Morgunblaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Það var fátt um fína drætti í leikStjörnunnar og Vals í 1. deild kvenna í gærkvöld, en liðin mætt- ust í íþróttahúsinu Ásgarði. Stjarnan hafði undirtökin nær allan leikinn og sigraði 21:18 í bragðdaufum leik þar sem mistök beggja liða voru allsráðandi. Stjarnan hóf leikinn af fullum krafti og skoraði fjögur fyrstu mörk leiksins. Í vetur hafa Vals- stúlkur oft verið lengi í gang í leikjum sínum og svo var einnig nú en fyrsta mark þeirra kom ekki fyrr en 7 mínútur voru liðnar af leiknum. Eftir þessa brösóttu byrj- un sýndu þær rauðklæddu mikinn dug, söxuðu jafnt og þétt á forskot Stjörnunnar og í leikhléi skildi að- eins eitt mark liðin að, 10:9. Stjarn- an hélt frumkvæðinu í síðari hálf- leik en náði þó ekki að hrista Valsstúlkur frá sér fyrr en alveg undir lok leiksins. Valsstúlkur voru óheppnar undir lok leiksins þar sem þær misnotuðu tvö upplögð færi í stöðunni 20:17, fyrst skaut Hafrún Kristjánsdóttir hátt yfir úr upplögðu færi af línunni og síðan skaut Drífa Skúladóttir í þverslá úr hraðaupphlaupi. Eftir það var ljóst að Stjarnan hafði leikinn í hendi sér og fögnuðu þær sigri að lokum. Það verður að segjast eins og er að leikurinn var langt því frá vel leikinn. Bæði lið gerðu sig sek um fjölmörg mistök og sem dæmi um það skoraði Stjarnan aðeins úr 21 sókn af 52 en tæknileg mistök, skref, ruðningur o.þ.h. kostuðu þær 14 tapaða bolta. Valur skoraði úr 18 af 52 sóknum og tapaði bolt- anum 18 sinnum í sókninni, þ.e. sókn þeirra lauk ekki með skoti. Þetta þurfa bæði lið að laga og tak- ist þeim það eiga þau góða mögu- leika á að ná langt í úrslitakeppni mótsins. Elísabet Gunnarsdóttir og Hind Hannesdóttir léku best í liði Stjörnunnar en hjá Val léku þær Berglind Hansdóttir markvörður og Drífa Skúladóttir best. Dröfn skoraði 14 Í Kaplakrika höfðu Haukar bet- ur á móti FH, 28:27, eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 14:11. Hanna G. Stefánsdóttir átti enn einn stór- leikinn fyrir Hauka og skoraði 11 mörk en Dröfn Sæmundsdóttir gerði betur í liði FH en hún skor- aði meira en helming marka liðs- ins, 14 mörk. Morgunblaðið/Sverrir Kristín Clausen í liði Stjörnunnar er á undan leikmönnum Vals og skorar sitt eina mark í leiknum. Fátt um fína drætti í Ásgarði FJÓRIR leikir voru háðir í 1. deild kvenna í handknattleik í gær en leik ÍBV og Víkings var frestað fram til þriðjudags. Um jafnar við- ureignir var að ræða en mesta spennan var í grannaslag FH og Hauka þar sem Haukar fögnuðu sigri. Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar HANDKNATTLEIKUR: Sunnudagur: 1. deild kvenna, Essodeild: Framhús: Fram – FH................................20 Ásvellir: Haukar – ÍBV..............................14 Seltjarnarnes: Grótta/KR – Stjarnan ......20 Hlíðarendi: Valur – Fylkir/ÍR...................20 Víkin: Víkingur – KA/Þór..........................14 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Grindavík: UMFG – UMFN ................17.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Stjarnan..................14 Laugarvatn: Selfoss/Laugdælir – KFÍ ....14 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: ÍS – KR .....................19.15 BLAK Laugardagur: 1. deild kvenna: Neskaupstaður: Þróttur N. – HK.............14 Fylkishöll: Fylkir – KA..............................16 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan – Þróttur R. .........16.30 KNATTSPYRNA Sunnudagur: Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: ÍR – Fram..................................19 Egilshöll: Víkingur – Fylkir ......................21 BORÐTENNIS Dominos stigamótið fer fram í Íþróttahúsi TBR á sunnudag kl. 10.30. Keppni í meist- araflokki hefst kl. 13. UM HELGINA KÖRFUKNATTLEIKUR Skallag. – Tindastóll 96:98 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, föstudaginn 24. janúar 2003. Gangur leiksins: 2:8, 8:12, 17:16, 22:20, 26:23, 26:28, 30:32, 34:34, 34:41, 36:44, 39:50, 43:52, 46:56, 54:61, 59:66, 64:69, 69:75, 75:84, 84:89, 96:98. Stig Skallagríms: Hafþór Gunnarsson 24, Donte Mathis 21, Darko Ristic 21, Pétur Sigurðsson 14, Milosh Ristic 12, Valur Ingimundarson 2, Ari Gunnarsson 2. Fráköst: 1 í sókn og 30 í vörn. Bolta tap- að 9. Stig Tindastóls: Clifton Cook 27, Mikhail Antropov 24, Helgi R. Viggósson 14, Kristinn Friðriksson 14, Einar Að- alsteinsson 10, Gunnar Andrésson, Axel Kárason 3, Óli S. Barðdal 2. Fráköst: 9 í sókn og 33 í vörn. Villur: Skallagrímur 15, Tindastóll 25. Dómarar: Leifur Garðarsson og Bjarni G. Þórmundsson. Dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 187 Keflavík – Haukar 121:85 Íþróttahúsið Keflavík: Gangur leiksins: 10:0, 17:5, 17:10, 21:17, 30:20, 38:26, 41:33, 41:42, 50:42, 57:46, 61:50, 69:50, 78:63, 88:64, 102:72, 109:75, 117:81, 121:85. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 26, Ed- mund Saunders 20, Guðjón Skúlason 19, Falur Harðarson 13, Davíð Þór Jónsson 11, Magnús Gunnarsson 11, Jón N. Haf- steinsson 9, Gunnar Einarsson 6, Sverrir Þór Sverrisson 3, Gunnar Stefánsson 3. Fráköst: 23 í vörn - 17 í sókn. Stig Hauka: Stevie Johnson 34, Sævar I. Haraldsson 11, Þórður Gunnþórsson 11, Halldór Kristmannsson 8, Vilhjálmur S. Steinsson 7, Ingvar Guðjónsson 5, Davíð Ásgrímsson 4, Marel Guðlaugsson 3, Ottó Þórsson 2. Fráköst: 24 í vörn - 8 í sókn. Villur: Keflavík 22 - Haukar 21. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Rögn- valdur Hreiðarsson. Áhorfendur: Um 500. Njarðvík – Hamar 95:84 Íþróttahúsið Njarðvík: Gangur leiksins: 4:0, 6:3, 10:5, 17:9, 23:15, 30:18, 33:22, 37:27, 47:33, 51:38, 55:38, 59:45, 64:47, 70:50, 72:56, 77:56, 81:65, 85:70, 89:77, 93:78, 95:84. Stig Njarðvíkur: Ragnar Ragnarsson 18, Þorsteinn Húnfjörð 15, Friðrik Stefáns- son 14, Halldór Karlsson 13, Sigurður Einarsson 11, Gary M. Hunter 8, Guð- mundur Jónsson 8, Jóhann Ólafsson 4, Arnar Smárason 2, Ágúst Dearborn 2. Fráköst: 25 í vörn - 13 í sókn. Stig Hamars: Svavar Birgisson 29, Keith Vassel 25, Lárus Jónsson 11, Pétur Ingv- arsson 11, Marvin Valdimarsson 6, Sig- urður E Guðjónsson 2. Fráköst: 26 í vörn - 8 í sókn. Villur: Njarðvík 25 - Hamar 23. Dómarar: Helgi Bragason og Einar Skarphéðinsson. Áhorfendur: Um 50. Grindavík – Snæfell 95:81 Íþróttahúsið Grindavík: Gangur leiksins: 10:1, 22:5, 32:19, 39:19, 47:28, 50:41, 55:48, 60:53, 65:58, 78:72, 90:74, 95:81. Stig Grindavíkur: Helgi Jónas Guðfinn- son 46, Darrel Lewis 23, Páll Axel Vil- bergsson 18, Guðmundur Bragason 6, Jóhann Ólafsson 2. Fráköst: 25 í vörn - 9 í sókn. Stig Snæfells: Clifton Bush 29, Hlynur Bæringsson 16, Helgi Guðmundsson 12, Sigurbjörn Þórðarson 10, Lýður Vign- isson 8, Jón Ó. Jónsson 6. Fráköst: 22 í vörn – 7 í sókn. Villur: Grindavík 19, Snæfell 7. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Gunnar Freyr Steinsson. Áhorfendur: Um 90. Breiðablik – Valur 96:90 Smárinn, Kópavogi: Gangur leiksins: 0:3, 4:6, 9:10, 17:10, 17:15, 21:19, 27:27, 34:30, 38:32, 42:36, 46:42, 57:45, 60:47, 68:58, 70:58, 79:65, 81:71, 87:73, 87:83, 89:85, 94:86, 94:90, 96:90. Stig Breiðabliks: Kenny Tate 26, Mirko Virijevic 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16, , Friðrik Hreinsson 13, Bragi Magn- ússon 11, Ísak Einarsson 6, Jón Arnar Ingvarsson 2. Fráköst: 33 í vörn - 8 í sókn. Stig Vals: Jason Prior 32, Evaldas Priudokas 25, Gylfi Geirsson 9, Barnaby Craddock 7, Ægir Hrafn Jónsson 7, Bjarki Gústafsson 6, Ragnar Steinsson 2. Fráköst: 12 í vörn - 23 í sókn. Villur: Breiðablik 26 - Valur 15. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Einarsson, ágætir. Áhorfendur: 150. Staðan: Grindavík 14 12 2 1300:1145 24 KR 14 12 2 1274:1122 24 Keflavík 14 10 4 1401:1162 20 Njarðvík 14 9 5 1152:1152 18 Haukar 14 8 6 1251:1208 16 Tindastóll 14 8 6 1262:1237 16 ÍR 14 7 7 1209:1229 14 Snæfell 14 6 8 1139:1159 12 Breiðablik 14 5 9 1281:1335 10 Hamar 14 4 10 1313:1437 8 Skallagrímur 14 2 12 1128:1277 4 Valur 14 1 13 1074:1321 2 1. deild kvenna Keflavík – Haukar 89:54 Gangur leiksins: 18:13, 41:20, 67:34, 89:54. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 26, Svava Ó. Stefánsdóttir 17, Erla Þor- steinsdóttir 12, Marín Rós Karlsdóttir 9, Sonja Ortega 8, Rannveig Randversdótt- ir 7, Kristín Blöndal 5, Theodóra Kára- dóttir 2, Anna María Sveinsdóttir 2. Fráköst: 22 í vörn, 18 í sókn. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 24, Pálína Guðlaugsdóttir 12, Hanna Hálf- dánardóttir 4, Rannveig Þorsteinsdóttir 3, Ösp Jóhannsdóttir 3, Þóra Árnadóttir 2, Hrafnhildur S. Kristjánsdóttir 2, Egi- dija Raubaité 2, Hafdís Hafberg 2. Fráköst: 18 í vörn, 8 í sókn. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Halldór Geir Jensson. Staðan: Keflavík 14 13 1 1117:721 26 Grindavík 13 7 6 917:954 14 Njarðvík 13 6 7 847:907 12 KR 13 6 7 774:836 12 Haukar 14 5 9 809:938 10 ÍS 13 3 10 747:855 6 1. deild karla Fjölnir – Árm./Þróttur..................... 80:84 Reynir S. – KFÍ ............................... 91:78 Staðan: Reynir S. 10 9 1 896:750 18 KFÍ 10 8 2 886:825 16 Árm./Þróttur 12 7 5 1040:996 14 Þór Þorl. 11 7 4 855:815 14 Fjölnir 11 5 6 909:929 10 Stjarnan 10 4 6 747:739 8 Höttur 9 3 6 604:719 6 Selfoss/Laugd. 10 2 8 745:826 4 ÍS 11 2 9 799:882 4 NBA-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags: Boston – Milwaukee ....................... 97:106 Orlando – Chicago............................ 94:91 Detroit – Philadelphia...................... 83:92 New York – Denver ......................... 97:88 San Antonio – Memphis................... 93:98 Utah – LA Clippers ......................... 89:96 Indiana – Toronto........................... 101:98 Atlanta – Portland........................ 110:112  Eftir tvær framlengingar. Miami – Phoenix............................... 92:85 Minnesota – Seattle ......................... 96:91 New Orleans – Washington........... 103:94 LA Lakers – Golden State .......... 110:114 Leikir í fyrrinótt: Philadelphia – Dallas ..................... 94:107 Golden State – New Jersey........... 105:97 Memphis – Sacramento ................. 98:104 HANDKNATTLEIKUR FH – Haukar 27:28 Kaplakriki, 1.deild kvenna, Esso-deildin, föstudaginn 24. janúar 2003. Mörk FH: Dröfn Sæmundsdóttir 14, Harpa Vífilsdóttir 4, Björk Ægisdóttir 4, Sigurlaug Jónsdóttir 2, Berglind Björg- vinsdóttir 1, Eva Albrechtsen 1, Sigrún Gilsdóttir 1. Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 11, Harpa Melsted 7, Nína K. Björnsdóttir 4, Tinna Halldórsdóttir 3, Sonja Jóns- dóttir 2, Inga Fríða Tryggvadóttir 1. Stjarnan – Valur 21:18 Ásgarður, Garðabæ: Gangur leiksins: 1:0, 4:0, 5:1, 7:2, 8:5, 9:9, (10:9), 11:11, 14:12, 15:14, 17:16, 20:16, 21:18. Mörk Stjörnunnar: Jóna M. Ragnars- dóttir 6/2, Amela Hegic 5, Hind Hann- esdóttir 5/2, Elísabet Gunnarsdóttir 4/1, Kristín Clausen 1. Varin skot: Jelena Jovanovic 13/2. Mörk Vals: Drífa Skúladóttir 6/2, Díana Guðjónsdóttir 6/5, Arna Grímsdóttir 2, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Kolbrún Franklín 1/1. Varin skot: Berglind Hansdóttir 17/2 (þar af 3 sem fóru aftur til mótherja). Utan vallar: Stjarnan 4 mín., Valur 8 mín. Dómarar: Guðjón L. Sveinsson og Ólafur Ö. Haraldsson. Áhorfendur: Skv. upplýsingum frá vall- arstarfsmönnum voru 124 í húsinu en blaðamaður taldi mest 73. KA/Þór – Grótta/KR 21:24 KA-heimilið, Akureyri: Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 7, Sandra Jóhannesdóttir 4, Ásdís Sig- urðardóttir 3, Guðrún Tryggvadóttir 2, Martha Hermannsdóttir 2, Eyrún Kára- dóttir 1, Katrín Andrésdóttir 1. Mörk Gróttu/KR: Kristín Þórðardóttir 8, Aiga Stefane 5, Eva Margrét Kristins- dóttir 5, Þórdís Brynjólfsdóttir 3, Eva Bjök Hlöðversdóttir 1, Ragna Karen Sig- urðardóttir 1, Anna Ú. Guðmundsdóttir 1. Fram – Fylkir/ÍR 20:24 Framhúsið, Reykjavík: Mörk Fram: Linda Hilmarsdóttir 5, Þór- ey Hannesdóttir 4, Anna M. Sighvats- dóttir 3, Guðrún Hálfdánardóttir 3, Katr- ín Tómasdóttir 2, Rósa Jónsdóttir 2, Eva Hrund Harðardóttir 1. Mörk Fylkis/ÍR: Andrea Olsen 6, Hekla Daðadóttir 5, Lára Hannesdóttir 5, Sig- urbirna Guðjónsdóttir 4, Valgerður Árnadóttir 3, Tinna Jökulsdóttir 1. Staðan: ÍBV 16 15 1 0 456:319 31 Haukar 17 13 1 3 462:382 27 Stjarnan 17 12 3 2 394:325 27 Víkingur 16 8 3 5 346:311 19 Valur 17 9 1 7 354:363 19 Grótta/KR 17 8 1 8 352:359 17 FH 16 6 2 8 381:367 14 KA/Þór 18 3 0 15 371:436 6 Fylkir/ÍR 17 3 0 14 324:435 6 Fram 17 1 0 16 327:470 2 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Valur – KR ........................................... 1:1 Matthías Guðmundsson - Gunnar Ein- arsson. Leiknir R. – Þróttur R........................ 1:7 Hjálmar Þórarinsson 3, Vignir Sverr- isson 2, Brynjar Sverrisson, Jens Sæv- arsson. Staðan: Þróttur R. 2 2 0 0 14:1 6 KR 3 1 2 0 12:4 4 Valur 2 1 1 0 3:2 4 Leiknir R. 3 0 1 2 5:12 1 Léttir 2 0 0 2 0:15 0 BLAK 1. deild kvenna Fylkir – KA .......................................... 0:3 (8:25, 22:25, 13:25) Keflavíkurkonur sleiktu sárineftir sitt fyrsta tap í vetur í einn dag og héldu áfram sigur- göngu sinni með 89:54 sigri á Hauk- um í gærkvöldi. „Við lögðum upp með það sama og í öllum leikjum; ef við náum góðri vörn náum við að spila okkar leik því okkar helsti styrkleiki er vörn- in. Hana spiluðum við ekki í tap- leiknum við Njarðvík og ákváðum að bæta úr því núna,“ sagði Anna María Sveinsdóttir, þjálfari og leikmaður Keflvíkinga, eftir leik- inn. Erla Þorsteinsdóttir tók 16 af 40 fráköstum Keflvíkinga og Sonja Ortega átti 9 stoðsendingar en Svava Ósk Stefánsdóttir skoraði úr öllum 5 þriggja stiga skotum sínum. Hjá Haukum var Helena Sverrisdóttir með 24 stig en Ege- dija Raubaite tók 8 fráköst. „Við höfðum bara dag til þess að rífa okkur upp eftir tapið fyrir Njarðvík en það þurfti ekki meira til að stappa stálinu í liðið. Það var ágætt að fá eitt tap. Við ætluðum ekki að fara taplausar í gegnum veturinn heldur vinna eins marga leiki og við gætum. Við vorum nærri því búnar að vinna allt fyrir nokkrum árum, unnum alla leiki þar til í undanúrslitum svo það er mjög hollt að fá tap inn á milli. Það kemur okkur niður á jörðina og nú spýtum við í lófana.“ Kefla- vík þarf aðeins einn leik til að vinna deildarkeppnina. „Ég átti ekki von á að við myndum stinga svona af en það er mjög jafnt fyrir neðan okkur auk þess að leikur okkar við Njarðvík sýndi að við er- um ekki ósigrandi. Deildin verður eflaust meira spennandi þegar líð- ur á mótið, að ég tali nú ekki um ef KR fær liðstyrk og Hanna Kjartansdóttir og Gréta María Grétarsdóttir fara að spila.“ Keflavíkurstúlk- ur aftur í gang Stefán Stefánsson skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.