Morgunblaðið - 25.01.2003, Side 48

Morgunblaðið - 25.01.2003, Side 48
KVIKMYNDIR 48 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ undir myndunum hans, ja, allavega ekki eftir 1968. Og á meðan ég sá og heyrði þessa seinustu mynd hans, sá ég eftir að hafa ekki fengið vin minn heimspekinginn með mér til að leiða mig í gegnum þetta völ- undarhús orðræðna, þar sem furðu- legar persónur og afstæðar aðstæð- ur mættu mér hvarvetna. Þetta er furðulega tilfinningalaus mynd sem FRITZ Lang sagði í einhverri ágætlega skemmtilegri mynd (Le Mépris – að mig minnir) eftir God- ard: „Kvikmyndir eru tilfinningar.“ En Godard hlustaði ekki á hann frekar en nokkurn annan – sem er reyndar ágætt hjá honum – og sagði sjálfur á góðri stundu: „Ég held að menn ættu ekki að bera neinar tilfinningar til kvikmyndar. Menn hafa tilfinningar til konu. Það er ekki hægt að kyssa kvikmynd.“ Það er reyndar ekki að spyrja að kauða og hans einstaka og sérstæða framlagi til kvikmyndasögunnar, en pjúff! það er ekki gaman að sitja í raun heitir „Óður til ástarinnar“ og er sannarlega í anda Godard, heimspekilegar og pólitískar vanga- veltur, vitsmunaleg sjálfsfróun. Edgar er ungur maður sem er að undirbúa kvikmynd um ástina á þremur tímabilum í lífi fólks, og hittir á sama tíma konu sem hann hafði kynnst áður. Verkefninu frestað, en þegar á að taka upp þráðinn að nýju fréttir hann af and- láti konunnar. Þá er horfið aftur í tímann þegar Edgar og konan kynntust. Félagi Godard er svo sem ekki að gera neitt nýtt í þessari mynd. Ást- in, dauðinn, Ameríka, stríð, fólkið með bakið í myndavélina, allt hefur þetta hvað eftir annað komið fram í myndunum hans. Vissulega eru nokkur skemmtileg og eftirminnileg augnablik í myndinni, en í það heila leiddist mér mjög mikið. En það er svo sem ekki hægt að kvarta. Hvar á Godard betur heima en á franskri kvikmyndahátíð? Tilfinningalaus mynd um ást KVIKMYNDIR Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð ÉLOGE DE L’AMOUR/ALLT UM ÁSTINA Leikstjórn og handrit: Jean-Luc Godard. kvikmyndataka: Julian Hirsch og Christ- ophe Pollock. Aðalhlutverk: Bruno Putz- ulu, Cecile Camp, Jean Davy og Franç- oise Verny. 97 mín. Les Films Alain Sarde 2001. Hildur Loftsdóttir Éloge De L’amour er „sannarlega í anda Godard, heimspekilegar og pólitískar vangaveltur, vits- munaleg sjálfsfróun“. ÆSKUVINKONURNAR Nathal- ie (Béart) og Louise (Bussiéres), eru komnar um þrítugt er leiðir þeirra liggja saman á ný eftir langan að- skilnað. Báðar dreymdi um að verða leikkonur og hefur Nathalie látið hann rætast en Louise vinnur við tannsmíðar með bónda sínum Við endurfundina brjótast upp á yf- irborðið gamlar ástríður í brjósti Louise sem eltir vinkonu sína til Kaupmannhafnar. Aðstoðar hana við að fá hlutverk í uppsetningu frægs leikstjóra og reynir að gera sig ómiss- andi. Það hitnar í kolunum, gömul til- finningamál færast í nýjan búning. Konurnar gamna sér saman um stund, þá vísar Nathalie sinni ágengu bernskuvinkonu og ástkonu á dyr. Louise leitar hefnda. Vel mönnuð með tveim kvenstjörn- um sem túlka snúin hlutverkin af trú- verðugleika, einkum fer Bussiéres vel með sitt sem er margflóknara, það geisla af henni tilfinningarnar. Á hinn bóginn verða stöllurnar og samskipti þeirra aldrei tiltakanlega áhugaverð, myndin líður hjá án þess að innihaldið hreyfi mikið við áhorfandanum. La Répétition er oftar en ekki yf- irborðskennd og afgreiðir flókin, mannleg samskipti á tilþrifalítinn hátt og skilur eftir göt og glompur. Gamlar glæður KVIKMYNDIR Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð ÆFINGIN (LA RÉPÉTITION) Leikstjórn og handrit: Catherine Corsini. Aðalleikendur: Emmanuelle Béart, Pasc- ale Bussières, Dani Levy, Jean-Pierre Kalfon, Sami Bouajila, Marilu Marini, Clément Hervieu-Léger. 90 mín. Frakk- land 2001. Sæbjörn Valdimarsson 26. jan. kl. 14. laus sæti 2. feb. kl. 14. laus sæti 9. feb. kl. 14. laus sæti 16. feb. kl. 14. laus sæti Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 31/1 kl 21 Örfá sæti Fös 7/2 kl 21 Lau 8/2 kl 21 Aukasýning Fös 14/2 kl 21 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 9. sýn.í dag kl. 16 UPPSELT 10. sýn. sun. 26. jan. kl. 16 Örfá sæti laus Aukasýn. mán 27. jan kl. 20 Síðustu sýningar Miðalsala í Hafnarhúsinu alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 lau 25/1 kl. 21, UPPSELT föst 31/1 kl. 21, aukasýning, örfá sæti lau1/2 kl. 21, UPPSELT föst 7/2 kl. 21, UPPSELT lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti fim 13.2 kl. 21, UPPSELT lau 15.2 kl. 21. Nokkur sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur fös. 14. feb. kl. 10 sun. 16. feb. kl. 14 upppselt sun. 23. feb. kl. 14 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson fim. 6. feb. kl. 10 uppselt mið. 12. feb. kl. 13.30 uppselt þri. 18. feb. kl. 10 uppselt lau. 22. feb. kl. 14 uppselt sun. 2. mars kl. 14 SKUGGALEIKUR eftir Guðrúnu Helgadóttur 17. feb. kl. 8.50 og 10.10 uppselt 9. mars kl. 14 Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, UPPSELT, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20, Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20, Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20, Su 2/2 kl 20, Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 Síðustu sýninguar HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 26/1 kl 14, UPPSELT, Su 2/2 kl 14, Su 9/2 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER- PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr, Charlotte Böving. Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eivör Pálsdóttir syngur. Í kvöld kl 20- UPPSELT SÖNGURINN UM LJÓÐSKÁLDIÐ í samvinnu við Borgarbókasafn og bókaforlagið Bjart Ljóðadagskrá helguð Walt Whitman og William Carlos Williams, Fi 30/1 kl. 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 31/1 kl 20, UPPSELT , Lau 1/2 kl 20, AUKASÝNING, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20, Fö 31/1 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 26/1 kl 21, Ath. breyttan sýningartíma, UPPSELT, Fi 30/1 kl 20, UPPSELT, Su 9/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN SÍN VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Frumsýning lau 1/2 kl 20 UPPSELT Su 2/2 kl 20 UPPSELT, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 26. jan. kl. 15 og 20 Lau. 1. feb. kl. 20 Sun. 2. feb. kl. 15 og 20 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fim 30. jan kl. 20.00, LOKASÝNING, nokkur sæti Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." rás 2 Leyndarmál rósanna eftir Manuel Puig. Leikstjóri: Halldór Laxness. Frumsýning föst. 31. jan. kl. 20. Uppistand um jafnréttismál eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, Guðmund Kr. Oddsson og Hallgrím Oddsson. Leikstjóri: Halldór Laxness. Frumsýning lau. 1. feb. kl. 20. Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz. Leikstjóri: Vladimir Bouchler. Sýn. lau. 8. feb. kl. 19. Sýn. sun. 9. feb. kl. 15. Sýn. föst. 14. feb. kl. 20. Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Vörðufélagar Landsbanka íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.