Morgunblaðið - 17.04.2003, Side 39

Morgunblaðið - 17.04.2003, Side 39
Roberto Velo, rekstrarstjóri Impregilo á Íslandi, og Ólafur Helgi Ólafsson, framkvæmdastjóri Lýsingar, handsala samninginn. ÍTALSKA verktakafyr- irtækið Impregilo hefur náð samkomulagi við Lýs- ingu um fjármögnun á þrem borum sem notaðir verða við gerð aðrennsl- isganga fyrir Kára- hnjúkavirkjun. Þetta kem- ur fram í fréttatilkynningu frá Lýs- ingu. Þar segir enn- fremur: „Borarnir eru gríð- arstórir og gegna aðal- hlutverki við að bora göngin sem liggja frá stífl- unni við Kárahnjúka að sjálfri Kárahnjúkavirkun. Borarnir kosta hver um sig 9,2 milljónir evra og er heildarsamningurinn því 27,6 milljónir evra sem jafngildir u.þ.b. 2,3 millj- örðum íslenskra króna.“ Lýsing fjármagnar bora fyrir Impregilo MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 C 39 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 14. apríl. Miðlungur 180. Efst vóru: Björn Bjarnason – Heiðar Þórðarson 221 Kristjana Halldórsd – Eggert Krisinss. 207 Einar Markússon – Sverrir Gunnarsson 193 Kristinn Guðm. – Þórhallur Árnason 192 AV Haukur Bjarnason – Hinrik Lárusson 213 Karl Gunnarsson – Haukur Hannesson 202 Filip Höskuldson – Páll Guðmundsson 197 Kjartan Stefánss. – Stefán Friðbjarnar 196 Næst verður spilað mánudaginn 28. apríl nk. Brids í Borgarfirði Mánudaginn 14. var spilað í Loga- landi fyrsta kvöldið í Opna Borgar- fjarðarmótinu í tvímenning, sameig- inlegu lokamóti bridgefélaganna í Borgarfirði og Borgarnesi. 24 pör taka þátt í mótinu sem mun standa í 3 kvöld. Spilaður er Baro-meter, allir við alla. Borgnesingar koma vel stemmdir til leiks og hafa komið sér þægilega fyrir í efstu tveimur sæt- unum. Staðan að loknu fyrsta kvöld- inu er annars þessi. Rúnar Ragnarsson – Unnsteinn Arason 88 Jón Ág. Guðmundss. – Kristján Snorras. 63 Örn Einarsson – Kristján Axelsson 60 Flemming Jessen – Brynjólfur Gíslason 40 Þorvaldur Pálmason – Lárus Pétursson 32 Haraldur Jóhannsson – Magnús Valsson 32 Næst verður spilað í Mótel Venus þriðjudaginn eftir páska og hefst spilamennska kl. 19:30 stundvíslega. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11. apríl var spilaður Mitchel-tvímenningur á sjö borðum. Úrslit urðu þessi. Norður/suður riðill Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 187 Jón Rafn Guðmundss. –Sverrir Jónss. 183 Hans Linnet – Ragnar Jónsson 173 Austur/vestur riðill Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 193 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 188 Þorvarður S. Guð. – Árni Bjarnason 188 Nýir spilarar eru velkomnir. Spilamenska hefst klukkan 13. Hús- ið opnað klukkan 12.30. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarhús í landi Eyja, Kjós Húsið er um 60 fm með stórri verönd í suður auk svefn- lofts. Hentugt stórfjölskyldum eða félagasamtökum. Húsið er staðsett við ræktaðan skóg í skipulögðu sumar- húsasvæði. Mjög gott útsýni yfir sveitina. Örstutt í bæinn. Verð kr. 6,4 millj. Áhv. góð langtímalán. Haraldur sýnir, sími 897 7626. Fasteignasalan Frón, Finnbogi Kristjánsson, lögg. fasteignasali, sími 533 1313. TILBOÐ / ÚTBOÐ Opið útboð Fyrir hönd Eimskips er óskað eftir tilboðum í innréttingu skrifstofuhæðar og gerð aðalinn- gangs í Vöruhótelinu, Sundabakka 2, Reykjavík. Stærð innréttaðs rýmis er um 2.500 m² og í verkinu felst m.a.:  Skilveggir.  Niðurhengd loft.  Öll lágspennu- og smáspennukerfi.  Hitakerfi.  Loftræsikerfi.  Frágangur gólfa.  Útveggir úr gleri.  Lyfta. Verktími er júní — október 2003. Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Gögn verða til afhending- ar frá og með þriðjudeginum 22. apríl. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þriðjudaginn 13. maí 2003 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. ÚU T B O Ð Lögreglustöðin í Keflavík — viðbygging Útboð nr. 13294 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, óskar eftir tilboð- um í viðbyggingu við lögreglustöðina í Kefla- vík. Um er að ræða 160,7 m² staðsteypt hús, sem hýsa mun tvöfaldan bílskúr, kaffistofu, salerni og gang. Viðbyggingin er með steyptri þakplötu og uppstóluðu þaki. Að utan skal húsið pokapússast. Húsið skal fullklárast að utan og innan ásamt lóð, en málun utanhúss er undanskilin. Ekki verður haldinn kynningarfundur, en bjóð- endur eru hvattir til að kynna sér aðstæður á verkstað. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2003. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C. Tilboðin verða opnuð á sama stað 12. maí kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. TILKYNNINGAR SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund föstudaginn langa kl. 14.00 og páskadag kl. 14.00. Fimmtudagur 17. apríl 2003 Í dag, skírdag, fellur sam- koman niður. Föstudagurinn langi Hátíðarsamkoma kl. 14:00. Hugvekja: Heiðar Guðnason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kl. 20.00 Opinn AA-fundur. Mánudagur 21. apríl 2003 annar í páskum: Ungsam fellur niður. www.samhjalp.is www.fi.is 17. apríl Dagsferð á skírdag. Fjöruganga sunnan Straumsvík- ur. Fararstjóri: Jónatan Garðars- son. Verð kr. 1.600/1.900. Lagt af stað kl.10.00 frá BSÍ með við- komu í Mörkinni 6. 21. apríl Dagsferð á annan í páskum: Keilir – Oddafell. Lagt verður af stað kl.10.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.600/1.900 Fararstjóri: Sigrún Kjartansdóttir. Gleðilega páska! Í dag kl. 11.00 samkirkjuleg út- varpsguðsþjónusta í Herkastal- anum. Majór Knut Gamst stjórn- ar. Pétur Geirsson talar. Föstudagur 18. apríl Kl. 20.00 Golgatasamkoma. Umsjón majór Inger Dahl. Sunnudagur 20. apríl Kl. 8.00 Upprisufögnuður. Kl. 20.00 Hátíðarsamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala á samkomum dagsins. Allir hjartanlega velkomnir! Skírdagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11.00. Veislu- kaffi á eftir. Laugardagur: Fræðsla kl. 10.00. Kjartan Jóns- son kristniboði fjallar um: Kristniboð nútímans, stöða þess, útlit og markmið. Páskadagur: Kl. 10.00 Sameig- inlegur morgunverður, þar sem allir leggja eitthvað á hlaðborð. Kl. 11.00. Páskaguðsþjónusta. Friðrik Schram predikar. Annar í páskum: Kl. 20.00 Samkoma í upprisufögnuði Krists. Mikil lofgjörð og vitnis- burðir. www.kristur.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Skírdagur Unglingablessun kl. 11:00. Allir velkomnir. „Þrumudagar“ hefj- ast í Hlíðardalsskóla í Ölfusi se- inni partinn. Föstudagurinn langi „Þrumudagar“ halda áfram í Hlíðardalsskóla. Samkoma kl. 20:30 sem er öllum opin. Komum og eigum stefnu- mót við Heilagan Anda. Páskadagur Fagnaðarsamvera kl. 8.oo. Allir velkomnir. Annar í páskum Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00. Athugið breyttan samkomu- tíma. Högni Valsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. „Upp frá þessu munuð þér sjá Manssoninn sitja til hægri hand- ar máttarins og koma á skýjum himins.“ I.O.O.F. 1  1834188  Ma. Ráðinn skrif- stofustjóri í forsætisráðu- neytinu FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað Halldór Árnason skrifstofu- stjóra í forsætisráðuneytinu frá 1. maí n.k. Halldór hefur verið settur skrif- stofustjóri í forsætisráðuneytinu frá 1. nóvember sl. Hann er viðskipta– og hagfræðingur að mennt og hefur starfað lengi í þágu stjórnsýslu hins opinbera, m.a. sem skrifsotfustjóri fjárlaga– og hagsýslustofnunar og síðar fjárlagaskrifstofu fjármála- ráðuneytis og sem framkvæmda- stjóri stjórnsýslu– og fjármálasviðs Hafnarfjarðarbæjar. Halldór er fæddur í Stykkishólmi 1953, sonur Árna Helgasonar og Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Hann lauk Cand. oecon. frá HÍ 1978 og framhaldsnámi í þjóðhagfræði við Uppsalaháskóla 1983.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.