Morgunblaðið - 25.01.2003, Side 9

Morgunblaðið - 25.01.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 9 SVEINN Hannesson framkvæmda- stjóri Samtaka iðnaðarins tekur al- farið undir með Samtökum atvinnu- lífsins, sem lýst hafa áhyggjum sínum af „ískyggilegri gengishækk- un“ og þörfinni á lækkun stýrivaxta Seðlabankans. „Við finnum mjög fyrir því að hátt gengi krónunnar sverfur mjög að fyrirtækjum í samkeppnisgreinum,“ segir Sveinn. „Við höfum verið þeirr- ar skoðunar að aðhald í peningamál- um sé allt of stíft. Það er verið að berja niður verðbólgu sem er í raun- inni úr sögunni. Það ýtir genginu óeðlilega hátt upp að okkar mati. Þá finnst okkur það röng stefna að hafa raunvextina háa á meðan verðbólgan er mjög lítil og atvinnuleysi eykst. Skýringin á þessari þörf fyrir háa vexti er sögð sú að búast megi við þenslu vegna stóriðjuframkvæmda eftir tvö ár. Hingað til hefur okkur fundist sem frekar hafi verið brugðist of seint við aukinni verðbólgu og eins þegar hún fór að hjaðna. Í stað þess að stjórna þróuninni fygldi Seðlabankinn í hum- átt á eftir henni. Nú er staðan sú að það er verið að berjast við einhverja þenslu sem er langt inni í framtíðinni og engin þörf á að bregðast við nú.“ Inntur eftir viðbrögðum sínum við þeim áhyggjum sem SA hefur af þró- un peningamála, segir Birgir Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri að von sé á nýrri verðbólguspá 10. febrúar. Segist hann ekki tilbúinn að tjá sig um gengi krónunnar eða vaxtalækk- un þá sem SA telur nauðsynlega. Hátt gengi veldur erfiðleikum BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Vantar þig gervi fyrir grímuballið? Hárkollur • Trúðanef • Gervinef • Tannlakk Gerviskegg • Gerviaugnhár • Lithársprey Leikhúsfarði • Gervitennur • Gervieyru Gerviskallar • Gerviblóð • Gervihor Sendum í póstkröfu! Laugavegi 96 • www.leiklist.is • 551 6974 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Frábær útsölutilboð Engjateigi 5, sími 581 2141. Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Með Ásmundi Gunnlaugssyni 4ra vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. Hefst miðvikudaginn 29. janúar - Mán. og mið. kl. 20:00 Jóga gegn kvíða Útsala 30-70% afsláttur Yfirhafnir kr. 6000 Aðeins eftir stærðir S og M Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Ný sending Hef hafið störf í BATA-sjúkraþjálfun, stóra turni Kringlunnar, 5. hæð. Upplýsingar í síma 553 1234. Halldóra Sigurðardóttir áður á Endurhæfingarstofu Kolbrúnar. Silkipeysur frá kr. 1.900 Silkináttkjólar frá kr. 1.900 Kremin frá Nature’s Gate Engin kort Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 13 -18 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Útsala Útsala Laugavegi 63, sími 551 4422 Ú T S Ö L U LOK Viðbótar- afslættir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.