
heitir Ash
Wednesday og er
nýjasta mynd
bandaríska kvikmyndagerð-
armannsins og leikarans Edwards
Burns.
Segir hún frá tveimur bræðrum,
Francis og Sean Sullivan (Edward
Burns og Elijah Wood), sem eiga
skuggalega fortíð að baki, tengda
ofbeldi og glæpum. Annar bræðr-
anna snýr úr langri útlegð í felum
fyrir glæpaklíku hverfisins, sem
hugsar þeim báðum þegjandi þörf-
ina, og neyðast þeir til að gera upp
vanda fortíðarinnar.
Öskudagur er fimmta leikstjórn-
arverk Edwards Burns en hann hef-
ur jafnframt gert þónokkuð af því
að leika og framleiða fyrir aðra og
má þar nefna að hann fór með stórt
hlutverk í Saving Private Ryan.
Fyrst vakti Burns athygli 1995
þegar frumraun hans, The Broth-
ers McMullen, kom sá og sigraði á
Sundance-hátíðinni og hlaut m.a.
aðalverðlaunin, Grand Jury Prize.
Myndin kostaði samasem ekki neitt
og gekk hreint
ágætlega í bíó,
sem þýðir aðeins
eitt – góður
hagnaður. Þessi
tvö orð eru sem
konfekt í eyrum
stjóranna í Holly-
wood og því var
hinum unga og
efnilega kvik-
myndagerðarmanni húrrað með
næstu rútuferð til bíóborgarinnar
þar sem hann gerði aðra mynd sína
She’s the One, með Cameron Diaz,
Jennifer Aniston og sjálfum sér vit-
anlega. Þótt sú hafi ekki fengið við-
líka dóma og forverinn gekk hún
bærilega og festi Burns í sessi. Síð-
ustu tvær myndir hans, No Looking
Back frá 1998 og Sidewalks of New
York, hafa kannski ekki alveg stað-
ið undir væntingum þeim sem gerð-
ar voru til Burns eftir fyrstu mynd-
ina og spurning hvort hann réttir
ekki úr kútnum með Öskudeginum.
Öskudagur
Sýnd í Regnboganum í dag, á morg-
un, mánudag og þriðjudag kl. 17.30
en kl. 22.30 um helgina.
Ed Burns
Sýnd kl. 4. Ísl tal Vit 448
ÁLFABAKKI KRINGLA AKUREYRI KEFLAVÍKÁLFABAKKI AKUREYRI/KEFLAVÍK
Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 474
1/2HK DV ÓHT Rás2
SV Mbl RadíóX
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl.9.Vit 479
ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI
RadíóX
DV
kemur öllum í jólaskap
Sýnd kl. 9. Auka sýning.
AKUREYRI
4 7 . 5 0 0 G E S T I R Á 1 8 D Ö G U M
Roger Ebert
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. B. I. 16. VIT 469.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Vit 468
HL MBLKvikmyndir.is
Lögmenn banda-
rísku söngkon-
unnar Britney
Spears hafa kraf-
ist nálgunar-
banns á 41 árs
gamlan Japana,
sem söngkonan
segir að hafi elt
sig á röndum frá
því í september.
Maðurinn hefur m.a. sent henni
ljósmyndir af sjálfum sér og miða
þar sem á hefur staðið: „Ég er að
elta þig“ ... Mel Gibson ætlar að leika
í fjórðu Mad Max-myndinni. Hann
fær hvorki meira né minna en rúma
tvo milljarða króna fyrir leik sinn í
Fury Road. George Miller leikstýrir
myndinni eins og hinum þremur,
sem á undan komu. Hann þekkir vel
til Gibsons, sem hefur leikið í öllum
myndunum ... Peter Jackson, leik-
stjóri þríleiks Hringadróttinssögu
hefur áhuga á að starfa við minni
verkefni eftir að þriðja myndin verð-
ur frumsýnd. Hann hefur eytt sjö ár-
um af lífi sínu í að gæða sögur J.R.R.
Tolkiens lífi á hvíta tjaldinu. „Ég
hlakka til að gera minni myndir eftir
Hringadróttinssögu,“ sagði Jackson,
sem er 41 árs ... Amma Eminems
hefur upplýst að hann sé aftur tek-
inn saman við fyrrverandi eiginkonu
sína, Kim. Þau skildu fyrir einu ári
en hafa fundið ástina á ný. Parið á
saman sex ára dótturina Hailie og
búa þau nú í húsi rapparans í Detroit
... Matt Damon
býst ekki við að
verða svaramað-
ur Bens Afflecks
í brúðkaupi hans
og Jennifer
Lopez. „Ég held
að bróðir Bens
hljóti þann heið-
ur,“ sagði hann
en sá kallast
Casey Affleck.Matt Damon
Britney Spears
FÓLK Ífréttum