Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 63 TÚRBÍNU- ÞJÓNUSTA Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is                                                                    ! "#$ %  #" & #'   ! ( " ) * ) * ) * #$ (  " ! (   ( ( " #$  (    " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$ (         ! "  * * * * ) * ) * ) * * * * * * *        +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #'*  .#"!"   (    '/011 *,    ! "#$%  !&      &  !   '(" )   &")'*+,(2 ,3 23""--.#" , !& #'( 45 +$& 45 +$& 45 +$& +6/!7 / 89&.,7 / /&+6 ,(($ /!&23! .:6+. ;&&/ ;((((&< =#()> 8+,+. ?( &"..)   4 "##" 5.  5.  5.  "##" 0 5! /" ##' 5.  5.  6!5 /(5( 5/  15.  5.  9//)#"& @+(./ &2 (,9A 9.*9.  ( "(+*" ./ @"29 8+ . . ,7+ ) 5.  5.  15.  15.  15.  15.  5/  15.  5.   # 15.  15.  :, ("( 8B+9. :9B #" +.+6! C..+, :9.+ @D ;+A 5)B,9 .*9 ) )    15.  5.   5.   #  # 15.  15.  5.  5.  5.  5.  &,*,&9,'(/*,& + "$ 3"( 5. 5 !"/   "##" 50  /  #'(7# #' *  "* .   #( .. '(/&"9,E$!&*,& 8   "  " $ 3"( ,/ $  *#50  5  (+' 5# #'(     >(&*,&...,  "* %   *# ## ) 0'  "##"*#$ 5 #!   # #'(+ "* . #!   #( *'+ (,-. (,-. (,-- (,,( !" #" $" %&" %'" %("%'" %&" #" #" $" MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn er kvikmynd eftir Erlend Sveinsson um föður sinn, Svein Björnsson listmálara (1925–1997). Um hálfgildings heimildarmynd er að ræða en ein stór spurning liggur henni til grundvallar: hvernig heldur listamaðurinn sér frjóum og leit- andi? Myndin er tekin á filmu og var lengi í vinnslu, var frumsýnd árið 2001 en fyrstu tökur fóru fram árið 1989, er Sveinn opnaði viðamikla sýningu á Kjarvalsstöðum. Sú sýn- ing átti eftir að reynast vendipunkt- ur í ferli Sveins, en þá hafði hann fengið sig fullsaddan á fantasíustíl þeim er hann hafði þróað í þrjá ára- tugi. Kvikmyndataka var í höndum Sigurðar Sverris Pálssonar og þulur er Hjalti Rögnvaldsson leikari. Helga E. Jónsdóttir leikur svo huldukonu listamannsins en fram- leiðandi er Kvikmyndaverstöðin. Myndin vakti talsverða athygli er hún var frumsýnd, hlaut silfurverð- laun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum sumarið 2002 og var tilnefnd til Menningarverðlauna DV og Edduverðlauna sama ár. Málarinn og sálmurinn hans um litinn Bræðurnir Knútur, Sveinn og Sæmundur Björnssynir í New York. Glíman við listina Málarinn og sálmurinn hans um lit- inn er á dagskrá Sjónvarpsins á föstudaginn langa og hefst kl. 19.35. ÚTVARP/SJÓNVARP UM páskana verður útvarpað á Rás 2 spurningakeppni fjölmiðlanna. Hér er um létta og skemmtilega keppni að ræða, með áherslu á síðari liðinn. Sigurvegari síðasta árs var þátturinn Viltu vinna milljón með þá Þorstein J. og Ólaf Bjarna Guðnason innanborðs. Hvernig sá þáttur fór að því að umbreytast í fjölmiðil skömmu fyrir páska verður hins veg- ar ósagt látið! Keppnin hefst í dag og verður út- varpað kl. 13.00 og svo aftur kl. 21.00. Síðan eru það sömu tímar á föstudaginn langa, Páskadag og ann- an í páskum. Tólf lið taka þátt í keppninni en hvert lið er skipað tveimur liðsmönnum. Tvö lið etja kappi í einu, hvort lið fær tíu spurn- ingar og takist því ekki að svara fær- ist svarrétturinn yfir til hins liðsins. Liðin sem keppa eru Bændablaðið, mbl.is, visir.is, Morgunblaðið, Séð og heyrt, Fréttastofa Útvarps, Frétta- stofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar, Fréttastofa Sjónvarps, Fréttablaðið, Viðskiptablaðið,Víkurfréttir og DV. Umsjón hefur Sveinn Guðmars- son. Spurningakeppni fjölmiðlanna á Rás 2 Sveinn Guðmarsson ætlar að rekja garnir úr fjölmiðlungum í Spurn- ingakeppni fjölmiðlanna á Rás 2. Blöð munu berjast RÁS 2 hefur löngum haldið ís- lenskri tónlist á lofti og lagt áherslu á flutning lifandi tónlistar. Í tilefni þess kynnir stöðin tónleikadagskrá yfir páskana og á sumardaginn fyrsta þar sem heyra má upptökur af tónleikum Múm, Nick Cave, Sig- ur Rós og Ríó tríó. Tónleikarnir eru alltaf á dagskrá eftir fjögurfréttir og hefst leik- urinn í dag, skírdag, með upptöku frá tónleikum Múm, sem Rás 2 gerði í Þjóðleikhúsinu 31. ágúst í fyrra. Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave tekur svo við á föstudaginn langa. Þá verða spilaðar upptökur Rásar 2 frá tónleikum hans á Broadway 9. og 10. desember 2002 en umsjón hefur Ólafur Páll Gunn- arsson. Á páskadag verða spilaðar upp- tökur stöðvarinnar frá tvennum tónleikum Sigur Rósar, sem einnig voru haldnir í desembermánuði síð- astliðnum. Arngerður María Árna- dóttir hefur umsjón með þættinum, líkt og tónleikum Múm í kvöld. Síðastir í röðinni í þessari fínu tónleikadagskrá eru Ríó tríó, sem taka upp léttara hjal á sumardag- inn fyrsta. Þá verða spilaðar upp- tökur sem Rás 2 gerði í Salnum í Kópavogi 31. janúar 2003 og hefur Andrea Jónsdóttir umsjón með þættinum. Tónleikadagskrá hjá Rás 2 yfir páskana Tónleikar með Múm á dagskrá Rásar 2 klukkan 16.05 í dag. Múm, Nick Cave, Sigur Rós og Ríó tríó Morgunblaðið/Árni Torfason Frá tónleikum Sigur Rósar í Há- skólabíói í desember síðastliðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.