Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSTRALSKA leikstýran Gillian Armstrong er ein af stóru alþjóð- legu stjörnum landa sinna, sem og hin heillandi leikkona Cate Blanch- ett. Það er því spennandi að sjá þessar hæfileikamanneskjur vinna saman í kvikmynd, líkt og reyndin er með Charlotte Gray, en útkoman veldur þó vonbrigðum í samanburði við meistarstykkið Oscar and Lucinda, sem Armstrong leikstýrði og Blanchett lék eitt aðalhlutverk- anna í. Charlotte Gray er kvikmyndaað- lögun á vinsælli skáldsögu eftir Seb- astian Faulks og lýsir þjónustu að- alsöguhetjunnar, Charlotte, við andspyrnuhreyfingu Frakka í heimsstyrjöldinni síðari. Blanchett fer vel með hlutverk hinnar huguðu Charlotte sem heldur til hins her- tekna Frakklands með það að leið- arljósi að finna unnusta sinn en end- ar með því að finna sjálfa sig. Þetta er vandvirknislega gerð kvikmynd en gölluð og liggur vand- inn fyrst og fremst í söguframvind- unni, sem virðist á köflum ráðast af mótsagnakenndum forsendum. Far- ið er hratt yfir sögu og ekki nægur tími gefinn í að móta persónur og samband þeirra á milli, þannig að hvatir að baki gjörðum þeirra virð- ast oft tilviljunarkenndar og óljósar. Engu að síður býr myndin yfir áhugaverðum víddum, ekki síst hvað varðar þá mynd sem dregin er upp af stríðinu. Það er skoðað út frá sjónarhóli fárra einstaklinga, og lýs- ir vanmætti þeirra fremur en hetju- dáðum andspænis þeirri grimmd og sviksemi sem er allsráðandi. Þannig verður Charlotte vitni að ömurleg- um örlögum nokkurra meðlima and- spyrnuhreyfingarinnar en þau verða fórnarlömb valdatafls sem teygir anga sína út fyrir raðir nas- ista. Ofbeldið gegn gyðingum er einnig áberandi þáttur í sögunni og er sá vanmáttur sem Charlotte upp- lifir andspænis því sterkur þáttur í kvikmyndinni. Hinir áhugaverðari fletir mynd- arinnar, sem vindur fram í fögrum og frábærlega teknum myndskeið- um, víkja þó fyrir heildargöllunum, sem liggja e.t.v. í gallaðri aðlögun á skáldsögunni yfir í tveggja klukku- tíma langt kvikmyndahandrit. Cate Blanchett fer með hlutverk Charlotte Gray. Vanmáttug andspyrna KVIKMYNDIR Háskólabíó Leikstjórn: Gillian Armstrong. Handrit: Jeremy Brock. Byggt á skáldsögu Seb- astian Faulks. Kvikmyndataka: Dion Beebe. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Billy Cudrup, Michael Chambon, Rupert Penry-Jones. Lengd: 121 mín. Bretland, Ástralía, Þýskaland. Warner Brothers, 2001. CHARLOTTE GRAY  Heiða Jóhannsdóttir Stóra svið ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Forsýning fi 24/4 kl 20 - Kr. 1.000 FRUMSÝNING su 27/4 - UPPSELT Mi 30/4 kl 20 - UPPSELT Fi 1/5 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800 Fö 2/5 klL 20, Lau 10/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 25/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í vor DÚNDURFRÉTTIR - TÓNLEIKAR Dark side of the Moon Mi 23/4 kl 20, Mi 23/4 kl 22:30 Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 3/5 kl 20 Su 11/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 25/4 kl 20, Lau 27/4 kl 20, Fö 2/5 kl 11 - UPPSELT, Fö 2/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 26/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 24/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20 ATH: Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - BERGMÁL FINNLANDS Ferðalög - Poulenc-hópurinn, Lau 26/4 kl 15:15 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20 Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 25/4 kl 20, Fi 1/5 kl 20 „Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn.“ Kolbrún Bergþórsdóttir DV fim 17/4 SJALLINN AKUREYRI UPPSELT Iau 19/4 SJALLINN AKUREYRI UPPSELT lau 19/4 Þrjár systur; frumsýning í Nasa föst 25/4 Örfá sæti lau 26/4 Nokkur sæti mið 30/4 Sellófon 1. árs Nokkur sæti föst 2/5 Nokkur sæti lau 3/5 Nokkur sæti Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Þetta vil ég sjá! Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna. Ríkarður Long Ingibergsson sýnir tréskurð í Félagsstarfi Gerðubergs. Leiðsögn um sýningu Ríkarðs um helgar. Ath. síðasta sýningarhelgi. Tónleikar með Gunnari Kvaran og Elísabetu Waage sumardaginn fyrsta. www.gerduberg.is Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni). Lokað páskadag. Sumardagurinn fyrsti, opið 13-18. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Saga Reykjavíkur er varðveitt á Borgarskjalasafni. Lesstofa og afgreiðsla opin alla virka daga kl. 10-16. sími 563 1717 Upplýsingar um afgreiðslutíma í síma 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is BORGARBÓKASAFN 80 ÁRA Afmælishátíð í Grófarhúsi á sumardaginn fyrsta. Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. OPIÐ ALLA PÁSKANA www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS 10-17 Sovésk veggspjöld, Penetration, Erró. Leiðsögn annan í páskum kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR 10-17 Helgi Þorgils, Mobiler, Kjarval. Leiðsögn annan í páskum kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN 13-16 Eygló Harðardóttir, Ásmundur Sveinsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur er lokað yfir páskana. Gleðilega páska! Laugard. 26. apríl kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 27. apríl kl. 14 Örfá sæti Laugard. 3. maí kl. 14 Sunnud. 4. maí kl. 14 Frumflutningur Guðbrandsmessa eftir Hildigunni Rúnarsdóttur í Langholtskirkju föstudaginn langa kl. 17:00 og sunnudaginn 27. apríl kl. 20.00 Flytjendur: Kór Langholtskirkju Kammersveit Langholtskirkju Ólöf Kolbrún Harðard., sópran Marta Hrafnsdóttir, alt Björn Jónsson, tenór Eiríkur Hreinn Helgason, bassi Stjórnandi: Jón Stefánsson Pantanir í síma 520 1300 og klang@kirkjan.is Miðasala í Langholtskirkju og við innganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.