Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Minningarsjóður um Ólafíu Jónsdóttur Stjórn minningarsjóðs um Ólafíu Jónsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2003. Sjóðurinn er stofnaður til styrktar rannsóknum í þágu geðsjúkra. Umsóknir um styrk úr sjóðnum ásamt ítarleg- um upplýsingum um umsækjandann og vænt- anlegt verkefni, ber að senda til stjórnar sjóðs- ins á skrifstofu Geðverndarfélags Íslands, Há- túni 10, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 552 5508. Opið frá kl. 10.00—12.00. Umsóknarfrestur er til 25. maí 2003. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bleiksárhlíð 32, merkt 0101, Eskifirði (217-0109), þingl. eig. Sigurður Kristjánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 14:00. Hlíðarendavegur 6b, n.h., Eskifirði, þingl. eig. Barbara Wojtowicz, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Vésteinn Ólason, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 13:30. Hólsvegur 4, Eskifirði, ásamt öllum búnaði, þingl. eig. Fossafélagið Vatnsfall ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 23. apríl 2003. TILKYNNINGAR Þjóðskrá verður lokuð föstudaginn 25. apríl vegna flutnings í Borgar- tún 24, Reykjavík. Nýtt símanúmer: 569 2900. Nýr bréfasími: 569 2949. Hagstofa Íslands. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþing- iskosninga 10. maí 2003 er hafin hjá sýslu- manninum á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi. Opið er alla virka daga frá kl. 9:00— 15:00, eða eftir nánara samkomulagi. Eftirtaldir hafa verið skipaðir til að gegna starfi hreppstjóra vegna utankjörfundaratkvæða- greiðslu: Húnaþing vestra: Guðrún K. Hauksdóttir, Hvammstangabraut 29, Hvammstanga, skv. samkomulagi. Höfðahreppur: Lárus Ægir Guðmundsson, Hólabraut 24, Skagaströnd, skv. samkomulagi. Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, skal hafa borist sýslumanni eigi síðar en kl. 16:00, þriðju- daginn 6. maí 2003. Blönduósi, 22. apríl 2003, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Gvendur dúllari Fornbókaverslun, Klapparstíg 35 Opið í dag 11—17 www.gvendur.is, sími 511 1925 Gleðilegt sumar SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20 Sumarvaka í um- sjón brigaders Ingibjargar Jóns- dóttur. Veitingar. Allir hjartanlega velkomnir! Fimmtudagur 24. apríl 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Halldór Lárusson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 25. apríl Opinn AA fundur kl. 20:00. Mánudagur 28. apríl UNGSAM kl. 19:00. www.samhjalp.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.